Morgunblaðið - 30.01.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 30.01.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 2000 6g» VEÐUR ' 25 m/s rok ^ 20 mls hvassviðri -----^ J5m/s allhvass ' JOm/s kaldi \ 5 m/s go/a O -Ö5 -í Rigning Vt Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é é é é é é é é $■♦1» *s,»dda T, Alskýjað * * * Ijt Snjókoma Skúrir Slydduél Él J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vmdonn synir vind- ___ stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður ^ ^ er 5 metrar á sekúndu. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan 8-13 m/s og él eða dálítil snjókoma á morgun, einkum austanlands. Frost 3 til 10 stig, kadlast inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnan- og suðvestan 8-13 m/s og slydda eða snjókoma, einkum suðvestanlands á mánudag og þriðjudag, en snýst í norðanátt með éljum og kólnandi veðri á miðvkudag. Útlit fyrir suðvestanátt með slyddu eða rigningu og hlýnandi veðri á fimmtudag og föstudag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Skammt norður af Færeyjum er 941 mb lægð , sem hreyfist allhratt austur, en dálítið lægðardrag teygir sig suður með landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi .. .. tölur skv. kortinu til ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík -3 skýjað Amsterdam 8 rigning Bolungarvik -7 snjóél Lúxemborg 3 rigning Akureyri -5 snjókoma Hamborg 5 rigning Egilsstaðir -5 Frankfurt 5 rigning Kirkjubæjarkl. -4 skafrenningur Vín 0 skýjað JanMayen -14 skafrenningur Algarve 10 léttskýjað Nuuk -9 frostrigning Malaga 9 þokumóða Narssarssuaq -20 heiðskirt Las Palmas Þórshöfn 0 snjóél Barcelona 4 þokumóða Bergen 6 rigning Mallorca 3 þokuruðningur Ósló 3 þokumóða Róm 8 skýjað Kaupmannahöfn 4 rign. á síð. klst. Feneyjar -3 þokumóða Stokkhólmur 1 Winnipeg -8 alskýjað Helsinki -2 skviað Montreai -15 heiðskirt Dublin 11 rign. á síð. klst. Halifax -10 léttskýjað Glasgow 9 rign. á síð. klst. New York London 11 alskýjað Chicago -8 skýjað París 7 rigning Orlando 13 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 30. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAViK 1.42 3,1 8.05 1,6 14.06 3,0 20.31 1,6 10.14 13.39 17.06 8.55 ÍSAFJÖRÐUR 3.57 1,7 10.11 0,9 16.00 1,6 22.35 0,8 10.38 13.46 16.54 9.02 SIGLUFJÖRÐUR 5.54 1,1 12.11 0,5 18.33 1,0 10.21 13.27 16.35 8.43 DJÚPIVOGUR 5.01 0,8 10.55 1,4 17.09 0,7 23.57 1,6 9.47 13.10 16.33 8.25 Siávartiæð miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Siómælinqar slands Kros LÁRÉTT: 1 væna um, 4 él, 7 svipað, 8 trylltur, 9 skolla, 11 áf- log, 13 konur, 14 ofsa- kæti, 15 urgur, 17 yfir- læti, 20 hryggur, 22 smástrákur, 23 sætta sig við, 24 skrika til, 25 stækja. sgáta LÓÐRÉTT; 1 éfullkomið 2 frumeind- ar, 3 temur, 4 hrörlegt hús, 5 á jakka 6 dræsur, 10 unna 12 hugfólginn, 13 lipur, 15 niálmur, 16 dauðyflið, 18 eldstæðum, 19 fugl, 20 uppmjó fata, 21 hestur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 keldusvín, 8 folar, 9 lai-fa, 10 gól, 11 tíðka, 13 akkur, 15 hress,18 strák, 21 vit, 22 reisa, 22 andar, 24 flatmagar. Lóðrétt:-2 eplið, 3 durga, 4 sylla, 5 ísrek, 6 eflt, 7 barr, 12 kös, 14 kút, 15 horf, 16 erill, 17 svart, 18 staka, 19 rudda, 20 kúra. í dag er sunnudagur 30. janúar, 30. ________dagur ársins 2000._____ Orð dagsins: Eg hefí elskað yður, eins og faðirinn hefur elskað mig. Verið stöðugir í elsku minni. Skipin Reykjavíkurhöfn: Hanseduo og Goðafoss koma í dag. Á morgun koma Hansiwall, Freri og Hríseyjan. Á morgun fara Hanseduo, Skapti og Goðafoss. Hafnaríjarðarhöfn: Coshero og Hanseduo koma á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8.45 leikfími, kl. 14 félagsvist. Þorrablót verður haldið fóstudag- inn 5. febrúar, húsið opn- að kl. 18, þorrahlaðborð. Herdís Egilsdóttir rit- höfundur flytur minni karla og Gunnar Eyjólfs- son leikari flytur minni kvenna. Geirfuglarnir skemmta, Hjördís Geirs leikur fyrir dansi. Skrán- ing í afgreiðslu í Aflag- randa 40, sími 562-2571. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 smíðastofan opin, kl. 13.30 félagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 9-16 handa- vinna, kl. 9-12 búta- saumur, kl. 9.30-11 kaffí, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 11-11.40 matur, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15-15.45 kaffi. Þorrablót verður föstudaginn 28. janúar og hefst með borðhaldi kl. 18, salurinn opnaður kl. 17.30. Alda Ingibergsdóttir sópran syngur. Jónína Krist- jánsdóttir les smásögu. Villi Jón og Hafmeyjarn- ar syngja og stjórna fjöidasöng. í góðum gír (Ragnar Leví) leikur fyr- ir dansi. Upplýsingar og skráning í síma 568-5052. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öllum opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánudögum og fímmtudögum kl. 16.30- 18, sími 554-1226. Fóta- aðgerðastofan opin frá kl. 10-16 virka daga. Félag cldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á morgun, mánudag, verð- ur spiluð félagsvist kl. 13:30. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffí- stofa opin alla virka daga frá kl. 10:00-13:00. Mat- ur í hádeginu. Félagsvist ídagkl. 13.30. Dansleikur í kvöld kl. 20.00, Caprí-Tríó leikur fyrir dansi. Mánudagur: Brids kl. 13.00. Söngvaka kl. 20.30 í kvöld. Stjórn- andi Sigrún Einarsdótt- ir, umsjón Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Leik- hópurinn Snúður og Snælda frumsýnir leik- ritið „Rauðu klemmuna" sunnudaginn 6. febrúar kl. 17.00. Fyrirhugaðar eru ferðir til Mið-Evrópu og Norðurlanda í vor og sumar nánari upplýsing- ar á skrifstofu félagsins í (Jóh. 15,9.) síma 588-2111 frá kl. 9.00 til 17.00. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudögum kl. 13. Boccia kl. 10.30 á fimmtudögum. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akstur íyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565-7122. Leikfimi í Krikjuhvoli á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 12. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 mynd- list, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 hand- avinna og föndur, kl. 13.30 enska, kl. 15 kaffi. Furugerði 1. Á morg- un kl. 9 bókband, aðstoð við böðun, handavinna, kl. 12 matur, kl. 13 ganga, kl. 13.15 leikfimi, kl. 14 sögulestur kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félags- starf. Á morgun kl. 9- 16.30 vinnustofur opnar frá hádegi, spilasalur op- inn, kl. 14 kóræfing, dans hjá Sigvalda fellur niður. Veitingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnustofan opin. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 9.30 málm- og silfursmíði, kl. 13, lomber, kl. 13.30 skák og enska. Gullsmári, Gullsmára 13. Á morgun leikfimi kl. 9.30 og 10.15, myndlist kl. 13, vefnaður kl. 9, fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10 til 16, göngu- brautin til afnota fyrir alla kl. 9-17 virka daga. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9-16.30 postulín og opin vinnu- stofa, kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12 matur, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau- og silki- málun hjá Sigrúnu, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 kaffi, kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, handavinna og fiindur, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 14 félagsvist, kl. 15. kaffi. Dans hefst á ný fimmtudaginn 3. febrúar kl. 15.15. Norðurbrún 1. Á morgun kl. 9 fótaað- gerðastofan opin. Bóka- safnið opið frá kl. 12-15. Kl. 13-16.30 handa- vinnustofan opin, leiðb. Ragnheiður. Þorrablót verður fostudaginn 4. febrúar kl. 19. Gestir kvöldsins Anna Þrúður Þorkelsdóttir og Gunnar Þorláksson. Kvöldvöku- kórinn syngur. Ragnar Leví leikur fyrir dansi. Skráning hjá ritara í síma 568-6960. Skrán- ingu lýkur 3. feb. kl. 15. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9 hárgreiðsla, klv_ 9-10.30 kaffi, kl. 9.15 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 kóræfmg, Sig- urbjörg, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffi. Helgi- stund verður fimmtu- daginn 3. febrúar kl. 10.30 í umsjá sr. Hjalta Guðmundssonar, Dóm- kirkjuprests. Kór Fé- lagsstarfs aldraðra syng- ur undir stjórn Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur. Allir vel^” komnir. Fimmtudaginn 3. febrúar verður þjón- ustumiðstöðin lokuð frá kl. 13. vegna undirbún- ings þorrablóts sem hefst kl. 17 þann dag. Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9-13 bókband, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10- 11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hand- mennt, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16.30 bridsaðstoð, kl. 14.30 kaffi. AGLOW. Næsti fund-^. ur verður haldinn í Korn- hlöðunni, Lækjar- brekku, mánudaginn 31. janúar ki. 20. Edda Swan og Björg Davíðsdóttir tala. Konurvelkomnar. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Brids-deild FEBK. Aðalfundur bridsdeild- ar FEBK í Gullsmár^ verður haldinn fimmtu- daginn 3. febrúar nk. í Gullsmára 13 klukkan 13. Venjuleg aðalfundar- störf. Tvímenningur að loknum aðalfundarstörf- um. Spilað alla mánu- daga og fimmtudaga í Gullsmára 13 klukkan 13. Mætið til skráningar ekki seinna en kl. 12.45. Félag áhugafólks um xþróttir aldraðra. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á mánud. og fimmtud. kl. 14.30. Kennari Margrét Bjamadóttir. Allir vel- komnir. Framkonur. Aðalfund- ur Framkvenna verður haldinn mánudaginn 7. febrúar kl. 20.30 í félags- heimili Fram við Safa- mýri. Venjuleg aðalfund- arstörf bingó og kaffiveitingar. GA-fundir spilafikla. eru kl. 18.15 á mánudög- um í Seltjarnameskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 R'eykjavík og í Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg á laugardög *. um kl. 10.30. Kvenfélag Frfkirkj- unnar í Hafnarfirði. Að- alfundurinn verður þriðjudaginn 1. febrúar í Safnaðarheimilinu Linn- etsstíg 6 kl. 20.30. Kvenfélag Langholts- sóknar. Aðalfundurinn verður haldinn þriðju- daginn 1. febrúar kl. 20:00 í safnaðarheimili Langholtskirkju. Venju- leg aðalfundarstörf. Kvenfélag Frikirkj SJÁ BLAÐSÍÐU 45 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANC^ RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakiiL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.