Morgunblaðið - 16.03.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 16.03.2000, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ íw f320 Vinsældalisti þar sem |ui liefur álirif! á uppieið ^ á niðurleið ■^stendur í stað ;V nýtt á lista Vikan 16.03.-22.03. 1. Hann Védís H. Árnad. 4 ♦ ♦ ♦ ♦ 4 4 4 4 2. Other side Red Hot Chili Peppers 3. Hryllir Védís H. Árnad. 4. Falling Away From Me Korn 5. Maria Maria Santana 6. Run to the Water Live 7. Starálfur Sigur Rós 8. Okkar nótt Sálin hans Jóns míns 9. Sexx Laws Beck 10. Dolphins Cry Live 11. Sex Bomb Tom Jones 12. Show me the meaning Backstreet Boys 13. Crushed Limp Bizkit 14. Bad Touch Bloodhound Gang 15. The Great Beyond REM 16. Born to make you happy Britney Spears 17. Break Out Foo Fighters 18. Whatlam Tin Tin Out & Emma B. 19. So Long Everlast 20. What a girl wants Christina Aguilera Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. mbl.is SKJÁRE/NN Bulldoze ► Þau í hljómsveitinni Bulldoze koma frá Reykjavík og Staðarsveit og heita Leifur Bjömsson gítarleikari og söngvari, Guðjón Guðjónsson trommari, Ágúst Bene- diktsson bassaleikari, Helgi Axel Svavarsson gítarleik- ari og Edda Bjömsdóttir sellóleikari. Þau segjast spila „bara rokk“ og er meðalaldurinn um tuttugu ár. Heift ► í hljómsveitinni Heift eru þeir Atli Viðar Þorsteins- son söngvari og bjögunarmaður, Anton Ivarsson tölvu- leikari, Stefán Ólafsson rappari og skrámari og Ragn- ar Pétursson öskrari. Þeir koma úr Reykjavík og Keflavfk og meðalaldur þeirra er sautján ár. Þeir segj- ast spila grænlenskt eldhúspopp. Músíktilraunir Tónabæjar Átjándu tilraun- irnar að hefjast Músíktilraunir, hlj ómsveitakeppni Tónabæjar hefst í kvöld. Árni Matthíasson segir frá tilraunum og tíundar þær sveitir sem taka þátt. MÚSÍKTILRAUNIR heitir hljómsveitakeppni sem haldin hefur verið af fé- lagsmiðstöðinni Tónabæ allt frá ár- inu 1982, en í kvöld hefjast átjándu tilraunirnar. í keppninni taka þátt hljómsveitir hvaðanæva af landinu og leika frumsamin lög í von um að hreppa hljóðverstíma. Grúi hljóm- sveita hefur stigið fyrstu skrefin á sviðinu í Tónabæ, vel á sjöunda hundrað tekið þátt, og fjölmargar hafa skipað sér í fremstu röð í kjölfarið og sent frá sér metsölu- skífur. Með tímanum hafa tilraunirnar orðið umfangsmeiri og nokkuð er síðan fjölga varð tilraunakvöldun- um til að koma öllum að sem vildu. í ár taka 35 hljómsveitir þátt á fjórum tilraunakvöldum. Fyrsta til- raunakvöldið verður í kvöld, eins og getið er, annað tilraunakvöldið verður fimmtudaginn 23. mars nk., þriðja kvöldið föstudaginn 24. og fjórða og síðasta tilraunakvöldið verður 30. mars. Úrslitakvöld Mús- íktilrauna 2000 verður svo 31. mars næstkomandi. Hljómsveitirnar sem sigrað hafa í músíktilraunum hafa leikið mjög ólíka tónlist og sigurvegaralistinn er einskonar spegilmynd af tónlist- arþróun síðasta áratugar. í fyrstu tilraununum 1982 sigraði Dans- hljómsveit Reykjavíkur og ná- grennis, DRON. 1983 kvennasveit- in Dúkkulísur. 1985 þungarokks- sveitin Gipsy. 1986 sumarpopp með Greifunum. 1987 enn sumarpopp með Stuðkompaníinu. Sumarpopp sigraði enn 1988, þá Jójó. Laglaus- ir sigruðu 1989. 1990 sigraði önnur Hafnarfjarðarsveit Nabblastrengir. 1991 sigraði dauðarokksveitin Infu- soria. Kvennasveitin Kolrassa krókríðandi 1992. Yukatan 1993. * 1 Vegg-fóður ► Hljómsveitin Veggfóður er skipuð þeim Arnari Guðmundssyni slag- verksleikara, Þórami Arnarssyni bassaleikara, Hirti Pálssyni gítarleikara, Einari Helga Helgasyni trommara, Skúla Pálmasyni hljómborðsleikara og Jóni Karlssyni söngvara. Meðalaldurinn er þrettán ár og þeir spila popp. Morfín ► Reykvísku hljómsveitina Morfín skipa þeir Björn Heiðar Jónsson gítar- leikari og söngvari, Einar Jakob Jónsson bassaleikari, Ómar Þór Sigfússon trommari og Hjalti Þorkelsson gítarleikari og söngvari. Meðalaldurinn er um tuttugu ár og segjast þeir spila rólegt og rómantískt sveitarokk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.