Morgunblaðið - 18.02.2000, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 18.02.2000, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ r HASKOLABIO ■HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 FEGURÐARSAMKEPPNIN ...fegurðln i sinni llðtustu mynd! Sýnd kl.(6)8, 10 og 12. ENGLAR ALHEIMSINS Sýnd kl.(f)8,10og12. TOMMY LEE JONES ASHLEY IÚÐD DOUBLI JEOPARDY rVÖFÖLD ÁKÆRA a toPpinn í Dulræn öfl stjóma lífí og líkama Frankie Page, en eru þau að ofan eða neðan? Sýnd kl.<^)8, 10 og 12. B. i. 16 ára 8 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA KEVIN SPACEY Al li lETfE j AMERICAN BEAll „Jítiu ★ ★★★ ÓFE Hausverk ★ ★★l/2 • , KB Dagur w Sýndki.©8,ioogi2.a.i.i4ára- Sýnd kl. 5.40) 8 og 10.20. B. i. 14 ára Á RAUÐUM SÝNINGARTÍMUM ERU ENGIN HLÉ mmmmmmummm Kl. 4, 6.15, 8,10.15 og 12. b.í. 16. BHDtGirAL KI.4, 6, 8,10 og 12 100^ Tvíhöfði Kl. 6 og 8. ATH! FRÍK0RT GILDIR EKKI ★ ★★l SVMBL Kl. 8 og 10.15. B.i. 12! Kl. 10 og 12.05. B.i. 16. Sýnd með íslensku tali kl. 3.50 og 5.55. TILNEFNINGAR TILj ÓSKARSVERÐlá MATT DAMON CVVVNf H l PALTHOVV JUDLIAW TALCNTED MRRIPLEY Lang flottasta mynd sem sést hefur í langan tíma! Hraði, spenna og húmor blandað saman I frábæru handriti. MasíeH 2 fyrir 1 nieb Eurocard til og med 5. mars íníVHúAays 'lT^bl .atr SAM :1 Irllbl SWnllí^ SÁh illTflfal SAU :11 i^Ll a>.< iilJRtl ÆLVf.itl 390 PUNKTA m^mmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmwmmkmrnmmny"... FERBUÍBÍó Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 www.samfilm.iswww.bio.is Bleikklæddir vírusabanar Morgunblaðið/Sverrir Þau fremja gjörning á Hótel Borg. Frá vinstri: Eirún Sigurðardóttir, Jóní Jónsdóttir, Megas, Dóra fsleifsdóttir og Sigrún Hrúlfsdóttir. KVÖLD mun hefjast röð upp- ákomna sem Tilraunaeldhúsið og Menningarborgin standa fyr- ir undir yfírskriftinni Bólfélagar. Fyrstir til þess að skella sér í bólið saman verða þau Megas og Gjöm- ingaklúbburinn/The Ieelandic Love Corporation sem ætla að flytja sam- an gjöming á Hótel Borg. Gjörningur gegn vírusi Þau lýsa því yfír að hér sé um tíma- mótagjöming að ræða sem í senn sé upplýsing og niðurkvaðning. Þrátt fyrir að hafa verið pömð saman líkt og í fjöldagiftingum Moon-trúarleið- toga segjast þau ætíð hafa borið sam- eiginlega í brjósti köllun sem nú þurfí að ljóstra upp um fyrir lýðnum í formi gjömings. Gjömingurinn hefur verið vand- lega soðinn saman síðan í október á síðasta ári en þeir bólfélagar segjast þó hafa verið að undirbúa sig fyrir uppljómunina allt heila llfið. Gjörningurinn eða predikunin verður að forminu til sem fyrirlestur, fræðsla um skaðræðisvírus sem herj- ar á mannskepnuna og gengur hægt og bítandi af mannkyninu dauðu. Köllun þeirra sé hinsvegar sú hvern- ig hægt sé að berjast gegn vánni og vinna á henni bug og leyndardómur þeirrar köllunar verði borinn á borð á Hótel Borg í kvöld. Þetta verði því einskonar námskeið í því hvemig skilgreina eigi vírasinn, hvemig ein- kenni hans megi uppgötva og síðast en ekki síst hvernig stríða eigi gegn honum og útbreiðslunni. Til að sann- færa blaðamann um þekkingarbrann sinn á viðfangsefninu upplýsa bólfé- Iagar hann um að fyrstu einkenni vír- ussins séu leiði, kuldi og áhugaleysi. Þau segjast munu kynna fyrir lýðnum helstu mótefnin, vopnin sem nothæf séu í orustunni og öllum brögðum, öllum tjáningarformum listarinnar verði beitt til þess að sannfæra fólk um að hér sé á ferðinni blákaldur raunveruleikinn. Þau vilja þó ekki meina að þau hafí uppgötvað einhvern nýjan víras. Þessi hafi angr- að og stundað niðurrifsstarfsemi allt frá upphafi lífs á jörðinni. Þar af leið- andi þurfí heldur ekki einvörðungu ný vopn, gömul og alkunn vopn munu og verða notuð. Með gjörningnum vonast bólfélagar til þess að stuðla að andlegri vakningu, vekja fólk til með- vitundar um bráðsmitandi víras. Þau séu allt í senn sjálfskipaðir hermenn, læknar og skátaforingjar klæddir bleiklitum einkennisbúningum. Sýndarveruleiki og sumarplata Að undanskildri þessari andlegu köllun og þeim skyldum sem henni fylgja þá eru stúlkurnar í Gjörninga- klúbbnum/The Icelandic Love Corp- oration önnum kafnai’ þessa dagana við sýningarhald og kvikmyndagerð. Þær em nýkomnar úr vel heppnuð- um reisum til Malmö annars vegar, þar sem þær kynntu starfsemi sína á kvikmyndahátíð sem þar var haldin og hins vegar frá Frakklandi þar sem þær skipuðu landslið íslands í mynd- list á alþjóðlegri sýningu. Nú era þær hinsvegar í óða önn að koma sér bet- ur fyrir hér heima, leita að rúmgóðu skrifstofuhúsnæði, mynda fótfestu. Framundan eru tvö verkefni; sýning í Ingólfsstræti 8 og afhjúpum nokk- urs konar tölvuleiks eða gjörnings sem framkvæmdur verður í sýndar- veruleikanum. Megas situr heldur ekki auðum höndum þessa dagana. Hann vinnur nú að breiðskífu sem mun að öllum líkindum hella sér af kappi út í sum- arvertíðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.