Morgunblaðið - 16.03.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.03.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000 27 Búistviðað BMW selji Rover Óttast að tug-þúsundir missi vinnuna Frankfurt, London. AFP. SVO virðist sem þýsku bflasmiðjurn- ar BMW hafi tekið ákvörðun um að selja breska bifreiðaframleiðandann Rover en verulegt tap hefur verið á rekstri fyrirtækisins í sex ár. Breska stjórnin lagði í gær áherslu á mikil- vægi Rovers í bresku efnahagslífi og bresk verkalýðsfélög hafa farið fram á fund með yfirstjórn BMW. Óttast þau, að þúsundir manna muni missa vinnuna komi til sölu. Stjóm BMW kemur saman til fundar í dag og búist er við, að þá verði ráðin örlög Rovers eða „enska sjúklingsins" eins og fyrirtækið hef- ur verið kallað í Þýskalandi. Er að vænta formlegrar tilkynningar um málið á morgun. Sérfræðingar telja víst, að BMW muni selja megnið af Rover, sem hef- ur verið þungur baggi á BMW frá yf- irtökunni 1994. Þýsku blöðin Hand- elsblatt og Suddeutsche Zeitung sögðu í gær, að BMW hygðist selja Rover að langmestu leyti og síðar- nefnda blaðið sagði, að BMW væri í sambandi við hugsanlegan kaupanda og yrði verksmiðjunum í Longbridge og Oxford lokað. Yrði framleiðslan einskorðuð við smíði á Land Rover- og Mini-bílunum, en hún hefur skilað hagnaði. BMW keypti Rover 1994 fyrir 94 milljarða ísl. kr. og hefur síðan fjár- fest í fyrirtækinu fyrir hundruð milljarða kr. Samt hefur ávallt verið tap á fyrirtækinu og nefna sérfræð- ingar ýmislegt til í því sambandi: Hátt gengi pundsins; litla framleiðni; fremur gamaldags bfla og lélega markaðssetningu. Þá er BMW sjálft sakað um ónógt stjómunareftirlit. í Bretlandi veldur þetta mál mikl- um áhyggjum og hafa stjómvöld verið í sambandi við stjórn BMW og lagt áherslu á mikilvægi fyrirtækis- ins í bresku efnahagslífi. Talsmenn breskra verkalýðsfélaga segja, að verði rekstri Rovers hætt muni 16.000 manns missa vinnuna og að auki allt að 50.000 manns í fyrirtækj- um, sem þjónusta bifreiðaiðnaðinn. Talsmaður íhaldsflokksins sagði í gær, að það væri að nokkm leyti stjórn Verkamannaflokksins að kenna hvemig komið væri þar sem henni hefði ekki tekist að fá sam- þykki Evrópusambandsins við fjár- frekum björgunaraðgerðum við verksmiðjuna í Longbridge. vv w w . 1 3 n d s b a n k i. i s www.landsbref.is i * munt þú geta gert framtíðin bíðuntftir þér 1 ANDSBRii Landsbankans mmmm i itryitvbók LaruUbankiins; 7,2% viðbótarlifeyrissp.ifnaftui Ij.iivorslutciktmiipn I andsbrcla; 2,2 - viðbótaililcytivspainaðui Klcnski lifcyrissjóðunnn: ?„?% viObótuilifeyfissparnaður Islcnskt lílcyiiss|óöufinn; H>' • loqbmulið láijmatksióijiaUi I ilís lifcynssólmin .’.2'Vu viðbólailitcynssjiatnaðui Fjölbreytt val i lífeyrissparnaöi Landsbankinn : m t v ,> r ; / i u| v ~ /%jrM ' fe fip. . •. .7 ■ k á Ws Lf 'Ái f ‘S | nf; ; 1 jr ’ - jj****,. ■ iÉ&k4 Erjjf | jT 1 /j §4 / | r * i I i h | 'p$. . V i ^ - | | K'. . UL ftuttuvnf »80 8000 ÍH'ln banki CROSS 8INCE 1848 Penni með fjortíð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.