Morgunblaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2000 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan- og norðanátt, yfirleitt 10-15 m/s en víða 13-18 m/s austanlands. Él á Norður- og Austurlandi en annars staðar víða léttskýjað. Frost á bilinu 1 til 6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag lítur út fyrir að verði norðanátt, 5-10 m/s og víða léttskýjað, en þó heldur meiri vindur og stök él austast. Á fimmtudag og föstu- dag eru horfur á að verði hæg suðvestlæg eða breytileg átt og víða bjart veður, en þó súld með köflum við suðvesturströndina. Um helgina er svo líklegt að hann gangi í norðanátt með éljum, einkum norðanlands. Hlýnandi veður fram að helgi, en kólnar þá aftur. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin út af Austfjörðum var dýpkandi og á leið til suðausturs, en víðáttumikil hæð langt suðvestur i hafi og frá henni vaxandi hæðarhryggur norður yfir Grænland. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 0 skýjað Amsterdam 0 skýjað Bolungarvik 0 skýjað Lúxemborg 0 skýjað Akureyri 0 skýjað Hamborg 0 skýjað Egilsstaðir 0 skýjað Frankfurt 0 skýjað Kirkjubæjarkl. 0 skýjað Vin 0 skýjað JanMayen 0 skýjað Algarve 0 skýjað Nuuk 0 skýjað Malaga 0 skýjað Narssarssuaq 0 skýjað Las Palmas 0 skýjað Þórshöfn 0 skýjað Barcelona 0 skýjað Bergen 0 skýjað Mallorca 0 skýjað Ósló 0 skýjað Róm 0 skýjað Kaupmannahöfn -10 skýjað Feneyjar 0 skýjað Stokkhólmur 0 skýjað Winnipeg 0 skýjað Helsinki 0 skýiað Montreal 0 skýjað Dublin 0 skýjaðheiðskirt Halifax 0 skýjaðheiðskírt Glasgow 0 skýjaðrigning New York 0 skýjaðrigning London 0 léttskýjað Chicago 0 léttskýjað Paris -20 skýjað á síð. klst. Oriando -20 skýjað á sið. klst. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. H Hæö L Lægð Samskil Kuldaskil Hitaskil Spá kl. 12.00 í dag: Yfirlit á hádegi / sf'"'’ 11.APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.12 1,1 11.27 3,1 17.36 1,2 6.09 13.29 20.50 19.57 ÍSAFJÖRÐUR 0.53 1,8 7.32 0,4 13.37 1,5 19.53 0,5 6.06 13.33 21.03 20.02 SIGLUFJÖRÐUR 3.15 1,2 9.44 0,2 16.27 1,0 22.05 0,5 5.49 13.17 20.46 19.44 DJÚPIVOGUR 2.18 0,5 8.12 1,5 14.32 0,5 21.03 1,7 5.37 12.58 20.21 19.25 Sjávarhæö miöast viö meðalstórstraumsfjöm Morqunblaöiö/Sjómælingar slands 25 mls rok \W\ 20m/s hvassviðri ' 15mls allhvass ^ 10mls kaldi V 5 mls go/a Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað (jSteL ***** Ri9nin9 \7‘ Skúrir ! Y S ? J UU Slydda ^SIydduél j Skviað Alskviað # Snjókoma XJ Él ^ Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindörinsýnirvind- _ stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður t « er 5 metrar á sekúndu. * Þoka Súld fHorgimMafoift Krossgáta LÁRÉTT: 1 tilgerðarlegt, 8 litum, 9 veturgömui kind, 10 nöldur, 11 gabba, 13 þol- ið, 15 týndist, 18 missa fótanna, 21 meis, 22 digra, 23 nytjalönd, 24 máivetyu. LÓÐRÉTT: 2 styrkir, 3 baula, 4 bein- pipu, 5 samsulli, 6 hneisa, 7 afturkerrt, 12 mag- ur,14 málmur, 15 sjó, 16 bardaganum, 17 fáni, 18 Hjótt, 19 dáð, 20 forar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: -1 hefta, 4 þófna, 7 frísk, 8 ölkær, 9 aft, 11 aðan, 13 eirð, 14 áfall, 15 flár,17 lekt, 20 oki, 22 lemur, 23 líran, 24 surga, 25 tanna. Lóðrétt: -1 hefja, 2 flíka, 3 aska, 4 þjöl, 5 fíkni, 6 afræð, 10 flakk, 12 nár, 13 ell,15 fells, 16 álmur, 18 eyrin, 19 tinna, 20 orka, 21 illt. í dag er þriðjudagur 11. apríl, 102. dagur ársins 2000. Leonisdagur. Orð dagsins: Ver eigi fjarri mér, því að neyðin er nærri, og enginn hjálpar. (Sálm.22,12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Thor Lone, Arnarfell og Mælifell koma í dag. Þerney RE og Olrik fara í dag. Hafnarfj arðarhöfn: Hanseduo kom í gær. Rán kemur í dag. Hvíta- nes og Ostankino fara í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 20a 2. hæð. Opið á þriðjudögum kl. 17-18. Kattholt. Flóamark- aður í Kattholti, Stang- arhyl 2, er opin þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14- 17. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði hitt- ist í Gerðubergi á þriðjudögum kl. 17:30. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10.15-11 bankinn. Árskógar 4. Kl. 9- 16.30 handavinna, kl. 10- 12 íslandsbanki, kl. 11- 11.30 tai chi, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30-16.30 opið hús, spilað, telft o.fl. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 handavinna kl. 9-12 tréskurður, kl. 10-11.30 sund, kl. 13-16 vefnaður og leirlist, kl. 14 dans. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Skák kl. 13, alkort kl. 13.30. Miðvikudagur: félags- vist kl. 19.30, unglingar og eldri borgarar spila saman. Veitingar eru ókeypis. Heilsa og ham- ingja á efri árum í As- garði Glæsibæ, laugar- daginn 15. apríl kl. 13. Sykursýki - Ástráður Hreiðarsson yfirlæknir og Guðrún Bjarnadóttir öldrunarlæknir. Sjón- skerðing aldraðra - hjálpartæki fyrir sjón- skerta - Guðmundur Viggósson yfirlæknir. FEBK Gjábakka Kópavogi. Brids í kvöld kl. 19. Félagsstarf aldraðra Garðabæ. Kirkjulundi. Leikfimihópur 2, kl. 12- 12.40, kl. 13-16 málun, kl. 13-16 spilað, kl. 16 kirkjustund. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565-7122. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 hjúkrunar- fræðingur á staðnum. Furugerði 1. Kl. 9 bókband kl. 10.30 ganga, kl. 13 spilað. Gerðuberg, félags- starf. Sund fellur niður í dag. Kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar, boccia, veitingar í kaffihúsi Gerðubergs. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi fellur niður í dag. Handavinnustofa opin, kl. 9.30 glerlist, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14, línu- dans kl. 16.15. Gullsmári Gullsmára 13. Kl. 9 postulínsmál- un, handavinnustofan opin frá kl. 13, kl. 18 lín- udans Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 handavinna. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 postulín, gler- skurður og trémálun, kl. 9.30-10.30 boccia, íd. 11-12 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Hæðargarður 31. Kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 10 leikfimi, kl. 12.40 Bónusferð. Norðurbrún 1. Kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-16.30 smíðastofan opin, kl. 9- 16.30 handavinnustofan opin, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10-12 fatabreytingar og gler, kl. 10.30 ganga, kl. 13- 16 handmennt, kera- mik, kl. 14-16.30 félags- vist. Vesturgata 7. Kl. 9.15-12 myndlistar- kennsla og bútasaumur, kl. 9.15-16 handavinnaj^ kl. 13-14 leikfimi, kl^^ 13-16 bútasaumur, kl. 13-16.30 frjáls spila- mennska. Hal lgr ímskir kj a, öldrunarstarf. Opið hús á morgun kl. 14. Gestir sr. Bernharður Guð- mundsson og sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Einsöng syngja félagar úr unglingakór Hall- grímskirkju. Uppl. gef- ur Dagbjört í s. 510- 1034 eða 510-1000. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikud. kl. 20, svarað í s. 552-6644 á fundartíma. ÍAK, íþróttafélag aldraðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju. ITC deildin Irpa. Fundur í kvöld kl. 20:00 í Hverafold 5, sal sjálf- stæðismanna í Grafar- vogi. Allir velkomnir. Heimasíða ITC: sin^^ net.is/itc. Upplýsingar hjá Önnu í síma 863- 3798 Hringurinn. Aðal- fundurinn verður hald- inn í Englar og fólk á Kjalarnesi miðvikud. 12. apríl kl. 19. Rútu- ferðir frá Ásvallagötu 1 kl. 18.15. Sinawik í Reykjavík. Fundur í kvöld í Sunnu- sal Hótel Sögu kl. 2Ö7~ Sýnikennsla á páska- föndri. ITC-deildin Harpa heldur fund í kvöld kl. 20, að Sóltúni 20. Allir velkomnir. Uppl. gefur Jóna í síma 565-6582. Kvenfélagið Keðjan heldur fund miðviku- daginn 12. apríl kl. 20.30 í skólaskipinu Sæbjörgu, sem liggur við bátabryggjuna sem er fyrir neðan Slysa- varnarhúsið. Húsmæðraorlof j Gullbringu- og Kjósar- sýslu. Farið verður til Vínar og Búdapestar 27. maí-3. júní. Að Arn- arstapa og Snæfell- sjökli 23.-25. júní og að Hólum í Hjaltadal og Hofsósi 18.-20. ágúst. Uppl. veita Svanhvít 565- 3708, ína 421-2876, Guðrún 426-8217, Guð- rún 422-7174 og Valdís 566- 6635. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. 49 milljóna- mæringar fram að þessu og 170 milljönir í vinninga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.