Morgunblaðið - 02.02.2000, Page 21

Morgunblaðið - 02.02.2000, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2000 21 ★★★★ Fjögurra stjörnu sjóður Global Equity Class, Alþjóðlegur hlutabréfasjóður Kaupþings í Lúxemborg, fjárfestir fyrst og fremst í hlutabréfum í traustum og þekktum fyrirtækjum á erlendum verðbréfamörkuðum. Sjóðurinn náði afburða árangri á síðasta ári, hækkaði um 49,7% í íslenskum krónum. Á sama tíma hækkaði Morgan Stanley hlutabréfavísitalan um 28,3%. Það munar um minna. Global Equity er stærsti verðbréfasjóður í umsjá íslendinga. Stærð hans ríflega tvöfaldaðist á síðasta ári, fór úr 5,2 milljörðum í 10,5 milljarða. Nýverið veitti hið virta matsfyrirtæki Standard og Poor's Micropal honum fjórar stjörnur, en fyrirtækið fylgist með árangri 38.000 verðbréfasjóða. Hvar liggja þínir peningar? KAUPÞING Kaupþing hf. • Ármúla 13A • Reykjavík sími 5151500 • fax 5151509 • www.kaupthing.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.