Morgunblaðið - 02.02.2000, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 02.02.2000, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2000 63 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan 8-13 m/s og snjókoma norðan til, en hægari breytileg átt og smáél þar síðdegis. Vestlæg átt, 5-10 m/s, og víða bjart veður sunnanlands, en þó él við suðvesturströndina. Frost á bilinu 0 til 8 stig, kaldast inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag og föstudag lítur út fyrir suðlæga átt með slyddu eða rigningu víða. Á laugardag eru svo horfur á norðanátt með éljum norðan- og austanlands og kólnandi veðri. A sunnudag og mánudag eru síðan helst horfur á að verði suð- vestlæg eða breytileg átt og víða él. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 16.35 í gær) Þæfingsfærð var í uppsveitum Árnessýslu, á Bröttubrekku og um Heydal. Þungfært var á Möðrudalsöræfum. Ófært var um Vatnsskarð Yfirlit: Lægð var fyrir vestan landið sem eyðist til dagsins í dag, en lægðin fyrir austan land fer að grynnast í dag. eystra, til Borgarfjarðar eystri og Breiðdalsheiði. Að öðru leiti var sæmileg vetrarfærð á helstu vegum landsins, en víða hálka. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1 /77 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttáí*] og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -1 snjóél Amsterdam 10 skýjað Bolungarvík 1 alskýjað Lúxemborg 6 skýjað Akureyri -1 alskýjað Hamborg 9 rigning Egilsstaðir 1 Frankfurt 9 skýjað Kirkjubæjarkl. 0 léttskýjað Vín 13 léttskýjað Jan Mayen -9 skýjað Algarve 17 skýjað Nuuk -13 skúr á sið. klst. Malaga 17 þokumóða Narssarssuaq -17 léttskýjað Las Palmas 22 heiðskírt Þórshöfn 4 skúr Barcelona 16 mistur Bergen 1 snjókoma Mallorca 16 skýjað Ósló -3 alskýjað Róm 14 þokumóða Kaupmannahöfn 5 súld Feneyjar 6 þoka Stokkhólmur -2 Winnipeg -9 alskýjað Helsinki 0 léttskviað Montreal -3 þoka Dublin 10 rigning Halifax 1 skýjað Glasgow 10 rign. á síð. klst. New York -2 hálfskýjað London 10 alskýjað Chicago -6 alskýjað París 8 skýjað Orlando Byggt á upplýsingum frá Vefiurstofu islands og Vegagerðinni. 2. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suóri REYKJAVÍK 4.51 3,5 11.08 1,2 17.06 3,3 23.14 1,1 10.05 13.40 17.16 11.17 Tsafjörður 0.29 0,7 6.48 1,9 13.09 0,7 18.53 1,7 10.28 13.46 17.05 11.23 SIGLUFJÓRÐUR 2.30 0,5 8.42 1,2 15.08 0,4 21.27 1,1 10.10 13.28 16.47 11.04 DJUPIVOGUR 1.59 1,7 8.15 0,6 14.05 1,5 20.13 0,5 9.38 13.10 16.44 10.46 Sjévartiæö miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT; 1 vitleysa, 4 stafns, 7 fæð, 8 gorta, 9 beita, 11 þekk- ing, 13 velgja, 14 ólán, 15 handfang, 17 þungi, 20 á húsi, 22 svarar, 23 Ig'arr, 24 ákveð, 25 veslast, upp. LÓÐRÉTT: 1 aula, 2 kaðall, 3 bára, 4 þarmur, 5 bráðlyndur maður, 6 kona Njarðar, 10 rækta, 12 hóp, 13 sjór, 15 skjóta, 16 þefar, 18 hitt, 19 þvaðra, 20 óskað ákaft, 21 öngul. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 sjálfsagt, 8 áttan, 9 angur, 10 afl, 11 arður, 13 afana, 15 hrúts, 18 kólga, 21 kol, 22 galli, 23 undum, 24 ágiskunar. Lóðrótt: 2 játað, 3 lúnar, 4 svala, 5 gegna, 6 rápa, 7 þróa, 12 urt, 14 fró, 15 hagl, 16 útlæg, 17 skins, 18 klufu, 19 lydda, 20 aumt. í dag er miðvikudagur 2, febrúar, 33. dagur ársins 2000. Kyndilmessa. Orð dagsins: Eg hefí elskað yður, eins og faðirinn hefur elskað mig. Verið stöðugir í elsku minni. (Jóh.15,9.) Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 jóga, böðun, fótaað- gerðir, hárgreiðsla, keramik, tau- og skilki- málun hjá Sigrúnu, kl. sund í Grensáslaug, 15 teiknun og málun hjá Jean. Postulínsmálun hefst föstudaginn. 4. febrúar.. Skipin Rcykjavíkurhöfn: Thor Lone, Sava Star, Arnar- fell og Snorri Sturluson koma í dag. Kopu fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Laura Helen fór í gær. Ymir kom í gær. Hanse Duo fer í dag. Coshero kemur í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun alla mið- vikudaga frá kl. 14-17 sími 552-5277. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabba- meinsráðgjafarinnar, 800-4040, frá kl. 15-17 virka daga. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17- 18. Mannamót Aflagrandi 40. Þorra- blót verður haidið 4. feb., húsið opnað kl. 18. Þorrahlaðborð. Gunnar Eyjólfsson leikari flytur minni kvenna, Herdís Egilsdóttir rithöfundur flytur minni karla. Geir- fuglarnir skemm- ta.Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi Uppl. í síma 562-2571. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 13-16.30 opin smiðastofan, kl. 13 frjáls spilamennska. Bólstaðarhlið 43. Kl. 8-13 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 handavinna, og fóta- aðgerð, ki. 9-12 mynd- list, kl. 10-10.30 banki, kl. kl. 13-16.30 spiladag- ur, kl. 13-16 vefnaður. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, við Reykja- víkurveg 50. Boccia, pútt, frjáls spilamennska ki. 13:30. Föstud. 4. feb. verður dansleikur með Caprí Tríó. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaff- istofa opin alla virka daga frá kl. 10:00-13:00 Matur í hádeginu. Söng- félag FEB kóræflng kl. 17.00 Línudanskennsla Sigvalda kl. 19.15. Leik- hópurinn Snúður og Snælda mun frumsýna leikritið Rauðu klem- muna sunnudaginn 6. febrúar nk. kl. 17.00. Námskeið í framsögn hefst 7. febrúar kl. 16.15. Fyrirhugaðar eru ferðir til Mið-Evrópu og Norð- urlanda í vor og sumar, nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588-21 llfrákl. 9.00 til 17.00.. Félagsstarf aldraðra, Bústaðakirkju. Opið hús í dag frá kl. 13.30.-17. Félagsstarf aldraðra, Garðbæ. Leikfimi hópur 1 kl. 11.30-12.15 glerlist hópur 3 kl. 13-16, opið hús kl. 13-16. kaffi, fræðsla, ýmislegt. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 10- 13 verslunin opin, kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 13.30 enska, byrjend- ur. Gerðuberg, félags- starf. K19-16 30 vinnust. opnar kl. 10.30 (ath! breyttan tíma ) gamlir leikir og dansar, frá há- degi spilasalur opinn kl. 13.30 - 14.30 bankinn, veitiningar í tenu. Myndlistarsýning Guð- mundu S. Gunnarsdótt- ur stendur yfir. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575-7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, kl. 10 myndlist, kl. 10.30 boccia, kl. 13 félagsvist í Gjábakka, kl. 17 bobb og tréskurður, kl. 16 hringdansar. Gullsmári Gullsmára 13. kl. 9.30 og kl. 10.15 leikfimi, kl. 13.30 enska, fótaðgerðastofan opin frá kl. 10-16, göngu- brautin opin alla virka daga kl. 9-17. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12 matur. Hæðargarður 31 Kl. 9-16.30 opin vinnustofa, myndlist/ postulín, kl. 9- 16.30 fótaaðgerð, kl. 10.30 biblíulestur og bænastund. Norðurbrún 1, Kf. 9 Fótaaðgerðastofan opin, kl. 9-12.30 smiðastofan opin kl. 9-16. 30 opin vinnustofa, kl. 13-13.30 bankinn, félagsvist kl. 14, kaffl og verðlaun. Dans hefst hjá Sigvalda kl. 10.30 á morgun. Þorrablót verður föstaf'*- dag 4. feb. kl. 19. Gestir kvöldsins Anna Þrúður Þorkelsdóttir og Gunnar Þorláksson, Kvöldvöku- kórinn syngur. Ragnar Leví leikur fyrir dansi. Skráning hjá ritara í síma 568-6960. Skrán- ingu líkur 3. feb. kl. 15. Sléttuvegur 11-13. Þorrablót verður 4. febr- úar. Húsið opnað kl. 19. Gestur Þórdís Lóa Þór- hallsdóttir yfirmaður Öldrunarþjónustu. Ein- söngur Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir, undirleikari Ólafur B. Olafsson UpplKL ís. 568-2586 Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan og bókband kl. 10-11, söngur með Sig- ríði, kl. 10-12 bútasaum- ur, kl.10.15-10.45 banka- þjónusta, kl. 13-16 handmennt kl. 9.30-10 verslunarferð í Bónus, ath! breyttan tíma, kl. 15 boccia. Vesturgata 7. Kl. 8.30-10.30 sund, kl.-%9 hárgreiðsla, kl. 9.15 að- stoð við böðun, kl. 9.15- 12 myndlistakennsla, postulínsmálun, kl. 13- 16 myndlistarkennsla, glerskurður og postu- línsmálun, kl. 13-14 spurt og spjallað. Helgi- stund verður 3. feb. kl. 10.30 í umsjá sr. Hjalta Guðmundssonar, Dómk- irkjuprests.Kór Félags- starfs aldraðra syngur undir stjóm Sigurbjarg- ar Hólmgrímsdóttur. Átthagafélag Eskfirð- inga og Reyðfirðinga. I tilefni af 50 ára afmæ félagsins verður haldin afmælis-og árshátíð laugardaginn 5. febrúar í Goðheimum, Sóltúni 3, og hefst kl. 20. Miðasala fer fram 3. feb. kl. 17-19 á sama stað. Barðstendingafélagið. Spilað í Konnakoti, Hverfísgötu 105,2. hæð í kvöld kl 20.30. S JÁ DAG- BÓK BLS. 46 Búðu bílinn undir veturinn Starfsfólk Olís hjálpar þér að athuga: Frostlög • Þurrkublöð • Ljósaperur • Rafgeymi • Smurolíu • Rúðuvökva Rúðusköfur, rúðuvökvi, frostlögur, isvari, lásaolía, hrímeyðir og sflikon. www.olis.ls I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.