Morgunblaðið - 15.04.2000, Blaðsíða 91

Morgunblaðið - 15.04.2000, Blaðsíða 91
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 91 VEÐUR 'iii^ 25 m/s rok v 20m/s hvassviðri -----^ 15m/s allhvass 10mls kaldi 5 m/s gola Skúrir rS rS rS rám *«♦«Ri9nin9 ýí ’ÍCLS *(13 L_J * *** * SlVdda Siydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Snjókoma SJ Él Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjöður t t er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan átt, víðast 13-18 m/s og éljagangur á Norðurlandi og á Austfjörðum en léttskýjað sunnantil fram að hádegi. Síðdegis verður norðanátt, 10-15 m/s allra austast en annars hægari. Él norðaustanlands en léttskýjað sunnan og vestantil. Hiti 0-4 stig allra syðst en vægt frost víðast annars staðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag og fram á miðvikudag lítur út fyrir hæga breytilega átt. Víðast bjart veður en þó má búast við þokubökkum við strendur. Hiti 0-5 stig að deginum en næturfrost. Vaxandi austanátt á fimmtudag. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.50 í gær) Hálkublettir á Hellisheiði og hvasst. Á Vestfjörðum er skafrenningur og hálkublettir og Steingríms- fjarðarheiði ófær. Skafrenningur og hálka á Holtavörðuheiði og víða á Norðurlandi. Vegfarendur eru varaðir við hvassviðri á Suðuriandi og Mýrdals- sandur er lokaður. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ 77/ að velja einstök .1 '3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðán viðeigandi tölur skv. kortinu tii hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna Yfirlit: Skammt A af landinu er 990 mb lægð sem hreyfist S. Yfir Grænlandi og hafinu suðurundan er hæðarhryggur semþokastA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavík 4 léttskýjað Amsterdam 10 skýjað Bolungarvik 2 skýjað Lúxemborg 5 rign. ásíð. Akureyri 1 úrkoma í grennd Hamborg 10 skýjað Egilsstaðir 1 Frankfurt 8 rigning Kirkjubæjarkl. 4 léttskýjað Vín 19 skýjað Jan Mayen 0 alskýjað Algarve 17 skýjaö Nuuk 0 Malaga 18 skýjað Narssarssuaq -1 þoka Las Palmas 23 skýjað Þórshöfn 2 skýjað Barcelona 17 skýjað Bergen 6 rigning og súld Mallorca 19 léttskýjað Ósló 8 skýjað Róm 18 skýjað Kaupmannahöfn 4 skúr Feneyjar Stokkhólmur 5 skúr Winnipeg -9 alskýjað Helsinki Montreal 1 heiðskírt Dublin 6 skúr Halifax 2 heiðskírt Glasgow 8 skýjað New York 7 skýjað London 8 skýjað Chicago 9 hálfskýjaö París 10 alskýjað Orlando 19 rigning Byggf á upplýsingum frá Veöuretofu Islands og Vegageröinni. 15. APRÍL Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.10 3,6 10.32 0,7 16.43 3,5 22.48 0,7 5.55 13.28 21.02 23.30 ÍSAFJÖRÐUR 6.03 1,9 12.39 0,2 18.48 1,7 5.51 13.32 21.16 23.35 SIGLUFJÖRÐUR 1.57 0,4 8.19 1,2 14.39 0,1 21.08 1,1 5.34 13.16 21.00 23.17 LlJÚPIVOGUR 1.18 1,8 7.32 0,5 13.42 1,7 19.46 0,4 5.22 12.57 20.34 22.58 Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 fer illum orðum um, 8 þyrla, 9 festa lauslega, 10 glöð, 11 skífa, 13 sár- um,15 vind, 18 marg- nugga, 21 greinir, 22 bar- ið, 23 rándýr, 24 tarfur. LÓÐRÉTT: 2 stela, 3 fatta, 4 valska, 5 reiðum, 6 hugur, 7 at- hygli, 12 guð, 14 dve(jast, 15 vers, 16 snákur, 17 miðjan, 18 undin, 19 sviku, 20 svaðs. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 kleif, 4 karms, 7 penni, 8 röðul, 9 tap, 11 nusa, 13 maka, 14 kalda,15 þaka, 17 nafn, 20 err, 22 kímin, 23 ærður, 24 ataði, 25 tarfi. Lóðrétt:-1 kæpan, 2 efnis, 3 feit, 4 karp, 5 ryðja, 6 selja, 10 aflar, 12 aka, 13 man,15 þokka, 16 kempa, 18 arður, 19 narri, 20 enni, 21 ræst.Rros í dag er laugardagur 15. apríl, 106. dagur ársins 2000. Orð dagsins: En Guð, sem veitir þolgæðið og hugg- unina, gefí yður að vera samhuga að vilja Krists Jesú, til þess að þér allir saman einum munni vegsamið Guð og föður Drottins vors Jesú Krists. möm. 15,5-7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Ak- ureyrin kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Óli í Sandgerði kom í gær. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588-2120. SÁÁ er með félagsvist og bridge fram á vor eða út maí. Félagsvist laugardagskvöld kl. 20. Bridge sunnudagskvöld kl 19.30. Salurinn er áGrandagarði 8, 3. h. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði hitt- ist í Gerðubergi á þriðjudögum kl. 17:30. Mannamót Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. A mánudag verður spiluð félagsvist kl. 13:30. í kaffmu verður ferða- kynning frá Heimsferð- um. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Asgarði, Glæsibæ. Kaffistofa op- in alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. „Heilsa og hamingja", fræðslufundur á efri ár- um í Asgarði, Glæsibæ, í dag, laugardag, 15. ap- ríl, kl. 13. Sykursýki, Astráður Hreiðarsson yfirlæknir og Guðný Bjarnadóttir öldrunar- læknir. Sjónskerðing aldraðra - hjálpartæki fyrir sjónskerta, Guð- mundur Viggósson yfir- læknir. Allir velkomnir. Dansleikur sunnudags- kvöld kl. 21, Caprí-Tríó leikur fyrir dansi, ath. breyttan tíma. Mánu- dagur: Brids kl. 13. Þriðjudagur: Skák kl. 13 og alkort kl. 13.30. Upp- lýsingar á skrifstofu fé- lagsins í s. 588-2111 kl. 9-17. Gjábakki, Fannborg 8. Skráning og miðasala hafin á Söngleikinn Kysstu mig Kata 29. apríl. Hæðargarður 31. Nú stendur yfir Sýning á ol- íu- og vatnslitamyndum og sýning á handmáluðu postulíni í Skotinu. Sýn- ingin stendur til 5. maí. Opið alla vrirka daga kl. 9-16.30. Olíu- og vatns- litamyndir sýna: Ágústa Sigurðardóttir, Gerður Sigfúsdóttir, Auður Magnúsdóttir, Guðrún Sölvadóttir, Guðrún Helga Sveinsdóttir og Herdís Sigurðardóttir. Handmálað postulín sýna: Alda Jónsdóttir, Ánna Tryggvadóttir, Hervör Guðjónsdóttir, Kristín Sveinsdóttir, Lilja Guðnadóttir, Ólaf- ía Alfons, Sigrún Einar- sdóttir og Unnur Helga- dóttir. Digraneskirkja, kirkjustarf aldraðra. Opið hús á þriðjudögum frákl. 11. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu, minnir á gönguna frá Perlunni alla laugar- daga kl. 11. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu LHS frá kl. 9-17 virka daga, s. 552-5744 eða 863-2069. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verður haldinn í kvöld kl. 21 á Hverfisgötu 105, 2. hæð (Risið). Nýir fé- lagar velkomnir. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu, Hátúni, 12, páskadansleikur Y Halanum laugardaginn 15. apríl, klukkan 21:30. Hljómsveit hússins leik- ur fyrir dansi. Miða- verð: Frjáls framlög! Allir velkomnir. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar, félags- fundur verður þriðju- daginn 18. apríl kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu, Hafnar- firði. Orlofsnefnd húsmæðra^C'. Kópavogi. Orlofsdvöl verður 20.-25. júní að Hótel Vin, Hrafnagili, Eyjafjarðarsveit. Uppl. og innritun hjá Ólöfu, s. 554-0388, Færeyjaferð 28.-6. júh'. Uppl. og inn- ritun hjá Birnu s. 554- 2199. Þær konur sem ekki hafa notið orlofs síðastliðin tvö ár ganga fyrir. Sérhver kona sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu á rétt á að njóta orlofs. Skrán- ing fyrir 28. aprfl. Kvöldvökukórinn og Breiðfirðingakórinn. Sameiginlegir tónleikar**^ í Háteigskirkju sunnu- daginn 16. apríl kl. 17. Einsöngur og tvísöngur, stjórnendur Jóna K. Bjarnadóttir og Kári Gestsson, undirleikarar Douglas A. Brotchie og Guðríður Sigurðardótt- ir. Miðasala við inn- ganginn. Kvenfélag Bústaða- sóknar býður eldri borgurum í sókninni *!k/' skemmtun í Bústaða- kirkju laugardaginn 15. aprfl kl. 15. Kvenfélag Langholts- sóknar í Reykjavík heldur kökubasar laug- ardaginn 15. aprfl í verslunar-húsnæðinu í Glæsibæ við Álfheima kl. 13-16. Kvenfélag Kópavogs. Farið verður í heimsókn til Kvenfélags Hreyfils, Reykjavík, 2. maí kl. 20.30. Vinsaml. tilkynn- ið þátttöku í síma 554- 3386, Rannveig, eð^, 554-0388, Ólöf. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. LUND PATINA GLER- SKÁPUR B. 135 • D. 39 • H. 195 ósamsett kr. 59.900 stgr samsett kr. 64.900 stgr SUÐURLANDSBRAUT 22 SÍMI: 553 6011 • 553 7100 ehí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.