Morgunblaðið - 18.02.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.02.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 18. FEBRUAR 2000 UMRÆÐAN 49 Hálendisfréttir ÞÓRISVATN - gullkista rafork- unnar. Það nafn gaf Sigurjón Rist Þórisvatni, og mun það standa undir því stóra nafni enn um sinn, þótt reiknistokksmeistarar stefni að 14 m falltapi úr vatninu og niður í Sigöldu- lón, sem er í 498 mys, en Þórisvatnið í 577 mys, ætti fallnýting því að vera 79 m, en ekki 65. í 30 ár hefur virkj- un þessi beðið á teikniborðum spek- inganna og nú þegar menn spyrja um framtíðamýtingu umrædds fall- taps verða svör verkfræðingastóðs- ins fátækleg, svo sem mikill kostnað- ur, tímaþröng og lítt reyndar hönnunarstofur í flóknu virkjana- ferli, eða ámóta útúr- snúningar langskóla- gengins en illa upp- frædds fólks. Vonandi verða framtíðarorku- gjafar í hverjum fall- metra straumvatnanna nýttir í sínum farvegi frá upptökum til sjávar með nauðsynlegum miðlunarlónum. Erfið skamm- degisvinna verktaka að baki Undirritaður náði tali af Jóhanni Berg- þórssyni, staðarstjóra Isafls við Vatnfells- virkjun, og spurði um framgang verksins nú á þorra. Þetta mjakast og er nú komið á upphaflega áætlun, þótt undirbúningstafir við Hluti vatnsnýtingar af hálendinu. Hágöngulón 816 mys fall í Þórisvatn ? 239 m Þórisvatn 577 mys fall í Sigöldulón 79 m Sigöldulón 498 mys fall í Hrauneyjalón 74 m Hrauneyjalón 425 mys fall í Búðarhálslón 88 m Búðarhálslón 337 mys fall í Sultartangalón 40 m Sultartangalón 297 mys fall í Búrfellslón 52 m Búrfellslón 245 mys fall í Fossá 122 m Samtals ca 900 mw. Orkumál Þessi fámenni öfga- hópur, segir Halldór Eyjólfsson, er nú þegar búinn að missa alla til- trú fólks til raunveru- legrar landverndar með yfírgangi og lagalausum aðgerðum. upphaf verksins færu illa með besta tíma vorsins. Hér efra starfa nú margir reyndir virkjanamenn, hörkukallar sem mæta misjöfnum veðrum sem hluta af íslenskri til- veru, svo starfa hér norðlenskir verktakar, Arnarfell, í frárennslis- skurðinum og gengur einnig sam- kvæmt áætlun hjá þeim. En nú eru útmánuðir og birtan framundan ásamt nóttlausum vordögum. Köldukvíslar- skurður Þessi skurður átti að geta flutt allt leysingavatn sem rennur fram eftir Kvíslaveitum, ásamt efstu kvíslum úr Þjórsárjökli, suður í Þórisvatn, til uppfyllingarforða næsta vetrar, en umræddur veituskurður, sem var grafinn 1975, hefur ekki virkað sem skyldi, er alltof þröngur með mjög lausa veggi sem hrynur stöðugt úr svo að flutningsgetan minnkar. Þá tapast vatn burtu á yfirfallinu úr Sauðafellslóni og gubbast út í Köldu- kvíslarfarveg og eftir honum suður í Tungnaá á móts við Búðarháls. Þá eru sendir menn með tæki og tól úr byggð til að hækka yfirfallið með timbri en það er gert úr stein- steypu og því erfitt að festa í það. Þegar svo íshröngl og jakar riðlast á þessum spýtum brotna þær en fest- ingar bogna. Þessi ósköp gerast oft- ast á hverjum vetri með tilfínnan- legu orkutapi við Sigöldu og Hrauneyjafossvirkjanir í síðastliðin 15 ár. Þórisvatn hefur ekki getað staðið undir þeirri miðlunarþörf sem ætluð var, mest vegna tregðu í að- rennslisskurði. Hágöngulón Nýlega gerð vatns- uppistaða í 816 mys (lón fyrir Þórisvatns- miðlun), sem mun verða notuð á hverjum vetri með sem jafnastri aftöppun í u.þ.b. fjóra mánuði en vor- og sum- arleysingum af Vatna- Halldór jökli og Köldukvíslar- Eyjólfsson vatnasviði er safnað í lónið næstu átta mán- uði ársins eða þar til Þórisvatn þarfnast hækkunar á ný. Talið er að þessi aðgerð komi vatnsbúskap Þór- isvatns mjög vel. Einnig hækkar grunnvatnsstaða á stóru svæði með tilkomu lónsins en það hjálpar veik- burða gróðri í baráttunni við sand- storma og ógrynni gæsa sem herja stöðugt á hálendisgróðurinn. Einnig má vænta silungs í þessu vatni líkt og í öðrum fjallavötnum, enda hafa sést seiði í lækjum sem falla i lónið. Ljúka þarf endanlega við vatnsöflun í Kvíslaveitur með því að veita kvísl þeirri úr Þjórsárjökli sem skilin var eftár við gerð efsta áfanga Kvísla- veitu en hún skiptir máli þar sem all- ir vatnsvegir eru þegar til staðar, að undanskildum endurbótum á Köldu- kvíslarskurði sem ennþá tefur arð- semi Kvíslaveitu. Hvolhreppingar í virkjanahug Um 1930 átti að virkja Tungufoss í Eystri-Rangá eftir ábendigu E. Ben. og veitti hinn góðkunni sýslumaður Rangæinga, Björgvin Vigfússon á Efra-Hvoli (1909-1945), málinu for- ystu. Kvaddi hann að verkfræðing- inn Sigurð Thoroddsen, síðar VST, ásamt kandidat, til hestaflamælinga fallsins ásamt túrbínuhúsi. Þeir dvöldu á Efra-Hvoli um vikutíma, fóru margar ferðir að fossinum með staðkunnugum manni, afhentu síðan teikningar ásamt kostnaðaráætlun. Fengu sína vinnu greidda og fóru síðan suður með áætlunarbílnum. Arni Snævarr verkfræðingur hafði síðar tveggja daga viðdvöl á Efra- Hvoli vegna væntanlegs vélbúnaðar. Heimamenn ásamt rafstöðvasmiðum úr nærliggjandi sveit könnuðu stað- hætti en svo kom kreppan og stöðv- aði framkvæmdir. Arið 1937 yirkjaði Reykjavíkurborg Ljósafoss, írafoss og síðar Steingrímsstöð. Fall úr Þingvallavatni í Álftavatn 75 m, fullnýtt, alls 90 mw. Náttúruvernd Nú þegar Hágöngulón er farið að virka sem vetrarforði sannast að all- ar tilraunir ofstækisfólks (náttúru- verndarráð) til að stöðva umræddar framkvæmdir byggðust á ókunnug- Námsaðstoð fyrir grunnskólanema Nú nálgast samræmdu prófin. Erum með einkakennslu og kennslu fyrir litla hópa i stærðfræði. Farið verður yfir gömul samræmd próf. Ath. að smá námsaðstoð getur skipt sköpum í námi. Vanir kennarar. www.tolst.com Tölvu- og stærðfræðiþjónustan ehf., Brautarholti 4, simi 551 5593 leika um staðhætti og ekki síst á háttstemmdum og ævintýralegum lýsingum fréttamanna á umræddu svæði. Þetta fólk gerði sjálfu sér ævarandi skömm og þjóðfánanum smán. Þessi fámenni öfgahópur er nú þegar búinn að missa alla tiltrú fólks til raunverulegrar landvemdar með yfirgangi og lagalausum að- gerðum svo sem við Hólmatungur, Oskuvatn (Knebelvörðu) ogvíðar. Nú hillir undir að viðkomandi ráð- herra taki málið á sitt borð og stöðvi þessa rándýru uppstillingu sem við- gengist hefur um árabil en sýslu- menn viðkomandi héraða hafa ekki náð tökum á þróun málsins og verði þá héraðsnefndir og sýslumenn sjá- anlegri í landvemdarmálum. Fólkið á svokallaðri landsbyggð sjái bjart- ari tíma, Mývetningar losni úr þeirri spennu sem svokallaðir spekingar halda sveitinni í gagnvart lokun Kís- iliðjunnar. Þá munu heimamenn nýta sér orku og umhverfi Bjarnar- flags eftir eigin hyggjuviti og fram- sýni. Vegstæði ákveðist af heima- mönnum með aðstoð vegagerðar- innar án tilkomu óaðgengilegra kvaða utanaðkomandi fólks. Þá er loks ákveðin virkjun á Austurlandi og hefst þá nýr kafli niðurrifshópsins með skemmdarverkahótunum og öðm bulli að erlendum sið. Ekki munu landsmenn taka á slíku fólki með silkihönskum. Höfundur er fyrrvermidi starfsmað- ur Landsvirkjunar og áhugamaður um samgöngu- og mnhverfísrmíl. Sérvalin bætiefni fyrír taugarnar Éh náttúrulefea! €ÍISUhÚ5Íð Skólavörðustfg, Kringlunni & Smáratorgi Brandtex fatnaður Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Nýbýlavegi 12. sími 5544433 Háskólaþing Háskólabíói, laugardaginn 19. febrúar, kl. 10-16.30 Dagskrá 10:00 Salur2 Fundarstjóri: Steinunn Halldórsdóttir adstodarmadur rektors Tækniskóla íslands, setur þingid. Strengjasveit Tónlistarskólans í Reykjavík flytur tónlistaratridi. Björn Bjarnason menntamálarádherra: Hvers vegna háskólaþing? Jón Torfi Jónasson prófessor vid Háskóla íslands: Framtíð háskóla á íslandi í Ijósi sögunnar. Kristján Kristjánsson prófessor vid Háskólann á Akureyri: Hugmyndin að háskóla. 12:00 Þinghléogsýningíanddyri 13:00 Salur2. Eru háskólar ítakt vid tímann? Stjórnandi: Ólafur Proppé rektor Kennaraháskóla íslands. Gudfinna S. Bjarnadóttir rektor Háskólans í Rey kjavík: Rekstrarform háskóla íframtíðinni. RunólfurÁgústsson rektor Samvinnuháskólans á Bifröst: Frá akademíu til upplýsingasamfélags, íslenskir háskólar á nýrri öld. Gudmundur Hálfdánarson dósent vid Háskóla fslands: Alþjóðavæðing háskóla og framtíð íslenskrar þjóðmenningar. Magnús Bernhardsson prófessor vid Hofstra University: Samanburður á kennsluháttum við íslenskan og erlendan háskóla. 14:30 umrædur 13:00 Salur3. Hverer þýdingháskólafyrirsamfélagid og fyrir hverja eru þeir? Stjórnandi: Magnús Jónsson rektor Landbúnadarháskólans á Hvanneyrí. Hjálmar H. Ragnarsson rektor Listaháskóla íslands: Hlutverk listaakademíunnar í íslensku samfélagi og framtfðarsýn. Jón Atli Benediktsson prófessor vid Háskóla íslands: Háskólarannsóknir og þýðing þeirrafyrirsamfélagið. Baldur Hjaltason framkvæmdastjóri Lýsis hf.: Samspil háskólarannsókna og atvinnulífs. Sigrídur Dúna Kristmundsdóttir dósent vid Háskóla íslands: Tvö kyn, tvö menntakeifi? 14:30 umrærfur 15:15 Kaffihlé 15:30 Salur2. Pallbordsumrædur - Er þörf á opinberri háskólastefnu? Spyrjendur: Steinunn Halldórsdóttir adstodarmadur rektors Tækniskóla íslands ogSigmundur Ernir Rúnarsson fréttamadur. Þátttakendur í pallbordi: Björn Bjarnason menntamálarádherra, Bjarni Ármannsson forstjóri Fjárfestingarbanka atvinnullfsins, Gudfinna S. Bjarnadóttir rektor Háskólans í Reykjavlk, Jón Sigurdsson forstjóri Össurar hf., Audur Hauksdóttir lektor í heimspekideild Háskóla íslands, Berglind Grétarsdóttir nemandi í Kennaraháskóla íslands. 16:30 Pingslit Háskóla-, rannsókna- og vísindastofnanir verda med kynningar Ianddyri Háskólabíós. Þingid er öllum opid og adgangur ókeypis. A æSSS Menntamálaráðuneytið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.