Morgunblaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Dýraglens ÞAÖ ER NOG Aö SJA EINA, ÞÆR ERU ALLAR EINS Grettir Kringlunni 1103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Furðuleg frétt Frá Sigurði Lárussyni: í SÍÐASTLIÐNUM mánuði komu marg oft fréttir í sjónvarpi, út- varpi og blöðum um að fresta þyrfti byggingu áivers á Reyðar- firði í að minnsta kosti um tvö ár og enn væri ekki farið að semja um verð á rafmagni til fyrirhug- aðrar verksmiðju, sem hlýtur þó að vera höfuðforsenda þess hvort náist viðunandi verð á rafmagni til framleiðslunnar. Þess vegna fannst mér furðuleg frétt sem höfð var eftir formanni fjárveitinganefndar Alþingis nú ekki alls fyrir löngu að á þessu ári ætti að leggja mörg hundruð millj- ónir í vegagerð að fyrirhuguðu virkjunarsvæði. Mér finnst nú vera búið að henda nógu miklum fjármunum í undirbúning að þess- ari virkjun, þó að ekki verði farið að bæta gráu ofan á svart á meðan þetta hangir allt í lausu lofti. Nýlega lýsti Friðrik, fram- kvæmdastjóri Landsvirkjunar, því yfir að Landsvirkjun hefði nú þeg- ar varið meira en tveimur milljörð- um í undirbúning að þessari fram- kvæmd og líklega hefur ríkissjóður lagt fram nokkuð á annan milljarð, ef allur kostnaður svo sem ferðakostnaður við funda- höld er meðtalinn. Af því að þessar framkvæmdir hanga enn í lausu lofti finnst mér óforsvaranlegt að henda enn hundruðum milljóna út í loftið. Það hlýtur að vera skynsamlegra að bíða með þessar framkvæmdir eitt ár, þá hlýtur að verða komið í ljós hvernig þessi mál standa. Fyrst nægir peningar eru til vegafram- kvæmda þá fyndist mér nær að verja þeim til að byggja upp veg- inn frá Stóra-Sandfelli niður að Eydölum í Breiðdal því í þann veg hefur sáralítið fjármagn verið lagt síðustu 20 árin þrátt fyrir það að mér er kunnugt um að bæði hreppsnefnd Breiðadalshrepps og bæjarstjórn Egilsstaða nú og Austur-Héraðs hafa árlega og jafnvel oft á ári leitað fast eftir því við þingmenn Austurlandskjör- dæmis að fá þennan vegarkafla byggðan upp enda er hann lengsti kafli samfelldur á öllum hringveg- inum. Ég tel að þetta aðgerðaleysi þingmanna Austurlands sé ein ástæðan fyrir fólksfækkun í Breið- dalshreppi síðasta áratuginn. Sam- starf þessara tveggja byggðarlaga hefur stóraukist á síðasta áratug, má meðal annars nefna hvað slátr- un búfjár varðar, og verslunin hef- ur aukist mikið við Kaupfélag Hér- aðsbúa úr Breiðdalshreppi. Það Smáfólk HOU) CAN Y0U MULTIPLY 5Y 6 5/8 ?! THAT'5 RIPICUL005! ■zr Hvemig er hægt að margfalda 41/2 með 65/a ? Þetta er hlægilegt. WHY 5HOULO I LEARN THAT? I'LL BET IN ALL MY LIFE l'LL NEVER MULTIPLY •\lA BY 6 5/e i! ~ZX~ Af hverju verð ég að læra þetta? Ég skal veðja að ég muni aldrei í lífinu þurfa að margfalda 41/2 með 6 5/8 . Af hverju heldurðu það? Ég mun neita að gera það. -»£x Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.