Morgunblaðið - 02.02.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2000 19
Sameinaði lífeyrissjóðurinn
feyrir
Sameínaðí
lífeyríssjó&urinn
Helstu
niðurstöður ársreiknings
Helstu niðurstöður 31. desember 1999
Rekstrarreikningur 1999 1998
Iógjöld 1.948.370 1.642.817
Lífeyrir -875.280 -792.460
Fjárfestingatekjur 5.849.101 2.123,860
Fjárfestingagjöld -56.373 -34.016
Rekstrarkostnaður -54.003 -47.617
Matsbreytingar 1.922.889 360.220
Hækkun á hreinni eign á tímabilinu: 8.734.703 3.252.803
Hrein eign í upphafi tímabils: 30.829.390 27.576.586
Hrein eign i lok timabils til greiðslu lífeyris: 39.564.093 30.829.39C
Efnahagsreikningur
Fjárfestingar 38.660.845 30.531.785
Kröfur 105.076 106.630
Aðrar eignir 809.663 213.986
39.575.584 30.852.401
Viðskiptaskuldir -11.492 -23.011
Hrein eign til greiðslu lífeyris: 39.564.093 30.829.390
Ýmsar kennitölur
Hrein raunávöxtun miðað við vísitölu neysluverðs 17,8% 7,2%
Meðaltal hreinnar raunávöxtunar 1995 til 1999 9,7% 7,7%
Fjöldi virkra sjóðfélaga 10.185 9.480
Fjöldi lífeyrisþega 3.119 2.708
Kostnaður í % af eignum 0,1% 0,1%
Hlutfatl eignar umfram heildarskuldbindingu 108,0% 103,3%
Raunávöxtun 17,8%
Gengið hefur verið frá endurskoóuðu ársuppgjöri Sameinaða lifeyrissjóðsins fyrir árió 1999.
Rekstur sjóðsins gekk afar vel á árinu 1999, Um er aó ræóa besta ár i rekstri Sameinaða lifeyrissjóósins.
Nafnávöxtun var 24,4% og raunávöxtun 17,8%. Góó ávöxtun skýrist fyrst og fremst af mikilli hækkun á
innlendri og ertendri hlutabréfaeign sjóðsins. Iðgjaldatekjur jukust verulega og sjóðfélögum fjölgaði.
Eign umfram skuldbindingu
Samkvæmt tryggingafræðilegri úttekt í Lok ársins 1999 nam endurmetin eign sjóðsins umfram skuldbindingu
5.200 miltj. kr. sem jafngildir 8% eign umfram heitdarskuldbindingu.
Aðalfundur sjóðsins veróur hatdinn 15. maí nk.
Borgartún 30 • 105 Reykjavík • sími 510 5000 • fax 510 5010 • mottaka@lifeyrir.is • www.lifeyrir.is
Stjóm Sameinaða Iffeyrissjóðsins:
26.janúar 2000
Guðmundur Hilmarsson, Hatlgrímur Gunnarsson, Ólafur H. Steingrímsson, Steindór Hálfdánarson,
Þorbjörn Guðmundsson og Örn Kjærnested.
Jóhannes Siggeirsson, framkvæmdastjóri.