Morgunblaðið - 15.04.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 15.04.2000, Blaðsíða 66
MORGUNBLAÐIÐ 66 LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 565 7100 Fjarðargata 13-15 Hafnarfirði *► MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. (Lúk. 19.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Ferming og altarisganga kl. 14:00. Árni BergurSigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnastarfið fer í heimsókn. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 10:45. Fermingarmessur kl. 10:30 og kl. 13:30. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Samkirkjuleg guðs- þjónusta kl. 11:00. (Útvarpað.) Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir alt- ari. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Kór Menntaskólans t Reykjavík syngur. Organleikari Mart- einn H. Friðriksson. Fulltrúar safnaö- anna lesa ritningarorð. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14:00. Biskup íslands hr. Karl Sigur- björnsson prédikar. Organleikari Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Fermingarmessur kl. 10:30 og kl. 13:30. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Kvöldmessa kl. 20:00. Altarisganga. Einfalt form. Kyrrð og hlýja. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg unn kl. 10:00. Kirkja Krists. Einingog aögreining: Dr. Einar Sigurbjörnsson þrófessor. Messa og barnastarf kl. 11:00. Organisti Hörður Áskelsson. Hópur úr Mótettukór syngur. Sr. Sig- urður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjar- tssyni. Barnastarf er undir stjórn Magneu Sverrisdóttur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10:30 og kl. 13:30. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson og sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guó- brands biskups. Laugardagur 15. ap- ríl. Messa kl. 18:00. Altarisganga. íhugun: Undirbúningur Jesú fyrirferð- ina til Jerúsalem - Smurningin í Bet- aníu. Eftir að hafa neytt kvöldmáltíð- arinnar geta þau sem vilja gengið að Bústaðakirkju, þar sem hlýtt veröur á lestur píslarsögunnar. Prestar sr. Kristján Valur Ingólfsson og sr. Jón Helgi Þórarinsson. Pálmasunnudag- ur. Messa kl. 11:00. Ferming. Prest- ur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Djákni Svala Sigríður Thomsen. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju syngur. Barnastarf í safnaöarheimili kl. 11:00. Umsjón Lena Rós Matt- híasdóttir. Messa kl. 20:30 með vígslu pálmaviðargreina og heilagri kvöldmáltíð. Prestar sr. Kristján Valur Ingólfsson og sr. Jón Helgi Þórarins- son. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Biskup ís- lands, herra Karl Sigurbjörnsson, heimsækir söfnuðinn, prédikar og þjónarfyrir altari ásamt sóknarpresti. Sunnudagaskólinn er í höndum Hrundar Þórarinsdóttur og hennar fólks. Drengiakór Laugarneskirkju og eldri deild kórsins sameinast í söng undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Organisti Sigrún Þorsteinsdóttir. Fermingarmessur kl. 13:00 og kl. 15:00. Kór Laugarneskirkju syngur, Gunnar Gunnarson leikur á orgel og sr. Bjarni Karlsson þjónar. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11:00. Átta til níu ára starf á sama tíma. Fermingarmessur kl. 11:00 og kl. 14:00. Organisti Reynir Jónasson. Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Ferming- armessur kl. 10:30 og 13:30. Organ- isti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestar sr. Siguröur Grétar Helgason og sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Barna- starfiö hefst kl. 11:00. Börnin vin- samlega beðin að ganga inn niðri. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fermingar- guðsþjónusta kl. 14:00. Barnastarf á samatíma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Pálma sunnudagur: flölskylduguðsþjónusta kl. 11. Lok barnastarfsins í vetur. Börn úr Bústaðakirkju koma í heim- sókn. Barnakór Bústaðakirkju syng- ur. Organisti Kári Þormar. Umsjón María Ágústsdóttir og Hreiöar Örn Stefánsson. Farið niður að tjörn í lok guösþjónustu og öndunum gefiö brauð. Kyrröarstund í kapellunni, í há- deginu á miövikudögum. Súða og brauö á eftir. Allir hjartanlega vel- komnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarguös- þjónusta kl. 11. árdegis. Altaris- ganga. Organleikari: Pavel Smid. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Foreldrar, afar og ömmur eru boðin velkomin með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Ferming og altaris- ganga kl. 13.30. (Ath. breyttan messutíma.) Organisti: Daníel Jónas- son. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Pálmasunnudag- ur. Á þálmasunnudag lýkur sunnu- dagaskólinn starfi sínu og fer í sum- arfrí. Af því tilefni er öllum þátttakendum og fjölskyldum þeirra boðið í vorferö. Farið verður í rútu frá Digraneskirkju kl. 11 og ekiö í Heiö- mörk. Þarverðurfariöíieiki oggrillað- ar pylsur. Ferðin tekur tæpar 2 klst. Mikilvægt er aö klæða sig vel. Ferm- ingarmessa kl. 11. Fermingarmessa kl. 14. Prestur sr. Gunnar Sigurjóns- son. Til aöstoöar sr. Ingimar Ingi- marsson. Organisti: Kjartan Sigur- jónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón: Margrét Ó. Magnúsdóttir. Ferming og altaris- ganga kl. 14. Prestursr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti: Lenka Má- téová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10.30. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árna- son og Anna Sigríöur Pálsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Ferming kl. 13.30. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árnason og Anna Sigríður Pálsdóttir. Kór Grafar- vogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Sr. íris Kristjáns- dóttir og sr. Hjörtur Hjartarson þjóna. Kór kirkjunnar syngur og leiðir safn- aðarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta í Linda- skóla kl. 11 og á neðri hæð Hjallakirkju kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrröarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Orgelleikari: Guðmundur Óm- ar Óskarsson. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Síðasti sunnudagaskóli vetrarins í Borgum kl. 11. SELJAKIRKJA: Fermingarguðsþjón- usta kl. 10.30 og 14.00. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Altarisganga. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11, fræðsla fyrir börn og fulloröna. Samkoma kl. 20. Vitnisburöur, lofgjörö og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar. Allir vel- komnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag er Þórdís Malmquist með prédikun og Steinþór Þórðarson með biblíufræðslu. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauó eftir samkomuna. Allir hjartan- lega velkomnir. KLETTURINN: Bæjarhrauni 2, Hafn- arfiröi. Krakkakirkja kl. 11, fyrir alla fjölskylduna. Samkoma kl. 20. Predikun Orðsins og mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjöröarhópur Fíladelfíu leiðir söng, ræðumaður Dögg Harðar- dóttir. Ungbarna- og barnakirkja með- an á samkomu stendur. Allir hjartan- lega velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Pálma- sunnudag: Messur kl. 10.30 og 14. Messa á ensku kl. 18. Kl. 10.30 Biskupsmessa. Messan hefst með pálmavígslu og helgigöngu. Virka daga: Messur kl. 8 og 18. Þriðjudag kl. 18: Biskupsmessa og blessun heilagra olía. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 4: Pálma- sunnudag: Messa kl. 11. Fyrir mess- una veröur pálmavígsla og helgi- ganga. Kl. 15.00: Messa á pólsku. Laugardag 15. apríl: Messa kl. 18.30 á ensku. Mánudag og miövikudag: Messa kl. 18.30. Þriðjudag 18. apríl: Engin messa. AKUREYRI, Eyrarlandsvegi 26: Pálmasunnudag: Messa kl. 11.00 með pálmavígslu og helgigöngu. HAFNARFJÖRÐUR, Jósefskirkja: Sunnudag: Messa kl. 10.30 með pálmavígslu og helgigöngu. Mánu- dag: Messa kl. 18. Þriöjudag: Engin messa. Miðvikudag: Messa kl. 18. RIFTÚN í Ölfusi: Pálmasunnudag: Messa kl. 17.00 með pálmavígslu. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Pálmasunnudag: Messa kl. 8.30 með pálmavígslu og helgigöngu. Virka daga: Messa kl. 8.00. BARBÖRUKAPELLA, Skólavegi 38: Pálmasunnudag: Messa kl. 14.00. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Sunnudag: Messa kl. 10.00 með pálmavígslu og helgigöngu. Laugar- dagog virka daga: Messa kl. 18.30. ÍSAFJÖRÐUR: Sunnudagur: Messa kl. 11. Tækifæri til skrifta fyrir messu. LAG E RSALA Herraskyrtur 1 99- Regnjakkar frá 399- Ungbarnavörur frá 1 99- Bolir frá 1 99- Nærbuxur 3 í pk.199- Leikföng frá 99- Buxur frá 1 99- Sokkar 3 í pk. 1 99- LAGERSALA Faxafeni 8 opið virka daga 12-19 laugard. 12-18 sunnud. 12-19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.