Morgunblaðið - 30.01.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
SKOÐUN
samkeppnisreglur, bæði íslenskar og
þær sem leiða af EES-samningnum,
sem rekstrarleyfishafi er bundinn af.
Lokaorð
Að sjálfsögðu væri þörf á að fjalla
um einstök atriði hér að framan í
lengra máli en unnt er í stuttri blaða-
grein. Við undirbúning gagnagrunns-
laganna fór fram ítarleg athugun á
þessum þáttum og eru niðurstöður
þeirra í samræmi við það sem hér
hefur verið rakið. Við undirbúning
rekstrarleyfis hefur ekkert komið
fram sem breytir þeim. Telja má víst
að málarekstur um einstök atriði
muni ekki skila þeim árangri sem
vonast er eftir af þeim er til hans
hyggjast stofna. Þar munu margar
vinnustundir og miklir fjármunir fara
til spillis. Betur færi á því að allir aðfi-
ar legðu sig fram við að tryggja að
gagnagrunnurinn verði sem best úr
garði gerður þannig að náð verði
þeim markmiðum að hann geti orðið
mikilsvert tæki til eflingar rannsókn-
um í læknisfræði um leið og öryggi
upplýsinga í honum er að fullu
tryggt.
Höfundur, sem starfar túnabundið
við EFTA-dómstólinn íLúxemborg,
erskipaður prófessor við lagadeild
HÍ og formaður nefndar um
starfrækslu gagnagrunns á
heilbrigðissviði.
SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 2000 35
í örfáa daga
Hjá okkur eru
Visa- og
Euroraösamningar
ávísun á staðgreiðslu
Val húsgöqn
Ármúla 8-108 Reykjavik
Y Sími581-2275■ 568-5375n Fax568-5275
Opið í daq
Sunnud. 13-17 '
lú er um að gera að grípa tækifærið og
yera það sem við köllum GÓÐ KAUP!
TILBOOSDAGAR Á VETRARSTANDSETTUM BIUM
Góð gp
^feftrtfjMflYfiiMarnir hilarj/
oi'nið
Fáðu þér notaðan bíl, tilbúinn í veturinn,
a betra verði á Kuldakasti i Bilalandi!
- A M/.
Grjóthálsi 1 • 575 1230
laugardag 10-16
sunnudag 12-17
Tk bílar
betri notaðir bílar