Morgunblaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ r fHiuíafors Jfölsoceníer) - Srundaí1926 ■ Getum við heillað þig með sumardvöl á hinni faliegu Hultafors heilsumiðstöð? Við leitum að hjúkrunarfræðingum til afleysinga í sumar 2000 Við leitum að hjúkrunarfræðingum sem geta leyst af í júní, júlí og/eða ágúst í lengri eða skemmri tíma, þegar starfsfólk okkar er í fríi. Þú getur valið milli fullrar vinnu, hlutastarfs, nætur- eða dagvinnu. Hultafors Hálsocenter er einkaendurhæfingarmiðstöð með rúmlega 100 rúmum í vestur-Svíþjóð, nálægt Borás og Gautaborg. Starfið er mjög fjölbreytt og krefst náinna sam- skipta við gesti okkar og því er þjónustulund nauðsynleg. Pað er kostur efþú hefur nokkurra ára starfsreynslu og getur bjargað þér á sænsku. Hér færðu tækifæri til að njóta frá- bærrar náttúrufegurðar, baðstrandar með baðaðstöðu og gufubaði. Húsnæði útvegað. Hafðu samband við Outi Andersson hjá starfs- mannahaldi í síma 0046 33 29 96 16 eða +29 96 00. Þú getur einnig skrifað til: personalkontoret, Hultafors Hálsocenter, 517 96 Hultafors, Sverige. www.hultafors.com. Netfang: outi.andersson@swipnet.se Fiæðsluiniðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur skólaárið 2000—2001 Kennarar Rimaskóli, sími 567 6464 Almenn kennsla í 1.—2. bekk 2/3—1/1 stöður. Heimilisfræði 1/2 staða. Handmennt (textilmennt) 2/3—1/1 staða. Tónmennt 1/2—1/1 staða. Sérkennsla 2/3—1/1 staða. Sérkennslumenntun æskileg. Tungumál 2/3—1/1 staða. Upplýsingar gefa skólastjóri, netfang: aðal- helg@ismennt.is, og aðstoðarskólastjóri, net- fang: hennesfr@ismennt.is. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna og Launanefndar sveit- arfélaga. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is r *-■ ,samsteypa vegi sem rsekju- °9 ir eru í rekum niðjur; ^rroya irumerfest var 320 rirtækið 3samt. 5taðsett HR S0RVÆR Sea products AS er ein af framleiðslustöðvum samsteypunnar og er í Sorvær í Hasvik sveitarfélaginu. Verksmiðjan hefur nýlega verið endurnýjuð og ný flæðilína sett upp. Framleiddar eru afurðir úr þorski, ýsu og ufsa í neytendapakkningar ásamt fiskblokkum úr sömu tegundum. Velta fyrirtækisins árið 1999 var 54 milljónir norskra króna og eru starfsmenn um 50. Við leitum að REKSTRARSTJÓRA Meginverkefni eru: ■ Dagleg stjórnun reksturs og umsjón og stjórnun framleiðslu. ■ Umsjón með hráefnisinnkaupum. ■ Mat á afurðum ( samvinnu við söludeild samsteypunnar. ■ Láta framkvæma for- og eftirmat á ólíkum framleiðslutegundum. ■ Skil á fjárhags- og rekstrarskýrslum til samsteypunnar. ■ Samskipti við starfsmenn/önnur fyrirtæki. ■ Áframhaldandi þróun á framleiðslu og rekstri. Við leggjum áherslu á eftirfarandi eiginleika: ■ Skipulagshæfileika, frumkvæði og auga fyrir lausn vandamála. ■ Atorkusemi og metnaður til að ná árangri í starfi. ■ Hæfileiki til að vinna með fólki. ■ Fagleg þekking og reynsla af rekstrarstjórnun. Við óskum eftir manneskju sem hefur menntun á sviði fiskiðnaðar á háskólastigi eða samsvarandi menntun og starfsreynslu í viðkomandi grein. Umsækjendur með annan bakgrunn koma eonnig til greina ef þeir búa yfir reynslu á skyldum sviðum. Staðan er í Sorvær og er hluti af yfirstjórn samsteypunnar. Við bjóðum stöðu hjá spennandi fyrirtæki í örri þróun, gott starfsumhverfi og samkeppnishæf laun og tryggingakjör. Umsóknir sendist fyrir 28. apríl til: Bedriftskompetanse AS, Tromso, B.B. 777, 9258 Tromso. Nánari upplýsingar fást hjá Per-Trygve Kongsnes/Rune Erland Hansen í síma 0047 77 60 35 00 eða hjá frkvstj. Jens Kristian Johnsen í HR Gruppen í síma 0047 77 66 23 55. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Gangbrautarvarsla Viö Setbergsskóla eru lausar stöður gang- brautarvarða til 31. maí. Um er að ræða tvær 75% stöður en allar upplýsingar um starfið gef- ur skólastjóri Loftur Magnússon í síma 565 1011. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. ISFUGL Kjúklingur er kjörin fseða ! Starfsfólk óskast í fyrirtæki okkar í Mosfellsbæ. 1. Kjötiðnaðarnemi. 2. Starfsfólk í slátursal og kjötvinnslu. Til greina koma hálfs- og heilsdagsstörf. Upplýsingar gefur Helga í síma 566 6103. ausl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Rb. 1 * 1494118-M.A.* □EDDA 6000041119 I - 1 FRL □ HLÍN 6000041119 \MN □ Hamar 6000041119 III Aðaldeild KFUK, Holtavegi Afmælis- og inntökufundur KFUK, þriðjudaginn 11. apríl kl. 20.00. Dr. Hjalti Hugason segir frá ritun verksins Kristni á fslandi. Halla Gunnarsdóttir syngur við undir- leik Guðnýjar Einarsdóttur. Sveinbjörg Björnsdóttir flytur hugleiðingu. Á fundinum verða nýjar félags- konur teknar formlega inn í fé- lagið. Kaffiveitingar kr. 500. Allar konur hjartanlega velkomn- ar. Þriðjudagur 11. apríl kl. 20.30 Fundur jeppadeildar á Hallveig- arstig 1. Fjölbreytt dagskrá: Óskar Ólafs- son rallkappi fjallar um aksturs- lag o.fl. R. Sigmundsson verður með GPS-kynningu og Hrafn- hildur Brynjólfsdóttir landfræð- ingur kynnir landakort m.t.t. áhugasviðs jeppafólks. Stiklað á stóru um páska- og sumarleyfis- ferðir. Útivistarfélagar og aðrir vel- komnir! Kynnið ykkur páskaferðir Útivist- ar. Sjá m.a nýja heimasíðu: utivist.is. DULSPEKI Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Huglækningar, sjálfsuppbygg- ing, áruteiknun/2 form. Uppl. í síma 562 2429 f.h. Frábærlega vönduð Trek fjalla - og götuhjól með sérhönnuðum hnakk og stýri fyrir konur og karla. Ævilöng ábyrgð á stelli og gaffli. Við bendum þó hjónum á að fara varlega ef þau hjóla samhliða!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.