Morgunblaðið - 11.04.2000, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000 61
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í
s. 525-1914.________________________________
ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: KL 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.____________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn-
artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðumesja er 422-0500.
AKUREYEI - SJÚKRAHÚSJÐ: Heimsóknartími aUa
daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá
kl. 22-8, s. 462-2209.______________________
bilanavakt_______________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópa-
vogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SOFN________________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar em lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á
mánudögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13.
Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem
panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
ASMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fím. kl. 9-21,
fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17,8:555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Siggubær, Kirlguvegi 10, 1. júní - 30. ágúst er opið
laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur saftisins verða
opnar alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11256.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð-
inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud.
frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eft-
ir samkomulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga fl. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ1 ÓUfsvik er opið alla daga f sum-
arfrákl. 9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
e. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og
laga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarð-
ar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fímmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-
19 og laugd. 9-17. Sunnud. Id. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunn-
ud. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagðtu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug-
ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er
opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-fó8tud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//
www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - (JERDARSAFN: Opið dag-
lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kl. 19.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er op-
ið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í
síma 553-2906.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Op-
ið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað
yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir
samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-
31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir sam-
komulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-£, mán.-fím.
kl. 9-21, fóst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S.
557-9122.____________________________________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fím. 9-21, fóst 12-
19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fim.
id. 9-21, íostud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mín.
kl. 11-19, þrið.-fóst kl. 15-19._______________
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl.
11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-
17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán,-
fim. kl. 10-20, fost. kl. 11-19, iaugard. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚN AR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fösL 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓI’AVOGS, Fannborg3-5: Mánud.-fimm-
tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. ap-
ríl) kl. 13-17._______________________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.______
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16.
Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga U.
11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leið-
sögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og hand-
verksmunum. Kaffí, kandís og kleinur. Sími 471-1412,
netfang minaust@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á
öðrum tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl.
13.30-16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safhið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun.
kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffistofan
opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og
23.4. Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4.
Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur nh@nor-
dice.is - heima8Íða: hhtpV/www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd-
um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði,
er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ,
s: 530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl. í s: 483-1165,483-1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-
18. Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga
kl. 14-16 til 15. maí.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opió alla daga
kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til
fóstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam-
band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462-
2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní
-1. sept. Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í
sumar frá kl. 11-17.______________________
ORÐ PAGSINS_________________________________
Reykjavfk sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalameslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á
frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari
ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í
Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-föst. 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-
fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7,45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opií alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóatud.
kl. 7-21. Laugard. kJ.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug-
ard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNH); Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17.
Lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma.
Fjölskyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vet-
uma. Sími 5757-800._______________________
SORPA_____________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur-
vinnslustöðvar em opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar
á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.
Háskóla-
fyrirlestur
Kristín Einarsdóttir eigandi Sigurbogans ásamt Hjördísi Ömu
Hjartardóttur starfsmanni.
Sigurboginn opnar
eftir stækkun
SNYRTI- og gjafavöruverslunin
Sigurboginn, Laugavegi 80, hefur
verið opnuð aftur eftir breýtingar.
Verslunin hefur verið stækkuð til
muna.
Sigurboginn hefur nú fengið sölu-
umboð fyrir Wolford-sokkabuxur.
Hér á landi eru vörur frá Wolford að-
eins á boðstólum í Sigurboganum og
er lögð áhersla á gott úrval af sokka-
buxum, bolum, buxum, sundfatnaði
o.fl.
Eigandi Sigurbogans er Kristín
Einarsdóttir.
OLE Togeby prófessor við háskól-
ann í Árósum flytur opinberan fyrir-
lestur miðvikudaginn 12. apríl kl.
17.15 í boði heimspekideildar Há-
skóla íslands í stofu 101 í Lögbergi,
Háskóla íslands. Fyrirlesturinn
nefnist: „Introduktion til funktionel
grammatik".
Ole Togeby er prófessor í dönsk-
um málvísindum við Háskólann í Ár-
ósum. I doktorsriti sínu frá árinu
1993 setur hann fram eigin kenning-
ar um þróun hagnýtra tjáskiptalík-
ana og byggjast þær á hagnýtri
textafræði. Rannsóknasvið hans er
fjölþætt og auk hagnýtrar texta-
fræði tekur það m.a. til setninga-
fræði, félagslegra málvísinda, mál-
tölvunar og þekkingarfræði. Hann
hefur tekið virkan þátt í umræðunni
um meðferð ritaðs máls í danska
menntakerfinu. í tengslum við það
hefur hann sent frá sér bókina „Stil-
træk“ sem nálgast má á netinu. Slóð-
in er http://www.hum.au.dk/nordisk/
norot/stiltrak.htm. Um þessar
mundir vinnur Ole að frekari út-
færslu á hagnýtri, danskri málfræði
með vísun til gilda eða hlutverka.
Verkinu hefur hann valið heitið: Er
þessi setning tæk og mun það koma
út innan skamms.
Fyrirlesturinn verður fluttur á
dönsku og er öllum opinn.
Snertir
þetta þig?
Um leið og þú nýtir þér þjónustu
Snertibanka SPRON og SPH ert þú þátt-
takandi í léttum og skemmtilegum leik.
Þú gætir unnið páskaegg eða ferð fyrir
tvo til London með gistingu.
Komdu við í sparisjóðnum og snertu til
að vinna!
í Snertibankanum aetur bú:
- Greitt gíró- og greiösluseðla
- Millifært
- Séð yfirlit og stöðu reikninga
- Fengið upplýsingar um gengi og verðbréfaviðskipti
- Leitað í þjóðskrá
L Verið í beinu tal- og myndsambandi
við þjónustufulltrúa