Morgunblaðið - 26.01.2000, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 26.01.2000, Blaðsíða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2000 MORG UNBLAÐIÐ IHr ■ 1/2 Rás2 SV MBL Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10._____ YRKRAHf fÐINGiNN Hagatorgi, sími 530 1919 # * '... .'l HASKÓLABÍÓ HASKOLABIO Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 4.30, 6.45,1 11.15 síðustu sýninc Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl 9 og 11.15 æwiaiPLi ÆW.iUilfci .swbíIISBb .vw/iflaHBi JMA/MlSibi swnrtaJli & NÝTT OG BETRA' FYRIR 990 PUNKTA F£RPU i BÍÓ BltHÍUii UiA- Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FOR BEINT A TOPPINN I USA $1,000.000 EACH. Sex einstaklingar eiga möguleika á að eignast eina milljón dóllara hver!... ...Það eina sem þau þurfa ■ að gera er að lifa af nóttina... 'Kt flOUftoN HAUNTED|}g|| $ DOUBLE JEOPARDY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.10. bx 12. ■n»u www.samfilm.is Tyson hnyklar vöðvana HNEFALEIKAMAÐURINN Mike Tyson sést hér hnykla vöðvana frammi fyrir Ijósmyndurunum, en Tyson er nú að æfa á fullu fyrir keppnina við breska hnefaleika- kappann Julius Francis sem fram fer í Manchester á laugardaginn. Hálfberar á tískusýningu FÓLK RAK upp stór augu á mánudag- inn þegar tvær konur sem voru nánast naktar stukku inn á tískusýningu á loð- feldum í Rockefeller Center í New York til að mótmæla illri meðferð á dýrum. Melynda Duval og Anna West fóru skautandi út á fsinn með borða á milli sín sem á stóð „Aðeins dýr ættu að klæðast feldi“. Tískuhönnuðimir Angela Bucaro, Hilary Radley og Oscar Leopold voru ekki mjög hressir með uppákomuna sem vissulega truflaði loðfeldasýning- una á skautasvellinu. Gæslumenn fjar- lægðu stúlkurnar eftir u.þ.b. eina mín- útu, en þá höfðu þær komið skilaboðum sínum á framfæri og vakið athygli bæði gesta og Ijósmyndara. með flest lö AP af honum sjálfum en það er „Like a Rolling Stone“, sem var á meist- araverkinu „Highway 61 Revisit- ed“, en það var fyrsta plata Dylans þar sem hann notaði rafmögnuð hljóðfæri. Hin lög Dylans á listan- um eru „Blowing in the Wind“ í flutningi Peter, Paul og Marie og lagið um tamborínumanninn í flutningi The Byrds. Tiltölulega fá- ir blökkumenn eru á listanum þrátt fyrir mikil áhrif þeirra á dægur- tónlist liðinna áratuga. Aretha Franklin kemst hæst þeirra í sjötta AP sæti með lagið „Respect", en það lag varð nánast að baráttusöng svertingja og femínista á sínum tíma og hljómar enn oft á öldum ljósvakans í dag. ■ Dylan HÓPUR bandarískra félagsfræð- inga og poppskríbenta hefur valið tuttugu áhrifamestu dægurlög sið- asta aldarfjórðungs. Valið ber vott um að Bandaríkjamenn hafi staðið að því - aðeins tvö lög frá lista- mönnum frá öðrum löndum komust á listann. Áhrifamesta lagið samkvæmt ■ mati fræðimannanna var „Hound Dog“ í flutningi Elvis Presley. Að sögn Richard Aquila prófessors við Ball State háskólann var það valið vegna þess að Presley var fyrsta al- þjóðlega poppstjarnan og „Hound -Dog“ heyrðist um öll byggð ból. I öðru sæti er smellur Bítlanna, „I Want to Hold Your Hand“. Bret- ar eiga annan fulltrúa á listanum því hljómsveitin The Who er í tut- tugasta sæti með „My Generation". Margir kunna að sakna hljómsveita eins og Rolling Stones og Pink Floyd á listanum. Mest fer fyrir heimamanninum Bob Dylan á listanum. Hann á þrjú lög af þeim tuttugu sem á honum eru, en aðeins eitt af þeim er sungið II Tungumál ~T~ ómstundir ~T~ ölvan Is,TyrnciIist: Menning Matur I Mannrækt I n n ritun í síma: Mímir TÓMSTUNDASKÓLINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.