Morgunblaðið - 30.01.2000, Page 29

Morgunblaðið - 30.01.2000, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 2000 29 Morgunblaðið/Arni Sæberg Frá afhendingu æðaþrýstimælisins. Frá vinstri: Árni Kristinsson, yfir- læknir, Kristján Eyjólfsson, læknir, Jóhann Proppé, gjaldkeri LHS, og Gísli J. Eyland, formaður LHS. Gáfu æðaþrýstimæli STJÓRN Landssamtaka hjarta- sjúklinga, fyrir hönd allra aðildar- félaga LHS, afhenti nýlega hjarta- deild Landspítalans æðaþrýstimæli. Tækið er til að mæla þrýsting inni í kransæðum og er það notað einkum þegar þrengsli eru miðl- ungsmikil, mælt eftir kransæða- kvikmyndum. Með sérstökum vír sem á er þrýstinemi og settur er í gegnum þrengslin er hægt að mæla hvort þar er þrýstifall og hversu mikið er hægt að auka rennslið þegar æðaútvíkkandi lyf er gefið beint í kransæðina. Tölvubúnaðurinn sem sér um þessar mælingar kostar um eina milljón og tvöhundruð þúsund. Málstofa í viðskiptafræði HELGI E. Baldursson heldur kynn- ingu á meistaraprófsritgerð sinni mánudaginn 31. janúar kl. 17 í stofu 101 Odda, húsakynnum viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla ís- lands. Ritgerð Helga ber heitið Viðskipti með þekkingu á Intemeti. Ritgerðin Viðskipti með þekkingu á Interneti er lokaverkefni í MS- námi höfundar á fræðasviði stjórn- unar og stefnumótunar við Háskóla Islands. I ritgerðinni er viðfangsefnið af- markað við viðskipti með óefnislega vöru eins og þekkingu eða „know- how“. Yfirrannsóknarspurning rit- gerðarinnar er: Hvernig er unnt að markaðssetja og selja þekkingu á Internetinu? Ailir þeir sem áhuga hafa eru vel- komnir. Markviss tölvunámskeið NTVj Skólcunir i Hdftim firdi og Kópavogi bjóða upp a tvó lirtgiivt og íuoi'kviss tólvuiirtmskeið fyiii' byijendur. 60 klst. eðci 90 kennslustuiidii : - Grunnatriðií upplvsingotækni - Windows 98 stýrikerflð *- Wordritvinnsla Exceltðfliu'eiknir - Access gagnagn mnur ► PowerPoint (gerð kvnningarefnis) - Internetið (vefurinn og tölvupóstur) 48 klst eðrt 72 kennsliistvindir: *• Almennt um tölvur og Windows 98 *• Word ritvinnsla * Excel töflureiknir *■ Internetiö (vefurinn og tölvupóstur) Boðið er upp á bæði inorgun og kvöldnámskeið sem hefjast 7. og 14. febrúar n.k Upplysingrtr og innrit un í síiniim 544 4500 og 555 4980 ntv Nýi tölvu- & viðskiptaskolinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sfmi: 556 4980 - Fax: 555 4981 Hlfðasmára 9- 200 Kópavogi - Sfmi: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is Fréttir á Netinu v^mbl.is allt allt öðr Handunnin “ gjafavara frá framandi landi, glæsileg hönnun og ÁGJAFAVÖRU UTSÖLUDAGANA SMÁRA- TORG BÆJARLIND 6 200 KOPAVOGI Sími: 554 6300 Fax: 554 6303 193/BIRGIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.