Morgunblaðið - 22.02.2000, Síða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2000
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
Vaka hlúir að
háskólasam-
félaginu
VAKA lítur svo á að
Háskóli Islands sé
meira en menntastofn-
un. Hann er samfélag.
Þetta samfélag vill
Vaka að sé kraftmeira,
líflegra og áhugaverð-
ara. Stúdentar geta
haft frumkvæði að því
að svo verði. Aukin
samkennd stúdenta og
þátttaka þeirra í sam-
eiginlegum atburðum
stuðlar að jákvæðari
ímynd stúdenta og já-
kvæðara viðhorfi gagn-
vart starfi þeiira. Það IngaLind Þorbjörg Sigríður
nýtist okkur stúdent- Karlsdóttir Gunnlaugsdóttir
um í hagsmunabaráttu
okkar bæði gagnvart Háskóla ís- stefnu í rannsóknar- og kennslumál-
lands og stjórnvöldum. um. Þetta er mikilvægt mál sem
VALGERÐUR
Sverrisdóttir iðnaðar-
ráðherra virðist vera
ráðagóð með afbrigð-
um.
Til að tryggja sér
aukinn stuðning heima-
fyrir hefur hún viðrað
þær langanir sínar að
flytja RARIK til Akur-
eyrar. Það má hún eiga
að hógværðina hefur
hún. Hefði hún talað um
að fara með RARIK
heim til Grenivíkur
hefðu vissulega vaknað
spurningar, en þrátt
fyrir hógværðina vökn-
uðu samt spumingar.
Það var Vestmannaeyingurinn Ámi
Johnsen sem tjáði sig og var ekki
sammála Valgerði. Hann vill ekki
RARIK til Akureyrar, hann vill
RARIK til Suðurlands, já til Suður-
lands þar sem hann er sjálfur þing-
maður. En hvað sem verður um
RARIK þá er ljóst að ekki skortir
þingmenn ráð og dáð þegar þeir leita
lausna á vandanum heima fyrir.
Ég hef tekið eftir að atvinnuleysi er
talsvert bæði í Hrísey og á Ólafsfirði.
Þar sem þessar byggðir em báðar í
kjördæmi Valgerðar langar mig að
leggja henni til ráð. Hvemig hljómar
að fara með ráðuneytið norður. Það
hlýtur að geta verið þar rétt eins og í
Reykjavík, það hlýtur að vera hægt
að flytja það rétt eins og RARIK,
Landmælingar eða Landhelgisgæsl-
una, sem mun vera næst eða þamæst
á dagskrá flutningasinnanna á Al-
þingi íslendinga, ég skrifa íslend-
inga, en Reykjavík og Reykvfldngar
tilheyra íslandi, eða hvað? Ég get
ekki séð eða heyrt, að þeir þingmenn
sem kjörnir em af
Reykvíkingum, geri
nokkurn skapaðan hlut
til að verja atvinnulíf
borgarinnar gegn þeim
frábæra hugmynda-
smiðum sem fremstir
fara á þingi.
Hitt er annað mál að
þrátt fyrir að þing og
ríkisstjóm reyni allt
sem mönnum kemur til
hugar til að fá fólk ofan-
af því að flytja til höfuð-
borgarsvæðisins þá
bara gengur það ekki.
Fólk virðist ekki láta
eins vel að stjóm og
þingmenn helst vildu.
Ég veit ekld og ég skil ekki hvers
vegna stjómmálamenn halda að það
sé lausn á vanda að flytja hann frá
Atvinnulíf
Ég skil ekki, segir
Birgir Hdlm Björgvins-
son, hvers vegna stjórn-
málamenn halda að það
sé lausn á vanda að
flytja hann frá einum
stað til annars.
einum stað til annars. Ef RARIK
verður flutt, eða Landhelgisgæslan
eða iðnaðarráðuneytið verða þá til ný
störf, eða færast þau einungis til? Ég
veit hvemig ég svara þessari spum-
ingu.
Ég ítreka vonbrigði mín með alla
þingmenn Reykjavíkur. Að enginn
þeirra skuli reyna að verja þau störf
sem aðrir vilja taka af okkur. Reykja-
vflí er byggðarlag þar sem býr fólk,
rétt eins og annars staðar og við eig-
um ekki minni rétt þó við búum í
stærsta samfélagi landsins. Takið
hendur úr vösum, þingmenn Reykja-
víkur.
Byggðakvótinn er eitt dæmið um
hvað er verið að gera og hvað á eftir
að gera til að freista þess að halda
fólki þar sem það vill ekki eiga heima.
Ef byggðakvótinn verður aukinn
minnkar hann annars staðar. Það er
augljóst.
Ég vil nefna það hér, að Reykvík-
ingar hafa misst þúsundir tonna af
kvóta, þrátt fyrir það held ég að eng-
inn geri ráð fyrir byggðakvóta til
Reykjavíkur, ekki einu sinni þó við
missum RARIK, Lanhelgisgæsluna
og iðnaðarráðuneytið.
Reyndar er það svo að talsmenn
Reykjavíkur mega ekki vera að því að
huga að atvinnulífi eða öðram ámóta
leiðindum. I ár er veisla. Það er
menningarveisla og allir era í stuði
þess vegna. Það er húllumhæ örfárra
og þeir gleðjast og kætast eins og
þeir mögulega geta. Fremstir fara
borgarstjórinn og menningarmála-
ráðherrann, sem er reyndar hvers-
dags einn af þingmönnum Reykjavflí-
ur, og þeir sem eru í veislu era í
veislu. Hvunndags segjast borgar-
stjórinn og ráðherrann ekki vera
sammála í pólitík. Engum er alls
vamað og nú hefur tekist að finna
sameiginlegt markmið. Fiskveiðar,
fiskvinnsla og annað slor sem lengst í
burt. Þetta ágæta fólk vill halda veisl-
unni áfram og nú í höfninni og þá skal
höfnin víkja. Skál íyrir því.
Getur samt verið að höfnin og það
sem henni tilheyrir séu hin raunvera-
legu menningarverðmæti okkar, get-
ur verið að þangað hafi aflið til ann-
arra verka verið sótt?
Höfundur er stjómarmaður í Sjó-
mannafélagi Reykjavíkur og mið-
stjórnarmaður í Frjálslynda
flokknum.
Vaka sýnir frumkvæði
Meðal þess sem Vaka hefur gert í
vetur er að halda tugi funda með
deildarfélögum um hin ýmsu mál
sem varða menntun og aðra áhuga-
verða hluti sem snerta stúdenta.
Reynsla okkar af þessum fundum er
sú að með þeim hafi Vaka verið að
fullnægja raunveralegri þörf sem
hingað til hefur verið vanrækt. Vaka
vonast eftir því að fá tækifæri til
þess að nýta krafta Stúdentaráðs til
þess að sjá stúdentum fyrir um-
ræðuvettvangi um þau mál sem
vekja áhuga þeirra. Þá hefur Vaka
haft framkvæði að því að hefja frjóa
og gagnlega umræðu um framtíðar-
sýn Háskóla Islands hvað varðar
Stúdentráð
Við hvetjum stúdenta til
þess að taka þátt í já-
kvæðum breytingum á
Stúdentaráði og há-
skólasamfélaginu, segja
Inga Lind Karlsdóttir
og Þorbjörg Sigríður
Gunnlaugsdóttir, með
því að setja X við A á
Er Reykjavík
á Islandi?
Birgir Hólm
Björgvinsson
TÍU manna sjálf-
skipaður hópur áhuga-
manna segist hafa
fundið Kólumbusar-
eggið enn á ný í fisk-
veiðimálunum. Þeirra
tillaga er einföld. Að-
eins þarf að afskrifa ár-
lega 20% af úthutuðum
kvótum og setja á al-
mennt uppboð þar sem
öllum gefist kostur á að
kaupa kvóta eftir hent-
ugleikum. Punktur og
basta. Vitlausara getur
þetta ekki verið. Það er
nefnilega augljóst, að
það myndu verða nú-
verandi sægreifar sem
keyptu upp kvótana árlega, og þann-
ig væri þetta aðeins bein framleng-
ing á núverandi kvótakerfi, sem allir
flokkar hafa þó í orði lýst sig and-
víga og heitið að breyta þannig að
hagsmunir almennings til þátttöku í
veiðunum verði virtir og virkir.
Kvótakerfið er barn formanns
Framsóknarflokksins en sá flokkur
hefir lifað í meir en 70 ár á því að
búa til skömmtunarkerfi í margvís-
legum myndum, þar sem þeir,
flokksmenn, hafa jafnan talið sig
eiga meiri rétt en aðrir í samfélag-
inu. Öflugur stuðningur LÍÚ við
kerfið heflr styrkt stöðu Framsókn-
arflokksins og aflað honum aðstöðu í
samfélaginu langt umfram þing-
styrk eða atkvæðatölu, sem hann nú
nýtir til fullnustu innan ríkisstjórnar
landsins. Aðstaðan innan ríkis-
stjórnar landsins er á margan hátt
svipuð og nú hefir gerzt í ríkisstjórn
Austurríkis. Tillitslausir sérhags-
munir era í fyrirrúmi. Sjálfstæðis-
flokkurinn með næstum 50% at-
kvæða að baki átti fyrir löngu að
taka einn að sér ábyrgð á stjórn
landsins, en ekki að vera að þjóna
þessum sérhagsmunaflokki í and-
stöðu við kjósendur
sína og allan almenn-
ing í landinu. Mynd af
virðingunni fyrir lýð-
ræðinu má fá með því
að deila atkvæðum
Framsóknar með tölu
ráðherra flokksins í
stjóm landsins. Það
era svik í tafli.
Áhugamannahópur-
inn um bætta stjórnun
kvótakerfisins hefir
sýnilega skipt með sér
verkum og stefnir nú
fram einstökum mönn-
um hópsins til áróðurs
fýrir tillögum sínum í
fjölmiðlum. Einn
þeirra, Vilhjálmur Lúðvíksson,
skrifar grein í Mbl. 10.02. 2000. For-
sendur hans era þessar: „Um nauð-
syn kvótakerfisins og um jákvæð
áhrif þess á stjómun og hagkvæmni
veiðanna dettur mér ekki í hug ef-
ast.“ Þetta þarf nú athugunar við.
Frá því kvótakerfið var sett á 1984
hafa skuldir útgerðarinnar við
banka og sjóði aukist um yfir 50
milljarða, sóknin hefir stóraukist
með öflugum togskipum með 5.000
ha aðalvélum og margfaldri stækk-
un á togbúnaði öllum. Þessi skip
nýta aðeins það bezta úr aflanum.
Allur smáfiskur og annar afli, sem
ekki hentar í vinnslu hveiju sinni,
fer beint í hafið aftur. Sjónvarpið
hefir margsinnis sýnt að mikill hluti
aflans er smáfiskur, seiði og úrkast.
Við lá að tekist hefði að eyða hrygn-
ingarstofni þorsksins 1991-3, þegar
hann var kominn í hættumörk og
Hafró bannaði veiðar á uppeldis-
stöðvum hans. Markvisst og skipu-
lega hefir verið unnið að eyðingu
landróðraflotans og kvótarnir lagðir
undir stórútgerðina, þannig að að-
eins þrír vertíðarbátar era nú sagðir
í útgerð á Vestfjörðum. Samt hafa
Kvótinn
Samlíkingin við léns-
greifa fyrri tíma, segir
0nundur Ásgeirsson, á
fyllilega rétt á sér.
orðið stórfelldar framfarir í allri
veiðitækni smábátanna með stór-
aukinni sjálfvirkni í handfæra-, línu-
og netaveiðum. Allar era þessar
veiðiaðferðir ódýrari en togveiðarn-
ar. Það er í raun óþolandi rang-
færsla þegar menn era að halda því
fram að togveiðar séu hagkvæm
veiðiaðferð þótt þær henti vel á
djúpveiðunum. Þessu til viðbótar má
síðan bæta að Hæstiréttur hefir
þegar dæmt að kvótakerfi hafi verið
ólögmætt frá upphafi eða í full 16 ár
nú. Vatneyrardómurinn staðfesti að
síðara kák Framsóknar með sam-
þykki meirihluta Alþingis við breyt-
ingar á því hefði í raun engu breytt í
þessu efni.
Við þetta má síðan bæta að kvóta-
kerfið hefir sett eftirfarandi fiski-
byggðir í mikinn vanda vegna kvóta-
leysis sem nálgast óðum auðn
þeirra. Áætlaðar fjárhæðir eru í
milljörðum króna: Patreksfjörður
15, Bíldudalur 10, Þingeyri 10, Flat-
eyri 10, Suðureyri 10, Bolungarvík
20, ísafjörður 30, Súðavík 10,
Hólmavík 10, Skagaströnd 15, Ólafs-
fjörður 30, Hrísey 10, Húsavík 10,
Raufarhöfn 15. Samtals verða þetta
um 205 milljarðar, sem eru að glat-
ast vegna aðgerða kvótakerfisins. Á
sama tíma hefír stórútgerðin svo til
enga skatta greitt til ríkisins. Þetta
era aðeins áhrifin á Vestfirði og
Norðurland. Kvótakerfið rekur fólk-
ið burt.
Nú er rétt að minna orðrétt á um-
sögn VL um áhrif kerfisins: ,Ágall-
arnir era þeir að mikil verðmæti úr
sameign þjóðarinnar hafa verið færð
fáum aðilum til varanlegrar eignar
og ráðstöfunar án endurgjalds.
Eignarréttur þeirra er síðan verð-
lagður í viðskiptum með þeim hætti
að nýliðun í greininni virðist því nán-
ast útilokuð, því að verðlagning
kvótans í sölu gerir í raun ekki ráð
fyrir kostnaði við veiðar. Sjómaður
eða útgerðarmaður sem gerir út á
lénskvóta freistast til að fleygja fyr-
ir borð öðram afla en þeim, sem gef-
ur honum tekjur til útgerðar um-
fram kvótaverð það árið.“ Þetta er
heilbrigð og sanngjörn umsögn, og
VL á þakkir skildar fyrir orðið „lén-
skvóti.“ Samlíkingin við lénsgreifa
fyrri tíma á fyllilega rétt á sér. Mis-
munurinn liggur í því, að það á svo
að heita að við lifum í lýðræðisríki á
21. öld, en svo er vísast ekki. Fram-
sókn er ekki stjórnmálaflokkur sem
berst fyrir hagsmunum samfélags-
ins, heldur er hann þröngur sér-
hagsmunahópur þar sem menn snúa
rössum saman og homunum út í all-
ar áttir eins og moskusuxar gera. Þá
varðar ekkert um þjóðarhag.
Árleg 20% afskrift af kvótum er
mjög sérstök tillaga. Taka má Sam-
herja með 30.000 tonna árskvóta
sem dæmi. Árleg afskrift myndi
nema 6.000 tonnum, sem reiknast á
1.000 kr/kg samkvæmt núverandi
gangverði þ.e. 6 milljarðar króna á
ári. Ef þetta yrði framkvæmt myndi
útgerðin aldrei greiða skatta og
jafnan kaupa upp sína eigin kvóta til
afskriftar á næsta ári o.s.frv. Ef rík-
ið á að selja kvótana leiðir það að-
eins til hækkunar á söluverði aflans
og gerir útveginn ósamkeppnisfær-
an á erlendum mörkuðum. Það verð-
ur að finna aðrar lausnir.
Höfundur er fv. forstjóri.
morgun.
stúdentar og forysta Stúdentaráðs
verða að vera sívakandi fyrir.
Vaka vill Stúdentaráð
fyrir alla stúdenta
Það ber því miður nokkuð á því að
stúdentum þyki Stúdentaráð ekki
koma sér við. Þetta á sérstaklega við
um stúdenta sem era eldri en 26-27
ára. Þetta er alvarlegt mál þar sem
mjög stór hluti stúdenta er yflr
þessum aldri. Mörgum í þessum
hópi þykir eins og Stúdentaráð og
hagsmunabarátta stúdenta séu ein-
ungis fyrir „krakkana" í skólanum.
Þetta er merki um að Stúdentaráð
er ekki að sinna hlutverki sínu sem
skyldi. Ef Stúdentaráð ætlar að vera
trúverðugur fulltrúi allra stúdenta í
Háskólanum þá er nauðsynlegt að
það höfði markvisst til þeirra stúd-
enta sem nú telja Stúdentaráð ekki
koma sér við. Til þess að tryggja
þetta þarf einungis hugmyndaauðgi,
vilja og dugnað til framkvæmda.
Það hefur Vaka í ríkum mæli.
Vaka vinnur fyrir stúdenta
Stúdentaráð hefur lotið sömu
stjórn í langan tíma. Slíkt hefur
óhjákvæmilega í för með sér að
ákveðin stöðnun verður í baráttuað-
ferðum og hugarfari. Þótt mannval-
ið í Stúdentaráði sé reglulega end-
urnýjað þá stendur það eftir að á
meðan nýjar hugmyndir era ekki
settar í framkvæmd þá fá stúdentar
ekki þann samanburð sem þeir ættu
að hafa. Vaka vonast til þess að geta
veitt stúdentum þann samanburð.
Vaka getur lofað stúdentum því að
við munum þræla okkur út til þess
að sýna stúdentum og sanna að okk-
ur er full alvara með þeim breyting-
um sem við viljum gera. Eldmóður-
inn og baráttuviljinn er Vöku megin.
Við hvetjum stúdenta til þess að
taka þátt í jákvæðum breytingum á
Stúdentaráði og háskólasamfélaginu
með því að setja X við A á morgun.
Inga Lind skipar fyrsta sæti og Þor-
björg Sigríður þriðja sæti á lista
Vöku til Stúdentaráðskosninga á
morgun.
Nytsamir sakleysingjar?
Onundur
Ásgeirsson