Morgunblaðið - 30.01.2000, Síða 46

Morgunblaðið - 30.01.2000, Síða 46
4 ^6 SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Kynjadagar í Háskóla Islands JAFNRÉTTISNEFND Stúdenta- ráðs Háskóla Islands heldur Kynja- daga dagana 1.-3. febrúar. nk. Markmiðið með kynjadögunum er að vekja almenna athygli og um- ræðu á jafnréttismálum, um stöðu þeirra og þróun í dag. Haldnir verða hádegisfundir í sal 101 í Odda og kennir þar margra grasa. 1. febrúar: Kynjamunur og kyn- bundið námsval... erfðir eða félags- mótun? Sigurður V. Sigurjónsson, tektor í Læknadeild, ræðir um kynjamun og kemur með nýjar kenningar í þeim efnum og Linda Bára Lýðsdóttir, sálfræðingur, ræð- ir um kynbundið námsval. 2. febrúar: Launamunur kynj- anna... staðreynd eða þjóðsaga? Helgi Tómasson, dósent í viðskipta- og hagfræðideild og Kristjana Stella Blöndal, deildarstjóri í félags- vísindadeild, koma með sitt matið hvor á launstöðu kynjanna í dag. 3. febrúar: Fjölskylduvænir vinnustaðir... við byrjum í dag. Ragnhildur Vigfúsdóttir ræðir hug- myndafræðina á bak við fjölskyldu- væna vinnustaði og Jóhannes Rún- arsson, forstöðumaður starfs- mannaþjónustu Landssímans, talar um framkvæmd slíkrar stefnu. Dagskrá kynjadaganna lýkur með umræðufundi á efri hæð Sólons Islandusar, fimmtudagskvöldið 3. febrúar klukkan 20:30. Gestir fundarins verða: Ólafur Stephensen, formaður karlanefndar Jafnréttisráðs, Helga Guðrún Jónasdóttir, formaður nefndar unga fólksins hjá Jafnréttisráði. Fyrir hönd stjórnmálaflokkanna: Össur Skarphéðinsson, Samfylkingu, Þor- gerður K. Gunnarsdóttir, Sjálfstæð- isflokki, Páll Magnússon, Fram- sóknarflokki, Margrét Sverris- dóttir, Frjálslynda flokknum, og Kolbrún Halldórsdóttir, Vinstri grænum. Sérhæfð fast- w Amar Sölvason, eignasala fyrir atvinnu- og skrif- stofuhúsnæði STOREIGN FASTEI G NASALA sölumaður Jón G. Sandholt, sölumaður Gunnar Jóh. Birgisson hrl. löggUtur fasteignasali Sigurbjöm Magnússon hrl. löggiltur fasteignasali Austurstræti 18 sími 55 - 1 2345 V 11 Grandavegur 47, Reykjavík Erum með í einkasölu fallega 4ra herbergja íbúð 114,6 fm á 5. hæð í þessu glæsilega fjölbýli ásamt 28,5 fm bílskúr. Mjög fallegt útsýni í suður og vestur. íbúðin getur verið laus til afhendingar í mars nk. Ath. að íbúðina má eingöngu selja félagsmönnum í Félagi eldri borgara. Allar nánari .upplýsingar veittar í síma eða á skrifstofu okkar. GRANASKJÓL Mjög góð 2ja herb. íb. í kj. með sérinngangi í tvíbýli. íbúðin er talsvert mikið endumýjuð. Flísar og parket. Stærð 75 fm. Flús í góðu ástandi. Verð 7,9 millj. 9719 VESTURBERG Góð og vel skipulögð 2ja herb. íb. á 3. hæð með góð ■ um vestursv. og fallegu útsýni yfir borgina. Nýl. innréttingar í eldhúsi. Áhv. 2,8 millj. Hús í mjög góðu ástandi. Verð 6,2 millj. 9842 VALLARÁS - LAUS Vorum að fá í sölu fallega innréttaða 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi með fallegu útsýni af suðvestursv. Góðar innréttingar. Björt og góð íbúð. Stærð 83 fm. Áhv. hagstæð lán 5 millj. LAUS STRAX. 9860 SKAFTAHLIÐ - LAUS Vorum að fá í einkasölu mjög góða 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. á þessum frábæra stað. Rúmg. herbergi. Parket á stofu, suðursvalir. Góð sameign. Stærð 92,8 fm. LAUS STRAX. 9861 KLAPPARSTÍGUR - BÍLSK. - LAUS Mjög góð og vel innréttuð íbúð á tveimur hæðum í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Parket og flísar. Góðar svalir. Útsýni. Verð 12,5 millj. Frábær staðsetning. LAUS STRAX. 9856 VEGHÚS - BÍLSK. Rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt bílskúr. Parket. Þvhús í íbúð. Stærð 94 fm + bílskúr. Stór stofa með svöl- um. Baðherb. allt flísalagt. Hús og sameign mjög góð. Verð 11,5 millj. ALFHEIMAR Mjög góð 5 herbergja endaíbúð á 1. hæð í mjög góðu fjölbýli. 4 svefnherbergi. Ný innr. í eldhúsi. Ib. snýr að fjölskyldugarðinum. Stærð 111 fm. Hús og sameign nýl. standsett. Verð 11,2 millj. Laus í ágúst. 9858 FROSTAFOLD - BÍLSK. Gullfalleg 119 fm endaíb. á 2. hæð (efstu) í fjórbýli með fallegu útsýni. Stærð 119 fm + 23 fm bílsk. 3 svefnherb. Nýl. innr. í eldhúsi. Parket og flísar. Þvottaherb. í íbúð. Fábær staðsetning. 9834 HÁTEIGSVEGUR - BÍLSK. Vorum að fá í sölu 110 fm efri sérhæð ásamt sérb. 33 fm bílskúr. Hús í góðu ástandi og skiptist í stofu, borðstofu og tvö svefnherbergi. Verð 13,5 millj. 9865 HRINGBRAUT HF. - BÍLSK. Góð neðri sérhæð ásamt herbergi á jarðhæð með sérinngangi og sérbyggðum 25 fm bílskúr. Stærð 98 fm. Parket og flísar. Suðursv. Gott hús með fallegu útsýni. 9794 BÚSTAÐAHVERFI Vandað og mikið endurnýjað einbýlishús á tveim- ur hæðum ásamt sérb. bílsk. 3 svefnherb. Góðar stofur. Góðar innrétting- ar. Parket og flísar. Húsið er í mjög góðu ástandi og vel staðsett. 9866 GRETTISGATA - LAUST Stórt og reisulegt einbýlishús sem er kjall- ari, hæð og ris ásamt viðbyggingu á tveimur hæðum. Húsið hefur verið nýtt sem 3-4 íbúðir auk góðs rýmis í kjallara. Sérbílastæði. Hús í mjög góðu ástandi að utan. Frábær staðsetning. Stærð 290 fm. Áhv. 0. Verð 18,5 millj. LAUST STRAX. 9857 OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14 Sfrni 533 4040 Fax 588 8366 írf oreignehj Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. Morgunblaðið/Halldór Kolbeinsson Hópurinn sem Iauk nýlega undirbúningsnámi fyrir leikskólakennaranám. Námskeið fyrir starfs- menn með reynslu SÍMENNTUNARSTOFNUN Kennaraháskóla íslands og Leik- skólar Reykjavíkur gerðu með sér samning árið 1999 um að Símenntun- arstofnun KHI skipulegði og annað- ist nám fyrir leiðbeinendur á leik- skólum. Aðdragandi samstarfsins var sá að á 20 ára afmælisári Dagvistar bama sem nú heitir Leikskólar Reykjavík- ur ákvað stofnunin að gera átak í menntunarmálum starfsmanna. Nokkur verkefni voru skilgreind en meginverkefnið var að kom á undir- búningsnámi fyrir leiðbeinendur í leikskólum sem hefðu hug á leik- skólakennaranámi en skorti til þess tilskilda menntun. Þetta námstilboð var hugsað fyrir starfsmenn sem starfað höfðu í nokkur ár við leikskóla borgarinnar og jafnframt lokið 230 kennslu- stunda samningsbundnum nám- skeiðum. Meginmarkmið með nám- inu var að búa þátttakendur undir leikskólakennaranám og stuðla þannig að fjölgun faglærðs fólks á Ieikskólum í Reykjavík. Námið hófst í febrúar sl. með þátttöku 29 nem- enda, en alls höfðu borist um 60 um- sóknir. Námsgreinar voru m.a. upp- eldis- og sálarfræði, ritun, munnleg tjáning, sjálfstyrking, námstækni, upplýsingatækni og erlend tungu- mál. Formlega lauk náminu föstu- daginn 21. janúar sl. Nú er ljóst að síðan þessi tilraun fór af stað hefur heilmikil umræða farið fram um leiðir til að mæta þörf- um fólks sem starfar innan leikskól- anna og vill auka við menntun sína. Aætlað er að hefja tveggja ára diplómanám við Kennaraháskóla Is- lands haustið 2000. Að loknu diplómanáminu eiga nemendur þess kost að bæta við sig öðrum tveimur árum til B.Ed.-gráðu. Starfsmönn- um með reynslu á leikskólastarfi opnast þar með ný leið til að afla sér frekari menntunar á sínu sviði. Umsjón með samstarfsverkefninu höfðu Anna Hermannsdóttir, fræðsl- ustjóri hjá Leikskólum Reykjavíkur, Jón Jónasson, forstöðumaður Sí- menntunarstofnunar Kennarahá- skóla Islands, en Guðrún Reykdal var verkefnisstjóri. Sagnfræð- ingar og póstmód- ernisminn DAVÍÐ Ólafsson sagnfræðingur heldur fyrirlestur þriðjudaginn 1. febrúar í hádegisfundaröð Sagn- fræðingafélags Islands í Norræna húsinu sem hann nefnir „Hefur eitt- hvað spurst til póstmódernismans í sagnfræði?" Davíð lauk MA-prófi frá sagn- fræðiskor Háskóla Islands 1999 og fjallaði ritgerð hans um menningar- sögu síðari alda með sérstöku tilliti til hins skrifaða arfs eins og annála- skrifa og dagbóka. Davíð er fræði- maður í Reykjavíkurakademíunni og vinnur nú að bók um vesturfara í ritröðinni Sýnisbók íslenskrar al- þýðumenningar. Hádegisfundir þessa misseris snúast um spurninguna „Hvað er póstmódernismi?" Þorgerður Þor- valdsdóttir reið á vaðið í fundaröð- inni í upphafi aldamótaársins og hægt er að hlýða á fyrirlestur henn- ar hljóðritaðan á heimasíðu Sagn- fræðingafélagsins á slóðinni: www.akademia.is/saga. Þá er einn- ig hægt að lesa fyrirlestur hennar og Skúla Sigurðssonar, sem hélt fyrirlestur sinn 18. janúar sl., í Kistunni, vefriti um hugvísindi sem er á slóðinni: www.hi.is/~mattsam/ Kistan/. Stefnt er að því hafa texta málshefjenda á Kistunni eftir hvern fyrirlestur og eru áhugamenn hvattir til að taka þátt í þeirri um- ræðu og fylgjast með fyrirlestrun- um. Þá má geta þess að öllum fyrir- lestrunum um spurninguna „Hvað er póstmódernismi?“ verður hljóð- varpað á heimasíðu Sagnfræðinga- félagsins. Fundurinn hefst kl. 12.05 í stóra sal Norræna hússins og lýkur stundvíslega kl. 13. Hann er öllum opinn og aðgangur ókeypis. — H EIGNAMIÐLUMN HnfciSmÍmm*vo»m» Osiari*—„„—_— ■.«......................,,_., Síini öHH 9090 • l-ux 5ÍU5 9095 • SitSimuílu 2 1 m OPIÐ I DAG SUNNUDAG KL. 12-15 EINBYLI Breiðagerði - gott einbýli Vorum að fá I sölu gott einbýlishús sem er hæð og kjallari 175 fm auk 37 fm bílskúrs. Húsið er allt mjög snyrfilegt og er garðskáli í garði með heitum potti. Getur losnað fljótlega. V. 17,5 m. 9264 Vesturvangur. vei staðsett ca iso fm einbýli á einni hæð með 38 fm innb. bílskúr. Húsið skiptist í 4 svefnherbergi, stofur, eldhús, búr og baðherbergi. Húsið er í góðu ástandi. 9261 Hrefnugata - Norðurmýri. Er- um með í sölu glæsilegt einb. sem er tvær hæðir og kj. samtals u.þ.b. 255 fm sem staðsett er við Miklatún. Húsið hef- ur verið standsett á vandaðan hátt. Skiptist þannig að á 1. hæð eru m.a. tvær glæsilegar stofur, gestasnyrting og eldhús með nýrri innr. Á efri hæð eru 4 herb. og bað og í kj. eru m.a. tvö stór herb., geymslurými, vinnuaðstaða o.fl. Stór og gróin lóð. Bílskúrsréttur. Vandað og virðulegt hús á frábærum stað í borginni. V. 24,0 m. 8872 4RA-6 HERB. Garðhús. Vorum að fá í einkasölu vandaða og vel skipulagða 4ra herb. 107 fm íbúð á 2. hæð I fallegu fjölbýli með 20,6 fm bílskúr. Eignln skiptist m.a. í anddyri, hol, þrjú herbergi, stofu og baðherbergi. Eldhúsið er með glæsilegri innréttingu. Frábært útsýni. 9263 Hrísrimi. Góð ca 100 fm íbúð á 2. hæð með sérinng. og stórum suðursvöl- um. Allt sér. Rúmgóð herbergi. Áhv. 6 millj. V. 10,5 m. 9251 3JA HERB. Engihjalli. Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 3ja herb. 90 fm íbúð á 7. hæð með frábæru útsýni. Eignin skiptist [ anddyri, hol, stofu, eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Tvennar svalir. Góð eign. 9257 Goðheimar. Höfum fengið í einka- sölu snyrtilega og bjarta 82 fm 3ja-4ra herb. íbúð í góðu húsi á þessum eftir- sótta stað. Eignin skiptist m.a. í forstofu, hol, stofu, eldhús, þrjú herbergi og baðherbergi. Sérinngangur. 9232 Hringbraut. 3ja herbergja 80 fm íbúð á 2. hæð með vestursvölum, sem skiptist í tvö svefnherbergi, stofu, eldhús og bað. V. 6,9 m. 9255 Leifsgata. Vorum að fá í sölu glæsi- lega 97 fm 3ja-4ra herb. íbúð með fal- legu útsýni yfir Esjuna. Ibúðin er í góðu ástandi. Eignin skiptist m.a. í baðher- bergi, eldhús, tvær samliggjandi stofur og herbergi. Sérgeymsla í kjallara. Góðar innréttingar og vönduð gólfefni s.s. marmari og parket. Eignin virðist öll vera í góðu ástandi. 9238 2JA HERB. JrflÉ Baldursgata. Skemmtileg 40,9 fm 2ja herb. íbúð í Þingholtunum í góðu steinhúsi á 3. hæð. Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús, herbergi og baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf. Sérþvotta- hús í risi og geymsla. Glæsilegt útsýni úr stofu og sameiginlegar svalir á efstu hæð með útsýni. 9259 Garðastræti - sérinngangur. Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta kjallaraíbúð á besta stað við Garða- stræti. fbúðin er í fallegu og reisulegu steinhúsi og er með sérinngangi. Útsýni er úr þarketlagðri stofu.V. 7,4 m. 9256 Hraunbær - nýtt á skrá. vorum aö fá í einkasölu ákaflega fallega og þjarta 2ja herb. 53 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Nýtt eldhús. Nýir skápar. Endurnýjað gler að hluta, ný baðinnrétt- ing og tæki í eldhúsi. Húsið er klætt að utan með Steni og er f góðu ástandi svo og sameign. Mjög gott útsýni. Suöur- svaiir. V. 6,8 m. 9262

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.