Morgunblaðið - 17.02.2000, Page 33

Morgunblaðið - 17.02.2000, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2000 33 Kastari 1.895 kr. Kastan 995 ki Halogenliós 4.950 kr. Eldhúsljós 2.395 kr. Ljósakróna 9.995 kr. Eldhúsljós 1.995 kr. Kastarar 8.995 ki fyrir, segír Guðmundur Jóhannsson, en að sækja málið fyrir dóm- stólum landsins og ég trúi því að rétturinn verði okkur í vil. ljósara hvað hér er um að ræða vil ég í örfáum orðum rifja upp einu sinni enn það helsta sem stjómvöld hafa stuðlað að svo kjör okkar og annarra láglaunahópa hafa rýrnað umfram aðra í þjóðfélaginu. í) Af- tenging gi-eiðslna frá Tryggingast. ríkisins við hina almennu launavísi- tölu, sem þýðir skerðingu á tekjum. 2) Skattleysismörk hafa ekki fylgt launaþróuninni, sem þýðir aukna skattbyrði og kemur þyngst niður á láglaunastéttunum. 3) Samkv. samningum síns tíma átti grunnlíf- eyririnn að miðast við ákveðið hlut- fall af launum verkamanna og því ætti hann að vera nú röskar 30 þús. kr. en ekki kr. 16. þús. eins og framkvæmdin er. (Þessar tölur eru afrúnnaðar.) Árið 1991 var saman- lagður grunnlífeyrir og tekjutrygg- ing um 51% af meðallaunum en í nóv. 1999 var þetta hlutfall komið í 43,7% svo ekki leikur vafí á að þessir hópar eru smátt og smátt að dragast aftur úr. 4) Þeir sem halda áfram bílakstri eftir 70 ára aldur verða að endurnýja ökuskírteini sitt á tveggja ára fresti og á eins árs fresti eftir áttrætt. Undanfarin ár hefur þessi endurnýjun verið gjaldfrí. En glöggskyggn stjórn- völd komu auga á að svo mætti ekki lengur ganga og það yrði að ná þarna nokkrum aurum í eyðslu- hít ríkisins frá þessum öldruðu sem liggja á gullinu, og kostar þetta nú kr. 2.000 auk læknisvottorðs um að sjónin sé í lagi. 5) Alvarlegasta ósvífni stjórnvalda gagnvart þess- um aðilum er 38,37% skattur af greiðslum úr lífeyrissjóðum. Nú ligggja fyrir útreikningar frá tryggingasérfræðingum um að líf- eyrir úr lífeyrissjóðum sé að 2/3 hlutum fjármagnstekjur og ætti því að bera 10% skatt. Félag eldri borgara hefur leitað álits lögfróðra manna og sent fjármálaráðherra erindi um hver réttur aldraðra sé í þessu máli, það telur að nánast sé um að ræða stjórnarskrárbrot skv. jafnræðisreglunni. En stjórnvöld sitja í sínum fíla- beinsturni og eru skotheld fyrir öll- um rökum og réttlæti í þessum efn- um. Þriðjudaginn 8. febr. sl. sat ég fund hjá Félagi eldri sjálfstæðis- hefur oft hvarflað að mér frá hvaða bæjardyrum þessir landsfeður okk- ar horfa þegar þeir eru að drottna og deila lífsgæðunum til þegna sinna. Eg fæ ekki betur séð en þeir geri sér talsverðan mannamun, en slíkir húsbændur hér áður fyrr þóttu slæmir og voru illa séðir. í ríkisfjölmiðlum þ. 10. feb. sl. var frétt af könnun sem Rauði kross íslands gerði á fjárhagsafkomu ýmissa hópa í þjóðfélaginu, það var vægast sagt ömurlegt á að hlusta hve kröpp kjör þetta fólk lifir við. Ef að líkum lætur þá kemur stjórn- völdum slíkt ekki við og þau lifa í sínum draumaheimum um að allir hafi það gott og fái sinn hlut af góðærinu. Höfundur er eftirlaunaþegi. Skráðu þig <§t i vefklúbbinn www.husa.is HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is ust ekki fyrir rétt- lætinu, og skal engan undra. Þá komu fram vangaveltur um hvert tekjutap ríkis- sjóðs kynni að verða við þessa tekju- skattsbreytingu, en ég fæ ekki séð að það sé spurningin heldur hvers er rétt- urinn. Skv. nýjustu fréttmn af þessu máli hefur fjármála- ráðherra svarað bréfi Félags eldri borgara um þessa skattaleið- réttingu og svarið var afdráttarlaust nei. Era rökin fyrir því fannst mér barnaleg og hlægileg, þegar haft er Guðmundur Jóhannssou einhverja sparnaðar í huga hið ríkjandi óréttlæti í þjóðfélaginu. Nú liggur ekki annað fyrir en að sækja málið fyrir dómstólum lands- ins og ég trúi því að rétturinn verði okkur í vil. Þá eigum við að njóta hans á borð við aðra þjóðfélagsþegna. En það kynni að vera að fjármálaráðherra missti örlítinn spón úr aski sínum og tekjuaf- gangur hjá ríkinu lækk- aði sem því næmi og gæti því ekki státað af alveg eins miklum hagnaði, nema hann sæi smugu annars staðar til í ríkisrekstrinum. Það Þú fijinur ljósið sem þú leitar að í ljósadeild Húsasmiðjuimar SJALFSTÆÐUR DREIFINGARAÐILI 0 895 8225 0 I fflabeinsturni ÁR „aldraðra" er horfið í ald- anna skaut og aldrei kemur til baka. Margir bundu vonir við að það ranglæti sem aldraðir hafa ver- ið beittir að undanförnu yrði leið- rétt að einhverju leyti á því herr- ans ári, sem var sérstaklega tileinkað þessum hópi, en mörg er tyllivonin sem síðan veldur bara vonbrigðum, og svo fór að þessu sinni. Eg hef áður látið þess getið að afrakstur þessa árs er fremur léttur í buddu hinna öldraðu. Svo lengi sem heilsan er sæmileg - sem er að sjálfsögðu undirstaðan að til- verunni - og fólk vill og hefur löng- un til að taka þátt í þeim félags- störfum sem í boði era þá er í mýmörgum tilfellum að fólk hefur ekki efni á því, því öll þátttaka í slíku kostar peninga. Það er kunn- ara en frá þurfi að segja að stjórn- völd hafa markvisst á undanförnum áram verið að skerða kjör þessara Iáglaunahópa. Þótt það sé deginum Aldraðir Nú liggur ekki annað manna þar sem þessi þáttur skatta- málanna var til umræðu. Gunnar G. Schram lagaprófessor var frum- mælandi og skýrði málið eins og það blasti við honum. Á fundinum var þrangið loft og einróma skoðun fundarmanna að sækja rétt sinn með hörku ef annað dygði ekki. Sumir vora argir út í sina flokks- forastu út af þessu máli, auk þess sem þeir töldu forastuna hefði gengið á svig við landsfundarsam- þykktir flokksins í öldranarmálum, og báru ugg í brjósti fyrir flokki sínum þegar að næstu kosningum kæmi, ef augu forustunnar opnuð-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.