Morgunblaðið - 16.03.2000, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.03.2000, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verð nú kr. BÓNUS Gildir til 19. mars Verð áðurkr. Tilb. á mælio. | Kraft kjúklingur, frosinn 259 299 259 kg| Bónus kornbrauð, 700 g 89 139 127 kg 1 Danskt kaffi meðalbr., 500 g 159 219 318 kg| Colgate tannkrem, 100 ml 179 nýtt 1.790 Itr 1 Colgate munnskol, 250 ml 179 nýtt 716 Itr | 11-11-búðirnar Gildir til 29. mars I Búrf. nauta- og lambahakk magn.pk. 509 667 509 kg | Búrfells nauta- og lambahakk, pk. 539 687 539 kg | Búrfells nautahakk magn.pk. 609 798 609 kg | Búrfells nautahakk, pk. 639 819 639 kg 1 Kartöflur, 2 kg 239 279 120 kg | Goða sveitabjúgu 498 568 498 kg | Goða kindabjúgu 598 698 598 kg| Hjónabandssæla, 240 g 139 179 579 kg FJARÐARKAUP Gildirtil 22. mars I Nautahakk, 5 kg 698 898 698 kg | Frosinn kjúklingur 259 329 259 kg | Svínalæri 385 485 385 kg| Svínarifjasteik 295 498 295 kg | Svínahnakki m/beini 485 698 485 kg| Dönsk lifrakæfa, 380 g 139 198 365 kg I Bacon 759 1.395 759 kg| Oetker pizzur, 3 teg. 179 nýtt 179 st. HAGKAUP Gildir til 29. mars 1 Lax reykt./graf., heil eða hálf flök 1.498 1.948 1.498 kgl Graflaxsósa, 250 ml 135 148 540 kg I Bayonne skinka 878 1.249 878 kg| Ekta alpasnitsel, 390 g 299 390 1.000 kg I Mandarínu ostakaka, 600 g 699 743 1.238 kg | Dalabrie, 150 g 219 238 1.607 kg | Búri 32% 979 1.035 979 kg| Sport Lunch, 80 g 69 78 975 kg HRAÐBUÐIR Essó Gildirtil 31. mars I Kók, % Itr + snickers 129 160 129] Sóma langloka, 190 g 199 240 1.050 kg | Mónu kókosbar, 34 g 29 45 860 kg| Göteborg ballerina, 180 g 85 124 480 kg 1 Göteborg remi, 125 g 99 155 800 kg| 10-11-búðirnar og HRAÐKAUP Gildirtil 22. mars | Piri piri kjúklingalæri m/legg 399 968 399 kg| ' TILBOÐIN Verð Verð Tilb. á nú kr. áðurkr. nuBlie. | Boxari með Oreokexi, 500 ml 89 189 178 Itr | Boxari með súkkulaði, 500 ml 89 189 178 Itr Boxari með vanillu, 500 ml 89 189 178 Itr Pepsi, 2 Itr 129 168 64 Itr I Pepsi diet, 2 Itr 129 168 64 Itr KA verslanir Gildir á meðan birgðir endast [ Ömmupítsur, 450 g 298 398 662 kg| Hatting hvítlauksbrauð, 10 st. 149 229 15 st. I McVities Homewheatmilk/pl., 300 g 99 159 330 Kg | NETTO Mjódd Gildirtil 22. mars 1 Búkonugraflax, bitarogflók 998 1.099 998 kg[ Tuborg pilsner, 0,5 Itr 49 65 98 Itr Kjúklingalæri m/legg 399 985 399kg I Ekran forsoðnarkartöflur, 2 kg 298 nýtt 149 kg | Verð núkr. Verð áðurkr. Tilb. á mælíe. Hrásalat, 380 g 99 159 260 kg I Honigspaghetti, 500 g 39 52 78 kg | Skafís, 2 Itr, 4 bragöteg. 459 498 230 Itr | Nova sjampó, 300 ml 159 185 530 Itr | Nova gel, 250 ml 99 122 396 Itr NÝKAUP Gildir til 22. mars 1 Ungnautagúllas 1.199 1.558 1.199 kg | Ungnauta innralæri 1.599 2.099 1.599 kg I Ungnautahakk, 8-12% fita 799 989 799 kg| Ungnautahamborgarar, 4 st. m/br. 398 569 398 kg |,Ms. fjörmjólk 84 92 84 Itr | Ms. LGG+, 6 pk., 4 bragðteg. 249 279 638 Itr | Ms. hrísmjólk, 5 bragðteg. 62 73 365 Itr | Cheerios, 567 g 298 357 525 kg NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir á meðan birgðir endast | Nautafille 1.298 1.998 1.298 kg | Sveppir 350 679 350 kg I Always bindi 2 pk. + innlegg. fritt 596 nýtt Pamp. playt. buxnableiur+ blautkl. 998 nýtt I Ariel þvottaefnistöflur, 20 st. 499 nýtt 25 st. | Ariel þvottaefnistöflur, 32 st. 749 nýtt 24 st. SAMKAUPSVERSLANIR Gildirtil 23. mars I Svínahnakki úrbeinaður 795 1.172 795 kg| Svínahnakki m/beini 495 733 495 kg | Svínahryggur 789 1.007 789 kg| Svínabógur 395 625 395 kg | Svínalæri 395 640 395kg| Pepsi, 2 Itr 139 179 70 Itr I Skafís, 6 teg. 319 339 319 Itr | Unghænur 139 259 139 kg SELECT-verslanir Gildirtil 23. mars I Mónu jazz 55 65 1.410 kg | Maarud flögur, 100 g 139 167 1.390 kg | Toffypops 99 120 792 kg| Snax 59 69 1.053 kg 1 Frón rtsbrauð 149 nýtt 1.146 kg | ÞÍN VERSLUN Gildirtil 22. mars I Nautagúllas 998 1.128 998 kg| UB 2 þrepa súrsæt sósa, 400 g 159 198 390 kg 1 Bugles, 170 g 199 235 1.154 kg | Twix, 232 g 169 nýtt 726 kg | Ariel ultra þvottaefni, 1,5 kg 598 619 398 kg| Sun C appelsínusafi 99 119 99 Itr NO NAME ----COSMETICS---- Snyrtivöru- kynning Fimmtud. 16. mars S|H*s Snyrtivöruvcrsl. Sara Háaleítisbraut 58-60 Bankastræti tt kl. 14-18 kl. 14-18 FÖRÐUNARFRÆÐINGUR NO NAME veitir ráðleggingar Fasteignir á Netinu ^mbl.is ALUTAf= 6y7T//L54£7 tJÝTl Upplýsinga- og kvörtunarþj ónusta Neytendasamtakanna Kvartanir vegna kaupa á heimil- istækjum og tölvum tíðastar Tæplega 3.800 fyrirspurnir bárust upplýsinga- og kvörtunarþjónustu Neytendasamtakanna á síðasta ári. Fjölluðu starfsmenn þjónust- unnar um 423 kvörtunarmál þar sem samtökin höfðu milligöngu milli neytanda og seljanda vöru eða þjónustu í því skyni að ná sanngjarnri lausn. Pá fjölluðu kvörtunar- og úrskurðarnefndir með þátttöku Neytendasamtak- anna um 349 mál á árinu og bar þar langmest á kvörtunum til úrskurðamefndar í vátrygginga- málum. Flestar kvartanir, sem bárast upplýsinga- og kvörtunarþjónustu Neytendasamtakanna, voru vegna kaupa á heimilistækjum og tölv- um. Einnig var algengt að kvartað væri vegna þjónustu efnalauga, vegna bifreiða, fasteignakaupa, ferðaþjónustu og opinberrar þjón- ustu. Skráning fyrirspurna hófst þó ekki fyrir alvöru, eins og segir í frétt frá Neytendasamtökunum, fyrr en í byrjun ársins 1999 og er því reiknað með að heldur færri fyrirspurnir séu skráðar en þær sem raunverulega bárust samtök- unum á síðasta ári. Starfsmenn upplýsinga- og kvörtunarþjónustunnar í Reykja- vík eru þrír og er einn þeirra lög- lærður. Auk þess sinna starfsmenn samtakanna á Akureyri og ísafirði málum af þessu tagi. Viðskipta- ráðuneytið greiðir hluta kostnað- arins vegna þjónustunnar. I frétt Neytendasamtakanna kemur fram að annars staðar á Norðurlöndun- um sé litið á þessa þjónustu sem hluta af samfélagsþjónustu og er hún greidd að fullu úr ríkissjóði. Kjúklinga- réttir Hafin er sala á þremur nýjum teg- undum af kjúklingaréttum frá Arg- entínu steikhúsi í svokallaðri Nóa- túnslínu. Petta eru appelsínukjúkl- ingur og hvitlaukskjúklingur, en um er að ræða kjúlingabringur. Þriðji rétturinn er reykt kjúkl- ingalæri. Kjúklingaréttirnir hafa verið í þróun frá því í fyrra og voru prufu- keyrðir á jólahlaðborði Argentínu steikhúss í desember síðastliðnum. Þeim er stungið beint inn í ofninn eða á pönnuna. Þeir fást einungis í Nóatúns- verslunum. Bleiur Tvö ný vörunúmer hafa bæst við Pampers-bleiur. Um er að ræða nýj- ung frá framléiðanda. „Playtimes" eru minni en hefðbundnar Pampers- bleiur. I frétta- tilkynningu frá heildverslun- inni Islensk- ameríska ehf. kemur fram að þær eigi að auka hreyfifrelsi barna sem byrjuð eru að stíga sín fyrstu skref. Pampers playtimes halda líka húð barnsins þurri því þær eru með þjöppuðum rakadrægum kjarna. Þau tvö vörunúmer sem um ræðir eru: Maxi, nr. 4 fyrir 7-18 kg og Jun- ior nr. 5 fyrir 11-25 kg. Nettó sel- ur geisla- diska á 299 krónur í dag, fimmtudag, hefst tilboð á geisladiskum í Nettó en stykkið verður selt á 299 krón- ur. Meðal annars er um að ræða geisladiska með Tom Jones, Kenny Rogers, Gerry & The Pacemakers, The London Festival Orchestra, Nat King Cole og tenórsöngv- urunum Pavarotti, Carreras og Domingo. Þá verða einnig um 50 vöru- tegundir seldar á 250 krónur næstu vikuna, borðklukkur, lampaskermar, verkfæri, leik- föng, sólgleraugu, millistykki og svo framvegis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.