Morgunblaðið - 02.02.2000, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 02.02.2000, Qupperneq 54
54 MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ Öfk ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stéra st/iiii kí. 20.00 GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson 11. sýn. fim. 3/2 uppselt, 12. sýn. mið. 9/2 örfá sæti laus, fim. 10/2 uppselt, lau. 19/2, uppselt, fös. 25/2, uppselt. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht Fös. 4/2, nokkur sæti laus, lau. 12/2, mið. 16/2. Takmarkaður sýningafjöldi. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Lau. 5/2 50. sýning, uppselt. Síðasta sýning. GLANNI GLÆPUR f LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 6/2 kl. 14.00 uppselt, sun. 13/2 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 20/2 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 örfá sæti laus, sun. 27/2 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 5/3 kl. 14, uppselt, kl. 17.00, nokkur sæti laus, sun. 12/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 6/2, örfá sæti laus, fös. 11/2, nokkur sæti laus. Takmarkaður sýningafjöldi. Smiiatferkstœiii kl. 2030: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundlir Kamban Lau. 5/2, nokkur sæti laus, sun. 6/2, nokkur sæti laus, fim. 10/2, fös. 11/2, örfá sæti laus, fös. 18/2. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. ki. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. thorev@theatre.is. Sími 551-1200. mið 2/2 kl. 20 örfá sæti laus sun 6/2 kl. 20 örfá sæti laus fös 11/2 kl. 20 örfá sæti laus sun 13/2 kl. 20 örfá sæti laus lau 19/2 kl. 20 UPPSELT FRANKIE & JOHNNY fös 4/2 kl. 20.30 nokkur sæti laus lau 12/2 kl. 20.30 laus sæti Ragnarsson í leikstjóm Brynju Benediktsdóttur. „Sýningin er eins og að komast í nýmeti á Þorranum — langþráð og nærandi.u SH.Mbl. • lau. 5/2 kl. 21 ________Kvöldverður kl. 19.30_______ Nornaveiðar Leikhópurinn Undraiand Jonathan Young og Helena Stefánsdóttir. 2. sýn. fimmtudag 3/2 kl. 21 3. sýn. sunnudag 6/2 kl. 21 MIÐAPANTANIR í S. 551 9055 mir—iiííi ISLENSKA OPF.RAN (II!__inií Lúkretía svívirt The Rape of Lucretia Ópera eftir Benjamín Britten Frumsýning 4. febrúar kl. 20 Hátíðarsýning 5. febrúar kl. 20 3. sýning 11. febrúar kl. 20 4. sýning 13. febrúar kl. 20 Miðasala í síma 511 4200. Lau 12. februar kl. 20 Sun 20. febrúar kl. 20 Sun 27. februar kl. 20. Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga nema sunnudaga. Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim 10. febrúar kl. 20 örfó sœtl fim 17. febrúar kl. 20 fim 24. febrúar kl. 20 Síðustu 3 sýningar í Reykjavík Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð sýnir í Tjarnarbiói: PARARDISAREYjAN byggt á sögu William Golding, „Lord of the flies“ í kvöld 2.2 kl. 20 fös. 4.2 kl. 20 lau. 5/2 kl. 20 fim. 10/2 kl. 20 Ath. að sýningin ar ekki við hæfi barna yngrí en 12 ára SALKA ástarsaga eftir Halldór Laxness Fös. 4/2 kl. 20.00 uppselt Lau. 5/2 kl. 20.00 laus sæti Fös. 11/2 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 12/2 kl. 20.00 Rm. 17/2 kl. 20.00 uppselt Sushi i htéi! í Éiioiay MIÐASAIA S. 555 2222 Hafnarfjaröarleikhúsið Lau. 5. feb. kl. 20, örfá sæti laus Lau. 12. feb. kl. 19.00 Lau. 19. feb. kl. 20.00 Miðasalan er opin kl. 16—23 og frá kl. 14 á sýningardag. Sími 551 1384 OBÍÓLÚKUÚHD BfÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT Leikarar: Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Ingibjörg Stefánsd., Jón Atli Jónasson. Leikstjórí: Hallur Helgason. Höfundur: Woody Allen. Lau. 5/2 kl. 20.30 nokkur sæti laus, fös. 11/2 nokkur sæti laus, lau. 19/2 kl. 20.30 uppselt, - lau. 26/2 kl. 20.30 - fös. 25/2 kl. 20.30 Jón Gnarr: ÉG VAR EINU SINNI NÖRD Upphitari: Pétur Sigfússon. Fös. 4/2 kl. 21 uppselt lau. 12/2 kl. 21 uppselt fös. 18/2 kl. 21 - mið. 16/2 kl. 21 — fös. 18/2 kl. 21 örfá sæti laus *; IÆIKFELAG REYKJAVÍKUR 18*17- 1997 BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: Djoflarnir eftir Fjodor Dostojevskí, leikgerð í 2 þáttum. 4. sýn. fim. 3/2 kl. 20.00, blá kort, örfá sæti laus 5. sýn. fös. 4/2 kl. 19.00, gul kort eftir David Hare, byggt á verki Arthurs Schnitzler, Reigen (La Ronde) fim. 10/2 kl. 20.00 sun. 20/2 kl. 19.00 eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken lau. 5/2 kl. 19.00 nokkur sæti laus fim. 10/2 kl. 20.00 n í 5vc n eftir Marc Camoietti mið. 2/2 kl. 20.00, örfá sæti laus mið. 16/2 kl. 20.00 Höf. og leikstj. Öm Árnason sun. 6/2 kl. 14.00 nokkur sæti laus Fegurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh lau. 5/2 kl. 19.00 nokkur sætí laus fim. 10/2 kl. 20.00 Sýningum fer fækkandi. Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner fim. 3/2 kl. 20.00, fös. 4/2 kl. 19.00 Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. FÓLK í FRÉTTUM ERLENDAR Amar Eggert Thoroddsen menningarfræðingur skrifar um nýjustu plötu Enigma, „The Screen Behind the Mirror". Moðkennt munkapopp FYRIRBÆRIÐ Enigma starfar á tónlistarlegum vettvangi sem verður, á sinn hátt, að teljast einn sá athyglisverðasti síð- ustu ár. Tónlistin er einhvers konar léttklassísk umhverfistónlist (e. am- bient), krydduð miðaldarstemmum, heimstónlist og trip-hoppi! Þetta er óneitanlega skrýtin blanda en það allra skrýtnasta við þetta allt saman er að þessi tónlist nýtur meira en töluverðra vinsælda! Aðrar „sveitir" sem róið hafa á þessi skrýtnu mið eru til dæmis Era, Solyma og Deep Forest og allar eru þær einhverra hluta vegna annað- hvort ættaðar frá Frakklandi eða Þýskalandi. Tónlist þeirra er ætlað, sérstakiega í tilfelli Enigma, að vera tilkomumikil og hugsandi, dularfull og djúp, en fellur ávallt frekar flöt í þeirri ætlan þannig að úr verður ein- hvers konar uppa-ambient, trip-hop fyrir tryggingasölumenn eða jafnvel hústónlist (e. house) fyrir húsmæður. Þessi nýjasta plata Enigma heggur miskunnarlaust í ofangreindan kné- runn, mér og sjálfsagt einhverjum fleirum til mikiis ama en því miður allt of stórum hópi til mikillar ánægju. Heilinn á bak við Enigma er Michael nokkur Cretu. Hann er eig- inmaður söngkonunnar Söndru og var hennar helsti samstarfsmaður er hún gerði það gott á níunda áratugn- um með hinu stórgóða popplagi „Maria Magdalena". í því lagi má ein- mitt heyra Michael hrópa „Yoúre the creature of the night!“ á eftir bón Söndru um að holdgerast í Mariu. Ferill Söndru hlaut síðar hljóðlátt skipbrot og manni dettur ósjálfrátt í hug að Michael hafi farið að leita inn á við af miklum móð eftir það og finni sig knúinn tO að breiða út einhvers konar friðarboðskap ásamt „djúpum“ hugleiðingum sínum um lffið og til- veruna í gegnum Enigma. Eitthvað gengur manninum að minnsta kosti til með „ljóðlínum“ eins og „The experience of survival is the key to the gravity of love“ og „The time has come to leam, that sOence must be heard“?! Eins og segir fylgir Cretu áður gef- inni formúlu fast eftir á þessari nýj- ustu afurð sinni sem ber (að sjálf- sögðu) hinn dulmagnaða titO „The Screen Behind the Mirror“. Hrapal- legar tilraunir Cretu tO að nálgast mikilfengleika einkennast tO dæmis af hræðOega smekklausri ofnotkun á hljóðbút úr verkinu „Carmina Bur- ana“ eftir Carl Orff. Það er nánast með ólíkindum hvað þessu verki hef- ur verið misþyrmt mikið undanfarin ár. Platan dettur svo við og við niður í steingelt evrópupopp viðlíka því sem hinn hundleiðinlegi Eros Ramazzotti ástundar og í nokkrum laganna bregður fyrir torkennOega svæfandi gítaræfingum sem hljóma eins og af- skrifaðar annars flokks Dire Straits- baUöður. Á heOdina litið er þetta þó í raun bara leiðinleg og svæfandi ný- aldartónlist, skreytt með spánýjum sem og eldgömlum tónlistarstefnum á afar tilgerðarlegan og ósannfærandi hátt. Michael Cretu er leitandi maður og eitthvað virðist hann vera að meina með þessum herlegheitum. Hvort hann er að leita eftir andans uppfyll- ingu eða að leið til að koma lagi á bankareikninginn sinn þori ég ekki að dæma um. Hvað svo sem það er, þá hugnast mér þessar aðfarir hans lítt. Eg viðurkenni þó að þetta er hiklaust besta Enigma-plata ársins til þessa. Arnar Eggert Thoroddsen Á morgun kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Jerzy Maksymiuk Einleikari: Daði Kolbeinsson Magnús Blöndal Jóhannsson: Adagio Wolfgang Amadeus Mozart: Óbókonsert K. 314 Johannes Brahms: Sinfónía nr. 4 Aida í Laugardalshöll 10. & 12. febrúar IHóskólabíó v/Hagatorg Sími S62 2255 Miöasala ki. 9-17 virka daga www.sinfonia.is SINFÓNÍAN 7 Opið hús í Hinu húsinu Strákarnir í Brooklyn Five voru brosmildir og léttir í lund að vanda. Olík listform nutu sín DAGSKRÁ menningarborgarinnar var hleypt af stokk- unum á laugardaginn og safnaðist ungt fólk saman í Hinu húsinu en þar var opið hús og fjölbreytt dagskrá allan daginn. Dj Kári og Dj Steinar hófu leikinn og þeyttu skífur á Geysi kakóbar og var tekið vel á móti þeim. Þá tók hljómsveitin Minus við hljóðnemanum og spilaði nokkur vel valin lög fyrir gesti. Hljómsveitin Quarashi vakti ekki síður hrifningu viðstaddra er hún steig á svið enda ein vinsælasta hljómsveit landsins um þessar mundir. í Gallerí Geysi var einnig ýmislegt um að vera, m.a. opnaði Panamabúinn Orlando Gordon Von Chong sýn- ingu á verkum sínum sem unnin eru úr akríl á léreft. Götuleikhúsið steig á stokk og skemmti sér og öðrum með skemmtilegum atriðum jafnt innan sem utan veggja Hins hússins. Þá mættu hinir snyrtilegu ungu menn í söngvasveitinni Brooklyn Five í anddyrið og tóku lagið. Margt annað var á döfinni í Hinu húsinu um helgina og gátu gestir meðal annars fræðst um starfsemi Jafn- ingjafræðslunnar og Fræðslusamtaka um kynlíf og barn- eignir svo fátt eitt só nefnt. Götuleikhúsið sýndi skemmtileg atriði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.