Morgunblaðið - 17.02.2000, Síða 58
58 FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
GAMANLEIKRITIÐ
Leikarar: Jón Gnarr, Katla Margrét Þor-
geirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Ingi-
björg Stefánsdóttir, Jón Atli Jónasson.
Leikstjóri: Hallur Helgason.
Höfundur: Woody Allen.
lau. 19/2 kl. 20.30 nokkur sæti
fös. 25/2 kl. 20.30 nokkur sæti
lau. 26/2 kl. 20.30 uppselt
lau. 4/3 kl. 20.30 uppselt
sun. 5/3 kl. 20.30
í kvöid, fim. 17/2 kl. 20 örfá sæti laus
fös. 18/2 Miðnætursýning. Laus sæti
sun. 20/2 kl. 20
SINNI NÖFtC
Upphitari: Pétur Sigfússon.
F fös. 18/2 kl. 21 uppselt
IS. 25/2 kl. 24 miðnætursýning
í — örfá sæti laus
; fös. 3/3 kl. 21
lau. 11/3 kl. 21
Gamansöngleikur byggður á
lögum Michael Jackson
MIÐASALA I S. 552 3000
Miðasala er opin virka daga 10-18, frá kl. 14
lau./sun. og fram að sýningu sýningardaga.
Athugið — ósóttar pantanir seldar
þremur dögum fyrir sýningu
úh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200
Stóra st/iðiS k(. 20.00
KOMDU NÆR — Patrick Marber
Frumsýning fös. 18/2 uppselt, 2. sýn. mið. 23/2 nokkur sæti laus, 3. sýn. fim. 24/2
nokkur sæti laus, 4. sýn. sun. 27/2 nokkur sæti laus. Sýningin er hvorki við hæfi
barna né viðkvæmra.
GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson
Lau. 19/2, uppselt, fös. 25/2, örfá sæti laus, lau. 4/3, lau. 11/3 kl. 15.00 og lau.
11/3 kl. 20.00, 19/3 örfá sæti laus.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 20/2 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 27/2 kl. 14, uppselt, sun. 5/3
kl. 14, uppselt, kl. 17.00, uppselt, sun. 12/3 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 19/3 kl.
14, nokkur sæti iaus, sun. 26/3 kl. 14.00, örfá sæti laus.
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
Þri. 22/2, uppselt, lau. 4/3 kl. 15.00. sun. 12/3. Takmarkaður sýningafjöldi.
KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht
Lau. 26/2, fös. 3/3 og fös. 10/3. Fáar sýningar eftir.
SmiðaóerkstæSiS kl. 20.00:
VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban
Fös. 18/2 kl. 20.30 uppselt, lau. 19/2 örfá sæti laus, fös. 25/2 uppselt, sun. 7/2
uppselt, fim. 2/3, lau. 4/3.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18,
miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. thorev@theatre.is. Sími 551-1200.
cTöjratwolí
Bama-
og fjölskyldu-
leikrit
laugardag 19/2 kl. 14
sunnudag 5/3 kl. 14
Miðapantanir allan sólarhr. í símsvara
552 8515. Miðaverð kr. 1200.
5 30 30 30
STJÖRNUR Á
MORGUNHIMNI
Menningarverðlaun DV — Tilnefning:
i Sigrún Edda i Stjömum á morgunhimni
lau 19/2 kl. 17 hátíðars. örfá sæti laus
mið 23/2 kl. 21 aukas. nokkur sæti laus
fös 25/2 kl. 20 UPPSELT
FRANKIE & JOHNNY
lau 26/2 kl. 20.00 nokkur sæti laus
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
LANGAFI
PRAKKARI
LANGAFI PRAKKARI
eftir sögum Sigrúnar Eldjárn
í dag fim. kl. 10.00 uppselt
í dag fim. kl. 14.00 uppselt
18. feb. kl. 10.00 uppselt
18. feb. kl. 14.00 uppselt
20. feb. kl. 14.00
21. feb. kl. 10.30 uppselt
22. feb. kl. 10.15 uppsett
27. feb. kl. 14.00
Miðaverð kr. 900
ISLENSKA OPERAN
Lúkretía svívirt
The Rape of Lucretia
Ópera eftir Benjamín Britten
5. sýning 18. febrúar kl. 20
6. sýning 19. febrúar kl. 20
Miðasala í síma 511 4200.
Símapantanir i sima 511 4200 frá kl. 10.
Miðasala opin frá kl. 13-19 alla daga
nema sunnudaga.
Camla Bíó
&mm
Sun 20. febrúar kl. 20
Sun 27. febrúar kl. 20.
fös 3. mars kl. 20
Gamanleikrit I leikstjórn
Siguröar Sigurjónssonar
fim 17. febrúar kl. 20 UPPSELT
fim 24. febrúar kl. 20 UPPSELT
Síðustu 2 sýningar í
Reykjavik
Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10
Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga
nema sunnudaga.
LEIKFELAG HL
REYKJAVÍKURJ®
" 1897 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra svið:
Djöflarnlr
eftir Fjodor Dostojevskí, leikgerð
í 2 þáttum.
7. sýn. lau. 19/2 kl. 19.00, nokkur
sæti laus
lau. 26/2 kl. 19.00
lau. 26/2 formáli að leiksýningu kl.
18.00.
FOLKI FRETTUM
eftir David Hare, byggt á verki Arthurs
Schnitzler, Reigen (La Ronde)
sun. 20/2 kl. 19.00
fös. 25/2 kl. 19.00
Síðustu sýningar
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken
fös. 18/2 kl. 19.00, nokkursæti
laus
fim. 24/2 kl. 20.00
Sýningum fer fækkandi
u i wtn
eftir Marc Camoletti
Mið. 23/2 kl. 20.00, örfá sæti laus
Síðustu sýningar
Litla svið:
Höf. og leikstj. Örn Arnason
sun. 20/2 kl. 14.00 uppselt
sun. 20/2 kl. 17.00 örfá sæti laus
sun. 27/2 kl. 14.00 uppselt
sun. 27/2 kl. 17.00 uppselt
F egurðardrottningin
fra Linakn
eftir Martin McDonagh
fim. 17/2 kl. 20.00
fös. 18/2 kl. 19.00
Sýningum fer fækkandi.
Leitin að vísbendingu
um vitsmunalif
í alheiminum
eftir Jane Wagner
lau. 19/2 kl. 19.00, nokkur sæti
laus
fös. 25/2 kl. 19.00, nokkur sæti
laus
Diaghilev:
Goðsagnirnar
eftir Jochen Ulrich
Tónlist eftir Bryars, Górecki,
Vine, Kancheli.
Lífandi tónlist: Gusgus
fim. 17/2 kl. 20.00
sun. 27/2 kl. 19.00
Takmarkaður sýningafjöidi.
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýn-
ingu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi 568 8000, fax 568 0383.
iiiiiiiii ffl WI15II!R BlHHia
Skœkjan Rósa
eftir José Luis Martín Descalzo
Frumsýning lau. 19. feb. kl. 20.00
2. sýn. sun. 20. feb. kl. 20.00
3. sýn. fös. 25. feb. kl. 20.00
4. sýn. lau. 26. feb. kl. 20.00
Miðasala opin alla virka daga
kl. 13—17 og fram aö sýningu
sýningardaga. Sími 4621400.
www.leikfelag.is
mbl.is I
LLTAf= e/TTH\SAO /V
Magnea Guðmundsdóttir og Sigurður Hafberg sungu gamanvísur með
skírskotun í Amish-fólkið.
Velheppnaður
Stútungur
STÚTUNGUR Flateyringa var
haldinn að venju á nýju árþúsundi.
Ætíð ríkir mikil spenna og forvitni
um hvernig útvalinni nefnd Stút-
unga hverju sinni tekst áætlunar-
verk sitt sem er að skemmta heima-
mönnum með spéi og gamanvísum.
Að þessu sinni sem og endranær
tókst vel til með skemmtiatriði. Að
vísu kom það fyrir að nýtt og
óvenjulegt skemmtiatriði, heim-
ildarmynd Lýðs Árnasonar um
Stútung 2000 átti við ýmsa byrj-
unarörðugleika að etja. Til að
mynda tók Lýður aðra spólu í
misgripum og fengu menn að
njóta um stundarsakir gamlar
upptökur með áramótaskaupi
fyrri ti'ma. Þegar loks rétta
spólan var komin í tækið, þá
virtist tæknin ætla að hrella
byrjunargengi myndarinnar. En
allt fór vel að lokum og menn
skemmtu sér vel yfir heimildar-
myndinni sem fjallaði í gamansöm-
um tón um afslöppuð nefndarstörf
Stútunga. Að myndinni lokinni var
tekið til við að gæða sér á lysti-
semdum þorramatarins og síðan
tók við hvert skemmtiatriðið á fæt-
ur öðru. Mátti greina þar háðska
ádeilu á prestsdeilur í Holti með til-
vísun í ummæli sem fallið hafa. I
lokin var boðið upp á rammíslensk-
“WwrSíri
an súludans sem „sjávarmeyja“ ein
steig við gífurlegan fögnuð við-
staddra. Að dansinum loknum var
valin næsta Stútungsnefnd og er
hún vel mönnuð með tilliti til
heilsufars og gróðavænlegs árang-
urs þar sem í henni sitja bæði lækn-
ar og útgerðarmenn. Hljómsveitin
Rós frá Isafirði sá síðan um að
skemmta mönnum fram undir byij-
un morgunskímu.
m F-EB rFÉIAG ELDBI BORGARA
RAUÐA KLEMMAM
eftir Hafstein Hansson
Sýningar í Asgarði, Glæsibæ
föstud. 18/2 kl. 14
sunnud. 20/2 kl. 17
miðvikud. 23/2 kl. 14
Miðapantanir í símum 588 2111,
551 2203, 568 9082.
KalíiLeikhúsíð
Ve.turgotu 3 nmmmmu
Ó-þessIJíóðl
Revía eftir Karl Ágúst Úlfsson & Hjálmar H.
Ragnarsson í leikstjóm Brynju Benediktsdóttur.
„Sýningin er eins og að komast í nýmeti
á Þorranum — langþráð og nærandi.u SH.Mbl.
• fös.18/2 kl.21 uppselt
• lau. 26/2 kl.21 örfá sæti laus
Kvöldverður kl. 19.30
Nornaveiðar
Leikhópurinn Undraland
Jonathan Young og Helena Stefánsdóttir
• sun. 20/2 kl. 21 • sun. 27/2 kl. 21
KK & Magnús Eiríksson
lau. 19/2 kl. 21
MIÐAPANTANIR I S. 551 9055.
Miðasala opin fim.-sun. kl. 16-19.
Sigrún Gerða Gísladóttir dansar
hlutverk „sjávarmeyjunnar“
sem á að vísa í myndina „f faðmi
hafsins" eftir Lýð Árnason og
Jóakim Reynisson.
SÁLKA
Fös. 18/2 kl. 20.00 uppselt
Lau. 19/2 kl. 20.00 laus sæti
Fös. 25/2 kl. 20.00 örfá sæti laus
Lau. 26/2 kl. 20.00 öriá sæti laus
Sushi í htéi!
mmrmirx
MIÐASALA
555
2222