Morgunblaðið - 17.02.2000, Side 67

Morgunblaðið - 17.02.2000, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2000 6^ VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýiað Skýjað <? ir\ c_____J Alskýjað * * * * Ri9nin9 y Skúrir j *é%*é *Slydda y. Slydduél j Snjókoma V Ö S Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig Þoka V Sú|d VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austanátt, 15-20 m/s og snjókoma með suðurströndinni, 10-18 m/s og skýjað á Vestur- landi, hvassast sunnan til þar, en 5-8 m/s og létt- skýjað norðaustan til. Hiti nálægt frostmarki með suðurströndinni en annars 1 til 10 stiga frost, kaldast í innsveitum norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag lítur út fyrir að verði norðaustanátt, 8-13 m/s, víðast léttskýjað og svalt, frost 2 til 10 stig. Á laugardag eru horfur á suðaustanátt, 18-23 m/s með snjókomu eða slyddu vestan til en þykknar þá upp með vaxandi suðaustanátt austanlands og hlýnar heldur. Á sunnudag svo líklega áfram suðaustanátt, 13-18 m/s með snjókomu norðan og austan til en 8-13 m/s og slydduél sunnan- og vestanlands. Hiti nálægt frostmarki. Á mánudag og þriðjudag lítur helst út fyrir að verði breytileg átt, él og vægt frost. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hlióar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Við Norðausturland var smálægð sem þokast til SSV og eyðist. Lægðin við Færeyjar hreyfist til SA og grynnist. Lægðin SSV af Hvarfi hreyfist ákveðið til NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -4 léttskýjað Amsterdam 5 snjóél á síð. klst. Bolungarvík -2 snjóél á sið. klst. Lúxemborg 1 snjóél Akureyri -4 úrk. í grennd Hamborg 1 snjókoma Egilsstaðir -2 Frankfurt 6 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 0 léttskýjað Vín 8 skýjað JanMayen -5 snjóél Algarve 18 léttskýjað Nuuk -14 Malaga 23 léttskýjað Narssarssuaq -11 skýjað Las Palmas 19 skýjað Þórshöfn 2 léttskýjaö Barcelona 15 léttskýjað Bergen 3 skýjað Mallorca 19 skýjað Ósló 0 léttskýjað Róm Kaupmannahöfn 3 rigning Feneyjar Stokkhólmur 1 Winnipeg -27 heiðskirt Helsinki 0 snjókoma Montreal -4 þoka Dublin 4 skúr Halifax -4 skýjað Glasgow 2 slydduél New York 3 alskýjað London 6 léttskýjað Chicago -2 alskýjaö París 6 skýjað Orlando 11 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 17. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 4.34 3,8 11.00 0,8 17.05 3,6 23.13 0,6 9.19 13.42 18.06 ÍSAFJÖRÐUR 0.18 0,4 6.30 2,1 13.05 0,4 19.03 1,9 9.33 13.47 18.01 SIGLUFJÖRÐUR 2.16 0,4 8.38 1,3 15.05 0,2 21.34 1,2 9.17 13.30 17.44 DJUPIVOGUR 1.39 1,9 7.59 0,5 14.03 1,7 20.07 0,3 8.51 13.11 17.33 23.41 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Kros LÁRÉTT: 1 mjúkar á manninn, 8 svara, 9 mannsnafn, 10 hrúga, 11 borða upp, 13 kvendýrið, 15 regn- dembu, 18 kvendýr, 21 skjól, 22 skil eftir, 23 hljóðfæri,24 ringulreið sgata LÓÐRÉTT: 2 á kú, 3 steinakkeri, 4 brigsla, 5 gömul, 6 frú- bær, 7 sigra, 12 mergð,14 lítur, 15 gleðskap, 16 geð- vond, 17 spök, 18 kurr, 19 dragið, 20 sefar. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 króks, 4 vogar, 7 rjúfi, 8 munum, 9 góm, 11 skap, 13 óróa, 14 áfátt,15 fúll, 17 treg, 20 stó, 22 njóli, 23 gapti, 24 aftri, 25 tengi. Lóðrétt:-1 kurfs, 2 ólúna, 3 seig, 4 vömm, 5 gónar, 6 rúmba, 10 ósátt, 12 pál,13 ótt, 15 fenna, 16 ljóst, 18 ræp- an, 19 geigi, 20 sili, 21 ógát. í dag er fímmtudagur 17. febrúar, 48. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Gjörið ekkert af eigíngírni eða hégómagirnd. Verið lítiilátir og metið aðra meira en sjálfa yður. (Fil.2,3.) Skipin Reykjavi'kurhöfn: Thor Lone og Arnarfell fara í dag. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fimmtud. kl. 18-20 í síma 861-6750, lesa má skilaboð inn á símsvara utan símatíma. . Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opin þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Ath.! Leið tíu gengur að Kattholti. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30 Par geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Mannamót Aflagrandi 40. Fram- talsaðstoð verður veitt í Aflagranda frá Skatt- stjóranum 22. febrúar. Skráning í Aflagranda. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13opin smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 14.30 böðun, íd. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 fótaað- gerð, kl. 9-12 glerlist, kl. kl. 9.30-16 handavinna, kl. 13-16 glerlist, Heimnsókn í ferða- mannafjósið að Laugar- bökkum verður þriðju- daginn 14. mars. Uppl. í síma 568-5052. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50 I dag verður spiluð fé- lagsvist kl. 13:30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10:00- 13:00. Matur í hádeginu. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýna leikritið „Rauða Klemman" kl. 14.00 á föstudag sunnu- dag kl. 17.00 og miðviku- dag kl. 14.00. Miðapant- anir í síma 588-2111, 551-2203 og 568-9082. Brids kl. 13.00 í dag. Til- lögur kjörnefndar til stjórnai-kjörs hggja frammi á skrifstofu fé- lagsins. Framtalsaðstoð verður fyrir félagsmenn búsetta í Reykjavík þriðjudag 22. febrúar. Ferð til Norðurlanda 16. maí, uppl. á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 frákl. 9.00 til 17.00. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, smíðar og útskurður, leirmuna- gerð og glerskurður, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, 13.15 leik- fimi, kl. 14 samverust- und, Fi’amtalssaðstoð fyrir eldri borgara verð- ur veitt í Furugerði 1. miðvikud. 23. febrúar. Uppl.. og pantanir í síma. 553-6040 Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Fótsnyrt- ing kl. 9-13, boceia kl. 10.20-11.50, leikfimi hópur 2, kl. 12-12,45, keramik og málun kl. 13-16, spilakvöld á Garðaholti kl. 20. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565-7122. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.10 leikfimi, kl. 13 fóndur og handavinna. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug, kl. 9.25, kl. 10.30 helgi- stund umsjón Lilja Hallgrímsd djákni, frá hád spilasalur og vinn- ustofur opnar. Mynd- listasýning Guðmundu S. Gunnarssdóttur stendur yfir og er opin opin laugard.. og sunn- ud. kl. 12-16 Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45, Handavinnnu- stofan opin, leiðbein- andi á staðnum kl. 9-15. kl. 9.30 og kl. 13 gler og postulínsmálun, kl. 14. boccia. Gullsmári Gullsmára 13. kl. 9.30 postulíns- málun, kl. 10 jóga, handavinnustofan opin frá kl. 13-17. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa kl. 9-14 bókband og öskju- gerð, kl. 9-17 fótaað- gerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 14 félagsvist. Miðvikud. 22. feb. verð- ur veitt aðstoð við skattaframtal frá Skatt- stofunni. Upplysinar í síma. 587-2888. Hæðargarður 31. Kl. 9- 16.30 vinnustofa, glerskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 10 leikfimi, kl. 13.30- 14.30 bókabíll, kl. 15.15 dans. Þorrablót verður föstudaginn 18. feb. kl. 19. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og opin handavinnustofan,kl. 10 boccia, kl. 13 hand- avinna,kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.30 smíðastofan opin, kl. 9-16.45 hannyrða- stofan opin, kl. 10.30 dans hjá Sigvalda, kl. 13.30 stund við píanóið með Guðnýju. Messa í dag kl. 10.30 prestur sr. Kristín Pálsdóttir. Mánud. 21. feb. verður veitt aðstoð við skatta- framtal frá Skattstof- unni. Skráning í síma 568-6960. Vesturgata 7.K1. 9-16 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 aðstoð við böðun, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 10.30 fyrirbænastund, umsjón sr. Hjalti Guðmundsson Dómkirkjuprestur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-ljJ kóræfing. Á morgun kennir Sigvaldi dans- kennari gríska dansinn Zorba. Framtalsaðstoð verður veitt frá Skatt- stofunni í Reykjavík mánud. 21. feb. Upplýs- ingar í s. 562-7077 Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdisi, kl. 10-12 gler og mynd- mennt kl. 10-11 boccia, kl. 13-16 handmennt, kl. 13-16.30 spilað, kl 14-Pö_ leikfimi. Framtalsastoð verður veitt miðvikud. 23. febrúar.Góugleði verður haldin á Vita- torgi v/Lindargötu föst- ud. 18. feb. og hefst með fordrykk kl. 18. Uppl. í síma. 561-0300. Vegna Góugleðinnar falla bingó og kaffiveitingar niður á morgun fóstudag. Húnvetningafélagið. Félagsvist í Húnabúð Skeifunni 11 í kvöld kl 20. Parakeppni. Kaffi- veitingar. Allir velkomn- ir. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Leik- fimi í Bláa salnum (Laugardalshöll) á mán- ud. og fimmtud. kl. 14.30. Kennari Margrét Bjarnad. Allir velkomn- ir. Briddsdeild FEBK í Gullsmára: Eldri borg- arar spila brids mánu- daga og fimmtudaga klukkan 13 í Félag^^ heimilinu að Gullsmáiu* 13 í Kópavogi. Þátttak- endur eru vinsamlega beðnir að mæta til skráningar kl. 12.45. GA-fundir spilafíkla, eru kl. 18.15 á mánud. í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtud. í fræðsludeild SÁA Síðumúla 3-5 og í Kirkju Óháða safnaðar- ins við Háteigsveg á laugard. kl. 10.30. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Kristniboðsfélag kvenna Háaleitisbraut 58-60. Biblíulestur hefur Benedikt Ai’nkelsson kl. Junior Chamber Garða- bær, Kópavogur heldur 3ja félagsfund sinn í kvöld að Vesturvör 8 í Kópavogi, (húsi sigl- ingafélagsins Ymis) fundurinn hefst klukkan 20:30.Gestur fundarins Hildur Björg Hilmar- sdóttir formaður Krafts,stuðningsfélags ungs fólks með krabba- mein og aðstandends^- þeirra. Kaffiveitingar Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu. Hátúni 12. Tafl kl. 19:30 Sjálfboðamiðstöð Rauða krossins: Opið verkstæði í Sjálfboða- miðstöð R-RKI, Hverf- isgötu 105 í dag kl. 14- 17. Unnið verður með efni af ýmsu tagi í þágu góðs málefnis. Styrktar- verkefni, fjáröflun og hk býlaprýði. Dæn^ Skreytingar, dúkar, hekl, pappírs- og kor- tagerð.S: 551-8800. Allir velkomnir MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAN(^_ RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintal^^F

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.