Morgunblaðið - 11.04.2000, Side 48

Morgunblaðið - 11.04.2000, Side 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ r fHiuíafors Jfölsoceníer) - Srundaí1926 ■ Getum við heillað þig með sumardvöl á hinni faliegu Hultafors heilsumiðstöð? Við leitum að hjúkrunarfræðingum til afleysinga í sumar 2000 Við leitum að hjúkrunarfræðingum sem geta leyst af í júní, júlí og/eða ágúst í lengri eða skemmri tíma, þegar starfsfólk okkar er í fríi. Þú getur valið milli fullrar vinnu, hlutastarfs, nætur- eða dagvinnu. Hultafors Hálsocenter er einkaendurhæfingarmiðstöð með rúmlega 100 rúmum í vestur-Svíþjóð, nálægt Borás og Gautaborg. Starfið er mjög fjölbreytt og krefst náinna sam- skipta við gesti okkar og því er þjónustulund nauðsynleg. Pað er kostur efþú hefur nokkurra ára starfsreynslu og getur bjargað þér á sænsku. Hér færðu tækifæri til að njóta frá- bærrar náttúrufegurðar, baðstrandar með baðaðstöðu og gufubaði. Húsnæði útvegað. Hafðu samband við Outi Andersson hjá starfs- mannahaldi í síma 0046 33 29 96 16 eða +29 96 00. Þú getur einnig skrifað til: personalkontoret, Hultafors Hálsocenter, 517 96 Hultafors, Sverige. www.hultafors.com. Netfang: outi.andersson@swipnet.se Fiæðsluiniðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur skólaárið 2000—2001 Kennarar Rimaskóli, sími 567 6464 Almenn kennsla í 1.—2. bekk 2/3—1/1 stöður. Heimilisfræði 1/2 staða. Handmennt (textilmennt) 2/3—1/1 staða. Tónmennt 1/2—1/1 staða. Sérkennsla 2/3—1/1 staða. Sérkennslumenntun æskileg. Tungumál 2/3—1/1 staða. Upplýsingar gefa skólastjóri, netfang: aðal- helg@ismennt.is, og aðstoðarskólastjóri, net- fang: hennesfr@ismennt.is. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna og Launanefndar sveit- arfélaga. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is r *-■ ,samsteypa vegi sem rsekju- °9 ir eru í rekum niðjur; ^rroya irumerfest var 320 rirtækið 3samt. 5taðsett HR S0RVÆR Sea products AS er ein af framleiðslustöðvum samsteypunnar og er í Sorvær í Hasvik sveitarfélaginu. Verksmiðjan hefur nýlega verið endurnýjuð og ný flæðilína sett upp. Framleiddar eru afurðir úr þorski, ýsu og ufsa í neytendapakkningar ásamt fiskblokkum úr sömu tegundum. Velta fyrirtækisins árið 1999 var 54 milljónir norskra króna og eru starfsmenn um 50. Við leitum að REKSTRARSTJÓRA Meginverkefni eru: ■ Dagleg stjórnun reksturs og umsjón og stjórnun framleiðslu. ■ Umsjón með hráefnisinnkaupum. ■ Mat á afurðum ( samvinnu við söludeild samsteypunnar. ■ Láta framkvæma for- og eftirmat á ólíkum framleiðslutegundum. ■ Skil á fjárhags- og rekstrarskýrslum til samsteypunnar. ■ Samskipti við starfsmenn/önnur fyrirtæki. ■ Áframhaldandi þróun á framleiðslu og rekstri. Við leggjum áherslu á eftirfarandi eiginleika: ■ Skipulagshæfileika, frumkvæði og auga fyrir lausn vandamála. ■ Atorkusemi og metnaður til að ná árangri í starfi. ■ Hæfileiki til að vinna með fólki. ■ Fagleg þekking og reynsla af rekstrarstjórnun. Við óskum eftir manneskju sem hefur menntun á sviði fiskiðnaðar á háskólastigi eða samsvarandi menntun og starfsreynslu í viðkomandi grein. Umsækjendur með annan bakgrunn koma eonnig til greina ef þeir búa yfir reynslu á skyldum sviðum. Staðan er í Sorvær og er hluti af yfirstjórn samsteypunnar. Við bjóðum stöðu hjá spennandi fyrirtæki í örri þróun, gott starfsumhverfi og samkeppnishæf laun og tryggingakjör. Umsóknir sendist fyrir 28. apríl til: Bedriftskompetanse AS, Tromso, B.B. 777, 9258 Tromso. Nánari upplýsingar fást hjá Per-Trygve Kongsnes/Rune Erland Hansen í síma 0047 77 60 35 00 eða hjá frkvstj. Jens Kristian Johnsen í HR Gruppen í síma 0047 77 66 23 55. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Gangbrautarvarsla Viö Setbergsskóla eru lausar stöður gang- brautarvarða til 31. maí. Um er að ræða tvær 75% stöður en allar upplýsingar um starfið gef- ur skólastjóri Loftur Magnússon í síma 565 1011. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. ISFUGL Kjúklingur er kjörin fseða ! Starfsfólk óskast í fyrirtæki okkar í Mosfellsbæ. 1. Kjötiðnaðarnemi. 2. Starfsfólk í slátursal og kjötvinnslu. Til greina koma hálfs- og heilsdagsstörf. Upplýsingar gefur Helga í síma 566 6103. ausl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Rb. 1 * 1494118-M.A.* □EDDA 6000041119 I - 1 FRL □ HLÍN 6000041119 \MN □ Hamar 6000041119 III Aðaldeild KFUK, Holtavegi Afmælis- og inntökufundur KFUK, þriðjudaginn 11. apríl kl. 20.00. Dr. Hjalti Hugason segir frá ritun verksins Kristni á fslandi. Halla Gunnarsdóttir syngur við undir- leik Guðnýjar Einarsdóttur. Sveinbjörg Björnsdóttir flytur hugleiðingu. Á fundinum verða nýjar félags- konur teknar formlega inn í fé- lagið. Kaffiveitingar kr. 500. Allar konur hjartanlega velkomn- ar. Þriðjudagur 11. apríl kl. 20.30 Fundur jeppadeildar á Hallveig- arstig 1. Fjölbreytt dagskrá: Óskar Ólafs- son rallkappi fjallar um aksturs- lag o.fl. R. Sigmundsson verður með GPS-kynningu og Hrafn- hildur Brynjólfsdóttir landfræð- ingur kynnir landakort m.t.t. áhugasviðs jeppafólks. Stiklað á stóru um páska- og sumarleyfis- ferðir. Útivistarfélagar og aðrir vel- komnir! Kynnið ykkur páskaferðir Útivist- ar. Sjá m.a nýja heimasíðu: utivist.is. DULSPEKI Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Huglækningar, sjálfsuppbygg- ing, áruteiknun/2 form. Uppl. í síma 562 2429 f.h. Frábærlega vönduð Trek fjalla - og götuhjól með sérhönnuðum hnakk og stýri fyrir konur og karla. Ævilöng ábyrgð á stelli og gaffli. Við bendum þó hjónum á að fara varlega ef þau hjóla samhliða!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.