Morgunblaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Skokkskól- innhefur starfsemi SKOKKSKÓLINN er að hefja starfsemi sína. Hann er fyrir alla þá sem vilja læra að skokka og ganga undir leiðsögn fagfólks. Hvert skokknámskeið stendur í fjórar vikur og í hverri viku eru þrjár æfingar. Markmiðið með Skokkskól- anum er að gera þátttakendur vel sjáltbjarga í skokkinu þannig að þeir geti í framhaldinu æft markvisst, einir eða sem þátttakendur í skokk- og gönguhópum. Farið verður frá Skautahöllinni í Laugardal á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum og hefjast tímanir kl. 18 alla dagana. Námskeiðið kostar 2.500 kr. Leið- beinendur á námskeiðunum eru Kristín Rós Óladóttir sjúkraþjálfari og Kristinn Magnússon sjúkraþjálf- ari og íþróttalækningaþjálfari. Upplýsingar og skráning eru hjá íþróttum fyrir alla, upphaf tíma við Skautahöllina. Gl ’ ii * « t-t ‘ mr~ "N. Peugeot-bíll afhentur Peugeot-bifreið var dregin út hjá Happdrætti SÍBS í boðsmann happdrættisins á Sauðárkróki, Friðik A. mars sl. og lenti norður í Skagafjörð. Myndin sýnir um- Jónsson, afhenda bflinn. Sturtuklefar Vandaðir sturtuklefar frá Ifö og Megius úr plasti og öryggisgleri, rúnaðir og hornlaga. Horn og framtiurðir, einnig heilir klefar. 74 - 80 - Hornlaga 77 - 80 - Rúnaðir 87 - 90 - Rúnaðir 86 - 92 - Hornlaga T€HGI ■ ■ '■■iiiir-iim ■ ■ ■ Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is Nýtt! Treflar og veski í úrvali Opið: Mánud. - föstud. kl. 13-18. m á m í m ó textílsmiðja - gallerí tryggvagata 16 ■ » 551 1808 Fræðslukvöld um börn með sérþarfir Námskeið um kulda- lífeðlisfræði manns- líkamans Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands heldtir námskeið dagana 25., 26. og 27. apríl um kuldalífeðlisfræði mannslíkamans. Farið verður í helstu eðlis-, lífeðl- is- og lífefnafræðileg atriði varðandi hitastjómun mannslíkamans og þannig skýrðar helstu orsakir og af- leiðingar ofkælingar og kals ásamt þeim læknisfræðilegu meðferðum sem beitt er. Fjallað verður um þá faraldsfræði kuldarannsókna sem einkum byggist á reynslu frá heimskautasvæðunum, þætti byggða á mismunandi kenn- ingum varðandi hitaleiðni sem hafa áhrif á einangrunargildi efna er not- uð eru í hlífðarföt og skófatnað, áhrif umhverfishitastigs á vinnugetu manna, sálfræðilegt ástand og vellíð- an, næringarleg gæði mismunandi fæðutegunda í köldu umhverfi, og um ofkælingu vegna dvalar í köldu lofti eða köldu vatni. Einnig verður farið í nýlegar rannsóknir frá banda- ríska hernum um það hvemig hægt er að fyrirbyggja kuldaáverka þegar dvalið er í köldu umhverfí. Kennari er dr. Stephen Gaffín líf- eðlisfræðingur og ónæmisfræðingur hjá Rannsóknastofnun í umhverfis- læknisfræði hjá bandaríska hernum. Handmálaðir grískir íkonar frá kr. 1.990 Tilvalið til fcrmingargjafa FABS og Skólaskrifstofa Hafnar- fjarðar efna til fræðslukvölds um áhrif fötlunar barns á heilsu for- eldra og fjölskyldu miðvikudaginn 12. aprfl kl. 20 í Engidalsskóla í Hafnarfirði. Tvö erindi verða flutt af þeim Valgerði Baldursdóttur, geðlækni og Andrési Ragnarssyni, sálfræð- JEPPADEILD Útivistar efnir í kvöld, þriðjudag 11. apríl, kl. 20.30 til fúndar á Hallveigarstíg 1. Fundarefni verður fjölbreytt en m.a. mun R-Sigmundsson kynna GPS, Óskar Olafsson rallkappi fjallar um aksturslag og viðbrögð við óvæntum uppákomum í akstri „DANSKIR dagar“ voru í verslun- um Matbæjar um land allt í febrúar og fram í mars og í tilefni af því var úrval danskra vörutegunda á boð- stólum, bæði innfluttum dönskum vörum og vörum íslenskra fram- leiðenda. Matbær rekur verslanir undir heitunum Nettó, Strax og Úrval. Á „Dönskum dögum" gátu við- ingi. Erindin fjalla um öll hugsanleg frávik frá hinu eðlilega í víðasta skilningi og áhrif í víðasta skilningi, s.s. andleg, líkamleg og félagsleg. Veitingar verða í hléi í boði Skóla- skrifstofunnar og FABS. Umræður og fyrirspurnir að loknum erindum. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. og Hrafnhildur Brynjólfsdóttir landfræðingur fjallar um landa- kort m.t.t. áhugasviðs jeppafólks. Stiklað verður á stóru um páska- ferðir, vor- og sumarferðir. Allir Útivistarfélagar og annað áhugafólk er hvatt til að mæta. skiptavinir allra þessara verslana tekið þátt í happdrætti. Vinning- arnir voru 2 flugferðir fyrir tvo til Kaupmannahafnar með Sam- vinnuferðum- Landsýn. Vinnings- hafar í happdrættinu voru Anna S. Jónsdóttir, Auðbrekku 6, Húsavík, og Páll Halldór Halldórsson og Kristín Guðbjörg Ingimundardótt- ir, Kleifarseli 48, Reykjavík. Fundur j eppadeildar TJtivistar Morgunblaðið/Margrét Þóra Gísli Sigurðsson, verslunarstjóri Úrvals á Húsavík, afhendir Önnu S. Jónsdóttur vinninginn. Danskir dagar Dregið í happdrætti Fegurðar- drottning Reykjavík- ur valin á fimmtudag FEGURÐARDROTTNING Reykjavíkur 2000 verður krýnd fimmtudaginn 13. apríl á Broadway og er það endapunkturinn á undan- keppnum allra landshluta fyrir Fegurðarsamkeppni íslands sem haldin verður 19. maí nk. Yesmine Olson annast sviðsetn- ingu og umgjörð keppninnar og dansarar undir hennar stjórn eiga stóran hlut í sýningunni. Auk þeirra skemmtir Brooklyn-Five- hópurinn og fleiri, en stúlkurnar 16 era að sjálfsögðu í aðalhlutverki kvöldsins en þær munu koma fram fjórum sinnum áður en úrslit verða kveðin upp upp úr miðnætti. Dómnefnd skipa: Þórunn Lárus- dóttir, leikkona og ungfrú Skand- inavía 1993, Hákon Hákonarson, kaupmaður, Elva Björk Barkar- dóttir, Miss Teen Toruism World 1999, Þórarinn Jón Magnússon, út- gefandi og ritstjóri, og Elín Gests- dóttir, framkvæmdastjóri Fegurð- arsamkeppni Islands. --------------- Fyrirlestur um kínverska slök- unaraðferð CHRISTINE Gottlieb, næringar- ráðgjafi og sérfræðingur í slökun, heldur fyrirlestur um Gi-gong, kín- verska slökunar- og heilsubótarað- ferð, í fyrirlestrasal Norræna húss- ins fimmtudaginn 13. apríl kl. 17. Fyrirlesturinn er á dönsku og er aðgangur ókeypis og öllum heimill. ------♦-♦-♦---- Leiðrétt Síðasta orðið Síðasta orðið í umfjöllun Halldórs B. Runólfssonar um sýningar Æju og Sigríðar Onnu, í blaðinu á sunnu- dag, féll niður. Efnisgreinin er í heild sinni þannig: Það þýðir ekki að Sig- ríður Anna þurfi að gefa Klee endan- lega upp á bátinn. Hún þyrfti bara að taka sér hann til fyrirmyndar í fleiru en útlitinu. Spurningin er að vísu alltaf nærtæk hvort hægt er að byrja í ákveðnum stíl, ákveðins listamanns og brjóta hann svo af sér með tíð og tíma, ellegar hvort aðfenginn stíll er þegar fangelsi. Þótt Sigríður Anna gerði ekki annað en láta á það reyna mundi list hennar vafalaust taka fjörkipp. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. Rangt föðurnafn í myndatexta í grein Ólivers Hilmarssonar og Völu Hjörleifsdóttur um strendur Astralíu sem birtist í ferðablaði Morgunblaðsins sl. sunnudag var farið rangt með föðurnafn Ólivers í myndatexta og hann sagður Her- mannsson. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Rangt farið með nöfn listamanna Rangt var farið með nöfn lista- mannanna Asgríms Jónssonar og Jóns Stefánssonar í umfjöllun um sýningu í Listasafni íslands í blaðinu á sunnudag. Beðist er velvirðingar á þessu. Vitlaust verð í töflu B&L gaf upp rangt verð í töflu um verðbreytingar á bílum sem birtist sl. laugardag. Range Rover 4.0. Bíll- inn kostaði fyrir breytingu á vöru- gjaldi 5.860.000 kr. en lækkaði í 5.450.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.