Morgunblaðið - 11.04.2000, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐ JUDAGUR 11. APRÍL 2000 £1
UMRÆÐAN
Spænska jógúrtin stenst ekki
samanburð við íslenskar afurðir
EINN þriðji af bak-
síðu Sunnlenska frétta-
blaðsins 29. mars sl.
var litprentuð auglýs-
ing frá KÁ-verslunun-
um á erlendri jógúrt.
Kaupfélag Arnes-
inga á afkomu sína und-
ir því að á Suðurlandi
verði öflug byggð
áfram. Þessi byggð á
allt sitt undir því að þar
verði áfram öflugur
kúabúskapur. Nokkur
stærstu fyrirtækin á
Suðurlandi eru vinnslu-
stöðvar sem vinna úr
mjólkur- og kjötvörum.
Væru þessi fyrirtæki ekki eins öflug
og raun ber vitni væru íbúar svæðis-
ins mun færri og hætt við að tilraunir
KÁ til þess að byggja upp öfluga
verslun og ferðaþjónustu á svæðinu
tækjust ekki.
Hvaða afurð er það
svo sem KÁ auglýsir
svo grimmt og stillir
upp fremst og á mest
áberandi stað í kæli-
borði mjólkurtorgsins í
Vöruhúsi KÁ á Sefossi?
Mjólkurtorgsins, sem
Mjólkurbú Flóamanna
lagði KÁ lið við að
hanna.
Jógúrt þessi er inn-
flutt frá Spáni og víkur
að því leyti frá jógúrt
íslenskra framleiðenda
að hún er hágeril-
sneydd og inniheldur
bindiefni. Þannig
stendur hún tæpast undir nafni sem
jógúrt eins og skilningur íslensks
mjólkuriðnaðar og íslenskra neyt-
enda hefur verið hingað til. íslensk
jógúrt inniheldur lifandi gerla og
engin bindiefni, og hvað þá rotvarn-
Þorsteinn Ólafsson
Pascual, j<5gúrt“ Skól2\jógúrt Óskajógúrt Lóttjógúrt
Orka Kj 535 388 379 240
Prótein g/100 g 2,7 3,5 3,2 3,6
Kolvetni g/100 g 15,6 11,5 11,9 7,4
Fita g/100 g 6,1 3,6 3,3 1,3
Pakkning g 4x125 150 eða 400 400 150
Verð kr/kg 378 360 eða 298 258 294
London
með Heimsferðum
frá kr. 7 >900
alla fimmtudaga í sumar
Heimsferðir tryggja þér lægsta verðið til London í sumar með
beinu flugi alla fímmtudaga í sumar. Þú getur valið um helgar-
ferðir, flugsæti eingöngu, flug og bíl eða flug og hótel, en við
bjóðum fjölda góðra hótela í hjarta London á frábæru verði.
Tryggðu þér lága verðið meðan enn er laust.
Verðkr. 7.900
Flugsæti, örujur lciðin.
Skattar kr. 1.830 ckki innifaldir.
Verð kr. 14.200
Flugsæti fram og til baka.
Skattar kr. 3.790 ekki innifaldir.
Austurstræti 17, 2. hæð, sími
595 1000. www.heimsferdir.is
Jógúrt
Miðað við manneldis-
----------?------------
stefnu á Islandi segir
Þorsteinn Olafsson
greinilegt, að innflutta
, jógúrtin“ sé mun
lakari matur en
íslensku vörurnar.
arefni sem innflytjandanum finnst
ástæða til þess að taka fram að
spænska ,jógúrtin“ innihaldi ekki.
Spænska , jógúrtin" er „G-vara“, en
ekki fersk mjólkurvara.
Þegar farið er að bera innihalds-
lýsingar á þessari afurð og íslenskri
jógúrt saman kemur ýmislegt annað
í ljós eins og meðfylgjandi tafla sýn-
ir. Þar er innihald, pakkningar og
verð eins og það birtist í hillum í
Vöruhúsi KÁ á Selfossi. Innflutta
varan er ekki merkt með fram-
leiðsludegi þannig að þegar komið
verður að síðasta söludegi mun ekki
sjást að hún var framleidd fyrir
næstum 6 mánuðum.(Sjá töflu)
Spænska ,jógúrtin“ er dýrari,
inniheldur meiri fitu og kolvetni og
minna af próteinum en íslenskar af-
urðir.
Miðað við manneldisstefnu á ís-
landi er greinilegt að innflutta , jóg-
úrtin“ er mun lakari matur en ís-
lensku vörurnar. Þess vegna vekur
furðu ef rétt er að ýmis mötuneyti á
sjúkrastofnunum og í skólum á Suð-
urlandi skuli hafa þessa afurð á boð-
stólum.
Höfundur er dýralæknir.
Tilbodsverd
Fallegir borðdúkar
og servíettur
í gjafakössum
I ppsrlllillf/oólíóili
11 vrrfisgölii 71. sími .">.‘»12 ">270
Súrefiiisvörur
Karin Herzog
Silhouette
D a g s k r ð :
Seljasafn:
Þriðjudagur 11. apríl kl. 10:00.
Helga Arnalds segir söguna um
Gosa og sýnir brúðurnar úr
leikritinu sem leikhúsið Tíu fingur
sýnir á Akureyri.
Bústaðasafn:
Miðvikudagur 12. aprfl kl. 10:00.
Leikhúsið Tíu fingur
sýnir Sólarsögu.
Solheimasafn:
Miðvikudagur 12. apríl kl. 17:00
Elín Ebba Gunnarsdóttir og
Ágúst Borgþór Sverrisson lesa
frumsamdar smásögur.
Þorvaldur Már Guðmundsson
leikur á klassískan gítar.
A eftlr verflur bofllð upp á ktffl og
pflnnukflkur.
m
BORGARBÓKASAFN
REYKJAVfKUR
Grískur gjaldmiðill
fæst aðeins í
íslandsbanka
Grískir guðir hafa bænheyrt íslendinga!
íslandsbanki býóur nú ferðalöngum grískan
gjaldmiðil, fyrstur íslenskra banka.
ISLANDSBANKI