Morgunblaðið - 14.03.2000, Page 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Akureyrarbær
Slökkvilið Akureyrar
Slökkvilið Akureyrar vantar fólk til sumarafl-
eysinga tímabilið maí til september 2000.
Starfið felst í vaktavinnu vegna slökkvi- og
sjúkraflutningaþjónustu, aukýmissa starfa
sem þessu tvennu fylgir.
Útkallsskylda er utan vinnutíma.
Æskilegt er að umsækjendur uppfylli skilyrði
reglugerðar um réttindi, menntun og skyldur
' slökkviliðsmanna auk samþykktarfyrir Slökkvi-
lið Akureyrar.
Helstu atriði þeirra eru:
• Vera á aldrinum 20—28 ára, reglusamir og
háttvísir.
• Hafa góða líkamsburði, gott andlegt og
líkamlegt heilbrigði, hafa góða sjón og
heyrn, rétta litaskynjun og vera ekki haldnir
lofthræðslu eða innilokunarkennd.
• Hafa iðnmenntun, sem nýtist í starfi slökkvi-
liðsmanna eða sambærilega menntun og
reynslu.
• Hafa ökuréttindi til að stjórna a) vörubifreið
og b) leigubifreið.
• Hafa góða almenna þekkingu, þ.m.t. nokkra
tungumálakunnáttu og gott vald á íslenskri
réttritun.
Laun samkvæmt kjarasamningi Landssam-
bands slökkviliðsmanna eða STAK og launa-
nefndar sveitarfélaganna.
Upplýsingar um starfið gefa slökkviliðsstjórar
á slökkvistöðinni, Árstíg 2, sími 461 4200 og
' upplýsingar um kaup og kjör gefur starfs-
mannastjóri í síma 460 1060.
Umsóknum skal skila í upplýsingaanddyri
Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, á umsóknar-
eyðublöðum sem þar fást.
Umsóknarfrestur er til 24. mars 2000.
Slökkviliðsstjóri.
Radisson S4S
SAGA HOTEL REYKjAVIK
The difference is genuine.
Matreiðslumaður
Radisson SAS Hótel Saga óskar eftir að ráða
matreiðslumann til starfa. Aðeins reglusamur,
traustur og hugmyndaríkur matreiðslumaður
kemur til greina.
Framreiðslunemar
Getum bætt við okkur nemum í framreiðslu.
Námið tekur 3 ár og þar af eru 3 annir bóklegt
nám í Hótel- og matvælaskólanum.
Fagleg kennsla ferfram á vinnustað undir leið-
sögn meistara.
Áhugasamir vinsamlegast leggi inn umsóknir
hjá starfsmannastjóra, sem veitir nánari upp-
lýsingar á staðnum eða í síma 525 9900 virka
daga mijli kl. 13.00—16.00.
s Radisson SAS Hótel Saga er reyklaus vinnu-
staður.
Hótel Saga er frá og með 1. janúar 1999 hluti af Radisson SAS,
alþjóðlegu hótelkeðjunni. Radisson SAS hoteis leggja áherslu
á velferð starfsmanna, að ávallt sé hæfasta fólkið í hverju starfi
og er allt starfsfólk þjálfað samkvæmt því. Innan Radisson SAS-
hótelkeðjunnar eru rúmlega 100 hótel í Evrópu, Asíu og N-Afríku.
Aðalsmerki keðjunnar eru stöðluð þjónustuhugtök og miða öll
að því að gera gesti sína 100% ánægða.
RÍKISLÖGREGLUSTJÓRINN
Sumarafleysingar
í lögreglu árið 2000
Eins og verið hefur þarf í sumar að ráða í
nokkrar stöður lögreglumanna. Afleysinga-
menn verða ráðnir hjá embætti lögreglustjór-
ans í Reykjavík og embættum flestra lögreglu-
stjóra á landinu.
Lögreglumannsefni skulu fullnægja eftirtöld-
um almennum skilyrðum samkvæmt 2. mgr.
38. gr. lögreglulaganna sem eru eftirfarandi:
A. Vera íslenskir ríkisborgarar, 20 til 35
ára og ekki hafa hlotið dóm fyrir refsi-
verdan verknað samkvæmt almennum
hegningarlögum.
B. Vera andlega og líkamlega heilbrigð
og standast læknisskoðun trúnaðar-
læknis.
C. Hafa lokið a.m.k. tveggja ára almennu
framhaldsnámi eða öðru sambærilegu
námi með fullnægjandi árangri. Þau
skulu hafa gott vald á íslensku, einu
IMorðurlandamáli auk ensku eða þýsku.
Þau skulu hafa almenn ökuréttindi til
bifreiðaaksturs. Lögreglumannsefni
skulu synd.
D. Standast inntökupróf samkvæmt kröf-
um skólanefndar með áherslu á
íslensku og þrek.
Umsækjendur, sem ekki hafa próf frá lögreglu-
skólanum, þurfa að standast inntökupróf, hafi
þeir ekki þegar lokið því, eða starfað áður í lög-
reglu. Inntökupróf verða haldin í byrjun maí
nk.
Áður er afleysingamenn hefja störf, þurfa þeir
að sitja undirbúningsnámskeið, hafi þeir ekki
starfað áður í lögreglu.
Námskeið fyrir sumarafleysingamenn verða
haldin í lögregluskólanum dagana 28.—31.
maí nk.
Umsóknum skal skila til þess embættis,
sem sótt er um starf hjá, í síðasta lagi
30. mars nk., á sérstökum eyðublöðum
sem fást hjá öllum lögreglustjórum, ann-
ars vegar fyrir þá sem lokið hafa prófi frá
lögregluskólanum og hins vegar fyrir þá,
sem ekki hafa próf frá lögregluskóla.
Hvert og eitt lögregluembætti gefur nán-
ari upplýsingar.
Umsækjandi um stöðu í lögreglu ríkisins skal hafa lokið prófi frá
Lögregluskóla rikisins. Umsóknir skulu vera skriflegar. í umsókn
skulu koma fram upplýsingar um menntun og starfsferil umsækjanda
auk almennra persónulegra upplýsinga. Samkvæmt heimild í 4. mgr.
28. gr. lögreglulaganna er heimilt að ráða mann án prófs frá lögreglu-
skólanum, enda fullnægi hann skilyrðum 2. mgr. 38 gr. laganna og
enginn með próf frá Lögregluskóla ríkisins er tiltækur í stöðuna.
Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að
sækja um.
Kópavogi, 11. mars 2000.
Ríkislögreglustjórinn.
Mosfellsbær
Frædslu- og menningarsvid
Leikskólinn Hladhamrar
Lausar stöður
Lausar eru stöður ieikskólakennara nú
þegar og/eða eftir nánara samkomulagi.
Um er að ræða 100% stöðu og 50%
stöðu eftir hádegi.
Óskað er eftir leikskólakennurum og
áhugasömum leiðbeinendum.
Kjör leikskólakennara eru samkvæmt
kjarasamningi FÍL og Sambands ís-
lenskra sveitarfélaga ásamt sérsamningi
leikskólakennara í Mosfellsbæ og bæjar-
yfirvalda.
Kjör leiðbeinenda í leikskólum eru sam-
kvæmt kjarasamningi STAMOS og Sam-
bands íslenskra sveitarféalga.
Uppl. veitir undirrituð í síma 566 6351.
Netfang: hlad@mosfellsbaer.is.
Leikskólastjóri.
Sveitarfélagið
ÁRBORG
íþ rótta ke n n a r a r
Vegna forfalla kennara við Sandvíkurskóla er
laus staða íþróttakennara.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra
fyrst. Um framtíðarstarf við grunnskóla í
Árborg gæti verið að ræða.
Nánari upplýsingar veita Páll Leó Jónsson, skól-
astjóri, í síma 482 1500 og Þorlákur H. Helgason,
fræðslustjóri, í síma 480 1900.
Við þurfum áhugasamtfólktil starfa í grósku-
miklu sveitarfélagi og munum ráða fleiri
grunnskólakennara fyrir næsta skólaár.
Sérstakir kjarasamningar við kennara eru í
gildi. Kynnið ykkur málefni Árborgar á vefsíð-
um sveitarfélagsins; www.arborg.is.
Fræðslustjóri.
Félagsþjónustan
Ræsting
Starfsmann vantar í ræstingu við félags- og
þjónustumiðstöð aldraðra í Furugerði 1.
Allar nánari upplýsingar veitir Margrét Bene-
diktsdóttir, forstöðumaður, í síma 553 6040.
Félagsþjónustan er tjölmennur vinnustaöur sem veitir
borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur
mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að
upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í
málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu
sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og
kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf
reglulega um starfsemi stofnunarinnar.
SMÁAUGLÝSINGAR
KENNSLA
□ Hamar 6000031419 1
Barnfóstrunámskeið
3. 15., 16., 20. og 21. mars.
4. 22., 23., 27. og 28. mars.
5. 29., 30. mars, 3. og 4. apríl.
6. 5., 6., 10. og 11. apríl.
7. 26., 27. apríl, 3. og 4. maí.
8. 5., 6., 7. og 8. júní.
Námskeiðin fara fram frá kl. 18
til 21 ofangreinda daga og eru
ætluð börnum fæddum
1986-1988.
Upplýsingar/skráning á milli
kl. 8—16 ■ síma 568 8188.
□ HLÍN 6000031419 IVA/
I.O.O.F. Rb. 1 = 1493148-9.0*
□ FJÖLNIR 6000031419 III
Aðaldeild KFUK,
Holtavegi
Fundur í kvöld kl. 20.30.
Umræðufundur fyrir
aðalfund.
Allar konur velkomnar.
FÉLA6SLÍF
□EDDA 6000031419 I innsetning
Stm.
FERÐAFÉLAC
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Félagsvist í Risinu í kvöld,
14. mars, kl. 20:00.
Bakpokanámskeið í Risinu
mánudaginn 20. mars kl.
20:00. Innihald, stillingar og
burðartækni. Ekkert þátttöku-
gjald fyrir félagsmenn F.Í., en
1000 kr. fyrir aðra. Skráið ykkur á
skrifstofu. Leiðbeinandi: Dag-
björt Gunnarsdóttir.
Arshátíð Hornstrandafara 18.
mars. Miðar fást á skrifstofu F.í.
Helgarferðir 18.—19. mars:
1. Jeppadeildarferð: Setrið
suðaustan Kerlingarfjalla. Verð
4.900 kr. fyrir félaga (tveir í
jeppa), 5.900 kr. fyrir aðra.
2. Skíðaganga: Þingvellir -
Laugarvatn. Gist í skála.
Undirbúningsfundir miðviku-
dagskvöldið 15. mars á Hall-
veigarstig 1, kl. 20.00 (skíðaferð),
kl. 20.30 (jeppaferð).
Upplýsingar um næstu ferðir á
netinu eða skrifstofu.
Aðalfundur Útivistar verður
haldinn fimmtudaginn 23. mars
kl. 20.00 í Versölum, Hallveigar-
stíg 1. Hefðbundin aðalfundar-
störf.
http://www.utivist.is.