Morgunblaðið - 02.02.2000, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Kári Stefánsson tekur þátt í málstofu á lokadegi efnahagsráðstefnunnar í Davos
Abyrgð fylgir því að
finna upp
Islensk erfðagreining á að leita leiða
til að dreifa þekkingu og tæknigetu
og skapa
Reuters
Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar, ræðir áhrif nýrr-
ar tækni og uppfinninga á samfélagið á efnahagsráðstefnunni í Davos.
KARI Stefánsson forstjóri ís-
lenskrar erfðagreiningar sagði í
málstofu, sem hann tók þátt í á
lokadegi efnahagsráðstefnunnar í
Davos í Sviss í gær, að ekki aðeins
ágóði fylgdi því að finna upp og
skapa, heldur einnig samfélagsleg
ábyrgð. Kári er í hópi um 15 stjórn-
enda, sem falið var að fjalla um það,
hvernig dreifa mætti þekkingu og
tæknigetu fyrirtækja þeirra víða
um heim.
Valin voru 50 hátæknifyrirtæki
víðs vegar í heiminum og þeim veitt
viðurkenning í Davos fyrir braut-
ryðjendastarf og framlag til efna-
hagslegra framfara á grundvelli
nýrrar tækni. Meðal þessara fyrir-
tækja voru Yahoo!, Sun Mierosyst-
ems, Dell Computer og Novell.
I málstofunni sem haldin var í
gær tóku þátt fulltrúar fjögurra
þessara fyrirtækja. Kári tók á
mánudagskvöld við viðurkenning-
unni og sagði að í raun hefði þetta
ekki aðra þýðingu fyrir íslenska
erfðagreiningu en þá að hún væri
vísbending um að eftir starfí fyrir-
tækisins væri tekið.
Kári sat í gær málstofu í Davos
þar sem fjallað var um áhrif nýj-
unga á samfélagið.
„Okkar hlutverk var að ræða
hvernig þessi nýi hátækniiðnaður
hefur haft áhrif á sitt samfélag,"
sagði Kári í gær. Hann sagði að lyk-
ilþáttur væri hvernig iðnaðurinn
hefði að vissu leyti breyst í þá átt að
farið væri að meta hugverk miklu
meira en gert hefði verið í hinum
klassíska iðnaði.
„Eg lagði áherslu á breytinguna
á því hvernig verðmæti skapast,"
sagði hann. „Það fylgir því ekki
bara ábati, fyrir þá sem finna upp
og skapa, heldur fylgir því líka sam-
félagsleg ábyrgð."
Kári sagði að vegna þeirrar stað-
reyndar að farið væri að meta upp-
götvanir og þekkingu á þennan hátt
í peningum væri sá möguleiki fyrir
hendi að breyta því hvernig þekk-
ingu er dreift um heiminn. Þetta
hefði einnig leitt til þess að miðja
þekkingarsköpunarinnar hefði flust
svolítið frá háskólanum í átt að iðn-
aðinum og þá vaknaði spurningin
um það hvort þekking, sem skapað-
ist innan iðnaðar, dreifðist síður eða
verr en sú þekking sem skapaðist
innan háskólans, eins og haldið
hefði verið fram.
Iðnaðurinn á afkomu sína und-
ir því að þekkingu sé dreift
„Eg hélt því fram að það væri
ósönnuð kenning," sagði hann. „Ég
hélt því fram, að iðnaðurinn yrði að
dreifa sinni þekkingu eins hratt og
hann gæti, vegna þess að sú þekk-
ing væri grundvöllur þess, sem
hann síðan byggi til og seldi fólki.
Hann hefur því fjárhagslegra hags-
muna að gæta og afkomu sína undir
því að þessari þekkingu sé dreift."
Kári sagði að skipta yrði þekk-
ingu í tvennt, annars vegar upp-
götvun og hins vegar notkun henn-
ar: ,Akademían hefur löngum
haldið því fram, að hún sé að upp-
götva þekkingu þekkingarinnar
vegna, skipti sér hins vegar harla
lítið af því hvernig hún er nýtt, eða
þvær oft og tíðum hendur sínar af
því. Þegar þekking er uppgötvuð í
iðnaði er það oftast til þess að búa
til notagildi fyrir hana. Iðnaðurinn
er því líklegri til að þrýsta á samfé-
lagið að taka afstöðu til þess hvern-
ig það leyfir notkunina.
Það er hins vegar alltaf samfélag-
ið, sem slíkt, sem ákveður endan-
lega hvernig við leyfum að þekking-
in sé notuð, en ekki akademían eða
iðnaðurinn. Hlutverk akademíunn-
ar og iðnaðarins er aftur á móti að
uppfræða samfélagið þannig að það
geti tekið afstöðu."
Ahersla á að brúa bilið milli
ríkra og fátækra
Kári tók sérstaklega til þess að á
efnahagsráðstefnunni í Davos hefði
mikið verið rætt um mikiivægi þess
að reyna að finna leiðir til að brúa
gjána milli þeirra sem eiga og
þeirra sem eiga ekki og hefði Klaus
Sehwab, upphafsmaður ráðstefn-
unnar í Davos, sem fyrst var haldin
fyrir 30 árum, lagt áherslu á það í
máli sínu í gær.
„Hann lítur greinilega svo á, að
eitt af stóru áhyggjuefnunum og
það sem nútímasamfélagi steðji
einna mest hætta af sé að hið nýja
hagkerfi sé að auka þetta bil milli
ríkra og fátækra og að þetta sé ekki
bara spurning um afkomu hinna fá-
tæku heldur einnig þá, sem meira
mega sín, og þeir þurfi að finna
betri aðferðir til að dreifa þekkingu
og auði.“
í Davos var settur saman vinnu-
hópur um fimmtán manna úr hópi
frumkvöðlanna 50 sem á að vinna
saman á þessu ári og er Islensk
erfðagreining þar á meðal.
„Ráðgert er að hittast aftur í
Genf í september til að leita leiða til
að hafa á einhvern hátt áhrif á það
hvernig megi í það minnsta dreifa
þeirri þekkingu og tæknigetu, sem
býr innan okkar fyrirtækja, víða
um heim,“ sagði hann.
Hann bætti við, að það væri
spennandi að sitja ráðstefnuna og
gaman að sitja innan um menn, sem
hann hefði lesið um og lært af: „Þó
ber að geta þess, að þegar þú ert
kominn með stofnendur og for-
stjóra allra þessara fyrirtækja, ertu
kominn með ansi stóran hóp
manna, sem þykir skemmtilegra að
hlusta á sjálfa sig heldur en aðra.“
Fyrirspurn Austness ehf. vegna lóðar á hafnarsvæðinu f Kópavogi
V onast eftir svari upp úr
miðjum febrúarmánuði
A
Honda á Islandi
Tekur
við Peu-
geot
GUNNAR Bemhard ehf., um-
boðsaðili Honda á
íslandi, hefur tekið við Peu-
geot-umboðinu á íslandi af
Jöfri hf.
Gunnar Bernhard ehf. mun
selja nýjar Honda- og Peugeot-
bifreiðir, fólksbíla sem og sendi-
bíla í Vatnagörðum 24. Unnið er
að uppsetningu þjónustuverk-
stæðis fyrir Honda og Peugeot.
Geir Gunnai-sson, fram-
kvæmdastjóri Gunnars Bem-
hard, segir að samkeppnisstaða
fyrirtækisins batni veralega
þegar Peugeot-umboðið bætist
við. Hann segir að velta fyrir-
tækisins muni því sem næst
tvöfaldast. „Þetta er liður í því
að mæta harðnandi samkeppni
frá stóm aðilunum á markaðn-
um. Við aukum markaðshlut-
deild okkar umtalsvert með
þessum samrana og rekstur bif-
reiðaverkstæðis mun auka
þjónustuna veralega við við-
skiptavini og eigendur Honda
og Peugeot. Með innkomu Peu-
geot getur fyrirtæki okkar boð-
ið atvinnubílstjóram sendibíla
og leigubíla, auk þess sem lína
fólksbíla verður mun breiðari,"
segir Geir.
A síðasta ári seldust 496 Peu-
geot-fólksbflar og 70 sendibifr-
eiðir. A árinu seldust 556
Honda-bifreiðir. Velta Gunnars
Bemhard ehf. var á síðasta ári
um 1,1 milljarður króna og
reiknað er með að hún fari í 2,2
milljarða á þessu ári.
FORSVARSMENN Austness ehf.,
sem sent hafa bæjaryfirvöldum í
Kópavogi fyiirspum vegna lóðar á
hafnarsvæðinu þar í bæ, segjast von-
ast til þess að svar bæjarins liggi fyr-
ir upp úr miðjum febrúar. Sigurður
Eiríksson, framkvæmdastjóri
Austness, staðfesti í gær að fleiri
sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu
hefðu haft samband við hann vegna
leitar fyrirtækisins að framtíðarhús-
næði fyrir starfsemi sína en sagði
ótímabært að ræða frekar framgang
þeirra viðræðna.
Það var Bjarni Sigurðsson lög-
fræðingur sem lagði í síðustu viku
fram fyrirspurn íyrir hönd Austness
og Irving olíu ehf., hlutafélags sem
Austnes hyggst stofna utan um
smurolíuinnflutninginn, til bæjaryf-
irvalda í Kópavogi vegna lóðar á
TRÚNAÐARRÁÐSTEFNA
Bandalags starfsmanna ríkis og
bæja leggur áherslu á að gengið
verði frá samningum við ríki og
sveitarfélög um réttindamál starfs-
manna í almannaþjónustu og að
lög um samningsrétt opinberra
starfsmanna verði endurskoðuð í
samráði við alla hlutaðeigandi að-
ila og mótmælir breytingum á lög-
unum án samráðs og samninga.
í ályktun ráðstefnunnar segir
meðal annars að þegar lögum um
réttindi og skyldur opinberra
starfsmanna hafi verið breytt árið
hafnarsvæðinu þar í bæ. Vísuðu bæj-
aryfirvöld málinu til hafnarstjórnar,
auk þess sem þau fóra fram á frekari
upplýsingar frá forsvai'smönnum
Austness, m.a. um umfang væntan-
legrar starfsemi Austness á svæð-
inu, t.d. hvemig skip og af hvaða
stærð fyrirtækið geti séð fyrir sér að
muni þurfa að fara um höfnina.
Bæði Bjarni og Sigurður tóku
skýrt fram í gær að það væri Aust-
nes sem væri að leita sér að framtíð-
arlóð fyrir starfsemi sína, en Sigurð-
ur sagði að fyrirtækið hefði fyrir
nokkra sprengt utan af sér núver-
andi húsnæðisaðstöðu á Fiskislóð í
Reykjavík og á Hafnarbraut í Kópa-
vogi.
Sagði Sigurður það því á misskiln-
ingi byggt að kanadíska olíufyrir-
tækið Irving Oil hefði sótt um lóð við
1996 hafi verið gert ráð fyrir að
samið yrði um ýmis réttindamál
opinberra starfsmanna sem áður
hafi verið kveðið á um í lögum og
reglugerðum.
Kröfurnar sem samtökin hafa
sett fram í þessum efnum eru þrí-
Kópavogshöfn. Hitt væri staðreynd
að Austnes væri umboðsaðili hér á
landi fyrir Irving-smurolíu og að sá
hluti starfsemi Austness myndi einn-
ig koma til með að verða til staðar við
Kópavogshöfn, fái fyrirtækið þar vil-
yrði fyrir þrjú til fimm þúsund fer-
metra byggingu, auk bh'gðarýmis.
Sigurður tók jafnframt fram að
Austnes væri ekki að fara út í bens-
ín- eða díselolíusölu og sagði að ef
svo hefði verið þá hefðu þrjú þúsund
fermetrar vart dugað fyrir skrif-
stofuhúsnæði.
Aðspurður sagði Sigurður ekki um
mjög mikið landrými hér að ræða, sú
aðstaða sem Austnes sæktist eftii'
væri vart nema smáskiki af öllu
hafnarsvæðinu í Kópavogi.
Það er vilji forsvarsmanna Aust-
ness að koma starfsemi sinni fyrir
þættar og snúa að veikindarétti og
tryggingum, réttindum trúnaðar-
manna og fæðingarorlofi.
Gerð er krafa til þess að reglu-
gerð um veikindarétt verði færð
inn í kjarasamninga, að stofnaður
verði sjúkrasjóður og að réttindi
nálægt hafnaraðstöðu en Sigurður
sagði einkum horft til framtíðar í
þeim efnum. Það lægi allavega fyrh'
að ekki yrði um það að ræða á allra
næstu misseram að fyrirtækið færi
að lesta vörum sínum við Kópavogs-
höfn, fái það aðstöðu þar, enda þurfi
Kópavogsbær að gera ýmsar breyt-
ingar og endurbætur á höfninni áður
en það má verða. Segir hann að
Austnes hafi fram að þessu flutt alla
sína vöra inn með Eimskipi og geri
ráð fyrir að svo verði enn um sinn, í
það minnsta.
Meginuppistaða starfsemi Aust-
ness hefur verið rekstur bflaþvotta-
stöðva og þjónusta og vörur í kring-
um þær en Sigurður sagði í gær að
smurolíusalan gæti jafnvel orðið um
helmingur umsvifa fyrirtækisins
verði viðbrögðin jákvæð.
aðstandenda veikra barna og lang-
veikra verði aukin.
Hvað réttindi trúnaðarmanna
varðar lúta kröfurnar í þeim efn-
um að því að styrkja stöðu þeirra,
en það sé ákaflega mikilvægt enda
verði hlutverk trúnaðarmannsins
stöðugt mikilvægara, að því er
fram kemur í ályktuninni.
I kröfugerðinni um fæðingaror-
lof er lagt til að stofnaður verði
sérstakur fæðingarorlofssjóður
sem atvinnrekendur greiði ákveðið
hlutfall af launum til og að fæðing-
arorlof lengist í tólf mánuði.
A
Alyktun trúnaðarmannaráðstefnu BSRB um réttindamál
Gengið verði frá
samningum