Morgunblaðið - 11.04.2000, Síða 27
samleið?
vilt þú vinna með þessu fólki
Planet Pulse heilsuræktarkeðja sækist eftir hæfileikum þínum. Hver einasti starfsmaður er valinn
eftir þekkingu, reynslu og getu. Allir starfsmenn eru á launaskrá og borga skatta og skyldur.
Hér er um vel valið landslið fagfólks að ræða sem hefur að leiðarljósi að heilsurækt er fyrir alla
og á alltaf að vera í þágu heilsunnar, andlegrar sem og líkamlegrar.
Yið óskum eftir fólki í eftirtalin störf,-
Fjármálastjóri; þarf að vera viðskiptafræðingur með reynslu af endurskoðun.
Kynningarfulltrúar-. þurfa að vera sérfræðingar í mannlegum samskiptum og
hafa áhuga á og reynslu af heilsurækt. Hjúkrunarfólk og
læknar koma sterklega til greina.
Framkvæmdastjóri;
Sölumenn;
Fyrirtækjaþjónustufulltrúi;
Gæðastjórnandi;
Viðhalds og viðgerðamaður;
Snyrtifræðingar.-
Nuddaran
fyrir heilsuræktarstöð sem verður opnuð innan tíðar;
þarf nauðsynlega að hafa mikla reynslu af rekstri fyrirtækis,
engin þörf fyrir þekkingu á heilsurækt.
þurfa nauðsynlega að hafa áhuga á heilsurækt og þekkingu
á sölu.
þarf að geta haldið fyrirlestra fyrir hópa um heilsurækt og
hafa góða menntun t.d. íþróttakennari eða sjúkraþjálfari.
þekking nauðsynteg á gæðaeftirliti.
þarf að geta lagfært tæki og séð um viðhald húsnæðis.
með reynslu og snyrtifræðinemar.
með reynslu og nuddnemar.
Einkaþjálfarar;
með réttindi FIA eða önnur viðurkennd réttindi. Einnig kennarar
í Aerobic, Spinning, þrekhring, Tai Bo, Boddy Pump o.fL
Umsóknir með upplýsingum um menntun störf og reynslu ásamt meðmælum sendist
Planet Pulse Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2,108 Reykjavík lceland.
Planet Pulse er keðja heilsuræktarstöðva í eigu sterkra fjárfesta. Planet Pulse hefur nú þegar
hafið undirbúning að alvöru starfsemi í formi keðju sem hefur það markmið eitt að þjóna og
skila árangri. Nú þegar er hafin uppbygging í eftirfarandi heilsuplánetum.
I C E L A N D
/'/««*•/: CJity
í miðbænum
Nýr klúbbur sem byggir á
einkaþjálfun. mikilli þjónustu
og SPA. snyrti- og nuddstofu
<:*/ JEsJa
Suðurtandsbraut 2
Sími 588 1700
Stöðin sem byggir á einka-
þjálfun. SPA, snyrti- og
nuddstofu
t JF*Et-t7rn.jp
Stöð sem byggir á hóptimum
og þjátfun í tækjasat með
aðstöðu fyrir sjúkraþjálfun
Suðurtandsbraut 6
Sími 588 8383
Áður GymSO. Stöð sem byggir á
vaxtamótun og lyftingum ásamt
einkaþjálfun
JPlanet Sjport
Faxafeni 12
Sími 588 9400
Áður Aerobic Sport. Stöð sem
byggir á hóptímum og þjátfun í
tækjum með aðstoð þjálfara,
einnig nuddstofa
pla00253