Morgunblaðið - 14.03.2000, Síða 65

Morgunblaðið - 14.03.2000, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2000 65 ARDO DlCAPRIO TILNEfiíftSQAfl OSKaRSVeROAAL'AA ★ ★ ★ ★l1 ®mbl 9=L V ÍAO-NTED MRRIPl.EV Sýndkl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 www.samfilm.iswww.bio.is www.samfllm.iswww.bio.is FYRIR 990 PUNKTA FSRCU i BÍÓ t KRINGLU EIHA BIOIS MEÐ THX DIGITAL i ÖLLUM SÖLUM Kringlunni 4-6, sími 588 0800 Skömm DiCaprios? UMHVERFISSINNI þóttist fremja sjálfsmorð með grímu af andliti Leonardos DiCaprio fyrir andlitinu í mótmælaskyni vegna nýjustu kvikmyndar Ieikarans „The Beach“ eða Ströndin sem frumsýnd var hér nýverið. Mótmælin áttu sér stað á Taílandi fyrir utan kvikmyndahús þar sem fjöldi áhorf- enda beið þess að sjá myndina. Myndin var tekin á taflenskri strönd á síðasta ári. Á miða sem dreift var til þeirra sem urðu vitni að mótmælunum táknaði hið sviðsetta sjálfsmorð þá skömm sem DiCaprio ætti að upplifa vegna þeirra skemmda sem unnar voru á umhverfinu, þar sem myndin var tekin upp, sem er hluti afþjóðgarði. Kvikmyndahúsagestir í Taflandi borguðu tvöfalt miðaverð á myndina því hún er sýnd til styrktar blindum. „Það er kaldhæðnislegt að kvikmyndafyrir- tækið Fox sé að reyna að skapa nýja ímynd fyrir myndina með því að láta ágóða af henni renna til góðgerðarmála,“ sagði Ing Kanjanavanit sem er ekki par hrifinn af myndinni. Á meðan á öllu þessu stendur mæta forsvarsmenn Fox í réttarsalinn vegna máls sem höfðað hefur verið á hendur fyr- irtækinu vegna skemmda sem unnar voru á tökustað myndar- innar á sinum tíma. Nr. var vikur Mynd Útgefandi Tegund 1. 2. 4 General s Daughter Hóskólabíó Spenna 2. 1. 3 American Pie Sam myndbönd Gaman 3. 3. 2 Wild Wild West Warner Myndir Goman 4. 4. 4 Runaway Bride Sam myndbönd Gaman 5. NÝ 1 Killing Mrs. Tiagle Skífan Spenna 6. 5. 5 Never Beea Kissed Skífan Gaman 7. 6. 3 Lost & Found Warner myndir Gaman 8. NÝ 1 South Park; Bigger Longer and Uncut Warner myndir Goman 9. 7. 3 Idle Hands Skífan Spenna 10. 9. 2 Pushing Tin Skífan Drama 11. 8: 4 Detroit Rock Gty Myndform Gaman 12. 11. 5 Election CIC myndbönd Goman 13. 12. 8 Analyze This Warner Myndir Gaman 14. 14. 5 Run Lola Run Stjörnubíó Spenna 15. NÝ 1 Body Shots Myndform Drama 16. 10. 7 The Mummy CIC myndbönd Spenna 17. 13. 9 Office Spoce Skífan Gaman 18. 15. 9 Instinct Myndform Spennn 19. 19. 2 Another Doy in Paradise Skífan Drama 20. Al 5 Virtual Sexuolity Skífan Gaman Að sjálfsögðu eru leikföngin fyrir væntan- lega geim- mynd John Travolta til- búin og karl- inn gat ekki setið á sér að fara í smá- geimleik. Sýna kl. fsl. tal VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDIPi' . Reuters Travolta slær við amerísku pæjunum EFTIR þriggja vikna þægilega veru í toppsæti myndbandalistans lúta ame- rísku pæjumar loks í lægra haldið fyrir John Travolta og mynd hans, Dóttur hershöfðingjans. Þetta verður að teljast talsvert af- rek í Ijósi þess að þetta er fjórða vika Travolta-myndarinnar á listanum en á þeim aldri fara myndböndin jafnan að dala. Karhnn er hins vegar seigur, hefur reynsluna að vopni og laðar að vandláta kúnna, þá sem jafnan stunda kvikmyndahúsin lítið og sjást sjaldan á myndbandaleigum. Myndir hans hafa líka nánast undantekning- arlaust farið í efsta sæti myndbanda- listans. Það er annars af Travolta að frétta að hann er fastlega væntanlegur á hvíta tjaldið allavega tvisvar á þessu ári. Annars vegar í framtíðartryllin- um „Battlefield Earth“ og hinsvegar rómantísku gamanmyndinni „Num- bers“ á móti Lisu Kudrow, betur þekktri sem Phoebe í Vinum. Það eru tvö ný myndbönd á meðal tíu mest leigðu myndbandanna; Morðið á frú Tingle sem er gamans- amur tryllir eftir höfund „Scream“- handritsins og Suðurgarður: Stærri, lengri og óklippt kvikmyndaútgáfa af teiknimyndaþáttunum vinsælu. Sú mynd er vel á minnst tilnefnd til einna Óskarsverðlauna, fyrir besta frumsamda lagið „Blame Canada“ en það hefur valdið aðstandendum hátíð- arinnar miklum heilabrotum. Ástæð- an? Að flutningur þess muni hneyksla einhverja úr röðum heldri og virðu- legri gesta vegna innihalds textans. , sfe ákk v; ■ ■ Fermmgai Minnuin á hinn árlega blaðauka Fermingar sem fylgir Morgunblaðinu laugardaginn 25. mars. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12 mánudaginn 20. mars Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild í síma 569 1111. f&úrgítmWíiMÍr AUGLÝSINGADEILD Sími 569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is Denzel Washington fekk Golden Globe verðlaunin fyrir bestan leik og er tilnefndur til Óskarsverðlauna THE HURRICANE Stórkostleg og áhrifarík kvikmynd um ævi hnefaleikakappans Rubin „Hurricane" Carter, sem á hátindi fer ils síns var fangelsaður saklaus fyrir hrottalegan glæp. Hefur verið að hljó lof og verðlaun um allan heim undan farið. Leikstjóri er Norman Jewison (Moonstruck, Agnes of God og Othe People's Money). Sýnd kl. 6, 8 og 10. b.í. 16. BHDtGHAL ★★★ Sýnd kl. 10. B.i. 16. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.50. ★★★ DV Sýnd með íslensku tali kl. 4 og 6. „General’s Daughter“ klifrar í toppsæti Myndbandalistans

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.