Morgunblaðið - 15.04.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.04.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLABIÐ_____________________________________________LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 49 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Ekkert lát á lækkun Nasdaq Bandarísk veröbréf héldu áfram aö lækka f gær. Ný skýrsla um efna- hagsmál, þar sem spáö er aukinni veröbólgu, var birt þar í landi í gær. Afleiöingarnar urðu þær að fjárfest- ar seldu bréf í tækni- og fjármála- fyrirtækjum. Nasdaq vísitalan haföi seinni partinn í gær falliö um 6% og stóð í 3.454,31 stigum. Hafði hún þá lækkað um 30% sföan 10 mars. Helstu hiutabréfavísitölur í Evrópu lækkuðu einnig verulega í gær, í framhaldi af lækkunum á Wall Street. Þá lækkuöu hluta- bréfamarkaöir í Asíu, í kjölfar lækk- unar á veröi bréfa í tölvu- og fjar- skiptafýrirtækjum. Annars urðu GENGISSKRÁNING eftirfarandi breytingar helstar á hlutabréfavísitölunum: Dow Jones hafði seinni hluta dagsins í gær lækkaö um meira en 3% og sömu- leiöis hafði S&P 500 vísitalan lækkaö. CAC40 f París lækkaði um 3,2%, mestmegnis vegna lækkunar verös á bréfum í tækni- og miðlun- arfyrirtækjum. Xetra Dax í Frankfurt lækkaöi um 3,25%. Þar lækkuöu bréf í Deutsche Telekom um 6,2%. FTSE 100 í London lækkaöi um 2,8%, og endaði í 6.178,1 stigi. Nikkei 225 vísitalan í Tókfó lækk- aöi um 0,45%, Hang Seng f Hong Kong, um 1,3%, en Strait Times f Singapore hækkaði um 1,2%. GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLAN0S 14K54-2000 Dollari Sterlpund. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Rnn. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl.gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.jen frskt pund SDR (Sérst.) Evra Grísk drakma Gengi 73,57000 116,570 50,01000 9,42800 8,62200 8,45900 11,81690 10,71110 1,74170 44,62000 31,88260 35,92340 0,03629 5,10600 0,35050 0,42230 0,69490 89,21180 98,69000 70,26000 0,20970 Kaup 73,37000 116,260 49,85000 9,40100 8,59700 8,43400 11,78020 10,67790 1,73630 44,50000 31,78360 35,81190 0,03618 5,09020 0,34940 0,42100 0,69270 88,93490 98,39000 70,04000 0,20900 Sala 73,77000 116,880 50,17000 9,45500 8,64700 8,48400 11,85360 10,74430 1,74710 44,74000 31,98160 36,03490 0,03640 5,12180 0,35160 0,42360 0,69710 89,48870 98,99000 70,48000 0,21040 Sjálfvirkur sfmsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMtÐLA Reuter, 14. apríl Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miódegis- markaði í Lundúnum. NÝJA5T HÆST LÆQST Dollari 0.9553 0.962 0.9513 Japansktjen 100.18 101.28 100.2 Sterlingspund 0.6021 0.6049 0.6003 Sv. franki 1.5708 1.5763 1.5688 Dönsk kr. 7.4493 7.4502 7.4495 Grísk drakma 335.11 335.7 335 Norsk kr. 8.1635 8.1775 8.132 Sænsk kr. 8.3115 8.326 8.2825 Ástral. dollari 1.5973 1.6103 1.5958 Kanada dollari 1.4089 1.417 1.4009 Hong K. dollari 7.4608 7.476 7.416 Rússnesk rúbla 27.21 27.41 27.1682 Singap. dollari 1.6348 1.6382 1.62556 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.04.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magrl Heildar- verö veró verö (kíló)l verö (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 290 50 55 9.286 514.205 Gellur 340 295 323 132 42.600 Grásleppa 49 40 48 546 26.340 Hlýri 89 70 83 330 27.375 Hrogn 240 155 203 9.260 1.877.420 Karfi 152 25 65 5.347 347.778 Keila* 60 20 34 1.290 43.220 Langa 101 30 89 3.879 346.160 Langlúra 75 15 61 1.974 121.191 Lúöa 795 100 372 660 245.533 Lýsa 80 30 47 618 29.157 Rauömagi 20 10 14 165 2.280 Sandkoli 64 64 64 428 27.392 Sandsíli 59 59 59 540 31.860 Skarkoli 160 80 127 7.564 960.970 Skata 200 185 195 1.261 246.050 Skrápflúra 32 20 29 6.756 195.914 Skötuselur 230 55 141 339 47.841 Steinbítur 175 25 77 19.338 1.493.754 Sólkoli 169 100 165 266 43.987 Tindaskata 12 12 12 29 348 Llfsi 52 20 42 11.758 494.844 Undirmáls- 199 75 179 14.242 2.550.892 fiskur Svartfugl 60 60 60 135 8.100 Ýsa 254 70 151 57.566 8.699.465 Þorskur 201 79 145 92.82113.493.371 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 84 84 84 142 11.928 Hrogn 230 210 220 760 167.420 Keila 49 49 49 29 1.421 Skarkoli 120 100 120 1.113 133.015 Steinbítur 170 25 98 599 58.474 Þorskur 90 90 90 75 6.750 Samtals 139 2.718 379.008 FAXAMARKAÐURINN Karfi 50 25 48 1.363 64.961 Keila 45 30 31 329 10.350 Langa 93 30 82 635 51.759 Langlúra 75 75 75 1.500 112.500 Lúöa 590 270 378 370 139.882 Skarkoli 143 116 121 202 24.454 Skrápflúra 32 20 24 2.458 58.378 Skötuselur 135 55 96 160 15.360 Steinbítur 86 30 52 1.064 55.381 Sólkoli 169 163 166 264 43.787 Ufsi 46 20 34 782 26.400 Undirmáls-fiskur 186 139 177 5.237 926.006 Ýsa 254 100 157 9.388 1.475.324 Þorskur 163 100 117 15.836 1.854.237 Samtals 123 39.588 4.858.780 RSKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 84 84 84 22 1.848 Lúöa 560 500 520 36 18.720 Steinbítur 80 80 80 508 40.640 Undirmáls-fiskur 100 100 100 483 48.300 Samtals 104 1.049 109.508 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 325 295 308 72 22.200 Keila 30 30 30 92 2.760 Skarkoli 138 138 138 300 41.400 Ýsa 150 97 123 420 51.710 Þorskur 186 110 150 7.100 1.064.077 Samtals 148 7.984 1.182.147 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð veró veró (knó) verö (kr.) -ISKMARKAÐUR DALVÍKUR Þorskur 160 130 148 2.685 397.675 Samtals 148 2.685 397.675 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hrogn 230 230 230 573 131.790 Skarkoli 100 100 100 19 1.900 Steinbítur 60 60 60 7.645 458.700 Samtals 72 8.237 592.390 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 290 290 290 100 29.000 Gellur 340 340 340 60 20.400 Hrogn 240 240 240 238 57.120 Karfi 30 30 30 4 120 Skarkoli 100 100 100 38 3.800 Steinbítur 50 50 50 7 350 Samtals 248 447 110.790 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH Annar afli 62 62 62 10 620 Grásleppa 40 40 40 5 200 Hrogn 185 170 176 775 136.284 Karfi 55 55 55 260 14.300 Keila 36 34 34 188 6.467 Langa 89 70 85 166 14.090 Lúöa 330 330 330 7 2.310 Skarkoli 100 100 100 36 3.600 Skata 200 200 200 149 29.800 Steinbítur 49 49 49 300 14.700 Ufsi 39 30 34 693 23.264 Ýsa 240 85 223 1.110 247.419 Þorskur 147 100 143 16.544 2.372.410 Samtals 142 20.243 2.865.464 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 80 50 53 9.176 484.585 Grásleppa 49 49 49 500 24.500 Hlýri 89 89 89 101 8.989 Hrogn 230 195 220 4.639 1.019.931 Karfi 152 47 86 2.228 192.276 Keila 35 35 35 81 2.835 Langa 82 80 81 659 53.320 Langlúra 20 15 18 459 8.391 Lúöa 795 290 374 219 81.821 Lýsa 65 30 41 486 20.057 Sandkoli 64 64 64 422 27.008 Sandsíli 59 59 59 540 31.860 Skarkoli 160 110 133 5.133 682.176 Skata 195 195 195 1.053 205.335 Skrápflúra 32 32 32 4.298 137.536 Steinbítur 82 30 78 1.652 128.972 Svartfugl 60 60 60 135 8.100 Ufsi 41 30 38 4.427 166.278 Undirmáls-fiskur 112 75 105 862 90.622 Ýsa 246 100 127 26.187 3.320.250 Þorskur 201 122 142 25.570 3.625.570 Samtals 116 88.827 10.320.410 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ýsa 154 154 154 62 9.548 Þorskur 127 127 127 1.075 136.525 Samtals 128 1.137 146.073 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 46 46 46 475 21.850 Keila 38 20 32 270 8.767 Langa 100 95 97 1.599 154.911 Lýsa 60 60 60 73 4.380 Steinbítur 73 63 66 107 7.031 Ufsi 52 26 49 1.638 79.525 Ýsa 219 166 213 359 76.410 Þorskur 186 151 176 2.302 404.623 Samtals 111 6.823 757.496 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 100 80 83 269 22.400 Steinbítur 80 80 80 3.217 257.360 Samtals 80 3.486 279.760 F1SKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 48 46 47 215 10.191 Langa 90 81 82 547 44.942 Lýsa 80 80 80 59 4.720 Skata 185 185 185 59 10.915 Skötuselur 230 180 184 150 27.551 Steinbftur 85 80 85 823 69.848 Ufsi 52 35 50 3.106 156.636 Ýsa 249 100 195 2.515 490.702 Þorskur 184 162 178 15.680 2.793.706 Samtals 156 23.154 3.609.209 FISKMARKAÐURINN HF. Grásleppa 40 40 40 41 1.640 Hrogn 190 190 190 350 66.500 Karfi 36 36 36 21 756 Langa 70 70 70 14 980 Lúða 100 100 100 28 2.800 Rauðmagi 20 10 14 165 2.280 Sandkoli 64 64 64 6 384 Skarkoli 110 110 110 3 330 Steinbftur 66 66 66 111 7.326 Tindaskata 12 12 12 29 348 Ufsi 27 20 24 155 3.743 Ýsa 200 200 200 857 171.400 Þorskur 110 79 105 348 36.512 Samtals 139 2.128 295.000 FISKMARKAÐURiNN í GRINDAVÍK Hlýri 70 70 70 55 3.850 Karfi 48 46 48 455 21.808 Keila 30 30 30 248 7.440 Steinbítur 74 72 73 1.728 125.850 Ufsi 30 30 30 96 2.880 Undirmáls-fiskur 199 155 194 7.660 1.485.963 Ýsa 206 139 172 16.517 2.844.062 Samtals 168 26.759 4.491.854 HÖFN Hlýri 76 76 76 10 760 Hrogn 155 155 155 1.925 298.375 Karfi 66 66 66 326 21.516 Keila 60 60 60 53 3.180 Langa 101 101 101 259 26.159 Langlúra 20 20 20 15 300 Skarkoli 106 106 106 421 44.626 Skötuselur 170 170 170 29 4.930 Steinbítur 86 86 86 77 6.622 Sólkoli 100 100 100 2 200 Ufsi 46 46 46 686 31.556 Ýsa 160 70 84 151 12.640 Þorskur 165 110 139 3.786 526.103 Samtals 126 7.740 976.967 SKAGAMARKAÐURINN Ufsi 44 20 26 175 4.562 Þorskur 177 112 151 1.820 275.184 Samtals 140 1.995 279.746 VIÐSKIPTIÁ KVÓTAÞINGIÍSLANDS 31.3.2000 Kvótategund Vlósklpta- Vttsklptfr Hæstakaup- Lægstasölu- Kaupmagn Solumagn Veglðkaup- Vegiðsólu- Síðasta magnlkíl verð(kr) tllboö(kr) tilboð(kr) eltlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 108.401 120,30 121,10 135.593 0 119,14 120,36 Ýsa 3.287 78,50 77,00 0 53.459 78,23 78,44 Ufsi 56.365 32,92 30,00 32,87 30.000 137.336 30,00 33,34 32,44 Karfi 36.400 38,40 38,40 0 138.398 38,41 38,33 Steinbítur 4.663 30,56 0 0 33,62 Grálúöa 5 100,50 101,00 105,00 84.333 25.150 97,94 105,00 99,00 Skarkoli 500 115,00 114,00 0 151.753 114,43 116,20 Þykkvalúra 3.000 75,10 75,00 0 4.194 75,00 75,04 Langlúra 10.000 45,00 43,00 2.230 0 42,10 45,00 Sandkoli 6.200 23,30 21,00 23,00 20.000 28.300 21,00 23,71 21,91 Skrápflúra * 21,00 20.000 0 21,00 21,00 Úthafsrækja 8.547 10,50 10,00 0 188.507 11,18 10,40 Fréttir á Netinu ib l.is I /Kt-UTA/= 6/777/lMÖ AÍÝT7 Flug’leiðir auka fjárfestingu í sölu um Netið og fækka sölu- skrifstofum FLUGLEIÐIR hafa ákveðið að auka áherslu á sölu um Netið og taka í notkun nýja bókunarvél á heima- síðu sinni, en fækka á móti um eina söluskrifstofu á höfuðborgarsvæðinu frá og með 1. júní þegar söluskrif- stofunni á Laugavegi 7 verður lokað. Gert er ráð fyrir að starfsfólk félags- ins þar flytjist á aðra vinnustaði en á móti verði dregið úr sumarráðning- um og nýráðningum til félagsins. „Þróunin í átt til sölu um intemet- ið er hraðari en menn bjuggust við. Við munum mæta því með fjárfest- ingu í nýrri tækni sem gefur okkur kost á að spara í starfsemi söluskrif- stofa,“ segir Steinn Logi Bjömsson, framkvæmdastjóri sölu- og mark- aðssviðs Flugleiða. „Við þurfum að nýta alla mögu- leika sem við sjáum á að þjóna við- skiptavmum betur og lækka jafn- framt kostnað. Stöðugt fleiri viðskiptavinir vilja nú nýta intemet- ið til að eiga bein samskipti við flug- félög. Við mætum þessu með því að þróa nýja og öfluga tækni sem gefur færi á að þjóna fólki allan sólarhring- inn heima í stofu. í næsta mánuði tökum við í notkun nýja bókunarvél á heimasíðu félagsins sem veitir að- gang að mun fjölþættari þjónustu og hefur meðal annars sérstakt leitar- forrit sem fínnur ódýmstu ferða- möguleikana. Verið er að þróa mögu- leika á að taka frá ákveðin sæti í gegnum bókunarvélina. Næsta skref í þessari þróun verður að farmiðar, eins og fólk þekkir þá í dag, hverfa - og farþegar fá lykilorð eða númer uppgefið sem þeir gefa upp við inn- ritun á flugvelli. Þetta mun gerast innan skamms. Þótt ný tækni kosti sitt sjáum við fyrir að þetta leiði allt til töluverðs spamaðar. Við höfum verið að lækka kostnað allan síðasta áratug og það hefur skilað sér beint til viðskipta- vina,“ segir Steinn Logi Bjömsson. Með nýrri bókunarvél fá við- skiptavinir Flugleiða fleiri og þægi- legri kosti til að nálgast þjónustu fé- lagsins. Auk möguleika á fjölþættari ferðabókunum um Netið hefur fyrir- tækið byggt upp netklúbba sem koma tilboðum beint og milliliðalaust til tuga þúsunda viðskiptavina í gegnum tölvu. Þá hafa Flugleiðir byggt upp mjög öfluga fjarsölu í Reykjavík sem þjónar þeim sem vilja bóka ferðir gegnum síma. Þessi deild er byrjuð að þjóna umframálagi á símakerfí félagsins erlendis. Þá rek- ur félagið áfram tvær söluskrifstofur í Reykjavík, í Kringlunni og á Hótel Esju, auk söluskrifstofu á Keflavík- urflugvelli og loks má nefna að ferða- skrifstofur um land allt selja þjón- ustu Flugleiða. ------*-+-*----- SUS mótmælir jarðganga- áætlun „SAMBAND ungra sjálfstæðis- manna mótmælir framkominni jarð- gangaáætlun samgönguráðherra. Telur sambandið að ekki sé verjandi að ráðstafa milljörðum af skattfé til þeirra jarðgangaframkvæmda sem fyrirhugaðar eru samkvæmt áætlun- inni, enda liggur ekkert fyrir um að umræddar framkvæmdir geti með nokkru móti verið hagkvæmar fyrir þjóðarbúið," segir í samþykkt stjórnarSUS. „Telja ungir sjálfstæðismenn að í ljósi skuldastöðu ríkissjóðs sé skynsamlegra að nota þá fjármuni sem ríkið hefur úr að moða til niður- gi'eiðslu skulda í stað þess að verja þeim til svo umfangsmikilla opin- berra framkvæmda sem allt bendir til að séu óhagkvæmar og eru auk þess til þess fallnar að kynda undir -» þenslu í hagkerfínu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.