Morgunblaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 27
samleið? vilt þú vinna með þessu fólki Planet Pulse heilsuræktarkeðja sækist eftir hæfileikum þínum. Hver einasti starfsmaður er valinn eftir þekkingu, reynslu og getu. Allir starfsmenn eru á launaskrá og borga skatta og skyldur. Hér er um vel valið landslið fagfólks að ræða sem hefur að leiðarljósi að heilsurækt er fyrir alla og á alltaf að vera í þágu heilsunnar, andlegrar sem og líkamlegrar. Yið óskum eftir fólki í eftirtalin störf,- Fjármálastjóri; þarf að vera viðskiptafræðingur með reynslu af endurskoðun. Kynningarfulltrúar-. þurfa að vera sérfræðingar í mannlegum samskiptum og hafa áhuga á og reynslu af heilsurækt. Hjúkrunarfólk og læknar koma sterklega til greina. Framkvæmdastjóri; Sölumenn; Fyrirtækjaþjónustufulltrúi; Gæðastjórnandi; Viðhalds og viðgerðamaður; Snyrtifræðingar.- Nuddaran fyrir heilsuræktarstöð sem verður opnuð innan tíðar; þarf nauðsynlega að hafa mikla reynslu af rekstri fyrirtækis, engin þörf fyrir þekkingu á heilsurækt. þurfa nauðsynlega að hafa áhuga á heilsurækt og þekkingu á sölu. þarf að geta haldið fyrirlestra fyrir hópa um heilsurækt og hafa góða menntun t.d. íþróttakennari eða sjúkraþjálfari. þekking nauðsynteg á gæðaeftirliti. þarf að geta lagfært tæki og séð um viðhald húsnæðis. með reynslu og snyrtifræðinemar. með reynslu og nuddnemar. Einkaþjálfarar; með réttindi FIA eða önnur viðurkennd réttindi. Einnig kennarar í Aerobic, Spinning, þrekhring, Tai Bo, Boddy Pump o.fL Umsóknir með upplýsingum um menntun störf og reynslu ásamt meðmælum sendist Planet Pulse Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2,108 Reykjavík lceland. Planet Pulse er keðja heilsuræktarstöðva í eigu sterkra fjárfesta. Planet Pulse hefur nú þegar hafið undirbúning að alvöru starfsemi í formi keðju sem hefur það markmið eitt að þjóna og skila árangri. Nú þegar er hafin uppbygging í eftirfarandi heilsuplánetum. I C E L A N D /'/««*•/: CJity í miðbænum Nýr klúbbur sem byggir á einkaþjálfun. mikilli þjónustu og SPA. snyrti- og nuddstofu <:*/ JEsJa Suðurtandsbraut 2 Sími 588 1700 Stöðin sem byggir á einka- þjálfun. SPA, snyrti- og nuddstofu t JF*Et-t7rn.jp Stöð sem byggir á hóptimum og þjátfun í tækjasat með aðstöðu fyrir sjúkraþjálfun Suðurtandsbraut 6 Sími 588 8383 Áður GymSO. Stöð sem byggir á vaxtamótun og lyftingum ásamt einkaþjálfun JPlanet Sjport Faxafeni 12 Sími 588 9400 Áður Aerobic Sport. Stöð sem byggir á hóptímum og þjátfun í tækjum með aðstoð þjálfara, einnig nuddstofa pla00253
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.