Morgunblaðið - 11.04.2000, Page 41

Morgunblaðið - 11.04.2000, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ _________________________________ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000 41 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBREFAMARKAÐUR Fjárfestar missa trúna á tæknifyrirtækjum Nasdaq vísitalan hrapaði um meira en 5% í gær, í næst mesta falli sínu frá upphafi. Helsta ástæðan var sú að fjárfestar misstu trúna á tæknifyr- irtækjum eins og Microsoft, Oracle og Sun Microsystems. Gróin fyrirtæki áttu meiri vinsældum að fagna. Evrópskir hlutabréfamarkaðir lækk- uðu nokkuð í gær. Einungis markað- urinn í París hækkaði í kjölfar aukinn- ar eftirspurnar eftir bréfum í tækni- og fjarskiptafyrirtækjum. Þá óx eftir- spurn eftir bréfum í tæknifyrirtækjum í Japan, sem olli hækkun á vísitöl- unni íTokíó. Annars voru helstu breytingar á hlutabréfavísitölum þessar: DowJon- es hækkaði um 71,98 stig og endaði í 11.183,46 stigum. Nasdaq féll um 254,72 stig og endaöi í 4.189,07 stigum. FTSE 100 í London lækkaði um 0,5% og endaöi í 6.533,4 stig- um. CAC 40 í París hækkaði um 0,9% og endaði í 6.367,20 stigum. Xetra Dax lækkaði örlítið ásamt FTSE Eurotop 300. Nikkei hlutabréfavísi- talan í Japan hækkaði um 1,8% og endaði í 20.619,06 stigum. Hang Seng í Hong Kong féll um hálf prós- ent, og endaði í 16.850,74 stigum. Þá lækkaði Straits Times vísitalan í Singapore um 1,1%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó l\ on nn III OU,UU OQ QQ - dollarar hver tunna jr ^y.uu oo nn - II <ÍO,UU 07 nn . J | ái ,UU oc nn - IM ptxr 1 ííO,UU J\ Jf 1 r 25,00 o/i nn . jfl jrWv 1 | c 24,UU oq nn . J 2o,UU oo nn fl 1 22,28 22,UU j 01 nn . 'i 21 ,UU Nóv. Des. Janúar Febrúar 1 Mars Bygt Apríl jt ó gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.04.00 Hæsta Lægsta Meðai- MagiJ Heildar- veró verð veró (kíló)l verð (kr.) FAXAMARKAÐURINN Blandaöur afli 14 14 14 55 770 Lúöa 235 225 234 52 12.190 Ufsi 36 26 31 1.233 38.766 Undirmáls-fiskur 75 65 67 616 41.543 Ýsa 203 109 114 2.977 339.497 Þorskur 185 84 148 12.015 1.773.294 Samtals 130 16.948 2.206.059 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúöa 355 355 355 10 3.550 Undirmáls-fiskur 40 40 40 50 2.000 Ýsa 285 73 241 522 125.698 Þorskur 140 80 105 6.038 635.318 Samtals 116 6.620 766.566 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Þorskur 121 94 97 2.763 267.735 Samtals 97 2.763 267.735 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 280 215 247 105 25.950 Karfi 40 40 40 2.041 81.640 Langa 73 73 73 350 25.550 Skarkoli 129 100 112 6.442 722.986 Steinbítur 90 89 89 116 10.340 Sólkoli 114 114 114 253 28.842 Ufsi 35 35 35 966 33.810 Undirmáls-fiskur 140 140 140 1.149 160.860 Ýsa 209 167 181 3.792 684.494 Þorskur 188 92 135 43.220 5.827.353 Samtals 130 58.434 7.601.824 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 74 74 74 30 2.220 Hrogn 240 240 240 559 134.160 Karfi 40 30 36 671 24.169 Keila 20 20 20 31 620 Steinbítur 60 60 60 534 32.040 Undirmáls-fiskur 70 60 65 259 16.840 Ýsa 103 103 103 235 24.205 Þorskur 144 100 133 733 97.408 Samtals 109 3.052 331.663 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 21 21 21 75 1.575 Hrogn 240 230 237 732 173.667 Karfi 48 48 48 1 48 Skarkoli 60 60 60 9 540 Skötuselur 30 30 30 12 360 Steinbítur 61 61 61 25 1.525 Sólkoli 50 50 50 1 50 Ufsi 22 22 22 416 9.152 Ýsa 191 59 130 131 16.968 Þorskur 105 105 105 1.362 143.010 Samtals 126 2.764 346.895 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 100 100 100 72 7.200 Grásleppa 21 21 21 144 3.024 Hrogn 226 226 226 1.154 260.804 Karfi 49 45 47 9.623 452.570 Keila 29 10 12 529 6.242 Langa 74 65 70 1.086 75.770 Langlúra 50 36 38 929 34.995 Lúóa 355 235 278 240 66.641 Sandkoli 71 71 71 1.284 91.164 Skarkoli 122 104 121 4.055 490.006 Skata 165 165 165 86 14.190 Skrápflúra 50 50 50 3.186 159.300 Skötuselur 175 160 172 81 13.965 Steinbítur 82 30 75 1.990 150.066 Sólkoli 122 120 121 503 60.667 Ufsi 46 36 43 6.427 277.646 Ýsa 245 60 183 3.152 578.234 Þorskur 173 127 147 8.319 1.223.475 Samtals 93 42.860 3.965.961 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hrogn 235 235 235 478 112.330 Skarkoli 80 80 80 167 13.360 Steinbftur 65 64 65 1.229 79.295 Ýsa 173 105 168 245 41.160 Samtals 116 2.119 246.145 UTBOD RIKISVERÐBREFA Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br.frá í% síðasta útb. Ríklsvíxlar 17. mars ’OO 3 mán. RV00-0620 10,74 5-6 mán. RV00-0817 10,50 11-12 mán. RV01-0219 Ríklsbréf október 1998 10,80 RB03-1010/K0 10,05 1,15 Verötryggö spariskírteini 23. febrúar ’OO RS04-0410/K Spariskírteinl áskrift 4,98 -0,06 5ár 4,76 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreióslugjald mánaðarlega. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- veró veró verö (kiió) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 70 53 57 4.035 229.309 Blandaöur afli 10 10 10 213 2.130 Grásleppa 21 21 21 911 19.131 Hrogn 239 200 220 3.397 745.879 Karfi 59 48 53 482 25.623 Langa 86 70 80 1.532 121.794 Langlúra 50 40 43 194 8.400 Lúöa 235 200 225 204 45.831 Rauömagi 43 40 41 38 1.559 Skarkoli 104 104 104 198 20.592 Skata 180 180 180 15 2.700 Skrápflúra 50 50 50 24 1.200 Steinbítur 67 60 61 844 51.248 Sólkoli 105 105 105 21 2.205 Ufsi 54 24 33 13.385 447.996 Undirmáls-fiskur 76 63 71 1.964 139.621 Ýsa 355 100 124 16.369 2.035.649 Þorskur 172 100 124 14.106 1.749.003 Samtals 98 57.932 5.649.870 FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 225 225 225 14 3.150 Hlýri 76 70 73 684 49.932 Karfi 27 27 27 3.040 82.080 Lúöa 345 245 281 260 73.141 Skarkoli 113 112 113 1.600 180.000 Steinbítur 167 167 167 144 24.048 Sólkoli 110 100 105 800 84.000 Þorskur 116 109 110 3.700 408.184 Samtals 88 10.242 904.535 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 57 39 46 777 35.509 Keila 40 30 38 246 9.461 Langa 78 73 77 3.465 265.627 Lúða 310 235 255 64 16.315 Lýsa 30 30 30 63 1.890 Sandkoli 67 50 54 513 27.692 Skötuselur 205 65 165 219 36.201 Steinbftur 68 53 62 169 10.397 Sólkoli 100 100 100 84 8.400 Ufsi 55 20 46 8.312 382.768 Ýsa 165 102 145 177 25.582 Þorskur 188 99 157 49.145 7.731.983 Samtals 135 63.234 8.551.823 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 46 37 46 1.501 68.506 Langa 73 60 71 709 50.460 Skötuselur 170 85 144 1.058 151.844 Steinbítur 76 53 75 1.391 104.770 Ufsi 48 20 44 6.967 304.319 Ýsa 203 116 183 4.683 857.176 Þorskur 175 98 159 42.582 6.791.403 Samtals 141 58.891 8.328.478 FISKMARKAÐURINN HF. Hrogn 132 132 132 46 6.072 Lúöa 165 165 165 1 165 Rauömagi 43 43 43 3 129 Skata 200 200 200 25 5.000 Skötuselur 195 195 195 9 1.755 Steinbítur 43 43 43 8 344 Ufsi 25 25 25 27 675 Ýsa 150 150 150 592 88.800 Samtals 145 711 102.940 RSKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK Grásleppa 33 33 33 114 3.762 Hlýri 81 81 81 212 17.172 Steinbítur 76 76 76 797 60.572 Ufsi 47 40 41 2.149 88.173 Undirmáls-fiskur 79 73 74 1.735 128.945 Ýsa 288 176 247 12.558 3.105.970 Samtals 194 17.565 3.404.595 HÖFN Hlýri 74 74 74 23 1.702 Hrogn 215 215 215 2.276 489.340 Karfi 30 30 30 174 5.220 Keila 57 57 57 48 2.736 Langa 100 100 100 567 56.700 Skarkoli 94 94 94 271 25.474 Skötuselur 165 115 132 86 11.320 Steinbftur 65 65 65 23 1.495 Ufsi 44 30 44 97 4.226 Ýsa 105 100 104 152 15.835 Þorskur 140 100 119 514 61.053 Samtals 160 4.231 675.102 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar APRÍL 2000 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......................17.592 El I i-/örorku lífeyri r hjóna............................15.833 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega (einstaklingur).......30.249 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.....................31.095 Heimilisuppbót, óskert....................................14.463 Sérstök heimilisuppbót, óskert.............................7.074 Örorkustyrkur.............................................13.194 Bensínstyrkur..............................................5.306 Barnalífeyrirv/eins barns.................................13.268 Meðlagv/eins barns........................................13.268 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna........................3.864 Mæöralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri............10.048 Ekkju-/ekkilsbætur-6 mánaða...............................19.903 Ekkju-/ekkilsbætur-12 mánaða..............................14.923 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)...............................19.903 Fæöingarstyrkur mæðra.....................................33.455 Fæðingarstyrkurfeðra, 2 vikur.............................16.730 Umönnunargreiöslur/barna, 25-100%...............17.556 - 70.223 Vasapeningar vistmanna....................................17.592 Vasapeningarvegna sjúkratrygginga.........................17.592 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar..................................1.402 Fullir sjúkradagpeningar einstakl............................701 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri................191 Fullir slysadagpeningar einstakl.............................859 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri..................185 Vasapeningar utan stofnunar................................1.402 3,6% hækkun allra greióslna (bóta) frá 1. janúar 2000. 0,9% hækkun allra greiðslna frá 1. apríl 2000. VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 10.4. 2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vldeklpta- Htestakaup- Uegstasólu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsölu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tUboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 266.254 120,50 120,50 121,00 209.152 66.392 119,02 121,75 120,21 Ýsa 13.178 78,50 78,50 78,96 47.822 39.459 78,50 79,55 78,05 Ufsi 2.250 31,25 31,00 0 198.892 33,16 32,07 Karfi 22.000 38,00 38,00 0 491.269 38,42 38,39 Steinbítur 2.000 47,45 32,90 0 20.031 32,92 31,00 Grálúöa 1.627 99,00 99,00 100,00 29.368 25.155 95,60 105,00 92,50 Skarkoli 2.000 117,00 114,00 0 151.238 114,45 113,85 Þykkvalúra 70,12 74,00 3.149 495 70,12 74,00 70,06 Langlúra 43,00 3.230 0 42,07 41,60 Sandkoli 10.000 21,00 23,00 25,00 5.500 10.000 22,09 25,00 21,00 Skrápflúra 33.000 21,00 0 0 24,50 Úthafsræka 200.000 10,50 10,50 17,50 75.000 74.615 10,50 17,58 10,54 Ekkl voru tilboð í aðrar tegundir Seðlabanki Islands Gjaldeyr- isforðinn jókst lítil- lega í mars GJALDEYRISFORÐI Seðla- bankans jókst lítillega í mars og nam 32,4 milljörðum króna í lok mánaðarins. Gengi íslensku krónunnar, mælt með vísitölu gengisski-áningar, stóð nokk- urn veginn í stað 1 mánuðinum. Erlend skammtímalán bank- ans námu 8,4 milljörðum króna í mánaðarlok og höfðu lækkað um 1,2 milljarða í mánuðinum. Heildareign Seðlabankans í markaðsskráðum verðbréfum nam 8,2 milljörðum króna í marslok miðað við markaðs- verð og breyttist ekki í mánuð- inum. Þar af voru markaðs- skráð verðbréf ríkissjóðs 5,1 milljarður króna. Kröfur Seðlabankans á inn- lánsstofnanir lækkuðu um 1,2 milljarða króna í mars og námu 29,3 milljörðum króna í lok mánaðarins. Kröfur á aðrar íjármálastofnanir hækkuðu aft- ur á móti um 0,6 milljarða króna í mánuðinum og voru 6,1 milljarður króna í lok hans. Nettókröfur bankans á ríkis- sjóð og ríkisstofnanir hækkuðu um 1,5 milljarða ki-óna í marHFfc og voru neikvæðar um 7,3 millj- arða króna í lok mánaðarins. Þar með höfðu nettókröfur bankans á ríkissjóð og ríkis- stofnanir hækkað um 4,2 millj- arða króna frá áramótum. Grunnfé bankans jókst um 1,7 milljarða króna í mánuðin- um og nam 26,9 milljörðum króna í lok hans. Samvinnu- sjóðurinn selur hlut • sinn í KEA Samvinnusjóður íslands hf. hefur selt 9,4% hlut sinn í Kaupfélagi Ey- fírðinga svf. Örn Gústafsson, framkvæmda- stjóri Samvinnusjóðsins, segir að salan sé í samræmi við breyttar áherslur í rekstri Samvinnusjóðsins, að liggja ekki með bréf á efnahags- reikningi sem hafi ekki gildi fyrir fé- lagið. „Við erum ekki lengur eignar- haldsfélag fyrir hagsmunahópa. Nú skiptum við með bréf eftir því sem við sjáum efni og ástæður til,“ segir Örn. Hvorki fengust upplýsingar úm hver kaupandi hlutarins í KEA er né kaupverðið. 30% UTSALA hS^GLERAUGA 568 2662.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.