Morgunblaðið - 18.02.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2000 37
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Ummæli Greenspan
hafa áhrif um allan heim
Ályktun vísindasiðanefndar vegna áskorunar hóps
sem kennir sig við réttláta gjaldtöku
Samrýmist ekki
alþjóðlegum reglum
um vísindasiðfræði
UMMÆLI Alans Greenspan, seðla-
bankastjóra í Bandaríkjunum, á
bandaríska þinginu í gær, hristu upp í
efnahagslífi fleiri landa en Bandartkj-
anna. Tímabundnar lækkanir urðu á
hlutabréfamörkuðum víðast hvar en
vísitölur náðu sér þó á strik aftur og
hækkuðu víöast hvar um og yfir 1%
frá fyrri degi. FTSE100 hlutabréfavís-
italan í London endaði þó 1% hærri
en á miövikudag, í 6.209,3 stigum.
Hækkunina má rekja til áhuga fjár-
festa á hlutabréfum í smásölugeiran-
um. Mest hækkun eða 22% varð á
hlutabréfum tryggingarfélagsins Hali-
fax sem tilkynnti í gær að það hygðist
hefja sölu trygginga á Netinu.
CAC-40 vísitalan í París hækkaði
ÚTBOÐ RÍKISVERDBRÉFA
Meðalávöxtun slöasta útboöshjá Lánasýslu rlkisins
Ávöxtun Br. frá
í% síðasta útb.
Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00
3 mán. RV00-0417 10,45 0,29
5-6 mán. RV00-062O 10,50 -
11-12 mán. RV00-0817 10,80 -
Ríkisbréf 11. nóv.‘99
RB03-1010/KO 8,90 0,18
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K - -
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,67
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
um 1,8% og var í lok dagsins
6.154,96 stig. Hlutabréf íCanal Plus
lækkuðu um 9,6%. Hlutabréf í
franska bankanum Banque National
de Paris hækkuðu um 6,2% í gær og
bréf keppinautarins Société Génér-
ale hækkuðu um 2,6%. DAX í Frank-
furt hækkaði um 1,2% og var við lok
viöskipta 7.580,53 stig. Hlutabréf
Deutsche Telekom hækkuðu um
2,4% en bréf tryggingafélagsins All-
ianz lækkuðu um 4,1% í Frankfurt.
SMI vísitalan í Zurich hækkaði um
1,4% og vó þar þyngst hækkun á
hlutabréfum lyfjafyrirtækisins Nov-
artis sem birti jákvæðar afkomutölur
sínar í gær.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
VÍSINDASIÐANE FND hefur sent
Morgunblaðinu yfirlýsingu vegna
umræðu um gjaldtöku fyrir heilsu-
farsupplýsingar sem fyrirhugað er
að fari í gagnagrunn á heilbrigðis-
sviði.
„Hópur manna sem kennir sig við
réttláta gjaldtöku hefur nú sent
landsmönnum bréf þar sem skorað
er á þá að segja sig úr miðlægum
gagnagrunni á heilbrigðissviði og
veita jafnframt lögmönnum umboð
til að semja um greiðslur fyrir að
samþykkja að vera í gagnagrunnin-
um.
Vísindasiðanefnd átelur þær fyrir-
ætlanir sem birtast í bréfinu, þar
sem greiðsla fyrir heilsufarsupplýs-
ingar samrýmast ekki alþjóðlegum
reglum um vísindasiðferði. Vísinda-
siðanefnd telur mikilvægt að upplýsa
hverjar þær reglur eru.
I ráðleggingum ráðherranefndar
Evrópuráðsins, R (90) 3, til aðildar-
ríkjanna um læknisfræðilegar vís-
indarannsóknir á mönnum, sam-
þykktum 1990, segir í þrettándu
meginreglu: „1. Þá sem hugsanlega
gætu gerst viðfang í læknisfræði-
legri vísindarannsókn, skal ekki
hvetja með neinu þvi, sem gæti
stefnt í hættu frjálsum vilja. Þeir
sem gangast undir læknisfræðilega
vísindarannsókn, skulu ekki njóta
neins fjárhagslegs ábata. Hins vegar
má endurgreiða kostnað og hvers
kyns fjárhagstjón og í viðeigandi til-
vikum má veita hæfilegan fjárstyrk
fyrir hver þau óþægindi, sem bundin
eru í rannsókninni. 2. Ef sú mann-
vera, sem gengst undir læknisfræði-
lega vísindarannsókn er ólögráða,
skal forráðamaður hennar ekki fá
umbun af neinu tagi, nema endur-
greiðslu eigin kostnaðar.“
I Alþjóðlegum siðfræðilegum ráð-
leggingum um læknisfræðilegar vís-
indarannsóknir á mönnum (birtar af
Ráðinu fyrir alþjóðasamtök um
læknavísindi 1993) er í 4. grein kafla
sem nefnist Leiðbeiningar-Vitn-
eskjusamþykki fjallað um hvatningu
til þátttöku: „í tengslum við rann-
sóknina má greiða þátttakendum
fyrir óþægindi og þann tíma sem
eytt er og þeim skal greiddur útlagð-
ur kostnaður. Þeir mega einnig fá
ókeypis læknisþjónustu. Hins vegar
skulu greiðslumar ekki vera svo há-
ar eða læknisþjónustan svo víðtæk,
að það hvetji væntanlega þátttak-
endur til þess að samþykkja að taka
þátt gegn betri vitund („óeðlileg
áhrif‘). Allar greiðslur og læknis-
þjónusta skulu samþykkt af sið-
fræðilegri matsnefnd.“
Vísindasiðanefnd starfar á grund-
velli laga nr. 74/1997. í 7. grein
reglugerðar nr. 552/1999, um vís-
indarannsóknir á heilbrigðissviði, er
kveðið á um að starfsreglur Vísinda-
siðanefndar skuli vera í samræmi við
ráðleggingar ráðherranefndar
Evrópuráðsins til aðildarríkjanna, '
Helsinki-yfirlýsingu Alþjóða lækna
og Alþjóðlegum siðfræðilegum ráð-
leggingum um læknisfræðilegar vís-
indarannsóknir á mönnum.
Fjárhagslegur ábati þeirra sem
gangast undir læknisfræðilega vís-
indarannsókn, þ.m.t. rannsókn sem
felst í skráningu eða notkun skráa,
sem eru fyrir hendi og geyma lækn-
isfræðilegar upplýsingar eða aðrar
upplýsingar um einstaklinga, sam-
ræmist ekki viðurkenndum alþjóð-
legum reglum um vísindasiðferði.
Vísindasiðanefnd mun ekki heim-
ila vísindarannsóknir sem brjóta í
bága við íslensk lög og reglugerðir
og/eða viðurkenndar alþjóðlegar
reglur um vísindasiðferði.
Samþykkt á fundi Vísindasiða-
nefndar 17. febrúar 2000.
-------*-*-*-------
Snæfell hf. og
BGB hf. áætla
samruna
STJÓRNIR sjávarútvegsfyrirtækj- ^
anna Snæfells hf. og BGB hf. í Dal-
víkurbyggð hafa undirritað áætlun
um samruna félaganna tveggja, og
er samrunaáætlunin undirrituð með
fyrirvara um samþykki hluthafa-
funda í báðum félögum.
I fréttatilkynningu segir að gert
sé ráð fyrir að sameining félaganna
miðist við síðustu áramót, en
markmiðið með henni sé að ná fram
aukinni hagræðingu í rekstri hins
sameinaða félags.
Skiptihlutföll í fyrirhugaðri sam-
einingu munu ráðast af stöðu hvors
félags um nýliðin áramót. Vinna við
gerð ársreikninga er langt komin hjá
báðum félögum og er gert ráð fyrir
að þeir verði tilbúnir síðar í þessum
mánuði.
Ætlunin er að boða til hluthafa-
funda í báðum félögum innan tíðar
þar sem tillaga um sameiningu félag-
anna, ásamt endanlegri samruna-
áætlun, verður lögð fram.
-------*-++--------
Halifax stefnir
á tryggingasölu
gegnum Netið
HALIFAX Group, stærsti lánveit-
andi til íbúðahúsnæðis á Bretlands-
eyjum, tók forystuna af bönkum þar
í landi þegar fyrirtækið tilkynnti í :
gær að það hygðist bjóða tryggingar
fyrir húseigendur og bíleigendur
gegnum Netið. Nafn þjónustunnar
verður „esure“.
Fyrirtækið spáir því að það muni
verða eitt af fimm stærstu bifreiða-
tryggingafélögum Bretlands innan
þriggja ára. Það hefur einnig þótt
teljast til tíðinda að Halifax hefur
ráðið Peter Wood, sem er mjög
þekktur á breskum tryggingamark-
aði, til að stýra hinni nýju þjónustu.
Wood gjörbylti breskum trygginga-
markaði á níunda áratugnum þegar j
hann stofnsetti Direct Line, trygg-
ingafyrirtæki sem býður tryggingar
gegnum síma.
Forstjóri Halifax, James Crosby,
sagði í gær að einn meginstyrkur
Halifax væri að fyrirtækið hefði um
20 milljónir viðskiptavina, eða um
það bil einn af hverjum þremur íbú-
um Bretlands, og að svipað hlutfall *
íbúanna væri reglulega á Netinu.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 119 99 116 2.844 329.534
Blálanga 104 104 104 11 1.144
Grálúða 181 181 181 17 3.077
Grásleppa 30 5 13 268 3.430
Hlýri 163 148 151 1.222 184.937
Hrogn 238 75 175 693 121.116
Karfi 100 94 98 1.191 116.897
Keila 75 72 73 3.760 274.931
Langa 120 96 119 4.386 520.267
Langlúra 116 106 114 3.202 364.740
Litli karfi 30 30 30 30 900
Lúða 545 415 506 57 28.865
Lýsa 66 66 66 45 2.970
Rauömagi 86 10 64 440 28.178
Sandkoli 113 113 113 217 24.521
Skarkoli 285 200 276 426 117.725
Skata 200 185 200 185 36.924
Skrápflúra 73 63 72 872 62.723
Skötuselur 195 50 180 502 90.445
Steinbitur 159 125 148 2.198 324.996
Stórkjafta 10 10 10 10 100
Sólkoli 255 255 255 108 27.540
Ufsi 64 20 62 4.034 248.898
Undirmálsfiskur 130 97 125 11.503 1.441.901
Ýsa 284 123 211 11.802 2.485.383
Þorskur 200 139 162 31.904 5.164.620
Samtals 147 81.927 12.006.763
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 128 128 128 451 57.728
Samtals 128 451 57.728
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 81 81 81 11 891
Hrogn 245 245 245 15 3.675
Lýsa 70 70 70 348 24.360
Rauðmagi 82 82 82 137 11.234
Steinbítur 120 120 120 38 4.560
Ufsi 56 56 56 29 1.624
Undirmálsfiskur 110 110 110 190 20.900
Ýsa 188 188 188 104 19.552
Samtals 100 872 86.796
HÖFN
Hlýri 135 135 135 8 1.080
Karfi 96 96 96 96 9.216
Keila 29 29 29 3 87
Langa 112 112 112 24 2.688
Skarkoli 270 150 268 6.421 1.719.929
Skötuselur 40 40 40 1 40
Steinbítur 150 150 150 470 70.500
Undirmálsfiskur 80 80 80 2 160
Ýsa 196 140 171 888 151.546
Þorskur 138 138 138 67 9.246
Samtals 246 7.980 1.964.492
TÁLKNAFJÖRÐUR
Hrogn 190 190 190 382 72.580
Skarkoli 265 265 265 112 29.680
Samtals 207 494 102.260
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
17.2.2000
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Slöasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 137.000 115,09 110,00 115,00 300.000 736.963 105,67 116,80 116,25
Ýsa 81,99 0 17.403 82,20 84,85
Ufsi 33,00 0 46.146 35,14 34,94
Karfi 39,00 0 272.081 39,27 40,02
Steinbítur 31,00 55.898 0 30,88 30,52
Skarkoli 115,00 120,00 967 25.000 115,00 120,00 119,45
Þykkvalúra 77,00 0 9.194 78,82 79,50
Langlúra 41,99 0 540 41,99 42,00
Sandkoli 21,00 50.000 0 21,00 22,53
Skrápflúra 21,00 21,24 50.000 1.000 21,00 21,24 21,62
Loðna 0,50 1.100.000 0 0,50 0,10
Úthafsrækja 21,46 0 266.418 26,31 22,32
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. september 1999
FISKVERÐ A UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
I 17 02 00 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar-
verö verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 119 70 115 2.893 333.245
Blálanga 104 104 104 11 1.144
Grálúöa 181 163 178 21 3.729
Grásleppa 30 5 12 329 4.040
Hlýri 163 130 148 1.597 236.653
Hrogn 245 75 188 1.844 346.003
Karfi 100 70 96 1.844 176.734
Keila 75 29 73 3.811 277.281
Langa 120 95 118 5.123 604.023
Langlúra 116 90 114 3.220 366.360
Litli karfi 30 30 30 30 900
Lúöa 545 180 495 59 29.225
Lýsa 70 38 67 428 28.666
Rauðmagi 86 10 68 579 39.512
Sandkoli 113 113 113 217 24.521
Skarkoli 295 150 269 7.198 1.934.074
Skata 200 160 199 190 37.724
Skrápflúra 73 63 72 872 62.723
Skötuselur 195 40 177 522 92.290
Steinbítur 159 120 145 3.628 526.283
Stórkjafta 10 10 10 10 100
Sólkoli 255 190 235 160 37.660
Ufsi 68 20 64 7.254 462.664
Undirmálsfiskur 130 80 125 13.146 1.638.864
Ýsa 284 120 205 14.072 2.886.919
Þorskur 201 114 152 57.123 8.700.216
AUSTF J ARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Undirmálsfiskur 99 99 99 45 4.455
Ýsa 196 196 196 28 5.488
Þorskur 140 117 129 187 24.041
Samtals 131 260 33.984
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 148 148 148 23 3.404
Hrogn 220 220 220 50 11.000
Karfi 90 90 90 291 26.190
Keila 61 61 61 23 1.403
Steinbltur 140 140 140 318 44.520
Undirmálsfiskur 123 123 123 661 81.303
Þorskur 176 176 176 426 74.976
Samtals 135 1.792 242.796
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grálúöa 163 163 163 4 652
Grásleppa 10 10 10 38 380
Karfi 70 70 70 12 840
Skarkoli 295 295 295 200 59.000
Steinbftur 159 159 159 141 22.419
Ufsi 45 45 45 61 2.745
Ýsa 255 156 228 298 67.861
Þorskur 163 114 132 21.100 2.790.053
Samtals 135 21.854 2.943.950
FISKMARKAÐUR SUÐURL. PORLÁKSH.
Annar afli 90 70 74 38 2.820
Grásleppa 10 10 10 23 230
Hlýri 139 130 137 344 47.231
Hrogn 237 75 196 704 137.632
Karfi 93 90 93 254 23.592
Keila 40 30 34 25 860
Langa 115 95 114 713 81.068
Langlúra 90 90 90 18 1.620
Lúða 180 180 180 2 360
Lýsa 40 38 38 35 1.336
Rauðmagi 50 50 50 2 100
Skarkoli 200 180 198 39 7.740
Skata 160 160 160 5 800
Skötuselur 95 95 95 19 1.805
Steinbltur 130 130 130 12 1.560
Sólkoli 195 190 195 52 10.120
Ufsi 68 55 67 3.130 209.397
Undirmálsfiskur 121 121 121 745 90.145
Ýsa 207 120 165 952 157.090
Þorskur 201 130 185 3.439 637.281
Samtals 134 10.551 1.412.787