Morgunblaðið - 11.04.2000, Síða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Skokkskól-
innhefur
starfsemi
SKOKKSKÓLINN er að hefja
starfsemi sína. Hann er fyrir alla þá
sem vilja læra að skokka og ganga
undir leiðsögn fagfólks.
Hvert skokknámskeið stendur í
fjórar vikur og í hverri viku eru þrjár
æfingar. Markmiðið með Skokkskól-
anum er að gera þátttakendur vel
sjáltbjarga í skokkinu þannig að þeir
geti í framhaldinu æft markvisst,
einir eða sem þátttakendur í skokk-
og gönguhópum.
Farið verður frá Skautahöllinni í
Laugardal á mánudögum, miðviku-
dögum og föstudögum og hefjast
tímanir kl. 18 alla dagana.
Námskeiðið kostar 2.500 kr. Leið-
beinendur á námskeiðunum eru
Kristín Rós Óladóttir sjúkraþjálfari
og Kristinn Magnússon sjúkraþjálf-
ari og íþróttalækningaþjálfari.
Upplýsingar og skráning eru hjá
íþróttum fyrir alla, upphaf tíma við
Skautahöllina.
Gl ’ ii * « t-t
‘ mr~ "N.
Peugeot-bíll afhentur
Peugeot-bifreið var dregin út hjá Happdrætti SÍBS í boðsmann happdrættisins á Sauðárkróki, Friðik A.
mars sl. og lenti norður í Skagafjörð. Myndin sýnir um- Jónsson, afhenda bflinn.
Sturtuklefar
Vandaðir sturtuklefar frá Ifö og Megius
úr plasti og öryggisgleri, rúnaðir og
hornlaga. Horn og framtiurðir, einnig
heilir klefar.
74 - 80 - Hornlaga
77 - 80 - Rúnaðir
87 - 90 - Rúnaðir
86 - 92 - Hornlaga
T€HGI
■ ■ '■■iiiir-iim ■ ■ ■
Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur
Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is
Nýtt!
Treflar og veski í úrvali
Opið: Mánud. - föstud. kl. 13-18.
m á m í m ó
textílsmiðja - gallerí
tryggvagata 16 ■ » 551 1808
Fræðslukvöld um börn
með sérþarfir
Námskeið
um kulda-
lífeðlisfræði
manns-
líkamans
Endurmenntunarstofnun Háskóla
íslands heldtir námskeið dagana 25.,
26. og 27. apríl um kuldalífeðlisfræði
mannslíkamans.
Farið verður í helstu eðlis-, lífeðl-
is- og lífefnafræðileg atriði varðandi
hitastjómun mannslíkamans og
þannig skýrðar helstu orsakir og af-
leiðingar ofkælingar og kals ásamt
þeim læknisfræðilegu meðferðum
sem beitt er.
Fjallað verður um þá faraldsfræði
kuldarannsókna sem einkum byggist
á reynslu frá heimskautasvæðunum,
þætti byggða á mismunandi kenn-
ingum varðandi hitaleiðni sem hafa
áhrif á einangrunargildi efna er not-
uð eru í hlífðarföt og skófatnað, áhrif
umhverfishitastigs á vinnugetu
manna, sálfræðilegt ástand og vellíð-
an, næringarleg gæði mismunandi
fæðutegunda í köldu umhverfi, og
um ofkælingu vegna dvalar í köldu
lofti eða köldu vatni. Einnig verður
farið í nýlegar rannsóknir frá banda-
ríska hernum um það hvemig hægt
er að fyrirbyggja kuldaáverka þegar
dvalið er í köldu umhverfí.
Kennari er dr. Stephen Gaffín líf-
eðlisfræðingur og ónæmisfræðingur
hjá Rannsóknastofnun í umhverfis-
læknisfræði hjá bandaríska hernum.
Handmálaðir grískir
íkonar frá kr. 1.990
Tilvalið til fcrmingargjafa
FABS og Skólaskrifstofa Hafnar-
fjarðar efna til fræðslukvölds um
áhrif fötlunar barns á heilsu for-
eldra og fjölskyldu miðvikudaginn
12. aprfl kl. 20 í Engidalsskóla í
Hafnarfirði.
Tvö erindi verða flutt af þeim
Valgerði Baldursdóttur, geðlækni
og Andrési Ragnarssyni, sálfræð-
JEPPADEILD Útivistar efnir í
kvöld, þriðjudag 11. apríl, kl. 20.30
til fúndar á Hallveigarstíg 1.
Fundarefni verður fjölbreytt en
m.a. mun R-Sigmundsson kynna
GPS, Óskar Olafsson rallkappi
fjallar um aksturslag og viðbrögð
við óvæntum uppákomum í akstri
„DANSKIR dagar“ voru í verslun-
um Matbæjar um land allt í febrúar
og fram í mars og í tilefni af því var
úrval danskra vörutegunda á boð-
stólum, bæði innfluttum dönskum
vörum og vörum íslenskra fram-
leiðenda.
Matbær rekur verslanir undir
heitunum Nettó, Strax og Úrval. Á
„Dönskum dögum" gátu við-
ingi. Erindin fjalla um öll hugsanleg
frávik frá hinu eðlilega í víðasta
skilningi og áhrif í víðasta skilningi,
s.s. andleg, líkamleg og félagsleg.
Veitingar verða í hléi í boði Skóla-
skrifstofunnar og FABS. Umræður
og fyrirspurnir að loknum erindum.
Aðgangur er ókeypis og allir eru
velkomnir.
og Hrafnhildur Brynjólfsdóttir
landfræðingur fjallar um landa-
kort m.t.t. áhugasviðs jeppafólks.
Stiklað verður á stóru um páska-
ferðir, vor- og sumarferðir.
Allir Útivistarfélagar og annað
áhugafólk er hvatt til að mæta.
skiptavinir allra þessara verslana
tekið þátt í happdrætti. Vinning-
arnir voru 2 flugferðir fyrir tvo til
Kaupmannahafnar með Sam-
vinnuferðum- Landsýn. Vinnings-
hafar í happdrættinu voru Anna S.
Jónsdóttir, Auðbrekku 6, Húsavík,
og Páll Halldór Halldórsson og
Kristín Guðbjörg Ingimundardótt-
ir, Kleifarseli 48, Reykjavík.
Fundur j eppadeildar
TJtivistar
Morgunblaðið/Margrét Þóra
Gísli Sigurðsson, verslunarstjóri Úrvals á Húsavík, afhendir Önnu S.
Jónsdóttur vinninginn.
Danskir dagar
Dregið í happdrætti
Fegurðar-
drottning
Reykjavík-
ur valin á
fimmtudag
FEGURÐARDROTTNING
Reykjavíkur 2000 verður krýnd
fimmtudaginn 13. apríl á Broadway
og er það endapunkturinn á undan-
keppnum allra landshluta fyrir
Fegurðarsamkeppni íslands sem
haldin verður 19. maí nk.
Yesmine Olson annast sviðsetn-
ingu og umgjörð keppninnar og
dansarar undir hennar stjórn eiga
stóran hlut í sýningunni. Auk
þeirra skemmtir Brooklyn-Five-
hópurinn og fleiri, en stúlkurnar 16
era að sjálfsögðu í aðalhlutverki
kvöldsins en þær munu koma fram
fjórum sinnum áður en úrslit verða
kveðin upp upp úr miðnætti.
Dómnefnd skipa: Þórunn Lárus-
dóttir, leikkona og ungfrú Skand-
inavía 1993, Hákon Hákonarson,
kaupmaður, Elva Björk Barkar-
dóttir, Miss Teen Toruism World
1999, Þórarinn Jón Magnússon, út-
gefandi og ritstjóri, og Elín Gests-
dóttir, framkvæmdastjóri Fegurð-
arsamkeppni Islands.
---------------
Fyrirlestur um
kínverska slök-
unaraðferð
CHRISTINE Gottlieb, næringar-
ráðgjafi og sérfræðingur í slökun,
heldur fyrirlestur um Gi-gong, kín-
verska slökunar- og heilsubótarað-
ferð, í fyrirlestrasal Norræna húss-
ins fimmtudaginn 13. apríl kl. 17.
Fyrirlesturinn er á dönsku og er
aðgangur ókeypis og öllum heimill.
------♦-♦-♦----
Leiðrétt
Síðasta orðið
Síðasta orðið í umfjöllun Halldórs
B. Runólfssonar um sýningar Æju
og Sigríðar Onnu, í blaðinu á sunnu-
dag, féll niður. Efnisgreinin er í heild
sinni þannig: Það þýðir ekki að Sig-
ríður Anna þurfi að gefa Klee endan-
lega upp á bátinn. Hún þyrfti bara að
taka sér hann til fyrirmyndar í fleiru
en útlitinu. Spurningin er að vísu
alltaf nærtæk hvort hægt er að byrja
í ákveðnum stíl, ákveðins listamanns
og brjóta hann svo af sér með tíð og
tíma, ellegar hvort aðfenginn stíll er
þegar fangelsi. Þótt Sigríður Anna
gerði ekki annað en láta á það reyna
mundi list hennar vafalaust taka
fjörkipp.
Beðist er velvirðingar á mistökun-
um.
Rangt föðurnafn í myndatexta
í grein Ólivers Hilmarssonar og
Völu Hjörleifsdóttur um strendur
Astralíu sem birtist í ferðablaði
Morgunblaðsins sl. sunnudag var
farið rangt með föðurnafn Ólivers í
myndatexta og hann sagður Her-
mannsson. Beðist er velvirðingar á
mistökunum.
Rangt farið með nöfn
listamanna
Rangt var farið með nöfn lista-
mannanna Asgríms Jónssonar og
Jóns Stefánssonar í umfjöllun um
sýningu í Listasafni íslands í blaðinu
á sunnudag.
Beðist er velvirðingar á þessu.
Vitlaust verð í töflu
B&L gaf upp rangt verð í töflu um
verðbreytingar á bílum sem birtist
sl. laugardag. Range Rover 4.0. Bíll-
inn kostaði fyrir breytingu á vöru-
gjaldi 5.860.000 kr. en lækkaði í
5.450.000 kr.