Morgunblaðið - 11.04.2000, Side 54

Morgunblaðið - 11.04.2000, Side 54
 Hvað er efst á baugi f Netinu? - lestu Netið á morgun! Netið er nýtt sérblað sem fylgir Morgunblaðinu annan hvern miðvikudag. í Netinu er að finna fullt af fréttum, greinum, viðtölum og fróðleik um Netið. Dagskrá sjónvarpstöðva og Rásar 1 er birt hálfan mánuð fram í tímann. Umfjöllun um kvikmyndir og fjölmargt annað efni að ógleymdri krossgátunni. m Hátt í 70% landsmanna hafa aðgang að Netinu. Ef þú vilt skyggnast inn í heim Netsins ættirðu að hafa Netið innan seilingar. Hvað er á dagskrá í Netinu? ► Ananova Tölvufréttakonan Ananova fer á Netið 19. aprll. ► íslenskar leitarvélar Fjallað um Islenskar leitarvélar og leitarvélar almennt. ► Kaldar slóðir Fjallað um vefsíður Norðurpólsfara. ► Nýir möguleikar opnast með ADSL ADSL, nýjasta gagnaflutningsþjónustan fyrir Netið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.