Morgunblaðið - 16.03.2000, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 16.03.2000, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000 79 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag:4 * * 4 ♦ * é ' 25m/s rok —m 20m/s hvassviðri -----^ JSm/s allhvass 10m/s kaldi 5 mls gola Qs -Q i. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning y* ttltSlydda VVv * t Sniókoma VÉI Skúrir 7 Slydduél i VÉI s Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind stefnu og fjöðrin ss vindhraða, heil flöður t er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestanátt, víða 13-18 m/s. Rigning og súld um sunnanvert og vestanvertvert iandið, en úrkomulaust að mestu á Norðausturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag lítur út fyrir að verði suðvestanátt, 10- 15 m/s og slydduél vestan til en hægari og létt- skýjað austan til. Hiti verður á bilinu 0 til 4 stig. Á laugardag eru horfur á að verði sunnan- og suðvestanátt, 13-18 m/s með slyddu eða rign- ingu sunnan og vestan til, en úrkomulitlu norð- austanlands. Hiti svipaður. Á sunnudag, mánu- dag og þriðjudag er svo útlit fyrir að suðlæg átt verði ríkjandi og hlýtt og vætusamt. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / 77/ að velja einstök 1 "3\ I n.O f 0 . spásvæðiþarfað 'TTx 2-1 /'V velja töluna 8 og _J__L/— \Á r siðan viðeigandi " 7T~7/ 5 tölur skv. kortinu til ' / \ hliðar. Til að fara á 4-2 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 T og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð á Grænlandshafi sem þokast til norðausturs, en skilur eftir sig lægðardrag suðvestur um Grænlandshaf. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 6 rigning Amsterdam 7 skýjað Bolungarvik 1 slydda Lúxemborg 5 snjóél á síð. klst. Akureyri 3 skýjað Hamborg 6 léttskýjað Egilsstaðir 2 Frankfurt 6 skúr Kirkjubæjarkl. 4 alskýjað Vín 6 skýjað JanMayen -5 skafrenningur Algarve 20 heiðskírt Nuuk -14 skýjað Malaga 19 léttskýjað Narssarssuaq -2 snjókoma Las Palmas 21 léttskýjað Þórshöfn 5 rign. á síð. klst. Barcelona 17 mistur Bergen 0 snjókoma Mallorca 20 léttskýjað Ósló 5 hálfskýjað Róm 17 þokumóöa Kaupmannahöfn 6 léttskýjað Feneyjar 12 þokumóða Stokkhólmur 3 Winnipeg -18 léttskýjaö Helsinki 1 alskýiað Montreal 2 þoka Dublin 9 alskýjað Halifax 3 léttskýjað Glasgow 9 skýjað New York London 10 léttskýjað Chicago 4 skýjað Paris 8 skýjað Orlando 13 skýjað Byggt á upplýsingum frá Nfeöurstofu Islands og Vagagerðinni. 16. MARS Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 3.20 3,4 9.53 1,1 16.02 3,2 22.10 1,0 7.42 13.36 19.32 22.59 ÍSAFJÖRÐUR 5.16 1,8 11.59 0,4 18.06 1,6 7.47 13.41 19.37 23.04 SIGLUFJÖRÐUR 0.59 0,5 7.23 1,2 13.55 0,3 20.32 1,1 7.30 13.24 19.20 22.46 djUpivogur 0.21 1,7 6.45 0,6 12.54 1,5 18.57 0,4 7.11 13.06 19.02 22.27 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 geðríka, 8 nálægt, 9 seint, 10 bekkur, 11 búa til, 13 sár, 15 karldýr,18 elskan, 21 plöntufóstur, 22 bölva, 23 sundurþykk, 24 drápsmaður. LÓÐRÉTT: 2 ögn, 3 bolflík, 4 hæsta, 5 oft, G klettanef, 7 óþokki, 12 ágjöf, 14 þar til,15 pestar, 16 ráfa, 17 fiskur, 18 svipað, 19 skýrðu frá, 20 brúka. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 búkur, 4 höfug, 7 tímum, 8 andar, 9 tík, 11 renn, 13 hirð, 14 Árbær,15 svar, 17 óræk, 20 bút, 22 jeppi, 23 regns, 24 terta, 25 sunna. Lóðrétt:-1 bætir, 2 kímin, 3 rúmt, 4 hrak, 5 fæddi, 6 ger- ið, 10 ísbrú, 12 nár, 13 hró,15 skjót, 16 aspir, 18 regin, 19 kista, 20 bifa, 21 tros í dag er fimmtudagur 16. mars, 76. dagur ársins 2000. Gvendardagur. Orð dagsins; En nú varír trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. Skipin Reykjavíkurhöfn: Snowmass kemur í dag. Akureyrin, Thor Lone og Arnarfell fara í dag. Hafnarfj arðarhöfn: Gnúpur og Hanseduo fóru í gær. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13 opin smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 14.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 fótaað- gerð, kl. 9-12 glerlist.kl. 9.30-16 handavinna, kl. 11.15 matur, kl. 13—16 glerlist, kl. 14-15 dans. Félag eldri borgara í Hafnarfírði, Hraunseli. Aðalfundur félagsins er í dag kl. 14:00. Laga- breyting. Venjuleg aðal- fundarstörf. Benedikt Davíðsson flytur ávarp. Kaffiveitingar. Félagar fjölmennið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Brids kl. 13 Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikritið „Rauða Klemm- an“, föstud. kl. 14 og sunnud. kl. 17 miðapant- anir í síma 588-2111, 551-2203 og 568-9082. Fræðslu- og atvinnu- nefnd FEB hefur ákveð- ið heimsókn félags- manna í Ráðhúsið 22. mars kl. 14. Veðurstofa Islands verður heimsótt 12. apríl. Skráning á skrifstofu FEB.Uppl. á skrifstofu félagsins í s. 588-2111 kl. 9.til 17. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Fótsnyrting kl. 9-13, boccia kl. 10.20-11.50, leikfimihópur 2, kl. 12- 12.45, keramik og málun kl. 13-16. Farið verður í Þjóðleikhúsið miðvikud. 22. mars á sýninguna „Landkrabbi“. Skráning i opnu húsi. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.10 leikfimi, kl. 13 fóndur og handavinna. Furugerði 1. Kl. 9 að- (I.Kor. 13,13.) stoð við böðun, smíðar og útskurður, leirmuna- gerð og glerskurður, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, 13.15 leik- fimi, kl. 14 samverust- und. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9.45 sund og leik- fimiæfingar í Breið- holtslaug, kl. 10.30 helgistund, umsjón Lilja Hallgrímsdóttir, djákni, frá hádegi vinnustofur opnar, veit- ingar í teríu. Mánudag- inn 20. mars kl. 14. verður ferðakynning frá Urval Utsýn í umsjá Rebekku Kristjánsdótt- ur. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45, Handavinnn- ustofan opin, kl. 9-15. kl. 9.30 og kl. 13 gler- og postulínsmálun, kl. 14. boccia. Gullsmári Gullsmára 13. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum. Kl. 9.30 postulínsmálun, kl. 10 jóga, kl. 20 gömlu dans- arnir. Námskeið er að hefjast í hekluðum og prjónuðum sjölum. Uppl. í s. 564-5260. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-14 bókband og öskjugerð og perlu- saumur, kl. 9-17 fótaað- gerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9-16.30 vinnustofa, glerskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 10 leikfimi, kl. 13.30- 14.30 bókabíll, kl. 15.15 dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og opin handavinnustofan hjá Sigrúnu, kl. 10 boccia, kl. 13 handavinna, kl. 14 félagsvist, kaffi og verð- laun. I kaffitímanum verður Lilja Hilmars- dóttir frá Samvinnu- ferðum-Landsýn með ferðakynningu, Guðrún Magnúsdóttir syngur einsöng, Egill Hreins- son leikur undir á pí- anó. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.30 smíðastofan opin, kl. 9-16.45 hannyrða- stofan opin, kl. 10.30 dans, kl. 13.30 stund við píanóið með Guðnýju. * Vesturgata 7. Kl. hárgreiðsla, kl. 9.15-16 aðstoð við böðun, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 kóræfing. Fyrirbæna- stund kl. 10.30 í umsjá Jakobs Ágústs Hjálm- arssonar Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 gler og mynd- mennt kl. 10-11 boc«M kl. 13-16 handmennt, k!u 13-16.30 spilað, kl 14-15 leikfimi. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á mánud. og fimmtud. kl. 14.30. Bridsdeild FEBK í Gullsmára: Brids mánu- daga og fimmtudaga klukkan 13. Þátttakend- ur eru vinsamlega beðn- ir að mæta til skráning- ar kl. 12.45. GA-fundir spilafíkla, eru kl. 18.15 á mánudög- um í Seltjarnarnes- kirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁA Síðu- múla 3-5. Húnvetningafélagið. Félagsvist í Húnabúð Skeifunni 11 í kvöld kl 20.00. Kaffiveitingar. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. LeikS(!§: í dag kl. 11.20 í safnað- arsal Digraneskirkju. Kvenfélag Bústaða- sóknar verður með kökubasar í Kringlunni föstudaginn 17.mars nk. Konur sem vilja gefa kökur komi þeim í Kringluna frá kl. 9.30. Kristniboðsfélag kvenna Háaleitisbraut 58-60. Benedikt Arn- kelsson hefur biblíulest- ur í dag kl. 17. Sjálfboðamiðstöð Rauða krossins: verkstæði í Sjálfboða- miðstöð R-RKI, Hverf- isgötu 105 í dag kl. 14- 17..S: 551-8800. Stokkseyringafélagið í Reykjavík. Árshátíðin verður haldin 18. mars í Fóstbræðaheimilinu Langholtsvegi 111 og hefst kl. 20. Húsið Uppl. í s. 553-7495 Sigríður, 553- 7775 Lilja, 567- 9573 Einar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjaid 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. ER KVEIKT Á PERUNNI? M 3= - öryggi í umferð! Hjá Olís færðu alla þá þjónustu sem snýr að öryggi bílsins í umferðinni. www.olis Í<í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.