Morgunblaðið - 11.04.2000, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 11.04.2000, Qupperneq 66
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRIL 2000 30 30 30 SJEIKLSPIR EINS OG HANN tLEGGUR SIG Tau 15/4 kl. 20.30 UPPSELT lau 15/4 kl. 23.30 UPPSELT mið 19/4 kl. 20 UPPSELT mið 19/4 kl. 23 AUKASÝNING örfá sæti fim 27/4 kl. 20 UPPSELT fös 28/4 kl. 20 UPPSELT fös 28/4 kl. 23 AUKASÝNING örfá sæti lau 29/4 kl. 20 örfá sæti laus fös 5/5 kl. 20 í sölu núna lau 6/5 kl. 20 í sölu núna STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI mið 12/4 kl. 20 örfá sæti laus sun 16/4 kl. 20 örfá sæti laus fim 20/4 kl. 20, sun. 30/4 kl. 20.00 JUEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. fim 13/4, fös 14/4, mið 19/4 LEITUM AÐ UNGRI STÚLKU KL.12 lau 15/4 ATH Aðeins þessar sýningar MiðasalaS. 5552222 SALKA ts ástarsaga eftir Halldór Laxness Fös. 14/4 kl. 20 næstsíðasta sýning Lau. 15/4 kl. 20 allra síðasta sýning 'Sun. 30/4 kl. 14 Sun. 30/4 kl. 16 1 páskatónleikar ' Háskólabíói 14. apríl kl. 20 15. apríl kl. 16 Giuseppe Verdi: Requiem Hijómsveitarstjóri: Rico Saccani Einsöngvarar: Georgina Lukács, l lldiko Komlosi, Kristján Jóhannsson, Edward Crafts Kór íslensku óperunnar 5. maí Tchaikovsky, Saint-Saéns og Berlioz Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Einleikari: Erling Blöndai Bengtsson Miöasala kl. 9-17 virka daga Háskólabló v/Hagatorg Sími 562 2255 I www.sinfonia.is (?) SINFÓNÍAN FORVITNILEG JiM Hippa- Kraftwerk Organisation Tone float BONGÓTROMMUR, þverflauta, rafgítar, sítt hár og sýra eru örugg- lega það síðasta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á þýsku hljóm- sveitina Kraftwerk. En hér er kynnt- ur til sögunnar diskur með hljóm- sveitinni Organisations sem forsprakkar Kraftwerk, þeir Florian Schneider-Esleben and Ralf Hiitter gáfu út nokkrum mánuðum áður en Kraftwerk-ævintýrið hófst. Organisation er því upphafið að einu merkasta samstarfi poppsög- unnar. Hún var stofnuð af þeim fé- lögum ásamt nokkrum hippavinum þeiira í Dusseldorf sumarið 1969. Þetta var merkilegur tími í tónlist- arlífinu í Þýskalandi. Eftirstríðsárakynslóðin vildi gleyma gömlum draugum eftir voða síðari heimsstyrjaldarinnar og reyna að finna upp nýja þýska menningu. Helsti spámaður nýrra viðhorfa í tónlist var snillingurinn Karlheinz Stockhausen sem með framúrstefnu- legum hugmyndum sínum í klass- ískri tónlist gaf ungum mönnum tón- inn. Tónlist var endurskilgreind og Draumasmiðjan ehf. Bs sé— Eftir Margréti Pétursdóttur þri 11/4 kl. 10 uppselt sun 30/4 kl. 14 laus sæti sun 7/5 kl. 14 örfá sæti laus Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm Miðap. í síma 562 5060 og 511 2511 ----pilll ISI.I \‘ ____JIIII \sk \ ori:i!\\ Súni 511 -121)0 Vortónleikar auglýstir síðar tffitftmanr l flutnlngl Bjarna Hauka lelkatjórn Slgurðar Slgurjónasonar Sýningar hefjast kl. 20 fös 14/4 örfá sæti laus fös 28/4 Miðasala: sími 551 1475 Miðasala opin frá kl. 13-19, mán.—lau. og alla sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. ÞJÓÐLEIKHLJSIÐ sími 551 1200 'Stóm soiM kt. 20.00 LANDKRABBINN — Ragnar Amalds 7. sýn. lau. 15/4 uppselt, 8. sýn. mið. 26/4 örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 27/4 örfá sæti laus, 10. sýn. fös. 5/5 nokkur sæti laus, 11. sýn. 6/5 nokkur sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 16/4 kl. 14 uppselt og kl. 17 nokkur sæti laus, sun. 30/4 kl. 14 nokkur sæti laus, sun. 7/5 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 14. maí kl. 14 laus sæti. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 30/4. Takmarkaður sýningafjöldi. KOMDU NÆR — Patrick Marber Maí sýningar auglýstar síðar. Litia stHm kt. 20.30: ftÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Lau. 15/4, sun. 16/4, sun. 30/4. SmíSaOerkstœM kt. 20.00: '-f&i VÉR MORÐiNGJAR — Guðmundur Kamban Fös. 14/4, lau. 15/4, fös. 28/4, lau. 29/4. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev @theatre.is. ---------------------------------------------------------- FÓLK í FRÉTTUM hljómsveitir eins og Can og Tanger- ine Dream spruttu upp í Þýskalandi. Þetta var ekkert vinsældapopp og aðeins fámennur hópur fílaði þessa tónlist. Florian og Ralf vildu fara svipaða leið og stofnuðu Organisat- ion. Sveitin var miklu tengdari myndlistarheiminum heldur en hin- um venjulega tónlistarbransa og þeir spiluðu aðeins á myndlistaropn- unum og álíka samkomum. Tónlist Organisations er mjög þung og full af annarlegum hippalegum stemn- ingum. Þarna eru löng lög þar sem fitlað er við bongótrommu meðan þverflauta leikur drungalegt stef, rafgítarar leika endurtekið þungt stef í átta mínútur og þar fram eftir götunum. Tónlistin er „progrokk" eða framústefnurokk af þyngstu gerð, vart má finna laglínur og allt er eins skrýtið og mögulegt var 1970. Organisations gekk ekki ýkja vel og Florian og Ralf voru ekki full- nægðir í samstarfinu. Þeir stofnuðu Kraftwerk og upphaflega unnu þeir á svipuðum nótum og Organisation en strax á fyrstu plötunni fór að koma í ljós sterkasta einkenni hljóm- sveitarinnar sem var ómennsk, köld og vélræn tónlist. Sú pæling heillaði þá tvímenningana og þeir gengu lengra í að vinna með rafmagn, tölv- ur og ómannlega hluti sem gaf af sér einn mest afgerandi og áhrifamesta hljóm poppsögunnar. Flest tölvu- tónlist dagsins í dag frá R&B til harðasta teknós þrífst enn á formúl- um sem Kraftwerk innleiddu í Kling Klang stúdíóinu sínu í Dusseldorf. Organisations er athygliverður fýrir aðdáendur Kraftwerk sem vilja kynnast rótum sveitarinnar. En ann- ars er platan eins langt frá bestu tónlist Krafterk og mögulegt er, hippisminn og sýruumslagið segja sitt um andstæðuna. Ragnar Kjartansson MYNDBOND Grúpía (Girl) Stelpa_________________ Ga in an in v n d Leiksljóri: Jonathan Kahn. Hand- rit: David E. Tolchinsky. Aðal- hlutverk: Dominique Swain, Sean Patrick Flannery, Portia De Rossi, Selma Blair, Tara Reid. (95 mín.) Bandaríkin. Háskólabíó, 1999. Myndin er bönnuð innan 16 ára. DOMINIQUE Swain, sem sló í gegn sem Lolita í samnefndri mynd, leikur hina vemduðu og gáfuðu Andreu. Andrea veit nákvæmlega hvað hún ætlar að gera en það vantar eitthvað í líf hennar. Þegar hún sér hinn Kurt Cobain-lega rokkara (Sean Patrick Flannery) verður hún gersamlega heilluð af honum og draumur hennar verður að eiga sem stærstan þátt í lífi hans. Myndin byijar prýðilega og virðist vera ádeila á þá geðveiki sem er í kringum stórar rokkstjörnur og aðdáendur þeirra, en um miðbikið breytist hún í eins konar Ferris Bueller-eftirhermu og verður vandamál hennar það hvort fái meira vægi ádeilan eða vitleysan, vitleysan vinnur. Hin sjálfhverfa persóna Swain nær að vinna alla á sitt band og bætir líf fólksins í kring- um sig þótt hún komi andstyggilega fram við flesta. Swain er fín í illa skrifuðu hlutverkinu en það reynir nánast ekkert á hana og aðrir leikar- ar eru áhugalausir í sínum hlutverk- um, fyrir utan Tara Reid sem leikur uppreisnargjarna rokksöngkonu af nokkurri sannfæringu. Það sorglega er að hefði þessi mynd vitað hvað hún hafi ætlast fyrir í byrjun hefði hún án efa verið nokkuð athyglis- verð. Ottó Geir Borg Mikiá úrval af fallegum rúmfatitaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 ATH:Sýninguni fer fækkandi Þri. 11. apríl kl. 8 Mið. 12. apríl kl. 8 og 11 Pr\nti mnreím! Alira síðustu sýningar. rOnTUriClIiHTll MiSoverð2500 551 1384 Afh! Takmarkd& miðamagn! MiSasalan opnar kl 3 ó virkum dögum og 1 um helgar. CÍ€JD€|QeiN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.