Morgunblaðið - 17.02.2000, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2000 37
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Hækkanir víðast
hvar í Evrópu
HLUTABRÉF hækkuöu víðast hvar á
mörkuöum í Evrópu í gær eftir að
hafa lækkað hvarvetna í fyrradag.
Nam hækkunin 2,37% í London en
þar hækkaði FTSE-vísitalan um
142,20 stigí 6147,40 stig. Hlutfalls-
lega hækkuðu bréf á evrópskum
mörkuöum mest í Kaupmannahöfn.
Einnig hækkaöi DAX-vísitalan í
Frankfurt um 94,19 stig í 7490,32,
eða 1,27%, og SSMI-vísitalan í Zíir-
ich hækkaði um 126,90 stig í
6933,30 eða um 1,86%. Hins vegar
lækkuðu bréf í París um 0,76% þar
sem CAC-40-vísitalan lækkaði um
46,36 stig í 6046,27 stig. KFX-vísi-
tala hlutabréfamarkaðarins í Kaup-
mannahöfn hækkaði hlutfallslega
meira en nokkur önnur vísitala á
evrópskum mörkuöum í dag, eða um
3,15%. Bætti hún við sig 8,36 stig-
um og var lokagildið 274,16 stig. Þá
hækkaði almenna vísitalan í Stokk-
hólmi um 1,95% eða 114,68 stig í
5999,89 stig. I Helsinki lækkaöi
HEX-vísitalan um 0,29% eða 44,56
stig í 15350,55 stig og í Ósló lækk-
aði aðalvísitalan um 12,30 stig í
1361,82 eða um 0,90%.
Miklar hækkanir urðu á hlutabréf-
um líftæknifyrirtækja í Bandaríkjun-
um í gær og fór Human Genome
Sciences fyrir hækkuninni með bylt-
ingarkenndar fréttir um að fyrirtækið
væri búið að fá einkaleyfi á rann-
sóknum á geni sem fyrirtækið segir
að framleiði prótein sem hindrar að
HlV-veiran nái fótfestu í líkamanum.
Morgunblaðið/Golli
Reyklausir bekkir í Digranesskóla-
ÁTTATÍU nemendum 8. og 9.
bekkja Digranesskóla sem lýst hafa
þvíyfir að þeir séu reyklausir voru í
gær afhent verðlaun sem reykinga-
varnarnefnd og samstarfshópur um
fíkniefnavamir í Kópavogi hafa
lagt þeim til. Verðlaunin sem reyk-
lausu nemendurnir hlutu vom
áietraðir bolir með slagorði sem
vann slagorðakeppni skólans í októ-
ber sl. Slagorðakeppnin var liður í
forvamarviku skólans og var efnt
til hennar í samvinnu kennara og
félagsmiðstöðvarinnar í skólanum
sem nú hefur hlotið nafnið Hóllinn.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. september 1999
28,00
27,00
26,00
25,00
24,00
23,00
22,00
21,00
20,00
19,00
Hráolia af Brent-svæðinu í Norðursjó
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
16.02.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 300 103 114 736 83.997
Blálanga 71 71 71 111 7.881
Grálúða 181 172 181 352 63.613
Grásleppa 13 13 13 179 2.327
Hlýri 150 148 148 945 139.906
Hrogn 242 50 152 1.301 197.767
Karfi 89 50 84 351 29.548
Keila 66 39 50 656 32.813
Langa 104 50 95 1.172 .111.853
Lúða 765 400 585 125 73.155
Lýsa 35 35 35 11 385
Rauðmagi 90 90 90 136 12.240
Skarkoli 335 205 290 651 188.675
Skrápflúra 73 73 73 224 16.352
Skötuselur 215 50 183 50 9.170
Steinbítur 152 76 130 1.861 241.319
Sólkoli 305 305 305 2 610
Tindaskata 10 10 10 34 340
Ufsi 69 40 67 6.994 467.048
Undirmálsfiskur 128 95 119 2.130 252.987
Ýsa 200 103 188 5.342 1.003.902
Þorskur 191 103 158 32.114 5.066.704
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 113 113 113 333 37.629
Keila 49 49 49 39 1.911
Steinbítur 76 76 76 8 608
Ýsa 162 162 162 9 1.458
Samtals 107 389 41.606
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Hlýri 150 150 150 23 3.450
Skarkoli 205 205 205 142 29.110
Skrápflúra 73 73 73 224 16.352
Undirmálsfiskur 116 116 116 793 91.988
Þorskur 159 126 135 1.719 232.134
Samtals 129 2.901 373.034
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 172 172 172 11 1.892
Karfi 80 80 80 63 5.040
Keila 60 60 60 5 300
Skarkoli 205 205 205 5 1.025
Steinbítur 136 136 136 205 27.880
Ufsi 57 57 57 6 342
Undirmálsfiskur 128 125 126 906 114.446
Ýsa 162 162 162 13 2.106
Samtals 126 1.214 153.031
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 50 50 50 8 400
Keila 42 42 42 98 4.116
Langa 104 104 104 17 1.768
Lúöa 705 485 617 15 9.255
Rauðmagi 90 90 90 8 720
Skarkoli 315 310 314 237 74.470
Skötuselur 50 50 50 1 50
Steinbítur 152 105 130 518 67.423
Sólkoli 305 305 305 2 610
Ufsi 53 44 52 63 3.285
Undirmálsfiskur 95 95 95 63 5.985
Ýsa 103 103 103 12 1.236
Þorskur 163 103 137 9.100 1.246.700
Samtals 140 10.142 1.416.018
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 107 107 107 43 4.601
Langa 50 50 50 2 100
Lýsa 35 35 35 11 385
Ýsa 200 200 200 830 166.000
Þorskur 158 153 156 1.895 296.321
Samtals 168 2.781 467.407
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 300 270 280 18 5.040
Samtals 280 18 5.040
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu rfkisins
Ávöxtun Br. trá
Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 f % síðasta útb.
3 mán. RV00-0417 10,45 0,29
5-6 mán. RV00-0620 10,50 -
11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11.nóv.‘99 10,80
RB03-1010/KO 8,90 0,18
Verötryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K Spariskírteini áskrift ■ ■
5 ár 4,67
Askrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
Vilja að áframhaldandi
starfsemi Barnahúss
verði tryg-gð
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi ályktun Stéttarfélags ís-
lenskra félagsráðgjafa um málefni
Barnahúss:
„Barnahús hefur verið starfrækt í
rúmt ár og er hugsað sem samstarfs-
vettvangur þeirra sem vinna á veg-
um dóms- og barnaverndaryfirvalda
að rannsókn og meðferð vegna
meintra kynferðisafbrota gagnvart
bömum. Við stofnun þess vom sam-
hæfð hlutverk bamaverndarnefnda,
lögreglu, lækna og saksóknara við
könnun, rannsókn og úrlausn mála
sem tryggði hraða og ömgga máls-
meðferð. I framhaldi af skýrslutöku
hafa bömin átt kost á viðeigandi
meðferð. Þetta samstarf hefur geng-
ið mjög vel. Böm sem sætt hafa kyn-
ferðislegu ofbeldi hafa ekki þurft að
rifja upp erfiða lífsreynslu með
ítrekuðum viðtölum við mismunandi
viðmælendur á mörgum stofnunum.
Ein af gmndvallarforsendum fyrir
árangri Bamahúss er að þarna hafa
verið starfandi sérhæfðir rannsak-
endur, félagsráðgjafi og sálfræðing-
ur sem hafa aflað sér sérfræðimenn-
tunar á þessu sviði. Starfsemi
Barnahúss hefur vakið athygli víða
erlendis og er litið til íslands sem
fyrirmyndar á þessu sviði.
Við breytingar á lögum um með-
ferð opinberra mála nr. 19/1991 vora
gerðar ýmsar breytingar sem
tryggja réttaröryggi og öraggari
málsmeðferð. Því miður virðist sú
breyting, að fela dómara að setja
dómþing í hvert sinn sem grunur
leikur á að barn hafi sætt kynferðis-
legu ofbeldi, ekki hafa náð þeim tib
gangi sem löggjafinn stefndi að. í
stað þess að auka gæði málsmeðferð-
ar hefur þessi lagabreyting haft í för
með sér að notkun á þjónustu Barna-
húss hefur dregist verulega saman
og heildarsýn yfir málsflokkinn tap-
ast.
Stéttarfélag íslenski-a félagsráð-
gjafa hvetur ráðherra dóms- og fé-
lagsmála að leita nú þegar lausna á
þeim vanda sem áðurnefndar laga-
breytingar hafa haft í fór með sér.
Það að tilvist Bamahúss er nú stefnt
í voða var ekki tilgangur löggjafans
með ofangreindum breytingum á
lögum um meðferð opinberra mála
en er engu að síður átakanleg stað-
reynd. Það hlýtur að vera sameigin-
legt markmið yfirvalda dóms- og fé-
lagsmála að tryggja að við
málsmeðferð þessara viðkvæmu
mála, sem oftast em hvort tveggja í
senn dóms- og barnaverndarmál séu
gerðar ýtmstu kröfur um að viðhöfð
séu vönduð vinnubrögð. Samhæfing
þeirra yfirvalda sem að slíkum mál-
um vinna og tekist hefur að skapa í
Barnahúsi tryggir að jafnræðis er
gætt við meðferð máls sem er bæði
barni og meintum sakborningi íyrir
bestu.
Stéttarfélag íslenskra félagsráð-
gjafa skorar á löggjafar- og fram-
kvæmdavaldið að tryggja áfram-
haldandi starfsemi Barnahúss."
Fjallað um
brjósta-
krabbamein
KATRÍN Guðmundsdóttir, líffræð-
ingur á Krabbameinsfélaginu, flyt-
ur fyrirlestur föstudaginn 18. feþr-
úar á vegum Líffræðistofnunar f
Háskóla Islands. Fyrirlesturinn
ber titilinn: Erfðafjölbreytni og
brjóstakrabbamein og hefst kl.
12:20 í stofu G6 á Grensásvegi 12.
í fréttatilkynningu segir:
„Brjóstakrabbamein er algeng-
asta krabbamein hjá konum á
Vesturlöndum. Ljóst er að orsakir
brjóstakrabbameina eru að finna í
flóknu samspili margra þátta, sem
bæði em að finna í erfðaefni og
umhverfi. Arfgengar breytingar í
BRCAl og BRCA2 genunum auka
mjög áhættu einstaklingsins á aðV
fá brjóstakrabbamein um ævina,
en þær útskýra aðeins lítinn hluta
brjóstakrabbameinstilfella, eða
tæp 10% hér á íslandi. Talið er að
erfðafjölbreytni í ákveðnum genum
geti haft áhrif á brjóstakrabba-
meins-áhættu. Áhættan tengd
þeim er talin lág, en þær era hins-
vegar mjög algengar og geta því
haft áhrif á stóran hóp einstakl-
inga. Verið er að skoða á rann-
sóknastofu Krabbameinsfélagsins
hvort fjölbreytni í ýmsum genum
tengist brjósta-krabbameins-
áhættu."
I fyrirlestrinum verða kynntar
niðurstöður þessarar rannsóknar.“
Sendiherra á ú
hádegisfundi
Astandið í
Austurríki
FÉLAG stjómmálafræðinga boðar
til fundar með sendiherra Austurrík-
is á íslandi, Helmut Wessely, á ann-
ari hæð veitingahússins Sólon Is-
landus milli kl. 12 og 13 í dag. Þar
mun sendiherrann ræða nýafstaðna
ríkisstjórnarmyndun i Austurríki og
viðbrögð umheimsins við henni.
Auðunn Arnórsson, stjórnmála-
fræðingur og blaðamaður á Morgun-
blaðinu, flytur nokkur inngangsorð. ^
Allir áhugasamir era velkomnir.
■ FÉLAGSVIST verður spiluð í FÍ-
salnum í kvöld, fimmtudag, kl. 20.
Þetta er í annað sinn í vetur sem
Ferðafélagið efnir til spilavistar. All-
ir em velkomnir að koma og spila og
aðgangseyrir er enginn en vinningar
góðir, segir í fréttatilkynningu.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 108 103 107 342 36.727
Blálanga 71 71 71 111 7.881
Grálúða 181 181 181 341 61.721
Grásleppa 13 13 13 179 2.327
Hlýri 148 148 148 922 136.456
Hrogn 241 50 141 1.161 163.887
Karfi 89 75 86 280 24.108
Keila 66 39 52 514 26.486
Langa 103 89 95 1.153 109.985
Lúða 765 400 581 110 63.900
Rauðmagi 90 90 90 128 11.520
Skarkoli 335 310 315 267 84.070
Skötuselur 215 100 186 49 9.120
Steinbítur 136 80 129 1.130 145.408
Tindaskata 10 10 10 34 340
Ufsi 69 40 67 6.925 463.421
Undirmálsfiskur 114 101 110 368 40.568
Ýsa 200 150 186 4.468 831.852
Þorskur 191 151 170 16.900 2.876.549
Samtals 144 35.382 5.096.327
FISKMARKAÐURINN HF.
Hrogn 242 242 242 140 33.880
Ýsa 125 125 125 10 1.250
Þorskur 166 166 166 2.500 415.000
Samtals 170 2.650 450.130
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
16.2.2000
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir (kg) verð(kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 7.973 114,46 105,00 115,00 200.000 796.963 103,50 116,67 116,25
Ýsa 6.056 82,00 81,99 0 17.403 82,20 84,85
Ufsi 200 34,06 33,00 0 46.146 35,14 34,94
Karfi 39,00 0 270.971 39,26 40,02
Steinbítur 7.917 30,90 31,00 55.898 0 30,88 30,52
Skarkoli 115,00 120,00 967 25.000 115,00 120,00 119,45
Þykkvalúra 77,00 0 9.194 78,82 79,50
Langlúra 41,99 0 540 41,99 42,00
Sandkoli 21,00 50.000 0 21,00 22,53
Skrápflúra 21,00 21,24 50.000 1.000 21,00 21,24 21,62
Loöna 3.000.000 2,08 0,50 1.100.000 0 0,50 0,10
Úthafsrækja 21,50 0 266.418 26,35 22,32
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
LEIÐRÉTT
Tvíorkubflar en
ekki tvígengisbflar y
í FRÉTT blaðsins á miðvikudag, þar
sem sagt var frá opnun afgreiðslu-
stöðvar Esso fyrir bifreiðir sem
ganga jafnt fyrir metangasi sem
bensíni, olli meinlegur misskilningur
því að talað um tvígengisbfla. Hér var
að sjálfsögðu ekki átt við bfla með
tvígengisvél, heldur tvíorkubfla. Beð-
ist er velvirðingar á mistökunum. (