Morgunblaðið - 30.01.2000, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 30.01.2000, Blaðsíða 46
4 ^6 SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Kynjadagar í Háskóla Islands JAFNRÉTTISNEFND Stúdenta- ráðs Háskóla Islands heldur Kynja- daga dagana 1.-3. febrúar. nk. Markmiðið með kynjadögunum er að vekja almenna athygli og um- ræðu á jafnréttismálum, um stöðu þeirra og þróun í dag. Haldnir verða hádegisfundir í sal 101 í Odda og kennir þar margra grasa. 1. febrúar: Kynjamunur og kyn- bundið námsval... erfðir eða félags- mótun? Sigurður V. Sigurjónsson, tektor í Læknadeild, ræðir um kynjamun og kemur með nýjar kenningar í þeim efnum og Linda Bára Lýðsdóttir, sálfræðingur, ræð- ir um kynbundið námsval. 2. febrúar: Launamunur kynj- anna... staðreynd eða þjóðsaga? Helgi Tómasson, dósent í viðskipta- og hagfræðideild og Kristjana Stella Blöndal, deildarstjóri í félags- vísindadeild, koma með sitt matið hvor á launstöðu kynjanna í dag. 3. febrúar: Fjölskylduvænir vinnustaðir... við byrjum í dag. Ragnhildur Vigfúsdóttir ræðir hug- myndafræðina á bak við fjölskyldu- væna vinnustaði og Jóhannes Rún- arsson, forstöðumaður starfs- mannaþjónustu Landssímans, talar um framkvæmd slíkrar stefnu. Dagskrá kynjadaganna lýkur með umræðufundi á efri hæð Sólons Islandusar, fimmtudagskvöldið 3. febrúar klukkan 20:30. Gestir fundarins verða: Ólafur Stephensen, formaður karlanefndar Jafnréttisráðs, Helga Guðrún Jónasdóttir, formaður nefndar unga fólksins hjá Jafnréttisráði. Fyrir hönd stjórnmálaflokkanna: Össur Skarphéðinsson, Samfylkingu, Þor- gerður K. Gunnarsdóttir, Sjálfstæð- isflokki, Páll Magnússon, Fram- sóknarflokki, Margrét Sverris- dóttir, Frjálslynda flokknum, og Kolbrún Halldórsdóttir, Vinstri grænum. Sérhæfð fast- w Amar Sölvason, eignasala fyrir atvinnu- og skrif- stofuhúsnæði STOREIGN FASTEI G NASALA sölumaður Jón G. Sandholt, sölumaður Gunnar Jóh. Birgisson hrl. löggUtur fasteignasali Sigurbjöm Magnússon hrl. löggiltur fasteignasali Austurstræti 18 sími 55 - 1 2345 V 11 Grandavegur 47, Reykjavík Erum með í einkasölu fallega 4ra herbergja íbúð 114,6 fm á 5. hæð í þessu glæsilega fjölbýli ásamt 28,5 fm bílskúr. Mjög fallegt útsýni í suður og vestur. íbúðin getur verið laus til afhendingar í mars nk. Ath. að íbúðina má eingöngu selja félagsmönnum í Félagi eldri borgara. Allar nánari .upplýsingar veittar í síma eða á skrifstofu okkar. GRANASKJÓL Mjög góð 2ja herb. íb. í kj. með sérinngangi í tvíbýli. íbúðin er talsvert mikið endumýjuð. Flísar og parket. Stærð 75 fm. Flús í góðu ástandi. Verð 7,9 millj. 9719 VESTURBERG Góð og vel skipulögð 2ja herb. íb. á 3. hæð með góð ■ um vestursv. og fallegu útsýni yfir borgina. Nýl. innréttingar í eldhúsi. Áhv. 2,8 millj. Hús í mjög góðu ástandi. Verð 6,2 millj. 9842 VALLARÁS - LAUS Vorum að fá í sölu fallega innréttaða 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi með fallegu útsýni af suðvestursv. Góðar innréttingar. Björt og góð íbúð. Stærð 83 fm. Áhv. hagstæð lán 5 millj. LAUS STRAX. 9860 SKAFTAHLIÐ - LAUS Vorum að fá í einkasölu mjög góða 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. á þessum frábæra stað. Rúmg. herbergi. Parket á stofu, suðursvalir. Góð sameign. Stærð 92,8 fm. LAUS STRAX. 9861 KLAPPARSTÍGUR - BÍLSK. - LAUS Mjög góð og vel innréttuð íbúð á tveimur hæðum í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Parket og flísar. Góðar svalir. Útsýni. Verð 12,5 millj. Frábær staðsetning. LAUS STRAX. 9856 VEGHÚS - BÍLSK. Rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt bílskúr. Parket. Þvhús í íbúð. Stærð 94 fm + bílskúr. Stór stofa með svöl- um. Baðherb. allt flísalagt. Hús og sameign mjög góð. Verð 11,5 millj. ALFHEIMAR Mjög góð 5 herbergja endaíbúð á 1. hæð í mjög góðu fjölbýli. 4 svefnherbergi. Ný innr. í eldhúsi. Ib. snýr að fjölskyldugarðinum. Stærð 111 fm. Hús og sameign nýl. standsett. Verð 11,2 millj. Laus í ágúst. 9858 FROSTAFOLD - BÍLSK. Gullfalleg 119 fm endaíb. á 2. hæð (efstu) í fjórbýli með fallegu útsýni. Stærð 119 fm + 23 fm bílsk. 3 svefnherb. Nýl. innr. í eldhúsi. Parket og flísar. Þvottaherb. í íbúð. Fábær staðsetning. 9834 HÁTEIGSVEGUR - BÍLSK. Vorum að fá í sölu 110 fm efri sérhæð ásamt sérb. 33 fm bílskúr. Hús í góðu ástandi og skiptist í stofu, borðstofu og tvö svefnherbergi. Verð 13,5 millj. 9865 HRINGBRAUT HF. - BÍLSK. Góð neðri sérhæð ásamt herbergi á jarðhæð með sérinngangi og sérbyggðum 25 fm bílskúr. Stærð 98 fm. Parket og flísar. Suðursv. Gott hús með fallegu útsýni. 9794 BÚSTAÐAHVERFI Vandað og mikið endurnýjað einbýlishús á tveim- ur hæðum ásamt sérb. bílsk. 3 svefnherb. Góðar stofur. Góðar innrétting- ar. Parket og flísar. Húsið er í mjög góðu ástandi og vel staðsett. 9866 GRETTISGATA - LAUST Stórt og reisulegt einbýlishús sem er kjall- ari, hæð og ris ásamt viðbyggingu á tveimur hæðum. Húsið hefur verið nýtt sem 3-4 íbúðir auk góðs rýmis í kjallara. Sérbílastæði. Hús í mjög góðu ástandi að utan. Frábær staðsetning. Stærð 290 fm. Áhv. 0. Verð 18,5 millj. LAUST STRAX. 9857 OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14 Sfrni 533 4040 Fax 588 8366 írf oreignehj Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. Morgunblaðið/Halldór Kolbeinsson Hópurinn sem Iauk nýlega undirbúningsnámi fyrir leikskólakennaranám. Námskeið fyrir starfs- menn með reynslu SÍMENNTUNARSTOFNUN Kennaraháskóla íslands og Leik- skólar Reykjavíkur gerðu með sér samning árið 1999 um að Símenntun- arstofnun KHI skipulegði og annað- ist nám fyrir leiðbeinendur á leik- skólum. Aðdragandi samstarfsins var sá að á 20 ára afmælisári Dagvistar bama sem nú heitir Leikskólar Reykjavík- ur ákvað stofnunin að gera átak í menntunarmálum starfsmanna. Nokkur verkefni voru skilgreind en meginverkefnið var að kom á undir- búningsnámi fyrir leiðbeinendur í leikskólum sem hefðu hug á leik- skólakennaranámi en skorti til þess tilskilda menntun. Þetta námstilboð var hugsað fyrir starfsmenn sem starfað höfðu í nokkur ár við leikskóla borgarinnar og jafnframt lokið 230 kennslu- stunda samningsbundnum nám- skeiðum. Meginmarkmið með nám- inu var að búa þátttakendur undir leikskólakennaranám og stuðla þannig að fjölgun faglærðs fólks á Ieikskólum í Reykjavík. Námið hófst í febrúar sl. með þátttöku 29 nem- enda, en alls höfðu borist um 60 um- sóknir. Námsgreinar voru m.a. upp- eldis- og sálarfræði, ritun, munnleg tjáning, sjálfstyrking, námstækni, upplýsingatækni og erlend tungu- mál. Formlega lauk náminu föstu- daginn 21. janúar sl. Nú er ljóst að síðan þessi tilraun fór af stað hefur heilmikil umræða farið fram um leiðir til að mæta þörf- um fólks sem starfar innan leikskól- anna og vill auka við menntun sína. Aætlað er að hefja tveggja ára diplómanám við Kennaraháskóla Is- lands haustið 2000. Að loknu diplómanáminu eiga nemendur þess kost að bæta við sig öðrum tveimur árum til B.Ed.-gráðu. Starfsmönn- um með reynslu á leikskólastarfi opnast þar með ný leið til að afla sér frekari menntunar á sínu sviði. Umsjón með samstarfsverkefninu höfðu Anna Hermannsdóttir, fræðsl- ustjóri hjá Leikskólum Reykjavíkur, Jón Jónasson, forstöðumaður Sí- menntunarstofnunar Kennarahá- skóla Islands, en Guðrún Reykdal var verkefnisstjóri. Sagnfræð- ingar og póstmód- ernisminn DAVÍÐ Ólafsson sagnfræðingur heldur fyrirlestur þriðjudaginn 1. febrúar í hádegisfundaröð Sagn- fræðingafélags Islands í Norræna húsinu sem hann nefnir „Hefur eitt- hvað spurst til póstmódernismans í sagnfræði?" Davíð lauk MA-prófi frá sagn- fræðiskor Háskóla Islands 1999 og fjallaði ritgerð hans um menningar- sögu síðari alda með sérstöku tilliti til hins skrifaða arfs eins og annála- skrifa og dagbóka. Davíð er fræði- maður í Reykjavíkurakademíunni og vinnur nú að bók um vesturfara í ritröðinni Sýnisbók íslenskrar al- þýðumenningar. Hádegisfundir þessa misseris snúast um spurninguna „Hvað er póstmódernismi?" Þorgerður Þor- valdsdóttir reið á vaðið í fundaröð- inni í upphafi aldamótaársins og hægt er að hlýða á fyrirlestur henn- ar hljóðritaðan á heimasíðu Sagn- fræðingafélagsins á slóðinni: www.akademia.is/saga. Þá er einn- ig hægt að lesa fyrirlestur hennar og Skúla Sigurðssonar, sem hélt fyrirlestur sinn 18. janúar sl., í Kistunni, vefriti um hugvísindi sem er á slóðinni: www.hi.is/~mattsam/ Kistan/. Stefnt er að því hafa texta málshefjenda á Kistunni eftir hvern fyrirlestur og eru áhugamenn hvattir til að taka þátt í þeirri um- ræðu og fylgjast með fyrirlestrun- um. Þá má geta þess að öllum fyrir- lestrunum um spurninguna „Hvað er póstmódernismi?“ verður hljóð- varpað á heimasíðu Sagnfræðinga- félagsins. Fundurinn hefst kl. 12.05 í stóra sal Norræna hússins og lýkur stundvíslega kl. 13. Hann er öllum opinn og aðgangur ókeypis. — H EIGNAMIÐLUMN HnfciSmÍmm*vo»m» Osiari*—„„—_— ■.«......................,,_., Síini öHH 9090 • l-ux 5ÍU5 9095 • SitSimuílu 2 1 m OPIÐ I DAG SUNNUDAG KL. 12-15 EINBYLI Breiðagerði - gott einbýli Vorum að fá I sölu gott einbýlishús sem er hæð og kjallari 175 fm auk 37 fm bílskúrs. Húsið er allt mjög snyrfilegt og er garðskáli í garði með heitum potti. Getur losnað fljótlega. V. 17,5 m. 9264 Vesturvangur. vei staðsett ca iso fm einbýli á einni hæð með 38 fm innb. bílskúr. Húsið skiptist í 4 svefnherbergi, stofur, eldhús, búr og baðherbergi. Húsið er í góðu ástandi. 9261 Hrefnugata - Norðurmýri. Er- um með í sölu glæsilegt einb. sem er tvær hæðir og kj. samtals u.þ.b. 255 fm sem staðsett er við Miklatún. Húsið hef- ur verið standsett á vandaðan hátt. Skiptist þannig að á 1. hæð eru m.a. tvær glæsilegar stofur, gestasnyrting og eldhús með nýrri innr. Á efri hæð eru 4 herb. og bað og í kj. eru m.a. tvö stór herb., geymslurými, vinnuaðstaða o.fl. Stór og gróin lóð. Bílskúrsréttur. Vandað og virðulegt hús á frábærum stað í borginni. V. 24,0 m. 8872 4RA-6 HERB. Garðhús. Vorum að fá í einkasölu vandaða og vel skipulagða 4ra herb. 107 fm íbúð á 2. hæð I fallegu fjölbýli með 20,6 fm bílskúr. Eignln skiptist m.a. í anddyri, hol, þrjú herbergi, stofu og baðherbergi. Eldhúsið er með glæsilegri innréttingu. Frábært útsýni. 9263 Hrísrimi. Góð ca 100 fm íbúð á 2. hæð með sérinng. og stórum suðursvöl- um. Allt sér. Rúmgóð herbergi. Áhv. 6 millj. V. 10,5 m. 9251 3JA HERB. Engihjalli. Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 3ja herb. 90 fm íbúð á 7. hæð með frábæru útsýni. Eignin skiptist [ anddyri, hol, stofu, eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Tvennar svalir. Góð eign. 9257 Goðheimar. Höfum fengið í einka- sölu snyrtilega og bjarta 82 fm 3ja-4ra herb. íbúð í góðu húsi á þessum eftir- sótta stað. Eignin skiptist m.a. í forstofu, hol, stofu, eldhús, þrjú herbergi og baðherbergi. Sérinngangur. 9232 Hringbraut. 3ja herbergja 80 fm íbúð á 2. hæð með vestursvölum, sem skiptist í tvö svefnherbergi, stofu, eldhús og bað. V. 6,9 m. 9255 Leifsgata. Vorum að fá í sölu glæsi- lega 97 fm 3ja-4ra herb. íbúð með fal- legu útsýni yfir Esjuna. Ibúðin er í góðu ástandi. Eignin skiptist m.a. í baðher- bergi, eldhús, tvær samliggjandi stofur og herbergi. Sérgeymsla í kjallara. Góðar innréttingar og vönduð gólfefni s.s. marmari og parket. Eignin virðist öll vera í góðu ástandi. 9238 2JA HERB. JrflÉ Baldursgata. Skemmtileg 40,9 fm 2ja herb. íbúð í Þingholtunum í góðu steinhúsi á 3. hæð. Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús, herbergi og baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf. Sérþvotta- hús í risi og geymsla. Glæsilegt útsýni úr stofu og sameiginlegar svalir á efstu hæð með útsýni. 9259 Garðastræti - sérinngangur. Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta kjallaraíbúð á besta stað við Garða- stræti. fbúðin er í fallegu og reisulegu steinhúsi og er með sérinngangi. Útsýni er úr þarketlagðri stofu.V. 7,4 m. 9256 Hraunbær - nýtt á skrá. vorum aö fá í einkasölu ákaflega fallega og þjarta 2ja herb. 53 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Nýtt eldhús. Nýir skápar. Endurnýjað gler að hluta, ný baðinnrétt- ing og tæki í eldhúsi. Húsið er klætt að utan með Steni og er f góðu ástandi svo og sameign. Mjög gott útsýni. Suöur- svaiir. V. 6,8 m. 9262
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.