Morgunblaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000 45 -------------------------á. MINNINGAR K. HA UKUR PJETURSSON + K. Haukur Pjet- ursson fæddist í Reykjavík 15. mars 1917. Hann lést á Droplaugarstöðum 26. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkj- unni 6. aprfl. Við erum á leiðinni í Skógræktarstöð ríkis- ins að Mógilsá. Hauk- ur situr undir stýri. Nú skyldi kaupa trjáplöntur fyrir sum- arbústaðarlandið í Stóraskógi. Greni, lerki og birki fyllti bílinn á bakaleið. Þessi ferð, farin fyrir margt löngu, markaði upphaf árlegra ferða okkar í sama tilgangi. Arangur skógræktar kem- ur ekki í Ijós fyrr en að mörgum árum liðnum. Haukur hugsaði til framtíðar. Ég kynntist fjöskyldu Hauks fyrir hartnær þrjátíu árum, þegar ég fór að venja komur mínar á Sól- vallagötuna. Haukur var þá með fyrirtæki sitt, Forverk hf., í fullum rekstri. Þegar hann sýndi mér fyrirtækið fyrst, leyndi sér ekki hversu annt honum var um rekstur þess. Hann var frumkvöðull hér á landi við gerð korta eftir loftmynd- um. Haukur var vak- inn og sofínn yfir rekstrinum. Rekstur og stjórn heimilisins lenti því í höndum Jytte, eiginkonunnar, sem fylgdi honum frá Kaupmannahöfn rétt eftir stríð. Haukur hafði kynnst henni þar á námsár- um sínum. Allt yfirbragð heimilis þeirra er danskt. Þar hefur verið töluð danska. Þannig urðu börnin tvítyngd og gátu átt góð samskipti við „mormor“ í Danmörku. Milli Hauks og Jytte voru sterk bönd, gagnkvæm virðing og umhyggja. Haukur var hrókur alls fagnaðar á mannamótum. Hann naut þess að vera í hlutverki gestgjafans, en skipulagning, undirbúningur og framkvæmd var í höndum Jytte. ARNIBJORGVIN HALLDÓRSSON + Árni Björgvin Halldórsson hæstaréttarlögmað- ur fæddist á Borg í Bakkagerði í Borg- arfirði eystra 17. október 1922. Hann lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 31. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Egilsstaðakirkju 8. aprfl. Fljótlega eftir komu okkar Bjössa hingað til Egilsstaða hófust kynni okkar og þeirra hjóna Árna Halldórssonar og Kristínar. Við Kristín unnum saman á Heilsugæsl- unni og myndaðist þar strax góð vin- átta. Þegar ég hóf afskipti af bæjar- málapólitíkinni kynntist ég svo Arna. Hann var ekki lengur í hring- iðunni en hafði gegnt mörgum trún- aðarstörfum fyrir flokkinn á árunum áður og enn var oft leitað til hans um ráð og aðstoð. Hjá Árna var aldrei komið að tómum kofanum, hann var stálminnugur og rökfastur, hann var ósínkur á skoðanir og setti þær í samhengi við menn og málefni. Fyrir tólf áram lágu leiðir okkai- svo enn þéttar saman þegar fast- eignasalinn Árni hafði milligöngu í kaupum okkar á húsinu KIöpp, næsta húsi við þau Kristínu, lóðirnar liggja saman, svo náið að þar verður varla greint í sundur. Samveran á LEGSTEINAR Upplýsingar í símum 562 7575 & 5050 925 LOFTLÉIÐIR j H O T E L S Ávallt skapaðist góður andi í veizl- um hjá þeim hjónum. Með vilja- styrkinn að vopni kom Haukur í síðasta fjölskylduboðið hjá okkur nú um áramótin, þá farinn að kröftum. Við Björg fluttum upp á Freyju- götu árið 1981 eftir nær sex ára fjarvera í Svíþjóð. I leyfum okkar á árunum ytra stóð heimili þeirra Hauks og Jytte okkur alltaf opið. Eftir heimkomu hittumst við Haukur nær daglega, þar sem fyr- irtækið var í sama húsi. Einnig átt- um við okkar föstu mánaðarlegu fundi. Umsvif fyrirtækisins fóru minnkandí þegar leið á níunda ára- tuginn og var það síðan selt fyrir nokkrum árum. Þetta gerðist nán- ast í takt við þverrandi heilsu Hauks. Á siðustu árum hafa skipst á skin og skúrir í lífi Hauks. Heilsuleysið og minnkandi þrek setti mark sitt á hann. Hann missti þó aldrei móðinn og sýndi örlögum sínum ótrúlegt æðruleysi. Mikið hefur reynt á Jytte þennan tíma og hefur þrek hennar sætt undrun og aðdáun. Síðustu vikurnar dvaldi Haukur á Droplaugastöðum. Starfsfólki þar eru færðar þakkir fyrir góða umönnun. Ég er þakklátur fyrir að hafa átt Hauk að tengdaföður, ráð- gjafa og umfram allt góðan félaga. Rúnar Sigfússon. Hjarðarhlíðinni varði í tíu ár, eða þar til þau hjón fluttu í skjól Önnu Guðnýjar dóttur sinn- ar. Elskulegri nágranna er vart hægt að hugsa sér og samgangur var ætíð mikill milli okkar. Oft skrappum við yfir einhverra erinda og fengum í kaupbæti fornar sögur af skringilegum körlum úr Borgarfirði eða frá Færeyjum, kjarnyrtar skoðanir Árna á hinum ýmsu málefnum þurfti ekki að biðja lengi um og svo fylgdumst við með honum leggja kapal við eldhúsborð- ið. Kristín nærði hundinn Kát á meðan á jólabakkelsi eða pönnukök- um, svo lítið bar á. Við þessi tímamót viljum þakka fyrir samverana og einkar ánægju- lega viðkynningu um leið og við vott- um þér, Kristín, börnunum og öðr- um aðstandendum okkar dýpstu samúð. Þuríður Backman. Frágangur afmælis- og minning- argreina MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vél- rituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að diskl- ingur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda greinamar í símbréfi (5691115) og í tölvupósti (minn- ing@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/send- anda fylgi. Um hvern látinn einstakling birtist formáli, ein uppistöðu- gi'ein af hæfilegri lengd, en aðr- ar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfi- lega línulengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blað- inu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú er- indi. Greinarhöfundar era beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir grein- unum. Glæsileg kaffihlaðborð FAILEGIR SALIR OG MJÖG GÓÐ ÞJÓNUSTA ' íj h. Guðmundur Jónsson F. 14.11.1807 D. 21. 3.1865 ' æ i ■. 'A y* % i Qraníf HELLUHRAUN 14 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI: 565 2707 FAX: 565 2629 HEIMASÍÐA: www.granit.is Þegar andlát ber að höndum Önnumst alia þætti útfararinnar. Við Útfararstofu kirkjugarð- anna starfa nú 14 manns með áratuga reynslu við útfaraþjónustu. Stærsta útfararþjónusta landsins með þjónustu allan sólarhringinn. Prestur Kistulagning Kirkja Legstaður Kistur og krossar Sálmaskrá Val á tónlistafólki Kistuskreytingar Dánarvottorð Erfidrykkja UTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA EHF. t Bróðir okkar, BJARNI GUÐMUNDSSON bifreiðastjóri, frá Túni, Skarphéðinsgötu 20, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 12. apríl kl. 15.00. Guðfinna Guðmundsdóttir, Stefán Guðmundsson, Unnur Guðmundsdóttir. t Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ERNST P. SIGURÐSSON, Grænumörk 3, Selfossi, sem andaðist miðvikudaginn 5. apríl. verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 15. apríl kl. 13.30. Kristín M. Sigurðsson, Einar L. Gunnarsson, Margrét Sigurðsson, Baldur Jónasson, barnabörn og barnabarnabarn. t Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, HJÖRLEIFUR JÓNSSON, Miðtúni 84, Reykjavík, sem andaðist á Landspítalanum mánudaginn 3. apríl, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju fimmtudaginn 13. apríl kl. 15.00. Ósk Bjarnadóttir, Bjarnveig Hjörleifsdóttir, Gunnar Ingvi Hrólfsson, Ari Hjörleifsson, Svala Guðlaugsdóttir, Hjördís Hjörleifsdóttir, Þorsteinn V. Reynisson, afabörn og langafabarn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin- áttu við andlát og útför elskulegrar móður minnar, tengdamóður, ömmu og systur, ÞÓRU BJ. TIMMERMANN fyrrv. aðalgjaldkera Landssímans. Björk Timmermann, Andrés Svanbjörnsson, Frímann Andrésson, Markús Þór Andrésson, Friðrikka Bjarnadóttir. f.í t Innilegt þakklæti til allra þeirra er auðsýndu samúð og hlýhug vegna andláts ástkærrar eiginkonu minnar, LAUFEYJAR JÓNSDÓTTUR, Teigagerði 14, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks á líknardeild Landspítalans fyrir frábæra umönnun. Valbjörn Guðjónsson. t Hjartans þakkir til allra sem sýndu mér samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs eigin- manns míns, ÞÓRARINS V.H. VILHJÁLMSSONAR, Skúlagötu 20, Reykjavík. Ingibjörg Jónsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.