Morgunblaðið - 02.02.2000, Page 7

Morgunblaðið - 02.02.2000, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2000 7 Við vitum nú hve margar sígarettur þarf til að valda krabbameini í lunga il® Eina - en við vitum ekki hvaða sígaretta það er og ekki þú heldur. Flestir álíta að til þess að fá lungnakrabba þurfi að reykja hundruð þúsunda af sígarettum. Það er alrangt! Nýjar rannsóknir sýna hvernig lungnakrabbi getur vaxið út frá einni frumu sýktri af einni sígarettu. í litningum (DNA) hverrar lungna- frumu er lífsnauðsynlegt erfðaefni, P53, sem getur hindrað myndun krabbameins. í hvert skipti sem þú dregur að þér tóbaksreyk a'ir~" ræðst hann á P53. Þegar krabbamein ógnar lungnafrumu með skemmt P53, getur banvænt æxli byrjað að vaxa. Þótt þú reykir aðeins fáar sígarettur á dag brýtur þú niður varnarkerfi milljóna lungna- frumna. Eina leiðin til að fyrirbyggja frekari skemmdir er að hætta að reykja. Átta af hverjum tíu reykingamönnum vilja hætta að reykja. Ef þú ert einn þeirra skaltu ekki fresta því lengur. Næst þegar þú ætlar að kveikja þér í skaltu hugsa um það að ein sígaretta getur komið af stað lungna- krabba. Reyndu að ímynda þér hvernig það er að vera með illkynja æxli innvortis. Hver einasta sífaretta veláur |»ér skaia! Upplýsingar um námskeið í reykbindindi eru á www.reyklaus.is Ráðgjöf í síma 800 6030 AUK k99-291 sia.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.