Morgunblaðið - 11.04.2000, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 11.04.2000, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000 59 AFMÆLI HELGA BJÖRNSDÓTTIR MÖRGUM verður áreiðanlega hugsað hlýtt til Helgu Bjöms- dóttur ljósmóður á Brunnavöllum í Suður- sveit í dag á afmælis- degi hennar, 11. aprfl. Níutíu og fimm ár em hár aldur og veitist að- eins fáum útvöldum sú náð skaparans að lifa við heflsu og starfsorku svo langan dag. Hún hóf ljósmóður- störf árið 1929 í fæðing- arsveit sinni og var komin á áttræðisaldur er hún tók síðast á móti barni. Þau eru því mörg bömin sem í höndum hennar hafa litið ljósið og teygað fyrsta lífsandann. Helga missti eiginmann sinn, Sig- fús Jónsson, árið 1970 en bjó áfram með bömum sínum Birni, Sigríði og Jóni á Brunnavöllum. Á heimilinu naut Björg systir hennar aðhlynning- ar fram á elliár en hún var sjúklingur frá æskuáram. Móðir hennar Jó- hanna andaðist hjá henni en hún hafði verið blind síðustu þrettán æviárin. Nokkur börn hafa líka notið þar sum- ardvalar þ.á m. sonm- minn Páll Emil og fæst sú vist þar seint fullþökkuð. Ljósmæður hafa aldrei getað valið sér færð eða veður á okkar misveðra- sama landi. Mér kemur í hug hending VasHhugi A L H I. I D A VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR ' i Fjárhagsbókhald I Sölukerfi I Viðskiptamanna kerfi i Birgðakerfi ) Tilboðskerfi • Verkefna- og pantanakerfi i Launakerfi I Tollakerfi Vaskhugiehf. Síðumúla 15-Sími 568-2680 úr kvæði sem hljóðar svo: „Kona í bamsnauð bíður mín/ á bakkanum hinum megin.“ Þessi orð vora lögð í munn, að mig minnir Bjama Pálssyni landlækni er hann beindi hesti sínum í ófært fljótið. Sem bet- ur fer hafa vitjunarferð- ir þínar flestar verið án kvíða en heyrt hefi ég þó um eina er þú settir hest þinn á sund í Stað- tirá sem var í hroðavexti og það í svartamyrkri í nóvember. Þegar ég skrifa þetta frétti ég að þú værir í þann veginn að leggja af stað suður yfir sanda til Reykjavikur. Því langar mig að kvabba svolítið á þér en það er að stinga nokkram flat- kökum í farangurinn. Það fer ekki mikið fyrir þeim. En þar sem þú lest þetta ekki íyrr en eftir afmælið veit ég og vona að þú bregðir ekki af vana þínum að ráða í væntingar áður en óskin er borin fram. Svo getum við rifjað upp ánægjulegar stundir úr Suðursveit forðum. Með afmæliskveðju, Páll Þórir Beck. Gleraugnasalan, Laugavegi 65. ◦didas VÖRN FYRIR AUGUN Gleraugu fyrir unga fólkið Losaðu þig við ieifarnar og náttúran launar þér ríkulega! Sími 588 5508 * VISTmenn Jarðgerðartankur — einfold heimajarðgerð Green Line Master er nýr jarðgerðartankur þar sem þú getur búið til verðmæt- an áburð úr matarleifum heimilisins og þeim garðaúrgangi sem fellur til. Þannig sparast verðmæti um leið og náttúrunni er hlíft. Tankurinn rúmar 375 lítra, ákaflega einfaldur í uppsetningu og er búinn til úr endurunnu plasti. Lífrænn rotnunarhvati, niðurbrjótanlegir bréfpokar og ílát fyrir matar- leifar tryggja hratt og hreinlegt ferli. r— xoS Korndu vestur Vesturland Fimmtudaginn 13. apríl hl. 14:00 mun Sturla Böðvarsson samgönguráðherra jrormlega opna nýja Upplusinga- og kynningarmiðstöð Vesturlanas ehj. í húsnæði FramhöIIunarfrjónustunnar við Brúartorg í Borgarnesi. Við opnunina munu ferðaþjónustuaðiJar á VesturJanJi Jzynna starfsemi sína, einnig verða sJzemmtiatriði og m.a. mun danshópurinn Sporið sýna dans. Við óskum Upplýsinga- og fcynningarmiástöð Vesturlanás ekf. velfamaáar í starfi Akraneskaupstaður Snæfellsbær Stykkishólmsbær Dalabyggð Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.