Morgunblaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 70
70 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Golfkúlur 3 stk. í pakka | aöeins 850 kr. <g>mbl.is —ALLTAf^ G/TTH\SAO A/YJ 7 Stjörnur og skiln- ingarvit MÖRGUM til furðu fór nýjasta Stjörnustríðsmyndin ekki beint í fyrsta sæti Myndbandalistans þessa vikuna, og þykir líklegasta skýringin sú að flestir aðdáendur þessara mynda hafi frekar keypt Jake Lloyd er Anakin í Star Wars I: The Phantom Menace. ■ //jcjj-ijjímir ULTRY MOMENT5" | nýjum iifum í r 1 'jbtzVjiúr £ii£i/j 5/jyr/j/£J5Í:ti /j Vbjjnur /jJu/u//j 3 Jj/jjj/ dag og & 'jzröur í dug, prYöU n, //jiu/jJtijdcjg I | biVu, Áu-uiur jhú. Lvf&tólsa Snyrtifræðingur veitir faglega ráðgjöf. Austurveri sér eintak af myndinni en að leigja það. Myndin komst þó í annað sætið en í fyrsta sæti situr Sjötta skilningarvitið sem fasta- st, enda þykir hún ein af athygl- isverðari Hollywood myndum seinasta árs. Myndin getur einnig höfðað til breiðs áhorfendahóps, auk þess sem mörgum finnst hún jafnvel skemmtilegri í annað sinn. Það má því búast við að hún verði ofarlega á listanum næstu vikurnar. Grínarinn sívinsæli Eddie Murphy kom ferskur inn ásamt fé- laga sínum Martin Lawrence í myndinni Life, og enduðu þeir í fimmta sæti, og það er aldrei að vita nema þeim takist að skríða upp á við í næstu viku. VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDI Nr. var vikur Mynd Útgefandi Tegund L i. 2 The Sixth Sense Myndform Spenna 2. NÝ 1 Star Wars 1: The Phantom Menace Skífan Spenna 3. 2. 3 Mickey Blue Eyes Hóskólabíó Gaman 4. 3. 2 The 13th Warrior Sam myndbönd Spenna 5. NÝ 1 Life Sam myndbönd Gaman 6. 4. 4 Big Daddy Skífan Gaman 7. 9. 2 Lake Placid Bergvík Spenna 8. 5. 3 The Haunting Sam myndbönd Spenna 9. 6. 8 Generai's Daughter Hóskólabíó Spenna I0. 7. 3 A Simple Plan Skífan Spenna II. 14. 2 Outside Providence Skífan Gaman I2. 10. 7 American Pie Snm myndbönd Goman I3. 11. 5 South Park; Bigger Longer and Uncut Wamer myndir Gnman I4. 8. 3 What Becomes of the Broken Hearted Stjörnubíó Spenna I5. 12. 5 Killing Mrs. Tingle Skífan Spenna I6. 16. 8 Runaway Bride Snm myndbönd Gaman I7. 17. 4 Playing By Heart Myndform Gaman I8. 13. 3 Friends 6, þættir 9-12 Warner myndir Gaman I9. 18. 8 Never Been Kissed Skífan Gamon 20. NÝ 1 Rogue Trader Hóskólnbíó Drnmn Tíiii»i i frnxrri TirrTTi 11 iiTTTT i i 1111 MYNDBÖND Isköld og ögrandi Einföld ráðagerð (A Simple Plan) Spennumynd ★★★★ Leikstjóri: Sam Raimi. Handrit: Scott Smith. Aðalhlutverk: Bill Paxton, Billy Bob Thornton, Brid- get Fonda og Brent Briscoe. (117 mín.) Bandarikin. Skífan, mars 2000. Bönnuð innan 16 ára. EINFÖLD ráðagerð er sérlega vandaður og magnþrunginn spennu- tryllir. Myndin er byggð á sterku handriti sem spennusagnahöf- undurinn Scott Smith vann upp úr samnefndri skáld- sögu sinni. Aðlögun höfundarins á sög- unni yfir í kvik- myndaformið er faglega unnin og þess vel gætt að öll þróun í sögunni fái nægilega undirbyggingu. Segir þar frá því hvernig líf nokk- urra venjulegra manneskja umturn- ast smám saman, eftir að þeim gefst tækifæri á skjótfengnum gróða. Sú þróun í átt til glötunar sem sagan lýsir er byggð upp hægt og vandlega í gegnum sterka persónusköpun og röð atvika og ákvarðana sem áhorf- andinn getur alltaf samsamað sig. Þannig fjallar sagan ekki eingöngu um glæpamál, heldur mannlegar að- stæður, siðferðisstyrk og verðmæta- mat. Leikarar eru vel valdir í hlut- verk sín. Bill Paxton og Bridget Fonda gefa sínum persónum sann- færandi yfirbragð en Billy Bob Thornton ber hins vegar af með ógleymanlegri túlkun á persónu sem reynist tilfinningaleg þungamiðja myndarinnar. Vönduð kvikmynda- takan og lævís tónlistin undirstrika ennfremur hið hægláta en jafnframt ískalda andrúmsloft myndarinnar. Þessu þættir sem og traust hand- leiðsla leikstjórans, Sams Raimis, leggjast á eitt við að gera fremur hefðbundið söguefni að ferskri og ögrandi kvikmynd. Heiða Jóhannsdóttir trevor sorbie professional hársnyrtivörur í dag og á morgun kynnum við trevor sorbie professional hársnyrtivörurnar í Lyfju Lágmúla. Af því tilefni bjóðum við viðskiptavinum okkar að koma og nýta sér eftirfarandi tilboð: • 20% afsláttur af öllum trevor sorbie professional hársnyrtivörum eða • ef keyptir eru tveir hlutir í trevor sorbie professional hársnyrtilínunni fylgir þriðji hlutur með án þess að greitt sé fyrir hann. Tilboðin gilda í: • Lyfju Hamraborg • Lyfju Setbergi • Útibú Grindavík • Húsavíkur apótek • Egilsstaða apótek •Laugavegsapótek m trevor sorbie PROFESSIONAL Cb LYFJA Lyfja fyrír útlitið NYTT - NYTT AL0E VERA C0L0N CLEANSE 100% Aloe Vera, náttúrulegur lífrænn vökvi. Hreinsandi, kemur reglu á meltingarveginn, eykur innri vellíðan. AL0E VERA DIGESTIVE AID 100% Aloe Vera, náttúrulegur lífrænn vökvi. Með náttúru- legum meltingar- lífhvötum, bætir meltinguna og eykur vellíðan. AL0E VERA CRANBERRY 100% Aloe Vera, náttúrulegur lífrænn vökvl. Hámarks virkni gegn ýmsum meltingar- truflunum. Með trönuberja- bragði. AL0E VERA VÖKVI 100% Aloe Vera, náttúrulegur lífrænn vökvf. Hámarks virkni gegn ýmsum meitingar- truflunum. V0TTAÐ AF ALÞJÓÐA AL0E VERA VÍSINDARÁÐINU FÆST í APÓTEKUM 0G HEILSUBÚÐUM - FÁIÐ RÁÐGJÖF FAGFÓLKS Innflytjandi MEDIC0 ehf. Sími 552 0944.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.