Morgunblaðið - 16.03.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 16.03.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000 71 áður 3.SSÖ Leikfélag FB sýnir 10 litla negrastráka BIG IS BEAUTIFUL Þýðir stærri stærðir fyrir glæsilegar dömur RCWELLS SÍMI 5 88 44 22 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jim Smart Leikarahópurinn ásamt leikstjóranum, Ragnheiði Elínu Gunnarsdóttur. Spenna á afskekktri eyju Nýtt kortatímabil Opið sunnudag Tilboð: Cassi bolur 1.4SG Skaterbolur l.SSö Jazbuxur 2.830 Luisapeysa 3.430 Monpeysa 2.830 Oppositebuxur 4.230 o.fl. tilboð 730 1.190 1.590 1.790 1.790 2.480 LEIKFÉLAGIÐ Aristofanes í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti sýnir nú leikritið 10 litlir negrastrákar eftir Agöthu Christie. Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir leikstýrir en ell- efu nemendur leika í verkinu. Leikritið var frumsýnt síðastliðinn föstudag og voru þær Unnur Karen Guðmundsdóttir formaður leikfé- lagsins, Sandra Guðrún Guðmunds- dóttir ritari og Jónína Kristín Guð- mundsdóttir sýningarstjóri ánægðar með árangurinn. „Við völdum þetta leikrit síðasta sumar því bókin er kennd í skólanum og þess vegna skemmtilegt að setja það upp,“ segir Unnur. „Leikritið gerist á afskekktri eyju þar sem tíu nianns koma saman í boði óþekkts aðila. Svo byrja undarlegir hlutir að gerast,“ útskýra þær Jónína og Sandra. „Leikritið er samt ekki al- veg eins og bókin því við breyttum endinum." Þær segja leikritið mjög spennandi og að hljóð og lýsing séu notuð til að auka enn frekar á spennuna. Flestir framhaldsskóla- nemar ættu að kannast við söguna um negrastrákana tíu því bókin „In the End There Were None“ er kennd í ensku í mörgum skólum. Einnig var gerð kvikmynd eftir sögunni fyrir mörgum árum sem sýnd var í sjónvarpi hérlendis og víst að einhverjir muna eftir henni. Áður en æfingar á leikritinu hóf- ust var haldið leiklistarnámskeið í skólanum sem nýttist leikurum sýn- ingarinnar mjög vel. Síðan var valið í hlutverk og æfingar hófust í byij- un janúar. Árlega setur leikfélagið upp eina sýningu og er reynt að velja leikrit með mörgum hlutverk- um svo sem flestir geti tekið þátt og þótt aðeins 11 leikarar Ieiki nú í sýningunni eru um 20 sem koma að henni á einn eða annan hátt. Næsta sýning á 10 litlum negra- strákum verður í kvöld kl. 20 í há- tíðarsal Fjölbrautaskélans. Einnig verða sýningar á laugardagskvöld- ið 18. mars, sunnudagskvöldið 19. mars, föstudagskvöldið 24. mars og laugardagskvöldið 25. mars. BRJALAÐ 16.-19. MARS Síðir jakkar áður 9.S00 nú aðeins 5.990 Stuttir jakkar nu 1.990 o.fl. o.fl. frábær tilboð COSMO RINGLUNNI - LALJG W JEjU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.