Morgunblaðið - 16.03.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 16.03.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000 6 Karl Marx ► í eins manns sveitinni Karli Marx er Árni Jóhanncsson tölvuleikari. Hann er á sautjánda ári úr Reykjavík og spilar house-techno- tilraunatónlist. 303 Band ► Hafnfírsku hljómsveitina 303 Band skipa þeir Tryggvi Baldursson hljómborðsleikari, Sigurður Halldórsson hljómborðsleikari og mixer og Trausti Reynisson hljómborðs- og hljóðgerfilsleikari. Þeir spila sænska þjóðlagatónlist með rafrænu ívafi í anda Sven Ingvars. Meðal- aldurinn er um nitján ár. Mannamúll ► I hljómsvcitinni Mannaniúl eru þeir Ólafur Þór Andrésson trommari, Árni Theodór Gíslason gítarleikari, Atli Már Steinarsson gítarleikari, Reynir Smári Atlason söngvari og Egill Þorkelsson, sem sér um mix- græjur og oliutunnu. Þeir spila Hardcore, koma úr Mosó og Árbænum og mcðalaldur þeirra er um fimmtán ár. Maus 1994. Botnleðja 1995. Stjörnukisi 1996. Soðin fiðla 1997. Fjórða hafnfirska sveitin, Stæner, sigraði 1998. 1999 sigraði Mínus. Sigursveit Músíktilrauna hreppir hljóðverstíma auk fleiri verðlauna. Sigurverðlaun þetta ár verða 25 tímar í Sýrlandi frá Skífunni. Fyrir annað sæti fást 25 tímar í Grjót- námunni sem Spor gefur. Þriðju verðlaun eru 25 tímar frá Stúdíó Stöðinni. Tónabúðin verðlaunar besta söngvarann, Rín og Tóna- stöðin besta gítarleikarann, Sam- spil besta trommarann, Hljóðfæra- hús Reykjavíkur besta bassaleikarann og besta hljóm- borðsleikarann, einnig verðlaunar HR besta tölvumanninum sem BT gerir einnig. Tónastöðin verðlaun- ar sérstaklega efnilegasta söngvar- ann og besta tölvarann. Nýherji gefur einnig besta tölvumanninum hljóðkort. Japís gefur sigursveitun- um geisladiska og verðlaunar besta rapparann með gjafabréfi. Undir- tónar sendir tilraunirnar út á Net- inu í samvinnu við Vífilfell á www.coca-cola.is, en Rás 2 sendir út úrslitakvöldið að vanda og legg- ur til kynni öll kvöldin, Ólaf Páll Dikta ► Úr Garðabænum kemur hljóm- sveitin Dikta skipuð þeim Skúla Gestssyni bassaleikara, Jóni Bjarna Péturssyni gítarleikara, Jóni Þór Sigurðssyni trommara og Hauki Heiðari Haukssyni gítarleikara og söngvara. Þeir eru allir á átjánda árinu og spila rokktónlist. Gunnarsson. Jón Skuggi Steinþórs- son sér um hljómfræðileg atriði. Styrktaraðilar Músíktilrauna eru fjölmargir auk þeirra sem leggja til verðlaun; Hard Rock Café, Domino’s Pizza, Flugfélag íslands, íslandsflug, Pizzahúsið, Rás 2, Undirtónar, Skífan, sem telst aðal- styrktaraðili, Hljóðkerfisleiga Marteins Péturssonar, Nings og Pfaff. Það er til siðs að gestasveitir leiki fyrir tilraunagesti áður en hljómsveitirnar byrja hvert kvöld og síðan á meðan atkvæði eru talin í lokin. í kvöld leika 200.000 nagl- bítar og hyggjast kynna væntan- lega breiðskífu, og Early Groovers, sem sumir nefna Örnólf Thor- lacius. KRINGLUKAST FIMMTUDAG, FÖSTUDAG, LAUGARDAG OG SUNNUDAG NÆRFÖT 2 FYRIR 1 ÓDVRASTI pakkinn í kaupbæti McGordon GALLABUXIR ASTEC bamaflís 990 áOur 2.990 Stærðir: 4-12 ðra Litir: 4 BEAC0CK bama úlpa/nístðorus með öndunarfllmo L990 áður 7.400 Stærðir: 8-12 ára Utir: 2 OTTER barnaflís L990 áður 7.900 Stærðir: 4-12 ára Lltir: 2 FJORD fullorð.nís 2.990 áður 8.600 Stærðlr: S-XL Lttir: 5 DENVER fuUorðJakki 3.990 áður 11.200 Stærðir: S-XL Litir: 6 Helstu sölustaði tBppurínn/i'úiívM Slofnaö 1913 Eyjarslóð 7 Reykjavík Sími 511 2200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.