Morgunblaðið - 14.03.2000, Side 33

Morgunblaðið - 14.03.2000, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 14. MARS 2000 33 MENNTUN Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál Irar í öðru sæti í hugbúnaðarútflutningi DAGANA 23. og 24. mars nk. verða haldnar tvær ráð- stefnur á vegum Leonardo da Vinci-áætlunar- innar. Sú fyiri, sem hefst kl. 9 fimmtudaginn 23. mars ber yfírskriftina ,Áhrif og ár- angur í Leonardó“ og byggir á reynslu þátttakenda í íyrsta hluta áætlunarinnar. Sú síðari sem hefst kl. 14 fostudaginn 24. mars er „Opn- unarráðstefna Leonardó II“, annars hluta áætlunarinnar. Báðar ráð- stefnumar fara fram í Iðnó við Reykjavíkurtjöm. Dagskrá og nán- ari upplýsingar finnast á heimasíðu Landsskrifstofu Leonardó www.rthj.hi.is/leonardo Stúdentastyrkir Stúdentar á háskólastigi geta tek- ið hluta af námi sínu við erlenda há- skóla og fengið námið að fullu metið hér heima. ERASMUS-nemar fá ferða- og dvalarstyrk, auk styrks til tungumálanáms. Til þess að geta sótt um ERASMUS-styrk þurfa nemendur að hafa lokið a.m.k. eins árs háskólanámi (30 einingar). Um- sóknarfrestur rennur út 15. mars 2000. Námskeið fyrir kennara Upplýsingar um endurmenntun- amámskeið í SÓKRATES/Comen- ius 3.2 frá október 2000 til maí 2001 em á slóðinni: http://eur- opa.eu.int/comm/ education/socrat- es/comenius/ cat2001/en.html. Umsóknar- frestur er til 15. maí nk. Allar nánari upplýsingar er að fínna á heimasíðu Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins www.ask.hi.is Tækifæri á Irlandi Mikill hagvöxtur á írlandi undan- farin ár hefur leitt til vaxandi eftir- spumar eftir fólki til vinnu í mörg- um atvinnugreinum. Upplýsingatækni er svið sem hef- ur verið í miklum vexti, mörg stór- fyrirtæki á þessu sviði eru með stai'fsemi á Irlandi, t.d. era Irar í öðra sæti á eftir Banda- ríkjamönnum í hugbúnaðarútflutn- ingi. Vaxandi ferða- mannastraumur til Irlands kallar á fleira fólk til stayfa á hótelum og veitingastöðum. I byggingargrein- um er mikil þensla, einkum á Dyfl- innarsvæðinu og miklir möguleikar fyrir smiði. Laun á Irlandi fyrir ófaglærða era svipuð eða heldur lægri en hér á landi, en þó er búist við því að lágmarkslaun hækki um- talsvert á þessu ári. Laun iðnaðar- manna hafa hækkað mest í greinum þar sem er mest mannekla. Það hef- ur verið talið frekar ódýrt að lifa á írlandi, en húsnæðiskostnaður hef- ur hækkað mikið, mest í stærstu borgunum. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu EES-Vinnu- miðlunar www.vinnumalastofnun.is progre my LEONA 9A V Léttur og meðfærilegur GSM posi með innbyggðum prenlara Les allar tegundir greiöslukorta ®point sem notuð eru á Islandi. Hiíðasmára 10 [ Er meó lesara fyrir Sími 544 5060 [ snjallkort og segulrandarkort. Fax 544 5061 Hraövirkur hljóðlátur prentari. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Foreldraþingið 2000 Foreldraþingið 2000 var haldið á laugardaginn af S AMKÓP og SAMFOK í hátiðarsal Breiðholts- skóla. Á þinginu sögðu foreldrar frá reynslu sinni af góðu og já- kvæðu starfi með skólastjómend- um og börnum sínum. Starfi sem þeim fínnst skila árangri í betra samstarfí og betri líðan allra sem koma að skólastarfí. Námskeið til árangurs *Þú getur gert, átt eða verið það sem þú vilt ■ I ^ « æ’ m m Brian Tracy m Naðu arangn og Phoemx eru Irábær námskeið í sjáltsrækt og markmiðasetningu sem læra þérlfkilinn að þinni eigin velgengi í líli og starfi Engin kennsla i sölu- eða samskiplatækni tekur Iram árangri heiðarlegrar, manneskju með hátt, heilbrigt sjálfsmat. Næsta námskeið hefst miðvikudaginn 22. mars kl. 18 á Hótel Loftleiðum. Nokkursæti laus [ www.markmidlun.is markmitflun@markmidlun.is MARKnðfun S. 896 5407 Uppl. og skráning TEBA ofn með helluborði. Fjölkerfa blástursofn með grilli, grillteini, undir- og yfirhita með og án blásturs. Glæný gerð á góðu verði. Verð áður kr. 50.500 Borgarstjórinn í Reykjavík auglýsir eftir tilnefningum til Umhverfisviðurkenningar Reykjavíkurborgar aooo enmng tborgar Umhverfisviðurkenning Reykja- víkurborgar er veitt fyrirtæki eða stofnun, sem leitast við að haga rekstri sínum eða einstökum rekstrarþáttum í samræmi við grunnregluna um sjálfhæra þróun. Til greina koma fyrirtæki eða stofnanir í Reykjavík, sem á ein- hvern hátt hafa sýnt slíka við- Ieitni. Viðurkenningin verður veitt formlega á umhverfisdegi Sameinuðu þjóðanna þann 5. júní nk. Viðurkenningin kom í hlut Árvalturs hf., útgáfnfélags Morgunblaðsins, árið 1999 og var það í þriðja sinn sem hún var veitt. Þeir, sem óska eftir að koma til greina í ár eða óska eftir að til- nefiia fyrirtæki eða stofnun til Umhveifisviðurkenningarinnar, eru vinsamlegast beðnir að fylla út sérstök eyðublöð, sem liggja frammi hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 14, og hjá Upplýsingaþjúnustu Ráðhúss Reykjavíkur. Tilnefningum ber að skila á sama stað eigi síðar en 7. apríl 2000. Umhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkurborgar mun óska eftir frekari upplýsingum fró tilnefndum fyrirtækjum eða stofnunum og fró þeim aðilum sem tilnefna. Frekari upplýsingar fást hjá HeiIbrígðisdBdrliti Reykjavíkur Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík, sími 588 3022. Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.