Morgunblaðið - 18.02.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.02.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2000 45 MINNINGAR I + Erla Sigurðar- dóttir fæddist 15. janúar 1931. Hún lést 10. febrúar síð- astliðinn. Erla var dóttir Signrðar Ein- arssonar, múrara- meistara og Emelíu Davíðsdóttur, hús- móður. Erla giftist ung Andrési Hjörleifs- syni. Þau eignuðust tvo syni, Sigurð og Ólaf. Eftirlifandi eigin- maður hennar er Einar Jónsson og eiga þau þijú börn, Hafdísi, Emelíu og Einar Jón. Útför Erlu fer fram frá Höfða- kapellu í dag og hefst athöfnin klukkan 14. í bljúgri bæn og þökk til þín sem þekkir mig ogverkin mín. Ég leita þín Guð leiddu mig og lýstu mér um ævistig. Ég reika oft á rangri leið sú rétta virðist aldrei greið. Ég geri margt sem miður fer og man svo sjaldan eftir þér. Sú ein er bæn í brjósti mér ég betur kunni að þjóna þér Því veit mér feta veginn þinn að verðir þú æ drottinn minn. (Séra Pétur Þórarinsson.) Erla mín. Loksins ertu búin að fá hvíldina. Þér var svo sannarlega orðið mál á henni. Þeir hafa nú ekki verið marg- ir dagamir sem þú hefur getað hlakkað til að vakna hress og frísk og getað gert það sem þig hefur langað til. Hann hefur svo sannarlega vitað hvað hann var að gera himnafaðirinn þeg- ar hann lagði þetta allt á þig. Hann hefur vitað að þú mundir standast þessa raun með reisn, því mikið var á þig lagt og þú tókst því öllu með stakri ró og varst glöð ef þú hafðir heilsu tii að skreppa í heimsókn til okkar dagstund og þótt þú værir í rúminu daginn eftir léstu þig hafa það. Maður skildi oft ekki hvað þú hafðir mikinn styrk til að berjast við alla þína sjúkdóma og vita að ekkert var hægt annað en að bíða og vona að næsti dagur yrði örlítið betri, en sú von brást nú ansi oft. En sem betur fer stóð þinn góði maður, hann Ein- ar, eins og klettur við hliðina á þér með alla sína umhyggju og þannig var það þar til yfir lauk. Manni fannst nú nóg komið, en samt var það ekki svo því ofan á allt annað bættist þessi illvígi sjúkdómur sem svo marga hefur lagt að velli. En þú tókst því af rósemi eins og öllu hinu, og svo mikill var styrkur þinn að þið hjón voruð búin að ráðstafa öllu í sambandi við þína síðustu kveðju- stund. Eftir stendur þitt fallega heimili sem ber þess vott hvað þú varst listfeng og áttir auðvelt með alla handavinnu, þótt þú gengir sjaldan heil til skógar. Hann Einar á eftir að ylja sér við að horfa á falleg málverk og annað sem þú gerðir þeg- ar þú hafðir heilsu til og við sendum honum og hans fjölskyldu samúðar- kveðjur. Ég veit að það hefur verið tekið vel á móti þér þegar þú mættir í faðm ástvinanna hinum megin. Vertu sæl, Erla mín, og takk fyrir samfylgdina. Davíð og Bóthildur. Kær vinkona mín frá bemsku og alla tíð, Erla, er látin eftir löng og ströng veikindi. Við vorum nágrann- ar í Skerjafirðinum litlar telpur og svo seinna í Safamýrinni þá giftar konur með börn og bú. Nábýli okkar var frábært, aldrei hallaði orði, það var góður tími. Morgunkaffitíminn okkar ásamt Ernu og Rögnu vom yndislegir. Samband okkar slitnaði ekki þótt Erla flytti norður. Ég þakka þér og Einari áralanga vinátttu. Við Ingólfur vottum fjöl- skyldu þinni okkar dýpstu samúð. Kær kveðja. Þin vinkona, Vilhelmína Böðvarsdóttir. ERLA SIGURÐARDÓTTIR + Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, MAGNÚSARJÓNSSONAR, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki sjúkra- hússins Sólvangs fyrir góða umönnun. Guð blessi ykkur öil. Dagný Pedersen, börn, tengdabörn og barnabörn. tr Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, GESTS MAGNÚSSONAR. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sérstakar þakkir til lækna og starfs- fólks lyfjadeildar 1 á Fjórðungssjúkrahúsi Akur- eyrar. Rut Ingimarsdóttir, Sigurður Már Gestsson, Anna Karelsdóttir, Viktor Már Gestsson, Edda Hjörleifsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. AUGLYSINGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR Fasteignasala/ sölumaður Mjög umsvifamikil og öflug fasteignasala óskar eftir að ráða sölumann til starfa. Góðir tekjumöguleikar. Áhugasamirsendi umsókn til auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir þriðjudaginn 22. feb. merkta: „Sölumaður — 9276". Bókhaldsþjónusta Tek að mér alla almenna bókhaldsþjónustu, launaútreikning og VSK uppgjör. Möguleiki er á að koma á staðinn ef þess er óskað. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast leggi inn nafn, heimilisfang og síma á auglýsingadeild Mbl., merkt: „M - 9274". TILKYMIMINGAR BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Gylfaflöt 32 í samræmi við 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga er hér með auglýst til kynningar tillaga um stækkun lóðarinnar Gylfaflöt 32. Tillagan liggur frammi í sal Borgar- skipulags- og Byggingarfulltrúa, Borgar- túni 3, 1. hæð, virkadaga kl. 10:00 -16:00 frá 18. febrúar til 17. mars 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags eigi síðar en 30. mars 2000. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir. _______________________________________ UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja ó skrifstofu embættisins á Aðalgötu 7, Stykkishólmi þriðjudaginn 22. febrúar 2000 kl. 10.00 á eftirfar- andi eignum: Borgarbraut 6, íbúð 0201, Grundarfirði, þingl. eig. Þorsteinn Bjarki Ólafsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Borgarbraut 9, efri hæð, Grundarfirði, þingl. eig. Sprettur ehf., Kópa- vogi, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík og Þorgeir Árnason ehf. Brautarholt 21, Snæfellsbæ, þingl. eig. Reynir Jónsson og Margrét S. Ingimundardóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Hellisbraut 15, Snæfellsbæ, þingl. eig. Fróði Ársælsson, Albert Guð- laugsson og Hafdís Bára Þórðardóttir, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður. Helluhóll 9, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ársæll Kristófer Ársælsson og Aðalsteina Erla L. Gísladóttir, gerðarbeiðendur (búðalánasjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Olíufélagið hf. Hjarðartún 1, efri hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Anna Sofía Gærdbo, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður. Hraunás 12, Snæfellsbæ, þingl. eig. Magnús Guðmundsson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður. Ólafsbraut 42, Snæfellsbæ, þingl. eig. Magnús Guðni Emanúelsson og Arndis Þórðardóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Ólafsbraut 46, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðbjörg Særún Sævarsdóttir og Þóroddur Halldórsson, gerðarbeiðandi Landsbanki (slands. Sigurbjörg SH-48, skrnr. 1129, þingl. eig. Auðbergur ehf., gerðarbeið- endur Gjaldtökusjóður/ólögm. sjávarafl, Lífeyrissjóður sjómanna, Olíufélagið hf. og Samvinnusjóður íslands hf. Snæfellsás 13, Snæfellsbæ, þingl. eig. Júlíus Daníel Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, Snæfellsás 7, Snæfellsbæ, þingl. eig. Þorbjörg A. Höskuldsdóttir, gerðarbeiðandi Byko hf. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 15. febrúar 2000. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Álftarimi 5—7, Selfossi, ib. 0205,89,0 fm, 6,43% húss. þingl. eig. Hafþór Bragason, gerðarbeiðendur Álftarimi 5—7, húsfélag og Bygg- ingasjóður verkamanna, fimmtudaginn 24. febrúar 2000 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Selossi, 17. febrúar 2000. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 22. febrúar2000 kl. 14.00 á eftirfar- andi eign: Stórholt 7, 0102, (safirði, þingl. eig. Rósa Björk Svavarsdóttir og Jón Kornelíus Magnússon, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á ísafirði, 17. febrúar 2000. KENNSLA Brian Tracy :(5> International PHOENIX-namskeiöin www.sigur.is FELAGSLIF I.O.O.F. 1 = 1802188’/! = 9.0 0* Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. VAKA á föstudagskvöld kl. 20.00. Þema: Hvað kostar að fylgja Jesú? Ólafur Jóhannsson talar. Mikill söngur og lofgjörð. Gott samfélag. Kristniboðssambandið. I.O.O.F. 12 m 1802188'/2 = Sp Frá Guðspeki- félaginu l/igólfsstræti 22 Askriftarsimi Ganglera er 896-2070 l<* I kvöld kl. 21 heldur Gunnar Her- sveinn erindi: „Orð um ást“ í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 verður sýnt myndband: „Tækniundur forsögulegra þjóða“. Á sunnudögum kl. 17—18 er hug- leiðingarstund með leiðbeiningum ’rir almenning. fimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Starf- semi félagsins er öllum opin. Jf augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar i Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst. ét
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.