Morgunblaðið - 26.01.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 26.01.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2000 59 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * é * R'9nin9 é ** * slVdda * * # =S* Ö Skúrir y Slydduél % » * » Snjókoma Él J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindhraða, heil fjöður 4 ^ er 5 metrar á sekúndu. é 10 Hitastig s Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: 25m/s rok W 20mls hvassviðri -----^ 75 mls allhvass lOm/s kaldi \ 5m/s gola VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestan- og suðvestanátt, yfirleitt 5-8 m/s og slydduél vestanlands en snjókoma síðdegis. Léttskýjað austantil. Vægt frost á Norðurlandi en annars hiti á bilinu 0-4 stig, mildast allra syðst. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg vestlæg átt, víða él og frost 1 til 6 stig á fimmtudag. Austan átt, 15-20 m/s norðan og vestantil en hægari norðaustanlands, snjókoma og frost 0 til 5 stig, kaldast norðantil á föstudag. Á laugardag verða norðan 18-23 m/s og snjókoma norðantil en úrkomulítið sunnantil og vaxandi frost. Norðlæg átt og él norðantil en úrkomulítið sunnantil og mjög kalt í veðri á sunnudag og mánudag. Yfirlit: Lægð norðan við Jan Mayen hreyiist norðaustur. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 4 skúrir Amsterdam 3 þokumóða Bolungarvik 4 haglél á síð. klst. Lúxemborg -1 heiðskírt Akureyri 8 léttskýjað Hamborg -1 léttskýjað Egilsstaðir 7 Frankfurt -3 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 3 skýjað Vín -6 léttskýjað Jan Mayen 2 léttskýjað Algarve 11 skýjað Nuuk -7 snjóél Malaga 13 mistur Narssarssuaq -7 skýjað Las Palmas Þórshötn 6 súld Barcelona 2 rigning Bergen Mallorca Ósló -2 skýjað Róm 5 skýjað Kaupmannahöfn 1 þokumóða Feneyjar 1 léttskýjað Stokkhólmur -3 Winnipeg -24 heiðsklrt Helsinki -12 sniókoma Montreal -15 heiðskírt Dublin 1 þoka Hallfax -4 snjóélásið. Glasgow New York -2 snjókoma London 2 mistur Chicago -11 hálfskýjað París 1 heiðskírt Orlando 6 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 26. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.56 3,4 7.15 1,3 13.30 3,3 19.54 1,2 10.26 13.39 16.52 5.57 ÍSAFJÖRÐUR 3.04 1,8 9.28 0,7 15.34 1,8 22.06 0,6 10.52 13.45 16.38 6.03 SIGLUFJÖRÐUR 5.28 1,2 11.44 0,4 18.09 1,1 10.34 13.27 16.20 5.44 DJÚPIVOGUR 4.15 0,6 10.27 1,6 16.42 0,6 23.14 1,7 9.59 13.09 16.20 5.26 Sjávaitiæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands í dag er miðvikudagur 26. janúar, 26. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Hingað til hafíð þér einskis beðið í mínu nafni. Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn. (Jóh. 16,24.) Skipin Reykjavikurhöfn: Mæli- fell kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss og Kristína Logos fara í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun mið- vikud. kl. 14-17 s. 552- 5277. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13 frjáls spilamennska. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-13 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 handavinna, og fóta- aðgerð, ki. 9-12 mynd- list, kl. 9-11.30 kaffi, ki. 10-10.30 banki, kl. 11.15 matur, kl. 13-16.30 spii- að, kl. 13-16 vefnaður, kl. 15 kaffi. Þorrablót verður 28. jan. og hefst með borðhaldi kl. 18. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Boccia, pútt, frjáls spila- mennska kl. 13:30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Við- skipta- og tölvuskólinn verður með kynningu á tölvunámskeiðum í dag kl. 15.00. Söngfélag FEB, kóræfing kl. 17.00. Námskeið í framsögn hefst 7. feb. kl. 16.15. Fyrirhugaðar eru ferðir til Mið-Evrópu og Norð- urlanda í vor og sumar. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 frákl. 9.00 til 17.00. Félagsstarf aldraðra Bústaðakirkju. Opið hús ídagfrákl. 13.30-17. Félagsstarf aldraðra Garðabæ. Leikfímihópur 1 kl. 11.30-12.15 glerlist- arhópur 3 kl. 13-16, opið hús kl. 13-16. Síðdegis- kaffi, fræðsla, ýmislegt. Spilakvöld á Garðaholti fimmtudaginn 27. janúar kl. 20. Rúta frá Kirkju- hvoli 19.20, Bitabæ 19.30, Hleinum 19.40. Félagsstarf aldraðra Furugerði 1. Vegna út- farar Auðbjargar Brynj- ólfsdóttur fellur allt fé- lagsstarf niður í dag frá kl. 12.30. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 10- 13 verslunin opin, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og fónd- ur, kl. 13.30 enska, byrj- endur, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félags- starf. Kl. 9-16.30 vinn- ustofur opnar, kl. 11 gamlir leikir og dansar, umsjón Helga Þórar- insd., frá hádegi spilasal- ur opinn, kl. 13.30 Tón- hornið, heimsókn frá Hlíðabæ. Veitingar í ter- íu. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, kl. 10 myndlist, kl. 10.30 boccia, kl. 13 félagsvist í Gjábakka, húsið öllum opið, kl. 17 bobb og tréskurður, kl. 16 hringdansar. Vetrardag- skráin liggur frammi. Gullsmári Gullsmára 13. kl. 9.30 og kl. 10.15 leikfimi, kl. 13.30 enska, fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10 til 16, göngu- brautin opin alla virka daga kl. 9-17. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurðui-, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12 há- degismatur. Hæðargarður 31 Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, myndlisi/ postulinsmálunarnám- skeið kl. 9-16.30 fótaað- gerð, kl. 10.30 biblíulest- ur og bænastund, kl. 11.30 matur, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 jóga, leiðb. Helga Jónsdóttir, böðun, fóta- aðgerð, hárgreiðsla, keramik, tau- og silki- málun hjá Sigrúnu, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 teiknun og málun. Norðurbrún 1 Kl. 9 fótaaðgerðastofan opin, kl. 9-12.30 smíðastofan opin, kl. 9-16. 30 opin vinnustofa, ,kl. 13-13.30 bankinn, félagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Vitatorg Kl. 9-12 smiðjan og bókband kl. 10-11, söngur með Sig- ríði, kl. 10-12 bútasaum- ur, kl. 10.15-10.45 bankaþjónusta, Búnað- arbankinn, kl. 11.45 mat- ur, kl. 13-16 handmennt almenn, kl. 13 verslunar- ferð í Bónus, kl. 15 boceia, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7, Kl. 8.30-10.30 sund, kl. 9- 10.30 kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 aðstoð við böðun, kl. 9.15-12"^' myndlistarkennsla, postulínsmálun, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 mynd- listarkennsla, glerskurð- ur og postulínsmálun, kl. 13-14 spurt og spjallað, Halldóra, kl. 14.30 kaffi. Laugardaginn 29. janúar verður verkefnið „kyn- slóðirnai- mætast 2000“ kynnt í opnu húsi kl. 14- 17 í félagsþjónustumið- stöðinni Vesturgötu 7, í tilefni af opnunarhátíð Reykjavík menningar- borg Evrópu árið 2000. Vegna undirbúnings verður þjónustumiðstöð- in lokuð föstud. 28. jan^- nema íyrir matargesti. Fjölskylduþjónustan Miðgarður Eldri borg- ara hópurinn Korpúlf- arnir hittast á Korpúlfs- stöðum í hluta Golfkúbbs Reykjavíkur fimmtud. 27. janúar kl.10.00. Allir áhugasamir velkomnir. Það verður spjallað, gengið og púttað. Nánari upplýsingar veitir Odd- rún Lilja Birgisdóttir S' 587-9400 alla virka dag* millikl. 9.00 og 13.30. Hallgrímskirkja, öldr- unarstarf. Opið hús i dag kl. 14-16. Bílferð fyrir þá sem þess óska. Upplýs- ingar veitir Dagbjört í síma 510-1034 eða 510- 1000. Húmanistahreyfingin Fundir á fimmtudögum kl. 20.30 í Hverfamiðstöð Húmanista á Grettis- götu 46. ITC-deiIdin Melkorka heldur fund í Gerðubergi í kvöld kl. 20. FundurinndP er öllum opinn. Uppl. veitir Herdís í síma. 554- 6985. Kvenfélag Kópavogs Hátíðarfundur verður fimmtudaginn 27. janúar kl. 19.30 í Gullsmára 13. Miðar við innganginn. Rangæingar Félags- vist i kvöld í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178 kl. 20.40. Kaffiveitingar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið^ Krossgáta LÁRÉTT: I fín klæði, 4 bolta, 7 sælu, 8 slóttug, 9 máttur, II verkfæri, 13 vaxa, 14 múlarnir, 15 fiói, 17 fisk- urinn, 20 skip, 22 kind, 23 snákur, 24 guðs, 25 fræði. LÓÐRÉTT: 1 verð að gera, 2 bylgjan, 3 ský, 4 höfuð, 5 glæðir, 6 siður, 10 halda fund,12 megna, 13 hávaða, 15 brjósts, 16 sáta, 18 mannsnafn, 19 skammt frá, 20 sægur, 21 dans. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 karlmenni, 8 útveg, 9 nötra, 10 and, 11 tígur, 13 ilina, 15 stegg, 18 óðfús, 21 rós, 22 stunu, 23 kætin, 24 huldumann. Lóðrétt: 2 alveg, 3 logar, 4 efndi, 5 nýtti, 6 þúst, 7 mana, 12 ung, 14 lið, 15 sess, 16 efuðu, 17 grund, 18 óskum, 19 fitin, 20 senn. Þetta færðu umbúðalaust hjá okkur! Frostlög - Rúðuvökva • Smurolíu I Olisstöðvarnar við Gullinbrú, Mjódd, Álfheima og Sæbraut veita umbúðalausa þjónustu. “ Þú sparar umbúðir og lækkar kostnaðinn hjá þér í leiðinni. www.olis.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.